Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 24
LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999
24 Qraðan ertu?
í prófíl
Agnar Már
Magnússon
djassari:
hrjóstrugt tónverk
- en manninum er erfitt að umskapa það sem honum er æðra
I gær var Listaháskóli Islands sett-
ur í fyrsta skipti en myndlistardeild
skólans tekur til starfa í haust. Rektor
Ustaháskólans er Hjálmar H. Ragnars-
son tónskáld og hann er skorinorður
þegar hann er spurður um upprunann:
„Ég skUgreini mig mjög skýrt: Ég er
ísfirðingur af þingeysku blóði og bý í
Kópavoginum."
Þetta er ansi magnaður kokkteiU...
„já, efnUegur kokkteiU að minnsta
kosti. Þingeyjarsýsla var náttúrlega í
lok síðustu aldar og upphafl þessarar
mjög beintengd við það sem var að ger-
ast í útlöndum - raunar mun meira á
þeim tima en aðrir staðir á landinu -
og þar átti sér stað mUdl menningar- og
félagsmálavakning. Nokkuð af fólki frá
Þingeyjarsýslu fluttist tU Vestfjarða á
þessum tima og bar með sér þangað
þessa vakningu. Vestfirðir hafa síðan
búið að starfi þessa fólks.“
Faðir þinn, Ragnar H. Ragnar, fór
nokkra krókaleið tU Vestfiarða, ekki
satt?
„Jú, saga fóður míns er ansi merki-
leg. Hann fæddist árið 1898 að Ljóts-
stöðum í Laxárdal í S-Þingeyjarsýslu.
Sem ungur maður fór hann tU Banda-
ríkjanna að læra á hljóðfæri og settist
að á íslendingaslóðum í Vesturheimi
og starfaði þar síðar sem tónUstarkenn-
ari, kórstjóri og píanóleikari. Eftir að
seinni heimsstyrjöldin braust út gerð-
ist hann sjálfboðaliði í bandaríska
hemum, þá um fertugt, ókvæntur og
bamlaus, tU þess að „berjast við helvít-
ið hann Hitler" eins og hann orðaði
það sjálfur.
Hann fékk þjálfun sem skriðdreka-
hermaður og var á leiðinni tU Afríku
að berjast við Rommel þegar hann var
kaUaður tU íslands í staðinn en þetta
var um þær mundir sem BandarUga-
menn tóku hér við vömum af Bretum.
Hann tUheyrði herlögreglunni og eitt
hans helsta hlutverk var að vera
tengihður mUli vamarliðsins og lands-
manna. Þannig var það hUdarleikurinn
mUdi sem stýrði pabba aftur tU íslands
eftir áratuga fiarvem en áður hafði
hann engin sérstök áform um að snúa
hingaö aftur.“
Elsku mamma.
„Pabbi lýsti oft fyrir mér þessari
fyrstu nótt á íslandi þegar hann kom
inn í Hvalfiörð og gekk á ÞyrU, klyfi-
aður byssum og handsprengjum.
Hann horfði yfir landið góða stund
áður en hann gekk niður aftur,
hringdi svo „tvær stuttar og eina
langa" í mömmu sína norður í land
og sagði: „Elsku mamma, ég er kom-
inn heim.““
í Reykjavík tók Ragnar að sér að
stjóma Þingeyingakómum og þar
kynntist hann Sigríöi Jónsdóttur,
■ v
í
^Bolungarvík
f ÍSAFJÖRÐUR
^jjlateyrl
móður Hjálmars. Hún kom frá Gaut-
löndum í Mývatnssveit, sem er i
næsta nágrenni viö Ljótsstaði, og var
24 árum yngri en Ragnar. Þau giftu
sig 1945. Eftir stríð fluttu þau aftur tU
Norður-Dakota en þremur árum síð-
ar var haft samband við þau frá ísa-
firði og þau beðin að veita nýjum
tónlistarskóla þar forstöðu. Þetta var
árið 1948.
„Þau fluttu sig sem sagt úr
allsnægtunum í Bandaríkjunum,
komu með flugbát tU ísafiarðar,
mamma með sínar amerísku kápur
og pabbi með Lucky Strike í munn-
vikinu. Hér era þau að sjáifsögðu
þekktust fyrir störf sín á ísafirði og
þar liggja rætur okkar systkinanna."
Og hvenær leist þú svo dagsins
Ijós, Hjálmar?
„Ég er fæddur haustið 1952 á
Smiðjugötu 5 á ísafirði, heima í húsi
foreldra minna, og þar ólst ég upp en
fór á hverju sumri tU afa míns og
móðurbróður á Gautlöndum og var
þar flest mín æsku- og unglingsár frá
sauðburði og fram yfir réttfr.“
Hvenær hófst þín tónlistariðkun?
„Formlega hófst hún þegar ég var
sex ára en tónlistarskólinn starfaði
að mestu í húsi foreldra minna
þannig að skóli og fjölskyldulíf rann
eiginlega saman. Ætli ég hafi ekki
bara tekið tónlistina inn um húðina
frá því í vöggu. HeimUi mitt var
mjög skemmtUegt enda var þar
mjög gestkvæmt. Bæði sótti þangað
fólk úr bænum en einnig mikið af
aðkomufólki, hvort sem það vora
listamenn, rithöfundar, fræði- eða
vísindamenn - allir töldu sig eiga
erindi á Smiðjugötuna. Alveg frá
því ég var smábam man ég eftir því
að hafa reynt að halda augunum
opnum fram eftir nóttu tU að hlusta
á umræður fuUorðna fólksins um
hin ólíkustu málefni, aUt frá
stjameðlisfræði tU fomsögunnar og
aUt þar á miUi. Líklega menntaðist
maður meira af þessu en flestu
öðra.“
Hjálmar H. Raonarsson: Forseti
Bandaríkjanna!
Vissir þú strax sem poUi hvað þú
ætlaðir að leggja fyrir þig?
„Já, ég ætlaði að verða forseti
Bandaríkjanna,“ segir Hjálmar og
hlær við. „En þegar ég uppgötvaði
að mér yrði erfitt að uppfyUa aUar
þær kröfur sem gerðar era tU hand-
hafa þess ágæta titils þá sneri ég
mér að öðra. Þegar ég kláraði svo
Menntaskólann í Reykjavík kom
tvennt helst tU greina: Annaðhvort
líffræði, með áherslu á svið sem þá
var nokkuð sjaldgæft, umhverfis-
vemd; eða tónlistin. Svo bauðst mér
mjög góður styrkur við tU tónUstar-
náms við háskóla 1 Boston,
Brandeis University, og þannig
vora örlög mín ráðin.“
FjölL himinn, haf
Náttúravísindin misstu sem sé
spón úr aski sínum! En finnur þú
nokkuð fyrir því að uppruni þinn
endurspegUst í tónUst þinni?
„Getur verið. Ég sæki mjög mikið
tU ísafiarðar og hef skrifað mikið
þar. í sumar eyddi ég öUu sumarfrí-
inu mínu fyrir vestan við tónsmíð-
ar. Bæði þekki ég þar mikið af
góðu fólki og svo finnst mér um-
gjörðin hjálpa mér mikiö. Þessi skýr-
leiki í landinu: Þama era fiöUin,
himinn og haf og greinUeg mörkin
þar á miUi. Línumar skýrar, ekkert
miðjumoð. ÆtU þetta hjálpi ekki tU
við að halda skýrri og opinni hugsun
við tónsmíðar og sundurgreina hvað
tilheyrir hverju. Umhverfið er
hvorki væmið né sætt - það bara er.
Og verður aUtaf, sem betur fer.“
Ef ísafiörður væri tónverk, hvað
væri hann þá?
„Hann væri hijúft og hijóstragt en
umfram aUt skýrt. Tilkomumikið og
minnisstætt öUum þeim sem hlust-
uðu á.“
Eftir þig, kannski...?
„ÆtU það. Hvorki ég né aðrir geta
náð því fyUUega að fanga þetta land í
tónum. Það er bara þannig, að það er
ekki á mannlegu valdi að umskapa
það sem honum er æðra.“
-fin
Fal-
legasta
mann-
eskjan
(fyrir utan
maka): Úff! Þetta era
stórhættulegar spumingar.
Ég segi bara Kate Moss - tU
að segja eitthvað.
FaUegasta röddin: Röddin
hans MUes Davis.
UppáhaldsUkamshluti:
Tær.
Hlyimt(ur) eða andvig(ur)
ríkisstjóminni: Hlutlaus.
Með hvaða teiknimynda-
persónu myndir þú vilja
eyða nótt: Minnie mús,
kannski.
Uppáhaldsleikari: Gary
Oldman.
UppáhaldstónUstarmaður:
Vá, þeir eru margir. MUes
Davis, John Coltrane,
Herbie Hancock o.s.frv,
o.s.frv.
Sætasti stjómmálamaður-
inn: Hmmm, HaUdór
Blöndal.
Uppáhalds-
sjónvarpsþáttur: Ætli það
séu ekki bara fréttir.
Leiðinlegasta auglýsingin: j
Þær era flestar leiðinlegar.
Leiðinlegasta kvikmynd-1
in: In the Company of Men, I
sá ég á myndbandi uml
daginn. Hún var nokkuðl
slök.
Sætasti sjónvarpsmaðin'-|
inn: Sigmundur Emir.
Uppáhaldsskemmtistaður:
Kaffi Ozio.
Besta „pikköpp“-línan:
Pass.
Hvað ætlar þú að verða
þegar þú verður stór: Ég
ætla að verða stærri.
Eitthvað að lokum: Nei, er
einhverju við þetta að bæta?
Landslag æskustöðvanna hjalpar Hjálmari H. Ragnarssyni við tónsmíðarnar.
Isafjörður væri hrjúft
og
FuUt nafn: Agnar Már
Magnússon.
Fæðingardagur og ár: 30.
ágúst 1974.
Maki: Berglind Olga
Sigurþórsdóttir.
Börn: Engin, enn sem
komið er.
Starf: Tónlistarmaður.
Skemmtilegast: Að fara á
góða tónleika... og náttúrlega
ekki síður að spUa á góðum
tónleikum!
Leiðinlegast: Að sitja
heima og glápa á sjónvarpið.
Uppáhaldsmatur:
Taílenskur matur, oftast
eitthvað sem ég buUa sjálfur.
Ég er nú ekki mikiU kokkur
en það heppnast stundum.
Uppáhaldsdrykkur: