Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1999, Blaðsíða 34
38 dagskrá fimmtudags 16. september FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1999 T>V SJÓNVARPiÐ , » 10.30 Skjáleikur. * 16.15 Við hliðarlínuna. Fjallað er um íslenska fótboltann Irá ýmsum sjónarhornum. e. 16.35 Leiðarljós Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. 17.20 Sjónvarpskringlan. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.40 Nornin unga (21:24) (Sabrina the Teenage Witch III). Bandariskur mynda- flokkur um brögð ungnornarinnar Sabr- inu. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. 18.05 Heimurtískunnar (15:30) (Fashion File). Kanadísk þáttaröð þar sem fjallað er um það nýjasta í heimsttskunni. Þýðandi: Súsanna Svavarsdóttir. 18.30 Skippý (18:22) (Skippy). Ástralskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Leikraddir: Baldur Trausti Hreinsson, Bergur Þór Ingólfsson, Hjálm- ar Hjálmarsson og Kolbrún Erna Péturs- 5* dóttir. "* 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Frasier (3:24). Bandarískur gaman- myndaflokkur um útvarpsmanninn Frasi- er og fjölskylduhagi hans. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 20.10 Fimmtudagsumræðan. Umræðuþáttur í umsjón fréttastofu Sjónvarpsins. 20.40 Derrick (7:21) (Derrick). Þýskur saka- málaflokkur um Derrick, lögreglufulltrúa t Munchen, og Harry Klein, aðstoðarmann hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi: Veturiiði Guðnason. 21.40 Netið (15:22) (The Net). Bandarískur sakamálaflokkur um unga konu og bar- áttu hennar við stórhættulega tölvuþrjóta sem ætla að steypa rikisstjórninni af stóli. Aðalhlutverk: Brooke Langton. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 22.25 Vinir Cliffs (Sir Cliff’s venner). Dönsk heimildarmynd. Fyrir tíu árum hittust þrettán danskar konur [ lest á leið til London á tónleika breska hjartaknúsar- ans Cliffs Richards. í dag hafa þær tengst órjúfandi vináttuböndum. Þýðandi: Matt- hías Kristiansen. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. lsrúi-2 13.00 Fæða djöfulsins (e) (Devil’s Food). Hér segir frá Saliy McCormick, metn- aðarfullri sjónvarpskonu sem á í mesta basli með aukakílóin. Þar sem frjálslegur vöxtur gæti staðið í vegi fyr- ir frama hennar ákveður hún að gera samning við kölska og selur honum í raun sálu sína. Aðalhlutverk: Suzanne Somers, Charles R. Frank, Shannon Lawson. Leikstjóri George Kaczender. 1996. 14.40 Oprah Winfrey. 15.30 Simpson-fjölskyldan (22:24) (e). 15.55 Eruð þið myrkfælln? Oprah Winfrey togar ýmislegt upp úr fólkl. __ 16.20 Tímon, Púmba og félagar. m 16.45 MeðAfa. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Vík milli vina (11:13) (Dawson’s Creek). 20.50 Caroline í stórborginni (14:25). 21.15 Gesturinn (4:13) (The Visitor). 22.05 Murphy Brown (28:79). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Fæða djöfulsins (e) (Devil’s Food). Hér segir frá Sally McCormick, metn- aðarfullri sjónvarpskonu sem á i mesta basli með aukakflóin. Þar sem frjálslegur vöxtur gæti staðið i vegi fyr- ir frama hennar ákveður hún að gera samning við kölska og selur honum [ raun sálu sfna. Aðalhlutverk: Suzanne Somers, Charles R. Frank, Shannon Lawson. Leikstjóri George Kaczender. 1996. 0.20 Slringo. Lögreglumaðurinn Charlie Sir- ingo er einn örfárra sinnar tegundar í 'JH villta vestrinu árið 1874. Það ríkir hálf- gerð óöld og alls kyns ræningjar og ribbaldar ráða ríkjum. Siringo ákveður þvf að taka til hendinni og beitir nýjum brögðum til að ná tökum á ástandinu. Aðalhlutverk: Brad Johnson, Crystal Bernard, Chad Lowe. Leikstjóri Kevin G. Cremin. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 1.50 Dagskrárlok. 18.00 Behind The Whistle. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Daewoo-Mótorsport (20:23). 19.15 Tímaflakkarar (e) (Sliders). 20.00 Brellumeistarinn (10:18) (F/X). 21.00 Other, The (The Other). Aðalhlutverk: Uta Hagen, Diana Muldaur, Chris Udvarnoky. Leikstjóri: Roberl Mulligan. 1972. 22.40 Jerry Springer. 23.20 Hraðlest Von Ryans (Von Ryans Ex- press). Þriggja stjörnu mynd sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Amerískur ofursti, Ryan að nafpi, er í stríösfanga- búðum Þjóðverja á Ítalíu. Ryan er hátt- settastur fanganna að tign en það sem fer í skapið á félögunum er að hann virðir allar reglur sem Þjóðverjarnir setja. Það kemur síðar á daginn að framkoman er sýndarmennskan ein því Ryan áformar að brjótast út úr fangels- inu. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Trevor Howard, James Brolin, Edward Mul- hare. Leikstjóri: Mark Robson. 1965. Bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Ókunnugt fólk (Once You Meet a Stranger). 08.00 Loforðið (A Promise to Carolyn). 10.00 Éins og Holiday (Billy's Holiday). 12.00 Ókunnugt fólk (Once You Meet a Stranger). 14.00 Loforðið (A Promise to Carolyn). 16.00 Eins og Holiday (Billýs Holiday). 18.00 Þyrnirósin (Caclus Flower). 20.00 Góðkunningjar lögreglunnar (Usual Suspects). 22.00 Út með óvininum (Daling with the Enemy). 00.00 Þyrnirósin (Cactus Flower). 02.00 Góðkunningjar lögreglunnar (Usual Suspects). 04.00 Út með óvininum (Dating with the Enemy). Starf dómarans getur verið vanþakklátt. Sýn kl. 18.00: Út af með dómarann í myndaflokknum Út af með dómarann, Behind the Whistle, er fjallað um hið vandasama og oft og tíðum vanþakkláta starf knattspyrnudómara. Eftir HM á Ítalíu 1990 urðu miklar um- ræður um hvemig mætti gera knattspyrnuna skemmtilegri fyrir áhorfendur og leikmenn. Eitt helsta áhyggjuefni Alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA) vom gróf leikbrot eins og tæklingar aftan frá. Þetta vildu menn koma í veg fyrir og sömuleiðis breyta reglunni um rangstöðu. Nýjar áherslur köll- uðu á breytt vinnulag dómara sem máttu hafa sig alla við til að fylgja eftir nýjum reglum. Sjónvarpið kl. 22.25: Vinir Cliffs í kvöld sýnir Sjónvarpið danskan þátt um þrettán kon- ur sem hittast annan hvem mánuð til þess að tala um goð- ið sitt, enska dægurlagasöngv- arann Cliff Richard. Cliffumar eru á aldrinum 27 til 60 ára og hafa bundist órjúfandi vináttu- böndum vegna sameiginlegrar hrifningar sinnar á hjartaknúsaranum guð- hrædda. Þær hittust fyrst fyrir tíu árum í lest á leið til London á tónleika söngvarans og nú koma þær reglulega saman til þess að skiptast á minjagripum og fréttum af goðinu. í mynd- inni er litið inn á samkomu hjá þeim þar sem þær em að undirbúa ferð á tónleika með Cliff og þeim er síðan fylgt á hátíðartónleika hans í London. Sumar þeirra em meira að segja svo heppnar að fá að standa augliti til auglitis við goðið. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Ógnir Eini- dals eftir Guðjón Sveinsson. Höf- undur les (15:25). (Aftur í kvöld á Rás2kl. 19.35). _ 9.50 Morgunleíkfimi með Halldóru ^ Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Þar er allt gull sem glóir. Fimmti þáttur um sænska vísnatónlist. Umsjón: Guöni Rúnar Agnars- son. (Aftur á laugardag.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurösson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarút- vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur Halldórsson ræöir við Kristínu Ástgeirsdóttur, fyrrverandi alþing- ismann, um bækurnar í lífi henn- ar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Svanurinn eftir Guöberg Bergsson. Höfundur les (12:17). 14.30 Nýtt undir nálinni. Epilog ópus 80 eftir Vagn Holmboe. Sinfóníu- hljómsveitin í Álaborg leikur; Owain Arwel Huges stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Ég vil halda uppi nafni lands míns. Þórarinn Björnsson heim- sækir Margréti Sigvaldadóttur Geppert í Kanada. * 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. (Endurfluttur aö loknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Emest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sigurðsson les. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.57 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Haukur Ingi Jón- asson flytur. 22.20 Úr ævisögum listamanna. Fjórði þáttur: Jón Óskar. Umsjón: Gunn- ar Stefánsson. (Áður á mánudag.) 23.10 Skáldið á bak við risann. Hjálm- ar Sveinsson minnist Goethe í til- efni þess að 250, ár eru liðin frá fæðingu hans. (Áður á dagskrá 28. ágúst sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Mar- grót Jónsdóttir.(Frá því fyrr í dag.) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 8.35 Pistill III- uga Jökulssonar. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva Asrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmáiaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Barnahornið - Barnatónar. - Segðu mér sögu: Ógnir Einidals. 20.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Tónleikar með Unwound. Upp- taka frá tónleikum á Lágmenning- arhátíö sem haldin var í Reykja- vík fyrr á árinu (e). 23.00 Hamsatólg. Rokkþáttur íslands. Umsjón: Smári Jósepsson. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands ,kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Guðrún Gunnarsdóttir, Snorri Már Skúlason og Eiríkur Hjálmarsson taka daginn snemma og eru með góða dagskrá fyrir þá sem eru að fara á fætur. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 13.00 Iþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttahejminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig- björnsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Heima og að heiman Sumar- þáttur um garðagróður, ferðalög og útivist. Umsjón: Eiríkur Hjálm- arsson. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist. 00.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. MATTRILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 -24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.05 Hádegisklassík. 13.30 Tónskáld mánaðarins (BBC): Ric- hard Strauss. 14.00 Klassísk tónlist. Fréttir af Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heims- þjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirn- ar.11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust- mann - Betri bianda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmunds- syni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18 MONOFM 87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-18 Pálmi Guðmundsson. 18-21 íslenski listinn. 21- 22 Arnar Alberts. 22- 01 Doddi. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar CART00N NETWORK ✓ ✓ 4.00 The Fruitties. 4.30 Blinky BiU. 5.00 The Tidings. 5 30Ftying Rhino Junior High. 6.00 Scooby Doo. 6.30 Cow and Chickea 7.00 Looney Tunes. 7.30 Tom and Jerry Kids. 8.00 Yo! Yogi. 8.30 A Pup Named Scooby Doo. 9.00The Tidings. 9.15 The Magic RoundabouL 9.30 Cave Kids. 10.00 Tabaluga. 10.30Blinky Bill. 11.00 Tom and Jerry. 11.30 Looney Tunes. 12.00 Popeye. 12.30 Droopy. 13.00Animaniacs. 13.30 2 Stupid Dogs. 14.00 Flying Rhino Junior High. 14 30The Sylvester and Tweety My- steries. 15.00 Tiny Toon Adventures. 15 30Dexter's Laboratory. 16.00 Ed, Edd ‘n' Eddy. 16.301 am Weasel. 17.00 Pinky and the Brain. 17.30The Flintstones. 18.00 AKA: Tom and Jerry. 18.30 AKA: Looney Tunes. 19 OOAKA: Cartoon Cartoons. ANIMAL PLANET ✓ 5.00 The New Adventures of Black Beauty 5.30The New Adventures of Black Beauty. 5.55 Hollywood Safari. 6.50 Judge Wapner's Animal CourL 7.20Judge Wapner’s Animal CourL 7.45 Harry's Practice. 8.15 Harry's Practlce. 8.40Pet Rescue. 9.10 Pet Rescue. 9.35 Pet Rescue. 10.05 Land of the Glant Bats. H.OOJudge Wapner’s Animal CourL 11.30 Judge Wapner’s Animal Court. 12.00Hollywood Safari. 13.00 Wild at Heart. 13.30 Nature Watch with Julian Pettifer. 14.00Game Park. 15.00 Wild- est Africa. 16.00 Judge Wapner's Animal CourL 16 30Judge Wapner's Animal CourL 17.00 Pet Rescue. 17.30 Pet Rescue. 18.00WÍW Rescues. 18.30 Wild Rescues. 19.00 Animal Doctor. 19.30 Animal Doctor. 20 OOEmergency Véts. 20.30 Emergency Vets. 21.00 Emergency Vets. 21 30Emergency Vets. 22.00 Untamed Af- rica. 23.00 Close. BBC PRIME ✓ ✓ 4.00 Leaming for School: Landmarks 5.00 Chigley. 5 150zmo English Show. 5.35 SmarL 5.55 Just William. 6.30 Going for a Song. 6 55Style Challenge. 7.20 Change ThaL 7.45 Antiques Roadshow. 8.30 EastEnders. 9.00The Antiques Inspectors. 10.00 Madhur Jaffrey's Far Eastem Cookery. 10 30Ready, Steady, Cook. 11.00 Going for a Song. 1125 Change ThaL 12.00 Wildlife. 12 30EastEnders. 13.00 Gar- dening From Scratch. 13 30 Dad's Army. 14.00Oh Doctor Beeching!. 14.30 Chigley. 14.45 Ozmo English Show. 15 05 SmarL 15 30Survivors - a New View of Us. 16.00 Style Challenge. 16.30 Ready, Steady, Cook. 17.00EastEnders 17.30 The Antiques Show. 18.00 Dad's Army. 18.300h Doctor Beeching!. 19.00 Chandler and Co. 20.00 Alexei Sayle's Stuff. 20 30Shooting Stars. 21.00 Runway One. 22.30 Top of the Pops. 23.00Leaming for Pleasure: The Photoshow. 23.30 Learning English: Look Ahead. O.OOLeamlng Languages: Japanese Language and People. 1.00 Learning for Business: This Multimedia Business. 1 30Leaming for Business: Computers Don’t Bite. 2 OOLearning from the OU: Management in Chinese Cultures. 2.30 Berlin: Unemployment and the Famlly. 3 OOPsychology In Actlon. 3 30 Moscow • a City in Transltlon. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL ✓ ✓ 10.00 The Elusive Sloth Bear 10.30Klmberley’s Sea Crocodlles. 11.00 The Abyss. 12.00Rq|um of the Plagues. 13.00 Dlsasterl. 14.00 Nature’s Fury. 15.00 Kon-Tiki: in the Light of Time. 16.00Hunt for the Glant Bluefin. 17.00 lce Walk. 18.00 Realm of the Alligator. l9.00Deep Dlving with the Russians. 20.00 Arctic Journey. 21.00 Violent Volcano. 22.00The Tasmanian Tlger. 23.00 lce Walk. 0.00 Realm of the Alligator. 1.00 Deep Diving with the Russians. 2.00 Arctic Journey. 3.00 Violent Volcano. 4.00 Close. DISCOVERY ✓ ✓ 15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15.30Driving Passions. 16.00 Flightline. 16.30 History's Tuming Points. 17.00Animal Doctor. 17.30 Cousins beneath the Skln. 18 30Disaster. 19.00 Medical Delectives. 19.30 Medical Detectives. 20.00 Forensic Detectives. 21 OOThe FBI Flles. 22.00 The Future of the Car. 23.00 Planet Ocean. 0.00 Fiightllne. MTV 3.00 Bytesize 6 OONon Stop Hits. 10.00 MTV Data Videos. 11.00 Non Stop Hits. 1300HH Ust UK. 15.00 Select MTV. 16.00 MTV: New. 17.00 Bytesize. 18.00 Top Selection. 19.00 Daria. 19.30 Bytesize. 22.00 Alternatlve Nation. 0.00 Night Vid- eos. SKY NEWS ✓ ✓ 5.00 Sunrtse 900News on the Hour. 9.30 SKY World News. 10.00 News on the Hour. 10.30Money. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14 00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Lhre at Five. 17.00 News on the Hour. 19.30 SKY Buslness ReporL 20 OONews on the Hour. 20.30 Fashion TV. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsllne. 22.00News on the Hour. 23.30 CBS Evenlng News. 0.00 News on the Hour. 0 30Your CalL 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Business Report. 2.00 News on the Hour. 2.30Fashlon TV. 3.00 News on the Hour. 3.30 Fox Files. 4.00 News on the Hour. 4.30 CBS Evening News. CNN ✓ ✓ 4.00 CNN This Moming 4.30World Buslness This Moming. 5 00 CNN Thls Moming. 5.30World Business Thls Momlng. 6.00 CNN This Mornlng. 6.30 World Business This Morning. 7.00CNN This Mornlng. 7.30 Worid SporL 8.00 Larry Klng. 9.00 World News. 9.30World SporL 10.00 World News. 10.15 American Editlon. 10.30 Biz Asia. 11.00World News. 11.30 Sclence & Technology. 12.00 Wortd News. 12.15 Asian Ed- ition. 12.30World Report. 13.00 World News. 13.30 Showbiz Today. 14.00 World News. 14.30World SporL 15.00 World News. 1530 CNN Travel Now. 16.00 Larry Klng. 17.00World News. 17.45 American Edition. 18.00 World News. 18.30 World Buslness Today. 19 OOWorkl News. 19.30 Q&A. 20.00 World News Europe. 20 30 InslghL 21.00 News Update/ World Business Today. 21.30 WorkJ SporL 22.00 CNN Workl View. 22.30Moneyline Newshour. 23.30 Asian Edition. 23.45 Asia Business This Moming. O.OOWorld News Americas. 0.30 Q&A. 1 00 Larry King. 2 00 World News. 2.30 CNN Newsroom. 3 00 Wortd News. 3.15 American Edition. 3.30 Moneyline. TNT ✓ ✓ 20.00 Pat Garrett and Bðly the Kid 22.3CFThe Rose and the Jackal. 0.30 Shaft In Africa. 2.15A Very Private Affair. CNBC 4.00 Europe Today 5.30 Market Watch. 6.00 CNBC Europe Squawk Box. 8 OOMarket Watch. 12.00 US CNBC Squawk Box. 14.00 US Market Watch. 16 OOEuropean Market Wrap. 16.30 Europe TonighL 17.00 US Power Lunch. 18 00US Street Signs. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Europe TonighL 22.30 NBC Nightly News. 23 OOBreakfast Briefing. 0.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.30 US Business Centre. 2.00 Trading Day. EUROSPORT ✓ ✓ 6.30 Gliding: WorkJ Championships in Bayreuth, Germany 7.00Athletics: World Championships in Seville, Spaln. 9 OOXtrem Sports: X Games in San Francisco, Californla, USA. lO.OOMotorsports: Start Your Engines. 11.00 Free Climbing: World Cup - Top Rock Challenge in Grenoble, France. 11.30GlkJlng: World Champions- hips in Bayreuth, Germany. 12.00Water-Polo: European Championships in Flor- ence, Italy. 13 OOCycling: Tour of Spain. 15.00 Tennis: ATP Toumament in Majorca, Spain. 17.00Motorsports: Racing Llne. 18.00 Football: UEFA Cup. 20.00 Football: UEFA Cup. 22.00Cycling: Tour of Spain. 22.30 Motorsports: Racing Une. 23.30 Close. hallmarkV 6.00 Oldest Uving Confederate Widow Tells AU - Deel 1 7 30Oldest Living Confederate Widow Tells All • Deel 2.900Harlequin Romance: Dreams Lost, Dreams Found. 10.40Double Jeopardy. 12.15 Time at the Top. 13.50 Hands of a Murderer. 1525 Shadows of the PasL 17 OOOon't Look Down. 18.30 Erich Segal's Only Love • Deel 1.20.00Erich Segal's Onty Love - Deel 2.21.45 The Temptations. 23.10 Crime and PunishmenL 0 40Butterbox Babies. 2.10 Virtual Obsession. 4.20 Angels. THE TRAVEL ✓ ✓ 7.00 Travei Live 7.30The Flavours of France. 8.00 On the Horizon. 8.30 Panorama Australia. 9.00Swiss Railway Journeys. 10.00 Bruce's American Postcards. 10.30 Stepping the Worid. 11 OOEuropean Raii Joumeys. 12.00 Travel Uve. 12.30 Australi- an Gourmet Tour. 13 OOThe Flavours of France. 13.30 Thousand Faces of Indones- ia. 14 OOGreat Splendours of the World. 15.00 On the Horizon. 15.30 Around the World On Two Wheels. 16.00Bruce’s American Postcards. 16.30 Pathfinders. 17.00 Australian Gourmet Tour. 17.30Panorama Australia. 18.00 European Rail Journeys. 19.00Travel Uve. 19.30 On the Horizon. 20.00 Africa's Champagne Trains. 21.00 Travelling Lite. 21 30Around the World On Two Wheels. 22.00 Royd Uncorked. 22.30 Pathfinders. 23 00 Closedown. VH-1 ✓✓ 5.00 Power Breakfasl 7.00Pop-up Vldeo. 8.00 Upbeat. 11.00 Ten of the Best: Sheryl Crow. 12 OOGreatest HiU Of...: Sheryl Crow. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Jukebox. 15.30VH1 to One - Sheryl Crow: the Globe Sesslons. 16.00 VH1 Uve. 17.00 The Clare Grogan Show. 18 00VH1 Hits. 19.00 VH1 to One • Sheryl Crow: the Globe Sessions. 19 30Greatest Hits Of...: Sheryl Crow. 2000 Ten of the Best: Sheryl Crow. 21.00 Sheryl Crow UncuL 22.00Ten (more) of the Best: Sheryl Crow. 23 00 Storytellers - Sheryl Crow.O OOVHI Spice ARD Þýska ríkissjónvarpið, ProSieben Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska nldssjónvarpið. Omega 17.30Krakkar gegn glæpum. Barna- og unglingapáttur. 18.00 Krakkar á ferð og flugi. Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19,30Samverustund(e). 20.30 Kvðldljós með Ragnari Gunnarssyni. Bein útsend- ing. 22.00 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 22.30 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. 23.00Lif í Orðinu með Joyce Meyer. 23 30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmslr gestlr. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.