Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 56
*■* 64 LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 JHjP'V’" fyrir 50 árum 11. september 1949 1E Eplakaup og hrossasala Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjarnames: Lögreglan, s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030, JL slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, Undanfarnar vikur hafa kaupsýslumenn í ýmsum greinum átt tai við blaðið um hið hörmuiega ástand í innflutnings- og gjaideyrismálunum og virðist þeim flest- um bera saman um að þessi mál séu nú þannig rekin af opinberri hálfu, að ekki sé lengur við unandi. Hins vegar virðist svo, að menn standi varnarlausir og hafi í ekk- ert hús að venda til þess að fá úrlausn mála sinna né leiðrétting á augljósum órétti, vegna þess að hinar opinberu stofnanir, sem hlut eiga að máli, svara að- eins því sem þeim sýnist og þegar þeim sýnist. 481 1955. Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga ársins frá kl. 9- 24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, laugardaga til kl 10- 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. _ Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka ' daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið mán.-fimtd. 9-18.30, fóstud. 9-19.30 og laug. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Simi 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið aila virka daga frá kl. 9-18.30 og lau.-sud. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið “ ‘ ld. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keílavíkur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömu- apótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfj afræðingur á bakvakt. Uppl. í SÍma 462 2445. Heilsugæsla Hafnarfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 vfrka daga, alian sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Barnalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir i s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. . Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna f síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartimi á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 555 1100, Keflavik, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráögjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfínni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Áilir eiga að nata bílbelti vllLLlll-iIlill MBNotiö ekki barnabílstól ( sæti ef uppblásanlegur örygglspúöi er framan viö þaö. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-funtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi i sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá ki. 09-17 Á mánud. eru Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aöalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. ki. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19. Bókabíiar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffi- stofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjamamesi. Opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hrmgbraut. Salir í kjallara. Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safn. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17, kaffist. 9-18 mánd-laugd., sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugar- daga kl. 13-18, sunnud. kl. 14-17. Bros dagsins Vanda Sigurgeirsdóttir, þjálfari KR. Sjóminjasafh íslands, Veshugötu 8, Hafnarfirði. Opið aÚa daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opm daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjamar- nesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Póst- og simaminjasafnið, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 aÚa daga kl. 11-17. einnig þrid-. og funtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið i sima 462 3550._________________ Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnar- fjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 552 7311, Seltjamames, simi 561 5766, Suðumes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópa- vogur, simi 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavfk, slmi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir I fjeykjavík, Kópavogi, á Sel- tjamamesi, Akúreyri, í Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311. Svarað aila virka daga frá kl. 17 síð- degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Tekið er við ti’kynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 12. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Fjármálin gætu verið betri og þú ættir að fara betur með pening- ana um tfma. Flutningar hafa freistað þín og þú ættir að bíða með það til betri tíma. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ert viðkvæmur í dag, hvort sem það er vegna einhvers sem sagt var við þig eða þú heyrðir sagt um þig. Þú þarft hvatningu til að byrja á einhverju nýju. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér gengur best að vinna í dag ef þú getur verið í félagsskap fólks sem þér lfkar vel við. Samkeppni á ekki við þig þessa dagana. Nautið (20. apríl-20. maí): Hversu mikiö sem er aö gera hjá þér þessa dagana þá skaltu gefa þér tlma til aö setjast niður öðru hvoru og láta þér lfða vel. Lífið er til þess að njóta þess en ekki bara strita og strita. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú helgar þig fjölskyldunni og átt með henni góðar stundir. Það er mikið sem á eftir aö gera á heimilinu og ekki seinna vænna en aö byrja verkið. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Ákvarðanir sem þú tekur i dag og næstu daga gætu haft góö áhrif á framtíð þína. Þér gengur vel að vinna með öðru fólki. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú finnur til söknuðar til gamallar vinkonu og ættir að íhuga að hafa samband við hana. Það sem þú hefur lengi saknað gæti orð- ið að veruleika. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér leiðist að þurfa að sinna sömu skyldum alla daga og ættir að reyna eitthvað nýtt. Oft getur verið gott að fá hugmyndir hjá öðr- um. - Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert bjartsýnn og það kemur sér vel í starfi þínu. Ekki láta það angra þig þó að hlutirnir taki örlítið lengri tíma en þú ætlaðir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Smávægilegt vandamál kemur upp fyrri hluta dagsins og þú þarft aðstoð við að leysa það. Kvöldið lofar góðu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú skalt forðast tiifinningasemi og þó að ýmislegt komi upp á skaltu ekki láta skapið hlaupa með þig 1 gönur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það verður eitthvað ánægjulegt um að vera hjá fjölskyldunni í dag. Ættingjar þínar hafa mikil áhrif á þig þessa dagana og er það af hinu góða. Spáin gildir fyrir mánudaginn 13. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að forðast mikla eyðslu. Þér gengur illa að sannfæra fólk en hugmyndir þínar vekja þó athygli. Fiskarnlr (19. febr.-20. mars): Vinátta og fjármál gætu valdið þér hugarangri í dag. Farðu ein- staklega varlega í viðskiptum. HrUturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert að einhverju leyti flæktur í mál sem þér kemur ekki beint við og vilt gjarnan losna. Reyndu að aðhafast eins lltið og þér er framast unnt. Nautið (20. april-20. maí): Láttu engan komast upp með að gera þér upp skoðanir. Stattu fast á þlnu og láttu álit þitt óspart í ljós. Happatölur þínar eru 3, 7 og 19. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þér finnst að gerðar séu ósanngjarnar kröfur til þín og þig lang- ar til að virða þær að vettugi. .1 hugaðu hver er að þvinga hveni áður en þú aðhefst nokkuð. Krabbinn (22. jóni-22. jUii): Fjölskyldan stendur óvenjulega þétt saman og sýnir meiri félags- legan þroska en þér finnst hún hafa gert undanfarið. Kvöldið verður rólegt. Ijónið (23. júli-22. ágúst): Gættu þess að ganga ekki fram af neinum með framferði þínu. Það ríkir mikil spenna og samkeppni á vinnustað þfnum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur næma tilfinningu fyrir hvernig andrúmsloftið er í kring- um þig og það kemur þér að gagni við að umgangast fólk. Næstu dagar verða rólegir og ánægjulegir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Breytingar eru á döfinnf hjá þér og þú ert ekki alveg viss um hvar þú stendur. Það er þó engin ástæða til að örvænta. fyrir Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Einhver er óánægður með frammistöðu þína í ákveðnum við- skiptum. Sýndu fólki að þú vitir þínu viti. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Aðstæöur gera þér kleift að hrinda breytingum í framkvæmd án þess að þú þurftir að hafa mikið fyrir því. Steingeitin (22. des.-19. jan.): 1 dag virðast viðskipti ekki ætla að ganga vel en ef þú ferð var- lega og hlustar á ráð reyndra manna gengur allt að óskum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.