Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 66
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1999 78 |(agskrá laugardags 25. september SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Einkum ætl- að börnum að 6-7 ára aldri. Leikþættir: Háaloftið og Valli vinnumaður. Mynda- safnið Rasmus klumpur, Jim og Jam og Úr dýraríkinu. Skólinn minn (1:26) Tansanía Leirfólkið (10:39) Malla mús Undralöndin - Óskastóllinn (20:26) Ljóti andarunginn (44:52) Friðþjófur (13:13) e. 10.30 Hlé 10.55 Formúla 1 Bein útsending Irá tímatöku fyrir kappaksturinn í Luxemburg. Umsjón: Gunnlaugur Rögnvaldsson. 12.15 Ryder-bikarinn Bein útsending frá kepp- ni Bandaríkjanna og Evrópu í golfi. Hvort lið teflir fram tólf bestu kylfingum sínum f þriggja daga keppni sem fer að þessu sinni fram í Brookline í Massachusets í Bandaríkjunum. 17.35 Táknmálsfréttir 17.40 Ryder-bikarinn Bein útsending. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður Jfc- 19.40 Lottó 19.45 Ryder-bikarinn Bein útsending frá golf- keppni Bandaríkjamanna og Evrópumanna. lsrðff-2 09.00 Með Afa 09.50 Trillurnar þrjár 10.1010 + 2 10.25 Villingarnir 10.45 Grallararnir 11.10 Baldur búálfur 11.35 Ráðagóðir krakkar 12.00 Alltaf í boltanum 12.30 Allt til sýnls (e) (Unzipped)Þessi skemmti- lega mynd fékk áhorfendaverðlaunin á Sundance-kvikmyndahátíðinni árið 1995 sem besta heimildarmyndin. Hér skyggnist leikstjórinn Douglas Keeve á bak við tjöldin í tfskuheiminum og leyfir okkur að fylgjast með viðamikilli sýningu sem tískukóngur- innn Isaac Mizrahi er að setja upp. í mynd- inni koma fram margar frægustu fyrirsætur veraldar. Leikstjóri: Douglas Keeve. 1995. 13.45 Enski boltinn 16.00 Ævintýraeyja prúðuleikaranna (e)(Mupp- et Treasure lsland)Prúðuleikararnir eru mættir aftur í skemmtilegri ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Að þessu sinni hver- fa þeir aftur til þeirra tfma er sjóræningjar sigldu um öll heimsins höf. Dularfulllur sjó- maður gefur hinum unga Jim Hawkins fjár- sjóðskort og Jim fær félaga sína, Gunnsó, Kermit og fleiri, til að hjálpa sér að finna fjársjóðinn. Myndin er byggð á sígildri sögu Roberts Louis Stevensons. Aðalhlutverk: Froskurinn Kermit, Svínka, Tim Curry, Kevin Bishop. Leikstjóri: Brian Henson. ~ 1996. -- 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Glæstar vonir 19.00 19>20 20.05 Valtur og Gellir (2:3) (Wallace & Gromit) 20.35 Seinfeld (4:24)Kramer setur á laggirnar sinn eigin blóðbanka og Georg gerir tilraun til að sameina kynlif, mat og sjónvarp. 21.10 Égámigsjálf (Against Her Will: The Carrie Buck Story) Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Peter Frechette. Leikstjóri: John David Coles. 1994. 22.45 Niður á strönd (The Road To Galveston) 00.20 Svarta genglð (e)(Black Velvet BandjBresk ævíntýra- og spennumynd sem gerist árið 1848. Fimm vafasamir ná- ungar gera tilraun til að ræna höluðdjásn- um bresku krúnunnar og eru dæmdir í út- legð. Þeir strjúka hins vegar á leiðinni í sakamannanýlenduna og í Höfðaborg hitta þeir dularfullan náunga sem á eftir að hley- pa öllu í bál og brand. Aðalhlutverk: Nick Berry, Todd Carty, Chris McHallem. Leik- stjóri: Robert Knights. 1996. 02.05 Vinnumaðurinn (e)(Homage)Hér er á ferð- inni spennandi sálfræðitryllir með morði og . ~v öllu sem þvf fylgir, ástarþríhyrningi, von- * brigðum og örvæntingu. Sagan gerist f litlu þorpi í Nýja- Mexíkó og segir frá þrem manneskjum og þeirri þjáningu sem fylgir kynnum þeirra. Aðalhlutverk: Blythe Dann- er, Sheryl Lee, Frank Whaley. Leikstjóri: Ross Kagan Marks. 1995. Bönnuð börn- um. 03.40 Dagskrárlok Morgunsjónvarp barnanna kl. 9.00. 22.05 Mambó-kóngarnir (Mambo Kings) Bandarísk bíómynd frá 1992 gerð eftir verðlaunasögu Oscars Hijuelos um tvo bræður og tónlistarmenn frá Kúbu sem freista gæfunnar í New York á sjötta ára- tugnum. Leikstjóri: Arne Glimcher. Aðal- hlutverk: Armand Assante, Antonio Banderas, Cathy Moriarty og Maruschka Detmers. Þýðandi: Björn Baldursson. 23.50 Japanska silkimyndin (An Unfinished Affair) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1996 um mann sem reynir að endur- heimta dýrmæta mynd sem hann hafði gefið ungri hjákonu sinni. Hún notar myndina til þess að hefna sín á honum. Leikstjóri: Rod Hardy. Aðalhlutverk: Jenny Garth og Tim Matheson. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 01.20 Útvarpsfréttir 01.30 Skjáleikurinn 13.00 Með hausverk um helgar 16.00 Öskubuskufrf (Cinderella LibertyJTitill þessarar gamansömu myndar er rakinn til landgönguleyfis sjómanna sem renn- ur út á miðnætti. I einu slíku leyfi kynn- ist sjómaðurinn, John Baggs, lauslætis- Herkúles á Sýn kl. 20.15. drós og barstúlku sem hann verður ást- fanginn af upp fyrir haus. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason, Kirk Call- oway, Eli Wallach. Leikstjóri: Mark Rydell. 1973. 18.00 Jerry Springer (e) Fjöldi góðra gesta kemur f þáttinn. Angie og Marilee slást um Aaron, Paula vill yfirgefa eiginmann sinn, Ken, til að geta verið með vinkonu sinn, Teresu, og loks er það Brenca. Hún hefursett kærastanum afarkosti. 18.40 Babylon 5 (e)Vísindaskáldsöguþættir sem gerast úti í himingeimnum í fram- tíðinni þegar jarðlífið er komið á heljar- þröm. Um borð í Babylon búa jarðlingar og geimverur frá ólfkum sólkerfum. 19.30 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e) 20.15 Herkúles (5:22) 21.00 Good Old Boys, (The Good Old Boys) Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Tommy Lee Jones, Frances McDormand. Leik- stjóri: Tommy Lee Jones. 1995. 22.55 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya (Oscar de la Hoya gegn Felix Trini)Utsending frá hnefaleikakeppni sem haldjn var í Las Vegas um síðustu helgi. Á meðal þeirra sem mættust voru heimsmeistar- arnir í veltivigt, Oscar de la Hoya (WBC) gg Felix Trinidad (IBF). 00.55 Ástarvakinn (The Click 7)Ljósblá kvik- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 02.20 Dagskrárlok og skjáleikur 06.30 Grallararnir (Slappy and the Stin- kers). 08.00 Goldy 3: Gull- björninn (Goldy 3). 10.00 Kjarnorkuslys- ið (China Syndrome). 12.00 Grallararnir (Slappy and the Stinkers). 14.00 Goldy 3: Gullbjörninn (Goldy 3). 16.00 Kjarnorkuslysið (China Syndrome). 18.00 Brotsjór (White Squall). 20.05 Búálfarnir (The Ðorrowers). 22.00 (Behind Enemy Lines). 00.00 Brotsjór (White Squall). 02.05 Búálfarnir (The Borrowers). 04.00 (Behind Enemy Lines). Sjónvarpið kl. 22.05: Mambó- kóngarnir Bandariska bíómyndin Mambókóngarnir, sem er frá 1992, er gerð eftir verðlauna- sögu Oscars Hijuelos um tvo bræður og tónlistarmenn frá Kúbu, Cesar og Nestor Castillo, sem freista gæfunn- ar í New York á sjötta ára- tugnum. Á daginn vinna þeir erfiðisvinnu en á kvöldin sinna þeir tónlistinni af kappi og ætla að verða ríkir og frægir á henni enda geisar mikið mambóæði í heims- borginni. En þótt bræðumir séu samrýndir eru þeir á margan hátt ólíkir og þar kemur að þeir verða að velja á milli lífsins eins og þeir hafa lifað því og lífsins sem þá dreymdi um að lifa. Leikstjóri er Ame Glimcher og í aðalhlut- verkum þau Armand Assante, Antonio Banderas, Cathy Mori- arty og Maruschka Detmers. Stöð 2 kl. 20.05: Maðurinn og besti vinur hans Teiknimyndajöfurinn Nick Park hefur þrisvar sinnum hlotið óskarsverðlaun fyrir myndir sínar og hafa Valtur og hundurinn hans Gellir (“Wallace & Gromit") hlotið al- þjóðafrægð fyrir. Þetta er fyrsta myndin sem gerð var um þá félaga en alls hafa þrjár myndir litið dagsins ljós um þessi óborganlegu sköpunar- verk hins breska Nick Park. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bœn. Sóra Sigurður Jónsson fiyt- ur. 7.00 Fróttir. 7.05 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Paradísarbíóið. Rætt við Odd Al- bertsson kvikmyndafræðing um tákn í kvikmyndum. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. 11.00 1 vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fróttaauki á laugardegi. Frétta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. (Aftur í fyrramálið.) 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur annað kvöld.) 14.30 Sjónþing. Frá sjónþingi um Þor- vald Þorsteinsson í Gerðubergi 4. september sl. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.20 Þar er allt gull sem glóir Sjötti þáttur um sænska vísnatónlist. Umsjón: Guðni Rúnar Agnars- son. (Frá því á fimmtudag.) 16.00 Fréttir. 16.08 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. (Aftur á miðvikudagskvöld.) 17.00 Sumarleikhús barnanna. Dóttir línudansaranna leiklestur á sögu eftir Lygiu Bojunga Nunes. Þýð- ing: Guðbergur Bergsson. Illugi Jökulsson bjó til flutnings. Leik- stjóri: María Kristjánsdóttir. Þriðji þáttur. Áður flutt 1990. (Aftur á föstudag.) 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Opus Magnum eða Sagan um Vigni erkiengil, smásaga eftir Einar Kárason. Höfundur les. (Áður útvarpað árið 1986.) 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Hljóðritasafníð „Prelúdía og fúga um nafnið BACH fyrir ein- leiksfiðlu eftir Þórarin Jónsson. Guðný Guðmundsdóttir leikur.“ Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal. Guðný Guðmunds- dóttir leikur á fiðlu og Philipp Jenkins á píanó. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars Jónssonar. (Frá því á sunnudag.) 20.40 Rústir og grafarræningjar. Um- sjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Áður á dagskrá árið 1990.) 21.10 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því í gærmorgun.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir flytur. 22.20 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Frá því í gærdag.) 23.10 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarpið. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Skúli Magnús Þorvaldsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpið. Músík að morgni dags í umsjón Svanhildar Jakobsdóttur er á dagskrá RÚV klukkan 7.05. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. ,12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveöjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fróttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Föstudagsfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 24.00 Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílok frétta kl. 2, 5, 6,8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Laugardagsmorgunn. Margrét Blöndal ræsir hlustandann með hlýju og setur hann meðal annars í spor leynilögreglumannsins í sakamálagetraun þáttarins. Frétt- ir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12:15 Halldór Backman 16.00 íslenski listinn íslenskur vin- sældarlisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.Kynnir er ívar Guðmundsson og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld Helgar- stemmning á laugardagskvöldi Umsjón: Sveinn Snorri Sighvats- son. Netfang: sveinn.s.sighvats- son@iu.is 01:00 Næturhrafninn flýgur Nætur- vaktin Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjaman leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00-16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00-18.00 Príma- donnur ástarsöngvanna. 18.00- 24.00 Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00-09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30-23.45 Leikrlt vikunnar frá BBC. Yellow Bride eftir Vincent O’Sullivan. Nýsjálensk nútímaútgáfa af Medeugoð- sögninni. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Bob Murray FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-19 Björn Markús Þórsson. 19-22 Maggi Magg mixar upp partíið. 22-02 Karl Lúðvíksson. X-ið FM 97,7 08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys- ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 ítalski plötusnúðurinn MONO FM 87,7 10-13 Doddi. 13-16 Arnar Alberts- son. 16-19 Henný Árna. 19-22 Boy George. 22-03 Þröstur. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvár Animal Planet ✓ 05:00 Hollywood Safari: Cruel People 05:55 The New Adventures Of Black Beauty 06:25 The New Adventures Of Black Beauty 06:50 Kratt's Creatures: Giant Bug Invasion 0720 Kratt'S Creatures: The Heavyweights Of Africa 07:45 Kratt's Creatures: The Redcoats Are Coming 08:15 Going Wild Wrth Jeff Corwin: New York Clty 08:40 Going Wild With Jett Corwin: Djuma, South Africa 09:10 Hutan - Wikflife Of The Maleysian Rainforest: Rainforest Drought 09:35 Hutan - Wildlife Of The Malaysian Rainforest: The Fruiting Party 10:05 Animals Of The Mountains Of The Moon: The Lions 0< Akagera 11:00 Judge Wapner’s Anímai Court. Dog Exchange 11:30 Judge Wapner's Animal CourL Bull Story 12:00 Hollywood Safari: Cmel People 13:00 Lassie: Trains & Boats 4 Planes (Part Two). 13 30 Lassie: Manhunt 14:00 Animal Doctor 14:30 Animal Doctor 15:00 Going Wild With Jeff Corwin: Venezuela 15:30 Going Wild With Jeff Corwin: Louisiana 16:00 Horse Tales: The Melboume Cup 16:30 Horse Tales: Canadian Mounties 17:00 Judge Wapner's Animal Court. Lawyer Vs. Ostrich Farm 17:30 Judge Wapner's Animal Court. Hit & Run Horse 18:00 (New Series) AspinalTs Animals 18:30 AspinalTs Animals 19:00 Aspinall's Animals 19:30 Aspinall's Animals 20:00 Aspinall’s Animals 20:30 Aspinafl's Animals 21:00 Bom To Be Free 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergency Vets Computer Channel ✓ 16:00 Game Over 17:00 Masterclass 18:00 Dagskr-rlok Discovery ✓ ✓ 15.00 The U-Boat War 16.00 Battlefield 17.00 Battlefield 18.00 The Bells of Chemobyl 19.00 Amerlcan Commandos 20.00 Mlaml Swat 21.00 US Navy SEALs 22.00 Fire 23.00 The FBI Rles 0 00 Weapons of War TNT 11.00 For Me and My Gal 12.45 Honeymoon Machine 14.15 Interrupted Melody 16.00 Come Fly With Me 18.00 The Glass Bottom Boat TNT ✓ ✓ 04:00 Wild Bill Hickock Rides 05:30 Silver River 07:15 The Outrage 09:00 The Sheepman 10:30 Dodge City 12:15 Ride the High Country 14:00 San Antomo 16:00 Silver River 18:00 The Lone Star 20:00 Pat Garrett and Billy the Kid 22:30 Ride the High Country 00:30 The Rounders 02:00 Westworld Cartoon Network ✓ ✓ 10.00 Sneak Preview: Johnny Bravo 10.30 Pinky and the Brain 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 The Flintstones 12.30 Scooby Doo 13.00 Anlmaniacs 13.30 2 Stupid Dogs 14.00 The Mask 14.30 The Powerpuff Giris 15.00 Tiny Toon Adventures 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00 Plnky and the Bratn 17.30 The Flmtstones 18.00 Batman 18.30 Superman 19.00 Freakazoidl HALLMARK ✓ 11.00 Mary & Tlm 12.35 Mama Flora’s Family - Deel 114.00 Mama Flora’s Family - Deel 2 15.25 Get to the Heart: The Barbara MandreU Story 17.00 Love Songs 18.40 For- bidden Territory: Stanley's Search for Uvlngstone 20.15 My Own Country 22.05 Ladles in Waiting 23.05 Escape: Human Cargo 050 Hard Time 2.20 Mind Games 3.50 Lonesome Dove 4.40 Stranger In Town BBCPrime ✓✓ 10.00 Floyd on Fish 10.30 Madhur Jaffrey's Far Eastern Cookery 11.00 Style Challenge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 WHdlife: Animal Hospital 12.30 EastEnders Omnibus 13.55 Looking Good 14 25 Chigley 14 40 Maid Marian and Her Merry Men 15 05 Slog- gers 15.30 Top of the Pops 16 00 Dr Who 16.30 Party of a Llfetlme 17.00 Bom to Be Wild 18.00 Dad's Army 18.30 Oh Doctor Beeching! 19.00 Out of the Blue 20.00 French and Saunders 20.30 Alexel Sayle's Stuff 21.00 Top of the Pops 21.30 Classlc Top of the Pops 22.10 Shooting Stars 22 40 Later With Jools Hoiland 2315 Ozone 23.30 Leamlng from the OU: Making Contact 0.00 Cosmic Recycling 0.30 Seal Secrets 1.00 Towards a Better Life 1.30 Hubbard Brook: The Chemistry of a Forest 2.00 Cybersouls 2.30 Sydney • Lfvlng with Ditterence 3 00 Deslgning a LHt 3.30 Mosaico Hispanlco NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 Kingdom of the Bear 11.00 Royal Blood 12.00 The Fox and the Shark 13.00 tvory Pigs 14.00 Legends of KWer Sharks 1500 Ladakh: the Forbldden Wildemess 16.00 Monarch: A Butterfly Beyond Borders 17.00 They Never Set Foot on the Moon 18.00 Volcanic Eruption 19.00 Wlldlife Wars 20.00 Facets of Brilliance 21.00 Wandering Warrior 22.00 Biack Holes 23.00 They Never Set Foot on the Moon 0.00 Volcanlc Er- uption 1.00 Wildlffe Wars 2.00 Facets of Brilliance 3.00 Wandering Warrior 4 00 Close MTV ✓ ✓ 04.00 Kickstart 07.30 Fanatic 08.00 European Top 20 09.00 Top 100 Weekend 14.00 Totai Request 15.00 MTV Data VkJeos 16.00 News Weekend Edition 16.30 MTV Movie Special - Movie Award Spetíai 17.00 Dance Floor Chart 19.00 Disco 2000 20.00 Megamix 21.00 Amour 22.00 The Late Lick 23.00 Saturday Night Music Mix 01.00 Chdl Out Zone Sky News ✓ ✓ 05.00 Sunnse 08.30 Showbiz Weekly 09.00 News on the Hour 09J0 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week m Review - UK 11XX> SKY News Today 12.30 Answer The Ouestion 13.00 SKY News Today 13.30 Fashion TV 14.00 News on the Hour 14J0 Global Village 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review - UK 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Answer The Question 20.00 News on the Hour 20.30 Fox Rles 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Houi 23 J0 Showbiz Weekly 00.00 News on the Hour 00.30 Fashion TV 01.00 News on the Hour 01.30 The Book Show 02.00 News on the Hour 02.30 Week in Review * UK 03.00 News on the Hour 0330 Answer The Question 04.00 News on the Hour 0430 Showbiz Weekty CNN ✓✓ 04.00 Worid News 0430 Inside Europe 05.00 Wortd News 05.30 Worid Business This Week 06.00 World News 06.30 Worid Beat 07.00 Worid News 07.30 Wortd Sport 08.00 Worid News 08.30 Pinnacle Europe 09.00 Worid News 09.30 Wortd Sport 10.00 Worid News 1030 News Update / Your health 11.00 Worid News 1130 Moneyweek 12.00 News Update / Worid Report 1230 Worid Rðport 13.00 Perspectives 13.30 CNN Travel Now 14.00 Worid News 1430 Worid Sport 15.00 Worid News 1530 Pro Golf Weekly 16.00 News Update / Larry King 1630 Larry King 17.00 Worid News 1730 Fortune 18.00 Worid News 1830 Worid Beat 19.00 Worid News 19.30 Styie 20.00 World News 20.30 The Artclub 21.00 Worid News 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 2230 Inside Europe 23.00 Worid News 2330 News Update / Your health 00.00 The Worid Today 0030 Diplomatic License 01.00 Larry King Weekend 0130 Larry King Weekend 02.00 The World Today 02.30 Both Sides with Jesse Jackson 03.00 Worid News 0330 Evans, Novak, Hunt & Shields TRAVEL ✓ ✓ 07.00 Voyage 07.30 The Food Lovers' Guide to Australia 08.00 Cities of the Worid 0830 Sports Safaris 09.00 Go Greece 09.30 A River Somewhere 10.00 Going Places 11.00 Go Portugal 11.30 into Afnca 12.00 Peking to Paris 1230 The Fiavours oi France 13.00 Far Fiung Floyd 13.30 Cities of the Worid 14.00 Beyond My Shore 15.00 Sports Safaris 15.30 Ribbons of Steel 16.00 WikJ Ireland 16.30 Holiday Maker 17.00 The Fiavours of France 17.30 Go Portugal 18.00 Going Places 19.00 Peking lo Paris 1930 Into Africa 20.00 Beyond My Shore 21.00 Sports Safaris 2130 Hoi'iday Maker 22.00 Ribbons of Steei 22.30 WikJ Ireland 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 Dot.com 06.30 Managing Asia 07.00 Cottonwood Christian Centre 0730 Europe This Week 0830 Asia This Week 09.00 Wali Street Joumal 0930 Mcl aughlin Group 1030 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 Europe This Week 15.00 Asia This Week 15.30 McLaughlin Group 16.00 Storyboard 16.30 Dot.com 17.00 Time and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Ute Night With Conan O'Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Dot.com 23.30 Storyboard 00.00 Asia This Week 0030 Far Eastem Eœnomic Review 01.00 Time and Again 02.00 Dateline 03.00 Europe This Week 04.00 Managing Asia 04.30 Far Eastem Economic Review 05.00 Europe This Week Eurosport ✓ ✓ 10.30 Motorcycling: WorkJ Championshlp Grand Prix in Valcncia, Spain 11.00 Motorcycling: World Championship Grand Prix In Valencia, Spain 12.00 Motorcycling: World Championahlp Grand Prlx in Valencla, Spain 13.15 Motorcycling: WorW Championship Grand Prix In Valencia, Spain 14.30 Car Raclng: American Le Mans Series - Petit Le Mans at Road Atlanta in Braselton 16.00 Tennis: ATP Tournament in Majorca, Spain 17.00 Cycling: Tour of Spain 1800 Car Radng: Amerlcan Le Mans Sorles • Petlt Le Mans at Road Atlanta In Braseiton 1900 Boxing: Intematlonal Contest 20.00 Car Racing: American Le Mans Series • Petit Le Mans at Road Atlanta In Braselton 21.00 Rally: FIA World Ralfy Champlonshlp in China 21.15 Motorcycling: World Championship Grand Prix In Valencia, Spain 22.15 Car Racing: American Le Mans Series - Petit Le Mans at Road Atlanta In Braselton 23.45 Rally: FIA World Rally Champlonship in China Ó.00 Car Racing: American Le Mans Series - Petlt Le Mans at Road Atlanta in Braselton 1.00 Close VH-1 ✓✓ 05.00 Breakfast in Bed 08.00 Greatest Hits of... George Michael 08.30 Talk Music 09.00 Something for the Weekend 10.00 The Miflennium Classic Years: 197311.00 Ten of the Best: Duran Duran 1230 Greatest Hits of... Kylie Minogue 12.30 Pop-up Video 13.00 American Classic 14.00 The VH1 Album Chart Show 15.00 A-z of the 80s Weekend 19.00 The VH1 Disco Party 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Gail Porter’s Big 90's 22.00 VH1 Spice 23.00 Midnight Special 23.30 Pop Up Video 00.00 A-z of the 80s Weekend ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska rikissjónvarpið. \/ Omega 09.00Barnadagskrá (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugl, Gleðistöóin, Porpið hans Villa, Ævintýri í Þurragljúfri, Háaloft Jönu). 12.00 Blandað efni. 14.30 Barnadagskrá (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Gleðistöðin, Þorplð hans Vllla, Ævlntýri f Þurragljúfri, Háaloft Jðnu, Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glaspum, Krakkar á ferð og flugi, Sönghomið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær). 20.30 Vonarljós. Endursýndur þáttur. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phlllips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efnl frá TBN sjónvarpsstöð- inni. Ýmslr gestlr. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.