Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 59
I>V LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1999 trímm 1 71 Þingstaðahlaup í þriðja sinn - stefnt að tvöföldun fjölda þátttakenda Þingstaðahlaupið milli Þing- valla og Reykjavíkur er ein þeirra þrauta sem teljast til ofurmara- þonhlaupa. Þingstaðahlaupið var haldið í fyrsta sinn áriðl997, en þá hlupu 6 frískir hlauparar alla þessa vegalengd, sem mælist vera 50 km. Árið eftir fjölgaði keppend- um upp í 12 manns sem hlupu alla leið. Meðal þeirra voru hinir þekktu langhlauparar Ágúst Kvar- an, Gísli Ragnarsson og Sigurður Gunnsteinsson sem voru að fara þessa vegalengd í annað sinn. Þingstaðahlaup verður nú hald- ið þriðja árið í röð og er stefnt að því að tvöfalda þann fjölda kepp- enda sem leggur alla leiðina að baki. Framkvæmd hlaupsins er nú komin í hendurnar á Félagi mara- þonhlaupara, en formaður þess er Pétur Frantzson. „Hlaupið í ár fer fram laugardaginn 2. október og hefst klukkan 9 um morgunin," segir Pétur. “Lagt verður af stað frá Pen- ingagjánni á Þingvöllum og hlaup- ið sem leið liggur eftir Þingvalla- vegi að afleggjaranum við Mos- fellsbæ og þaðan til Reykjavíkur inn að Alþingishúsinu frá Austur- stræti. Vegalengdin þangað er um 48 km og til þess að ná tilskyldum UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfaskeið 82, 0403, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðný Baldursdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.00. Blikanes 13, Garðabæ, þingl. eig. Garða- bær, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.00.___________________ Breiðvangur' 64A, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Jakob Helgi Richter, gerðar- beiðandi Grétar Haraldsson, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.00. Bæjargil 22, Garðabæ, þingl. eig. Manassa Jabeen Qami, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 28. sept- ember 1999, kl. 14.00._____________ Dalsbyggð 6, Garðabæ, þingl. eig. Grétar Bjamason, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóð- urinn Lífiðn, þriðjudaginn 28. september' 1999, kl. 14.00.___________________ Engjahlíð 5, 0204, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristinn Páll Pálsson og Halla Amfríður Grétarsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 28. september 1999, kl, 14.00,_________________________ Fagrihvammur 2B, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Hermann Ingi Hermannsson og Elísabet Guðrún Nönnudóttir, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.00. 50 km, verður hlaupið frá Alþing- ishúsinu og inn að Vesturbæjar- laug.“ Félagshlaup „Þingstaðahlaup er félagshlaup, það er að segja að ekki er hlaupið í kapp við klukkuna. Hlaupararnir halda hópinn og stefnt er að því að leggja hvern kílómetra að baki á um það bil 6 mínútum að jafnaði. Það ætti að gera fólki auðveldar um vik að slást í hópinn á einstökum hlut- um leiðarinnar. Algengt hefur verið í þeim Þingstaðahlaupum, sem hald- in hafa verið til þessa, að hlauparar sláist í hópinn og fari þannig ein- staka hluta leiðarinnar. Ég get þannig bent áhugasömum skokkur- um á að hópurinn kemur inn í Mos- fellsbæinn á tímabilinu 11.30-12 þar sem upplagt er að slást í hópinn." Pétur er bjartsýnn á góða þátt- töku í Þingstaðahlaupinu. „Að vísu finnst mér miður að Ágúst Kvaran, Gísli Ragnarsson og Sigurður Gunn- steinsson verða allir uppteknir og geta ekki verið með í ár. Ég á sjálf- ur við meiðsl að stríða og get ekki verið með af þeim sökum. Hins veg- ar eru þeir íjölmargir aðrir sem huga að þátttöku og við stefnum að Heijólfsgata 18, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Birgir Sveinsson, gerðarbeiðendur Erla Magna Alexandersdóttir og Ríkis- lögmaður, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.00. Hjallahraun 4, 0107, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristján Pétur Willatzen, gerðarbeið- endur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Þingvallaleið ehf., þriðjudaginn 28. sept- ember 1999, kl. 14.00. Hlíðarbyggð 7, Garðabæ, þingl. eig. Logi Runólfsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 28. sept- ember 1999, kl. 14.00. Hrísmóar 2b, 0301, Garðabæ, þingl. eig. Öm Jónsson, Hafdís Erla Ingvarsdóttir og Oddbjörg Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Garðabær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.00. Hvaleyrarbraut 22, 0108, Hafnarfirði, þingl. eig. Fasteignafélagið Vogar ehf., gerðarbeiðandi Fjármögnun ehfi, þriðju- daginn 28. september 1999, kl. 14.00. Hvaleyrarbraut 24, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Öm Ólafsson, gerðar- beiðendur Eimskipafélag Islands hf., Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Spari- sjóður Kópavogs, þriðjudaginn 28. sept- ember 1999, kl. 14.00. Hvammabraut 10, 0201, eignarhl. gerð- arþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Soffía J. Matthíasdóttir, gerðarbeiðandi sýslumað- urinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 28. sept- ember 1999, kl. 14.00. Framkvæmd Þingstaðahlaupsins er nú komin í hendurnar á Félagi mara- þonhlaupara, en Pétur Frantzson er formaður félagsins. Hverfisgata 28, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhannes Jökull Jóhannesson og Rannveig Steinunn Bjömsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.00. Kjarrmóar 44, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Þómnn Brandsdóttir og Bjöm Erlends- son, gerðarbeiðendur Islandsbanki hf., höfuðst. 500, og sýslumaðurinn í Hafnar- firði, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.00. Litlabæjarvör 4, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Guðni Pálsson og Guðríður Tómas- dóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðju- daginn 28. september 1999, kl. 14.00. Lyngmóar 6, 0301, Garðabæ, þingl. eig. Ema Rós Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 28. sept- ember 1999, kl. 14.00. Lækjargata 34C, 0401, Hafnarfirði, þingl. eig. Gylfi Gylfason og Hafdís Jóhanns- dóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.00. Lækjargata 34E, 0301, eignarhl. gerðarþ. Hafnarfirði. þingl. eig. Guðmundur Ómar Svavarsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.00. Melás 3, Garðabæ, þingl. eig. Gunnar Öm Ólafsson, gerðarbeiðendur Samein- aði lífeyrissjóðurinn og Sparisjóður Kópavogs, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.00. því að ná að tvöfalda fjölda kepp- enda frá síðasta ári. Ég er bjartsýnn á að 24 hlauparar muni fara alla vegalengdina í ár. Fréttir hafa borist af nokkrum hlaupurum frá mörgum helstu skokkhópum lands- ins, úr Vesturbæjarhópnum, Fjölni, ÍR, Námsflokkum Reykjavíkur og einnig hefur frést af áhuga hlaupara frá Akranesi og Þorlákshöfn." Pétur vildi benda hlaupurum á að skrá sig í tíma, fyrir þriðjudaginn 28. september, ef þeir vilja fá far frá Reykjavík á upphafsstaðinn á Þing- völlum. Farþegabifreið mun leggja af stað frá Vesturbæjarlauginni klukkan 8 að morgni hlaupadags. „Bifreið mun fylgja hlaupurunum alla leiðina og það verður ekki rukkað neitt þátttökugjald. Hlauparar ættu að hafa vatnsbrúsa með í fór, en þeim verður boðið upp á Leppin-orkudrykki á leiðinni," segir Pétur. -ÍS UPPBOÐ Uppboð mun byija á skrifstofu embættis- ins að Bjamarbraut 2, Borgamesi, sem hér segir á eftirfarandi eign: Hlíðartröð 9 í landi Svarfhóls í Svínadal, þingl. eig. Benedikt G. Kristþórsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 30. september 1999, kl. 10. SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI, STEFÁN SKARPHÉðlNSSON UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Kúludalsá II, Innri-Akraneshreppi, þingl. eig. Auðunn Þorgrímur Þorgrímsson, gerðarbeiðendur Bílaplanið ehf. og Landsbanki íslands, miðvikudaginn 29. september 1999, kl. 11. Vindheimar úr landi Hvítárbakka í Borg- arfjarðarsveit, þingl. eig. Jón Friðrik Jónsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 29. sept- ember 1999, kl. 13.30._______ SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESl, STEFÁN SKARðHÉðlNSSON Miðholt 6, 0101, eignarhl.gerðarþ. Hafn- arfirði, þingl. eig. Jón Þór Eyjólfsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnar- firði, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.00. Miðvangur 123, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Valgeir Kristinsson, gerðarbeiðandi Almiðlun ehf., þriðjudaginn 28. septem- ber 1999, kl. 14.00. Miðvangur 41, 0115, Hafnarfirði, þingl. eig. Margrét Beatrice Guido, gerðarbeið- andi Samvinnusjóður íslands hf., þriðju- daginn 28. september 1999, kl. 14.00. Norðurvangur 25, öll eignin, Hafnarfirði, þingl. eig. Eyjólfur Halldórsson, gerðar- beiðendur Ríkisútvarpið og Samvinnu- sjóður íslands hf., þriðjudaginn 28. sept- ember 1999, kl. 14.00. Reykjavíkurvegur 50, 0306, Hafharfirði, þingl. eig. Guðvarður B. Hauksson, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf., íbúðalánasjóður, Reykjavíkurvegur 50, húsfélag, Ríkisútvarpið og sýslumaður- inn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 28. sept- ember 1999, kl. 14.00. Reykjavíkurvegur 72, 2201, Hafnarfirði, þingl. eig. Iðntölvutækni ehf., gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands hf., Samvinnusjóður íslands hf. og sýslumað- urinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 28. sept- ember 1999, kl. 14.00. Skálaberg 4,0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristín Amarsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 28. sept- ember 1999, kl. 14.00. ■ ■ Oskjuhlíðarhlaupi IR er aflýst Hlaupinu sem hefur verið hald- ið undanfarin ár í Öskjuhlið verð- ur frestað í ár. „Það er vegna þeirra framkvæmda sem standa yfir bæði við Perluna og eins í hliðinni sjálfri," segir Jóhann Úlf- arsson hjá ÍR. „Stígar eru sundurgrafnir og ekki búið að fylla í þá. Því teljum við betur farið að fresta hlaupinu í ár. Þetta hlaup verður svo aftur tekið upp á næsta ári. Við viljum benda fólki á Víðavangshlaup ís- lands sem verður haldið á vegum ÍR á félagssvæðinu í Skógarselinu. Þar var það haldið fyrir nokkrum árum og lýstu margir sem þar hlupu ánægju sinni yfir hlaupinu vegna margbreytileika. Allir eru hjartanlega velkomnir þangað. Hlaupið er í nokkrum flokkum og hefst hlaupið laugardaginn 9. okt., kl. 11.00,“ segir Jóhann. -ÍS UPPB0Ð Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bragagata 22,3ja hæð og ris, merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Páll Pampichler Pálsson og Kristín Kristjánsdóttir, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf., útibú 526, fimmtudaginn 30. september 1999, kl. 16.00.______________________________ Búagmnd 8A, Kjalamesi, þingl. eig. Sól- veig Valgerður Stefánsdóttir, gerðarbeið- andi Heimir V. Haraldsson, fimmtudag- inn 30. september 1999, kl. 11.30. Dvergaborgir 8, 58,3 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jón Rúnar Jónsson og Birta Mjöll Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands hf., Mosfbæ, íbúðalána- sjóður, Ríkisútvarpið og Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 29. september 1999, kl. 14.30. Esjugrund 30, Kjalamesi, þingl. eig. Kári Steingrímsson, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, íslandsbanki hf., höfuðstöðv- ar 500, Lífeyrissjóður Austurlands, Sam- einaði lífeyrissjóðurinn og TV-Fjárfest- ingarfél. ehf., áður Timburvinnslan hf., fimmtudaginn 30. september 1999, kl. 11,00-______________________________c"'" Flókagata 13, 2ja herb. kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Einar Þór Gunn- laugsson, gerðarbeiðandi Myndform ehf., fimmtudaginn 30. september 1999, kl. 16.30.______________________________ Leirubakki 34, 89,9 fm íbúð á 2. hæð lengst til hægri, m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 29. september 1999, kl. ^ 15.00.______________________________ Rósarimi 2,2. íbúð frá vinstri, geymsla á l.h., samtals 75,6 fm, m.m., og bílastæði nr. 4, Reykjavfk, þingl. eig. Sædís Hrönn Samúelsdóttir og Guðmundur Sigurðs- son, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 29. september 1999, kl. 14.00. Skóla- og verksmiðjuhús á Reykjavíkur- flugvelli, án lóðarréttinda, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Jónsson, gerðarbeiðandi Sigurður Ingi Halldórsson, fimmtudaginn 30. september 1999, kl. 13.30. SýSLUMAðURINN í REYKJAVÍK Stuðlaberg 28, Hafnarfirði, þingl. eig. Axel Valdemar Gunnlaugsson og Fríða Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi sýslumað- urinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 28. sept- ember 1999, kl. 14.00. Suðurhvammur 25, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Finnbjöm Haukur Bjamason og Ema Svavarsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Samvinnusjóður ís- lands hf., þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.00. Sunnuvegur 10, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Markús Jósefsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 28. sept- ember 1999, kl. 14.00. * Súlunes 3, 0201, Garðabæ, þingl. eig. Sigríður Kristjánsdóttir og Sigurbjami Þórmundsson, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóðurinn Framsýn og Stikla ehf., útgerð- arvömr, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.00. Svalbarð 15, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Herborg Haraldsdóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.00. Vesturtún 15, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Rudolf Jóhannsson, gerðarbeiðandi -f' íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 28. sept- ember 1999, kl. 14.00. Öldugata 46, 0101, Hafnarfírði, þingl. eig. Steingerður Matthíasdóttir, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.