Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1999 75 mmmmBrnmmmsmmBm . RADAUGLYSi^lGAR 550 5000 LANDSPÍTALINN -.../ /)águ mannúðar og visinda... Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast á hinar ýmsu deildir Landspítalans. Ráðningartími og starfshlutfall eftir samkomulagi. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 560 1300, netfang bergdkri@rsp.is Starfsmenn óskast í býtibúr og ræstingu á Landspítala. Upplýsingar veita Katrín Gústafsdóttir, forstöðumaður ræstinga, netfang katrin@rsp.is, og Kristín Þorsteinsdóttir ræstingastjóri, sími 560-1000. Sjúkraliðar - aðstoðarfólk óskast á heimiliseiningar á endurhæfmgar- og hæfmgardeild Landspítalans í Kópavogi. Um er að ræða vaktavinnu, starfshlutfall bæði 100% og hlutastörf, og fastar næturvaktir. Upplýsingar veittar í síma 560-2700 virka daga frá kl. 08-16.00, netfang sighard@rsp.is Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarftlags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18, á heimasíðu Ríkisspítala www.rsp.is og í upplýsingum á Landspítala. öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. nim Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 28 september 1999, kl. 13 - 16, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7 og víðar. 2 stk Nissan Patrol 4x4 dísil 1990-92 4 stk Toyota Hi Lux Double cab 4x4 dísil 1991-95 1 stk Toyota 4Runner 4x4 bensín 1991 1 stk Ford Econoline Club (8 farþega) 4x4 bensín 1988 1 stk Iveco 40.10 m / palli og sturtu 4x4 dísil 1990 1 stk Iveco 35.10 m / palli og krana 4x2 dísil 1991 4 stk Mitsubishi L-300 4x4 bensín 1988-90 1 stk Mitsubishi L-200 Double cab 4x4 dísil 1993 1 stk Volkswagen Transporter D.C 4x4 dísil 1998 1 stk Subaru Legacy fólksb. 4x4 bensín 1996 1 stk Subaru Legacy station 4x4 bensín 1993 5 stk Subaru 1800 station 4x4 bensín 1990-91 1 stk Mitsubishi Lancer station 4x4 bensín 1997 2 stk Mazda 323 station 4x4 bensín 1994-95 1 stk Man 10.150 með kassa og lyftu 4x2 dísil 1992 1 stk Isuzu NKR með kassa og lyftu 4x2 dísil 1997 1 stk Toyota Hi Ace sendibifreið 4x2 bensín 1992 1 stk Nissan Vanett sendibifreið 4x2 bensín 1987 1 stk Gase dráttarvél 4x2 dísil 1987 1 stk Ski-Doo skandic 377 vélsleði bensín 1985 Til sýnis hjá Rarik - Höfn Hornaftrði: 1 stk Iliab 650 / 1 bílkrani 1980 Til sýnis hjá Rarik - Hvolsvelh: 1 stk Palfinger bílkrani 1991 Til sýnis hjá Rarik - Ólafsvík: 1 stk Zetor 10045 m/ómoksturstækjum 4x4 dísel 1984 1 stk Stauralyfta með körfu Tilboðin verða opnuð a skrifsiofu Ríktskaupa sama dag kl. 16.30 að viðstödduni bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðmn sein ekki teljast viðunandi. Borgartúni 7, 105 Reykjavík Sínii 530-1400, fax 530-1414 (ATH Inngangur frá Steintúni) Isjí/RÍKISKAUP Ó t b o ð t k S I a árangrl! Músíkleikfimi íþróttafélags kvenna Kennsla fer fram í Austurbæjarskóla á mánudögum og fimmtudögum í vetur kl. 18-19. Kennari er Matthildur Guðmundsdóttir (Lóló). Upphitun, þol- og styrktaræfingar, teygjur og slökun. Hittumst hressar, stelpur - og komum okkur í gott form. íþróttafélag kvenna. Nánari upplýsingar veitir Ólöf í síma 588-8107 Skjól hjúkrunarheimili Sambýli á Laugarásvegi 66 Starfsfólk óskast Starfsfólk við aðhlynningu vantar nú þegar í störf við sambýli fyrir heilabilaða. Um er aðræða kvöldvaktir eða rúllandi vaktir. Upplýsingar veitir Aðalheiður Vilhjálmsdótitr deildarstjóri í síma 581 2993. Félagsþjónustan Aðstoð óskast á verndað heimili Starfsmaður óskast til aðstoðar þremur geðfötluðum einstaklingum sem eru að hefja búsetu á vernduðu heimili. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, sýnt frumkvæði í starfi og eiga auðvelt með samvinnu og mannleg samskipti. Um 50% starf er að ræða, vinnutími er frá kl. 15.00 til kl. 19.00 alla virka daga. Starfsmaður fær faglegan stuðning og handleiðslu. Einnig vantar starfsfólk við heimaþjónustu í hverfi I. Starfshlutfall samkomulagsatriði. Umsóknir berist á hverfaskrifstofu Félagsþjónustunnar, Skógarhlíð 6. Nánari upplýsingar veita Herdís Hannesdóttir og Sigríður Á. Karvelsdóttir, deildarstjórar Félagslegrar heimaþjónustu, í síma 535 3100. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að Uþþlýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar I málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Skjól hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64. Starfsfólk óskast Sjúkraliða og starfsfólk við umönnun vantar í störf nú þegar til framtíðar. Starfshlutfall og vaktir eftir samkomulagi/ kvöld-, morgun- og næturvaktir. Skjól er nýlegt hjúkrunarheimili aldraðra þar sem hjúkrun er veitt í heimilislegu umhverfi. Starfsaðstaða og starfsandi er góður. Umsóknareyðublöð fást á staðnum. Upplýsingar vjeitir Arnheiður Ingólfsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 568 8500. Fiæðslumiðstöð Re}4cjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Starfsfólk óskast til ýmissa starfa í grunnskólum Reykjavíkur. Meginmarkmið með störfunum: Að taka þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer innan skólans þar sem áhersla er lögð á vellíðan nemenda. Starfsfólk til að annast nemendur í leik og starfi, við gangavörslu, þrif o.fl. í eftirtöldum skólum: Árbæjarskóli, sími 567 2555. Tvær 100% stöður. Möguleiki á lægra starfshlutfalli ýmist fyrir eða eftir hádegi. Borgaskóli, sími 577 2900. 75% starf. Fossvogsskóli, sími 568 0200. 70% starf. Hamraskóli, sími 567 6300. 50-100% störf. Laugalækjarskóli, sími 588 7500. 100% starf. Rimaskóli, sími 567 6464. 100% starf. Kennarar: Árbæjarskóli, sími 567 2555. Stærðfræði, 1/1 staða. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Laun skv. kjarasamningum Reyl^javíkurtogarvið viðkomandi stéttarfélög • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavik • Simi (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is C Eignarhaldsfélagið Kringlan mun opna í október 9.200 fermetra viðbót við verslunarmiðstöðina Kringluna. I hjarta nýbyggingarinnar á þriðju hæð verður Stjörnutorg, nýtt og glæsilegt veitingasvæði. Torgið samanstendur af sjö skyndibitastöðum sem raðað er í hálfhring með um 300 sætum í miðjunni. Auk skyndibitastaðanna munu standa fjögur veitingahús við torgið. Eignarhaldsfélag Kringlunnar óskar eftir að ráða til starfa drífandi og hressa einstaklinga til starfa við tiltekt og þrif á Stjörnutorgi. Stjörnutorg verður opið milli kl. 11.00 og 21.00. Starfsfólk vantar í bæði fullt starf og í hlutastörf. Sendu okkur umsókn ef þú hefur áhuga á að starfa í samhentum, líflegum hópi, ert snyrtileg/ur og létt/ur í lund, ásamt því að vera góð/ur í mannlegum samskiptum. Skriflegar umsóknir óskast sendar til DV fyrir 1. október, merktar „Stjömutorg".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.