Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 31
33 LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999
■
- Þorbjörn Jensson
íslenska karlalandsliðið í hand-
f* bolta mætir á morgun Makedóníu í
fyrri leik þjóðanna á einni viku en
þjóð sem hefur betur í tveimur
leikjum vinnur sér þátttökurétt á
landsliða í Króatíu í lok
anúar. ísland hefur aldrei komist á
jrslit Evrópumóts í þau 3 skipti sem
keppnin hefur farið fram frá 1994 en
nú er möguleikinn að bæta úr því.
Þorbjöm Jensson landsliðsþjáifari
er vongóður en hann er þó án þriggja
burðarása liðsins undanfarin ár,
þeirra Geirs Sveinssonar sem er
hættur og Valdimars Grímssonar og^
Patreks Jóhannessonar sem eiga
báðir við meiðsli að stríða.
- Hvemig er staðan
á hópnum?
„Það er
nokkur
staða,
þó enn sé
tvísýnt með Dag
Sigurðsson. Það verð-
ekkert hægt að
með hann fyrr
en á leikdag. Við
erum búnir að æfa vel
á síðustu dögum, erum að
ná upp einbeitingunni á
leikina og höfum til
þess spilað æfinga-
leiki við Aftureldingu
og Stjömuna."
íslenska karlalandsliðið í handbolta
- sigursælir í Kaplakrika
1990 28. júní 29. júní 30. júní Kuwait Noregur Danmörk 26-15 © 18-21 © 18-22 ©
1992 19. október Egyptaland 24-23 ©
1993 20. október Króatía 24-22 ©
1995 28. apríl Austurríki 25-24 ©
1. október Rúmenía 24-23 ©
1. nóvember Rússland 20-18 ©
29. nóvember Pólland 31-26 ©
1999 15. maí Kýpur 42-11 ©
16. maí Kýpur 34-13 ©
30. maí Sviss 32-23 ©
Er Kaplakriki lykilstaffur?
íslenska karlalcuidsliðið í handbolta spilar um helgina afar
mikilvægan heimaleik gegn Makedóníu í undankeppni Evrópumótsins í
handbolta sem fram fer í Króatíu í janúar næstkomandi.
Leikstaðurinn, sem varð fyrir valinu í þetta skiptið, hefur reynst
íslenska landsliðinu mjög vel þegar liðið hefur leikiö þar sína leiki frá
því að húsið var tekið í notkun 1990. Eins og sjá má á grafínu hér fyrir
ofan hefur ísland unnið 10 af 12 landsleikjum, er með 83,3% sigurhlutfall,
og einu leikimir sem hafa tapast vom gegn Noregi og Danmörku í
æfingamóti fyrir rúmum níu áram. Síðustu níu landsleikir hafa unnist í
húsinu og allir sjö í undankeppni Evrópumóts landsliða þefrri sömu og
keppt er í nú. Sigurhefðin fleytir liðinu því vonandi langt á morgun.
í vor lékum við leikina í undanriðlinum gegn Kýpur og Sviss í
Kaplakrika og unnum þá mjög sannfærandi, Kýpur með 31 og 21 marki
og Svisslendinga með níu mörkum en sá sigur tryggði liðinu leikina sem
era fram undan við Makedóníu. -ÓÓJ
iífslgarsport»
Ekki miss af...
Laugardagur
Úrvalsdeild karla í knatt-
- Margir telja að við höfum ver-
ið heppnir með mótherja að þessu
sinni:
„Ég hef heyrt á fólki að það héldi
að Makedónía væri ekki okkur mikil
ógnun en þeir hafa komist á tvö síð-
ustu stórmót, bæði á EM á Ítalíu og á
HM í Egyptalandi og það er ekki bara
hvað lið sem er sem nær svo langt.
Þegar við fórum að skoða líka hvem-
ig liðið hefur komist svo langt er það
heimavöllurinn sem er að skila þeim
á þessi stórmót. Það er einkum þessi
staðreynd sem við þurfum að berjast
gegn og þá með því að ná góðri for-
ustu á heimavelli.“
- Hvemig handbolta spilar þetta
makedóníska lið?
„Þeir spila þennan dæmigerða
júgóslavneska handbolta, framliggj-
andi vöm, mjög tæknilegt lið og með
boltatæknina því í góðu lagi. Við
undirbúum okkur í takt við hvemig
þeir spila en liðið er með nýjan þjálf-
ara sem gæti reyndar hafa breytt út
frá fyrri leikaðferðum þeirra.“
- Stefnir í sams konar dramatík
í kringum þessa leiki eins og í
leikjunum gegn Sviss í vor?
„Ég býst við svipaðri dramatík nú
en þá var 18 marka sveifla milli
leikja, níu marka heimasigrar á báða
vegu. Það koma hundrað stuðnings-
menn með liðinu í flugvélinni frá
Makedóniu og ég vona að það mæti
fullt af fólki til að yfirgnæfa þá. Eins
og ég hef séð til leikja í Makedóníu
þá taka áhorfendur þar alveg gífur-
lega stóran þátt í leiknum og era
mjög atkvæðamiklir. Ég myndi vilja
fá mikla stemningu hér á morgun
sem myndi þá „peppa“ leikmenn okk-
ar upp og sjá til þess að það heyrist
ekki í þessum 100 sem koma með
þeirra liði.“
- Við höfum aldrei komist á Evr-
ópumótið, erum við nokkuð búin
að byggja okkur vegg?
„Við höfum aldrei komist þangað
en ég vona að menn trúi því ekki að
þetta sé ekki okkar mót. Það kemur
að því að við forum á Evrópumót og
ég er mikið að vona að það takist
núna enda í raun nauðsynlegt því
sæti á Ólympíuleikana er í boði.“
- Hvað tekur við komumst við
áfram eftir þessa leiki?
„Tólf lið komast í úrslitin í Króa-
tíu. Það getur verið nóg fyrir okkur
að ná þriðja sæti í riðlinum þar til að
tryggja okkur Ólympíusæti. Það era
það margar þjóðir þar sem era þegar
búnar að tryggja sig og það auðveld-
ar okkur leiðina til Sydney.“
- Komst þú eitthvað að þeirri
ákvörðun að heimaleikurinn er
spilaður í Kaplakrika?
„Já, ég vildi spila í Kaplakrika því
þar hefur okkur gengið vel. Þar hef-
ur myndast mikil stemning, þangað
mæta margir og ég vildi halda upp-
teknum hætti með þennan leik þar
sem hann er það mikilvægur.
Það hefur myndast sigurhefði í
húsinu og ég er að vona að við náum
að vinna það stórt að það dugi í
seinni leiknum úti í Makedóníu."
-ÓÓJ
spymu, 17. umferð, kl. 14.00:
Víkingur-KR
Keflavík-ÍBV
ÍA-Breiðablik
Valur-Fram
Leiftur-Grindavík
... KR-ingar geta tryggt sér ís-
landsmeistaratitilinn í fyrsta
sinn í 31 ár með sigri á Víking-
um í Laugardalnum og jafn-
framt ef Eyjamenn tapa stigum
gegn Keflavík.
DV-sport tofæran, fimmta
og síðasta umferð:
Lokaumferðin fer fram á
Hellu .
Sunnudagur
1. deild karla í knatt-
Ispymu, 17. umferð, kl. 14.00:
Fylkir-KVA
Dalvik-KA
V íðir-Skallagr ímur
1 ÍR Stjarnan
FH-Þróttur R.
... Fylkir hefur þegar tryggt
sér sigur en mikil barátta er
Iannars staðar í deildinni, bæði
um að komast upp í efstu deild
og að falla ekki í 2. deild.
Bikarúrslit kvenna í knatt-
spymu kl. 17.00:
Breiðablik og KR leika til úr-
slita á Laugardalsvelli.
Evrópukeppni landsliða í
handbolta:
ísland spilar fyrri leikinn
gegn Makedóníu í Kaplakrika
■ kl. 20.00.
Úrval irmlendra hlutabréfa
Dæmi um félðq
Markaðsverð
Væqi
islensk erfðagreining hf. 48.624.881 17,7%
islandsbanki hf. 33.108.499 12,1%
Tryggingamiðstöðin hf. 29.263.700 10,7%
Opin kerfi hf. 26.678.900 9,7%
Eimskipafélag fslands hf. 19.565.715 7,1%
Marel hf. 15.302.813 5,6%
Önnur félöq oq laust fé 101.730.339 37,1%
Samtals eignir 274.274.847 100%
Sjóðurinn er fyrir þá sem vilja taka áhættu með hluta af
sparifé sínu og líta á eign f sjóðnum sem langtímaeign.
Ávöxtun í fortíð er ekki vísbending um ávöxtun í framtíð.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR fSLANDSBANKA HF.
Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560 8900.
Myndsendir: 560-8910.VefFang: www.vib.is
Agla E. Hendriksdóttir deildarstjóri Einstaklingsþjónustu
mt
Hefur þú áhuga? Komdu viðí dag!