Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1999 LlV HEATHER DONAHUE JOSHUA LEONARD MICHAEL WILLIAMS Þann 21. október 1994 héldu þrjú bandarísk ungmenni, þau Heather Donahue, Joshua Leonard og Míchael Williams inn í Black Hills skóginn í Maryland, Bandaríkjunum. Ætlunin var aö festa á filmu heimildir um 200 ára goösögn, “The Blair Witch,!, eóa nornina Blair. Ekkert hefur spurst til þeirra síöan. Einu ári seinna fundust upptökur frá fimm daga feróalagi þeirra í gegnum skóginn og sjást þar hinir hræöilegu atburóir sem leiddu til hvarfs þeirra. Keanu hæst launaði leikari sögunnar Þau stórtíðindi gerast nú i Hollywood að Keanu Reeves er að verða hæst launaði leikari sögimnar. Keanu sem eitt sinn lék i myndum á borð við Bill & Ted og Point Break með Patrick Swayze mun þar með slá út menn á borð við Harrison Ford og Mel Gibson. Drenguriim skrifaði nýlega undir samning við framleiðendur The Matrix um gerð tveggja mynda til við- bótar sem mun færa honum 20 milljónir dala. Önnur myndanna mun verða forsaga fyrstu mynd- arinnar en hin framhald. Þó Ke- anu fái ekki nema 10 milljónir fyrir hvora mynd hefur hann samið mn að fá 15% hlut af ágóða beggja myndanna. Ef næsta Matrix-mynd gengur eins vel og sú fyrsta mun Keanu því fá um 20 milljónir fyrir hana eina og sér. Þar með má búast við því að hann geti einbeitt sér að hljómsveit sinni, Dogstar, á næstunni því ef tökur standast áætlun mun hann þéna um 2,5 milljónir fyrir hvem tökudag. Það ætti að slaga eitthvað upp í vasapeninga fyrir barnið sem goðið á von á á næstunni. Nær önnur Kryddpía sér í fétboltastrák? Kryddpían Emma Bunton, bamakryddið, hefur veriö orðuð við knattspymumanninn Rio Ferdinand hjá West Ham. Þau skötuhjúin hittust fyrst á næturklúbbi í London í síðasta mánuði þegar Emma fór að skemmta sér með Mel G., Ryan Giggs og auðvitað Victoriu og David Beckham. „Já, ég þekki Emmu og hún er ágætis stelpa. Við höfum hist sex sinnum og okkur kemur vel saman," segir Rio. „Þetta er ekkert ástarsamband enn. Ég er ung, einhleyp og hef það gott. Við höfum hist nokkrum sinn- um og hann er mjög skemmtilcgur," segir Emma sem nýlega flutti inn í glæsivillu í Norður-London, rétt hjá Mel C. Ef eitthvað verður úr sambandi þeirra er allavega öruggt að mamma Rios er sátt. „Hún er stórglæsileg, þau eru sem sköpuð fyrir hvort annað,“ sagði hún eftir að hafa séð hana í sjónvarpinu. Vinur Kryddpíanna bætti því við að Emma væri ekki mikill fótboltaaðdáandi en það var Victoria svo sem ekki heldur áður en hún kynntist honum David sínum Beckham. SANNANIRNAR LIGGJA FYRIR... FARÐU Á www.visir.is TIL AÐ SJÁ OG HEYRA • Hljóö- og myndupptökur af hinni örlagaríku ferö nemendanna í gegnumBlack Hills skóginn. • Viötol viö yfirvöld sem sáu urri rarinsókn málsins. • Dagbókina sem emn nemandanna Heather Donahue, hólt í skóginurn. sSi 11^■ i Lakkrís, romm og kaffi í undirtónum: llmandi karlmaður - Yohji Yamamoto sendir frá sér ilminn Yohji Viður, krydd og raf eru meginuppistaðan í nýjum herrailmi frá Yohji Yamamoto sem betur er þekktur sem fatahönnuður. ViðartegundhTiar í ilminum eru sedrusviður og sandelsviður en til að gefa þeim yfirbragð framandi skóga hefur kanil og skyldum kryddtegundum verið bætt út í. Nýjungin í ilminum er þó lakkrísinn sem gefur honum gáskafullan tón og minnir á nammidaga og leiki bemskunnar - og minnir karlmenn | kannski á að týna aldrei hæfiieikanum til.að leika sér. Lakkrísinn gef- t ur ilminum keim af leðri eins og var í snjáðum bílsætum „í den“ og þótt S sjálfsagt; „i den“ áður en akrýl- og uliaröldin rann upp með allri sinni | textíllykt. Romm í undirtónum, unnið úr besta fáanlega Martinique-romminu, l er afar sjaldgæft í ilmvötnum. En rommið er karlmannlegur drykkur j sem felur í sér hlýju, öryggi og vellíðan. Síðast, en ekki síst, er í Yohji ögn af kafli sem kaliar fram ilm af kaffibaunum sem verið er að rista í hægum andvara. Síðustu dagar útsölunnar. ai^?v40% aFsláttur. KynningarverS á Tanglewood Gítarar, 3/4 8.900 Classjc.il frá 9.900 Söngkerti frá 34.900 Pekar frá 2.S00 Bassar frá 18.900 Rafmagnsgítarar frá 16.900 hjar vorur. Laugavegi 45 - sími 552 2125 bítarinn gsm 895 9376
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.