Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 43
TIV LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand-
aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt.
gylling, 2 mynstur. Stgr. aðeins
19.900. S. 557 6570 og 892 8705.
Visa/Euro.
MMC Colt ‘93, 'ekinn 73 þ.km,
spoiler, geislaspilari, rafdr. speglar,
hiti í sætum. Fallegur bíll. S. 698
0077 og 552 6009.
feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 535 8080, fax 535 8088.
Smíöum íbúðarhús og heilsársbústaði úr
kjörviði, sænskar emingar. Húsin eru
einangruð með 18 cm glerull, þreföld
einangrunagler. Sænsk hús ehf. s. 554
0682 og 698 0692.___________________
Jb Hár og snyrting
Verö kr. 5.800, Tilboð 4.980, Nemaneglur
kr. 3.500. Opið frá 9-20. Snyrti- og
nuddstofa Hönnu Kristínar.sími 561
8677.
Naglaskóli hefst á mánudag. Upp-
lýsingar á Snyrtistofu Hönnu
Kristinar, sími
561 8677. Sendum bækling.
T ífeífea
Trimform. Leigjum trimform í heima-
hús.
Leigjum trimform í heimahús.Vöðva-
uppbygging, endurhæíing, grenning,
styrking, örvun blóðrásar o.íl. Vant fólk
leiðbeinir um notkun.
Sendum um allt land. Opið 10-22.
Heimaform, s. 562 3000.
Skemmtanir
„Stuögæiar", Garðar Guðmundsson og
Ólafur M. Asgeirsson. Erum byijaðir að
bóka fyrir veturinn fyrir árshátíðir,
þorrablót og afmæli. Uppl. Garðar s.
567 4526/581 2444, Olafur s. 553
1483/699 4418.
9* Sumarbústaðir
Lengið sumarið!!
Varmastandur á veröndina heima og í
sumarbústaðinn!
Hentar vel við íslenskar aðstæður!
Pantið bækling hjá Ögn ehf.
S/fax: 567 9161 s: 897 4642. ogn@is-
landia.is.
gKgU Verslun
Troðfull búð af glænýjum, vönduöum og
spennandi vörum f. dömur og herra,
s.s. titrarasettum, stökum titr.,
handunnum hrágúmmítitr., vinyltitr.,
fjarstýrðum titr., perlutitr., extra öflug-
um titr., extra smáum titr., tölvustýrð-
um titr., vatnsheldum titr., vatnsfyllt-
um titr., vatnsheltum titr., göngutitr.,
sérlega vönduð og öflug gerð af eggjun-
um sívinsælu, kínakúlurnar vinsælu,
úrval af vönduðum áspennibún. fyrir
konur/karla. Einnig frábært úrval af
vönduðum karlatækjum og dúkkum,
vönduð gerð af undirþrýstihólkum,
margs konar vörur f/samkynhn. o.m.fl.
Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum
og gelum, bodyolíum, bodymálningu,
baðolíum, sleipiefnum og kremum
f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum og
kitlum, tímarit, bindisett, erótísk spil,
5 myndalistar. Sjón er sögunni ríkari.
Allar póstkr. duln. Opið mán.-fös.
10-18, laugard. 10-16.
www.islandia.is/romeo
E-mail: romeo@islandia.is
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300.
10r Ymislegt
Spásíminn 905 5550. 66,50 mín.
íslandsmeistaramót Coca-Cola í
sand- spyrnu fer fram á söndunum
við Hrafnagil laugard. 18 sept. kl.
14. Skráning er hafin og lýkur
mánud. 13.9. kl 22. Skráning í síma
862 6450 eða e-mail bilak@est.is
Bílaklúbbur Akureyrar og Sjallinn.
www.visir.is
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR
Coca-cola-kvartmíla. Kvartmílu-
keppni verður haldin á sunnud., kl.
17. Mæting keppenda kl. 14.30. Fyrri
skráning gildir. Nánari uppl. í s. 698
3359/899 0808.
Jjg Bilartitsölu
Litla bílasalan, Funahöfða 1, s. 587 7777.
Heimasíða: www.litla.is
Mikil sala! Rétti tíminn til að kaupa
eða selja.
Cherokee Grand Ltd 5,2 ‘95, sjálfsk.,
sóllúga, cd o. fl., blár, ek. 79 þ. km.
Gullfallegur bíll. V. 2.800 , bílalán
1.200. Sk. ód. Einnig aðrar árgerðir.
Toyota LandCruiser dísil túrbó ‘87, 5
gíra, 35“ dekk, 38“ upphækkun, loft-
ræsting o. fl., blár, ek. 260 þ. km. Mjög
góður bfll. V. 1.390.
Gott úrval af Suzuki Vitara og
Sidekick, t. d. ‘97, ek. 60 þ. km, v. 1.450.
‘96, ek. 42 þ. km, 33“ breyttur, ‘91
sidekick, 30“ dekk, v. 790.
VW Polo 1,4 ‘98,5 g., 5 d., 15“ álf., sam-
litur, blár, ek. 31 þ. km, v. 1.150, bílalán
800. Einnig árg. ‘97, álf., spoil., kast.,
sportinnr. o. fl., ek. 22 þ. km, v. 1.020,
bílalán 900.
Ekki missa af þessu! Eigum nokkrar
Daih. Feroza Se ‘96, 5 g., ek. ca 67-95 þ.
km, v. 600-650 stgr. 4 bílar til sýnis á
staðnum.
Alltaf heitt á könnunni.
Mercedes Benz 0614, 20 farþ., árg.
‘92, ekinn 260.000.
Mercedes Benz 0309, 25 farþ., árg.
‘82, ekinn 450.000.
Iveco turbo daily 4x4, 13 farþ., árg.
‘91, ekinn 170.000, breyting 38“. S.
894 1910 og 892 8672.
Til sölu: Benz 1113, 4x4, 33 sæta, og
Benz 911, 4x4, vél 352 túrbó. Skipti
möguleg. Uppl. f síma 464 3560 og
853 4621.
Islandsmeistaramót Coca-Cola í
sand- spyrnu fer fram á söndunum
við Hrafnagil laugard. 18. sept. kl.
14. Skráning er hafin og lýkur
mánud. 13.9 kl. 22. Skráning í síma
862 6450 eða e-mail bilakl@est.is.
Bílaklúbbur Akureyrar og Sjallinn.
Tveir 7 manna fjölnotabílar.
Plymouth Grand Voyager SE árg.
‘97, AVTl (4x4), 6 cyl., sjálfsk., allt
rafdr., loftkæling, líknarbelgir, ABS,
fjarstart, fjarlæsing, þjófavörn, út-
varp/kassetta, álfelgur, litað gler og
skíðabogar. Dodge Caravan, árg. ‘97,
4 cyl., sjálfsk., rafdr. rúður, loftkæl-
ing, fjarstart, fjarlæsing, líknarb.,
ABS, skíðabogar, litað gler, út-
varp/kassetta. Uppl. í síma 577 1777,
899 8477, 899 8644 og 897 8806.
Lancer GLXi. Góöur bíll. Einstakt
verð!! Blár hlaðbakur, árg. ‘91, 5
dyra og beinsk., meó kúlu. Listaverð
560 þ. Fæst á 350 þ. stgr.Til greina
kemur að taka tjaldvagn upp í.
Einnig til sölu ónotaður ljós gólfdúk-
ur, ca 20 fm. Uppl. í síma 552 1763.
Renault Mégane Scenic ‘98, sjálf-
skiptur, ABS, geislasp., sjálfskipt-
ur, ABS, geislasp., dráttarkrókur,
álfelgur, vetrardekk á felgum. Reyk-
laus bíll. Ekinn 20 þús. km. Verð
1630 þús. 880 þús. kr. bílalán getur
fylgt. Bein sala. Sími 581 4370 og
893 4648.
Honda Acura Integra, LS, sportbíll,
árg.1995, rauður, 142 hestöfl, 5 gíra,
beinskiptur, sóllúga, ABS, líknar-
belgir, þjófavörn, cruisecontrol, air
condition, rafdr. rúður, ekinn 92.000
mílur erlendis. Verð kr. 1.090.000.
Frábær sportbíll á góðu verði, nýr
um 2.700.000 kr. Uppl. í s. 891 8144
og 892 5553.
Af sérstökum ástæöum fæst þessi
Hyundai Elantra ‘92 á aðeins 390 þ.
Ásett verð 570 þ. Allt rafdrifið, nýjar
bremsur, demparar og púst, auk þess
fylgja ný Goodyear vetrardekk.
Traustur bíll. Uppl. í síma 862 3686
og 587 0086.
Islandsmeistaramót Coca-Cola T
sand- spymu fer fram á söndunum
við Hrafnagil laugard. 18 sept. kl.
14. Skráning er hafin og lýkur
mánud. 13.9. kl 22. Skráning í síma
862 6450 eða e-mail bilak@est.is
Bílaklúbbur Akureyrar og Sjallinn.
Coca-cola-kvartmíla. Kvartmílu-
keppni verður haldin á sunnud., kl.
17, mæting keppenda kl. 14.30. Fyrri
skráning gildir. Nánari uppl. í s. 698
3359/899 0808.
Lancer GLXi á útsölu!! Blár hlað-
bakur, árg. ‘91, 5 dyra og beinsk.,
með kúlu. Listaverð 560 þ. Fæst á
350 þ. stgr.Til greina kemur að taka
tjaldvagn upp í. Einnig til sölu ónot-
aður ljós gólfdúkur, ca 20 fm. Uppl. í
síma 552 1763.
Til sölu Toyota Hiace ‘98, 4x4
túrbó, dísil. 16“ álfelgur og dekk. 5
manna, dráttarb., og cd. Ek. 15 þ.
Rauður að lit. Verð 2,5. Ath. skipti. S.
565 3989 eða 897 1298. )
Til sölu Toyota Hilux X-cab, dísil,
árg. ‘89, m/Brama-plasthúsi, 31“
dekk, brettakantar, dráttakrókur
o.fl. Toppeintak. Glæsilegur bíll.
Uppl. í sfma 554 6647 og 897 5018.
iviiviis Uctnut;i 30 III auiu, ciliiiii t x p. ivin.
Grænn. Verð 830 þ. Engin skipti. Uppl.
í síma 897 9099.
96’ Chrysler Sebring,,sérlega fal-
legur, v. 1790 þ. stgr. Útborgun 290
þ. í pen. Bílalán 1500 þ. 2,5 1, V6, 24
v, ssk., ABS, cmise, 2 x loftp., cd,
A/C, toppl., 16“ acf, 59 þ.km, tjón-
laus. Ath. skiptiverð er 2090 þ. S.
893 9169.
Til sölu Chevrolet Camaro ‘95. Einn
með öllu, svartur, svört leðurinnr., T-
toppur, cruisecontrol, loftkæling,16“
álfelgur, ný dekk, ekinn aðeins 38 þ.
km. Sjón er sögu ríkari. Ath. skipti á jm
ódýrari. Uppl. í síma 897 3243. Jón
Ingi.