Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1999 dágskrá sunnudags 26. september 79 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.40 Hlé 11.30 Formúla 1 Bein útsending frá kappakstr- inum I Luxemburg. Umsjón: Gunnlaugur Rögnvaldsson. 14.00 Ryder-bikarinn Bein útsending frá kepp- ni Bandaríkjanna og Evrópu í golfi. Hvort lið teflir fram tólf bestu kylfingum sínum í þriggja daga keppni sem fer að þessu sinni fram í Brookline ( Massachusets í Bandaríkjunum. 14.45 Bikarkeppnin í knattspyrnu Bein út- sending frá úrslitaleik IA og KR í karla- flokki. Lýsing: Samúel ðrn Erlingsson. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson. 17.00 Ryder-bikarinn Bein útsending. 17.35 Táknmálsfréttir 17.40 Ryder-bikarinn Bein útsending. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.25 Ryder-bikarinn Bein útsending frá golf- keppni Bandaríkjamanna og Evrópu- manna. 21.00 Eylíf (4:4) Vestmannaeyjar Textahöfund- ur: Sólrún Guðjónsdóttir. Dagskrárgerð: Sveinn M. Sveinsson. Framleiðandi: Plús film. e. 21.25 Græni kamburinn (1:8) (Greenstone) Nýsjálenskur myndaflokkur. Sagan gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá maóríaprinsessu og mönnunum tveimur í lífi hennar, enskum athafnamanni og vopnasala sem fer sínar eigin leiðir. Aðal- hlutverk: Simone Kessell, Malthew Rhys, Richard Coyle, George Henare og Andy Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. 22.15 Leitin að Olivier (Olivier, Olivier) Frönsk bíómynd frá 1992 um hremmingar dýra- læknis og fjölskyldu hans eftir að níu ára sonur hans hverfur sporlaust. Leikstjóri: Agnieska Holland. Aðalhlutverk: Grégoire Colin, Marina Golovine og Frangois Cluzet. 00.05 Útvarpsfréttir 00.15 Skjáleikurinn ISTÍOt 09.00 Búálfarnir. 09.05 Kolii káti. 09.30 Lísa í Undralandi. 09.55 Sagan endalausa. 10.20 Dagbókin hans Dúa. 10.45 Pálína. Pepper Ann er lífleg tólf ára stelpa sem stendur á milli tveggja heima og er upp á kant við þá báða: Heim hinna full- orðinnu og heim barnanna. Hún vill bara fá að vera hún sjálf, forvitin, spurul og alveg ótrúlega fyndin. 11.10 Krakkarnir í Kapútar. 11.35 Johnny Quest. Teiknimyndaflokkur um 11 ára strák sem þvælist um heiminn með föð- ur sínum og fleiri vinum og lendir í ótrúleg- um ævintýrum. 12.00 Sjónvarpskringlan. 12.30 Daewoo-Mótorsport (22:25) (e). 13.00 Montand (e). Einstök mynd um franska leikarann og söngvarann Yves Montand. Leikstjóri: Jean Labib. 1994. 15.25 Kvöldstund með Yes (e) (An Evening of Yes Music). Tónleikar með stórsveitinni Yes þar sem hún flytur mörg af sínum bestu lögum, þar á meðal Owner of a Lon- ely Heart, Clost to the Edge, And You And I, Roundabout og fleiri og fleiri. Hljómsveit- ina skipa Jon Anderson, Bill Bruford, Rick Wakeman og Stew Howe. 18.05 Simpson-fjölskyldan (14:128) (e). 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Ástir og átök (7:23) (Mad About You). 20.35 60 mínútur. 21.30 Snilligáfa (Good Will Hunting). Hér segir af fjórum vinum úr verkalýðsstétt sem drepa tímann saman á götum Boston-borgar en einn þeirra, Will Hunting, býr yfir miklum hæfileikum og má í raun teljast snillingur. Þegar stærðfræðiprófessorinn Gerald Lambeau fær veður af þessu sendir hann strákinn til sálfræðings í von um að virkja megi hæfileikana. Ben Affleck og Matt Damon .sem leika aðalhlutverk í myndinni .skrifuðu sjálfir handritið og hlutu ósk- arsverðlaun fyrir. Aðalhlutverk: Robin Willi- ams, Matt Damon, Ben Affleck, Minnie Dri- ver. Leikstjóri: Gus Van Sant. 1997. Bönn- uð börnum. 23.35 lllyrmi (Rattled). Hörkuspennandí sjón- varpsmynd. Paul Donahue er ráðinn til að hanna nýtt hverfi í þorpinu sem hann býr í. Þegar byggingarframkvæmdir hefjast koma skröltormar úr holunum sínum og reynast þeir stórhættulegir bæði mönnum og bömum. Stjúpsonur Pauls kemst í hann krappan ásamt vini sínum og mega þeir þakka fyrir að sleppa lifandi frá snákunum en það eru svo sannarlega ekki aliir svo heppnir. Aðalhlutverk: William Katt, Shanna Reed. Leikstjóri: Tony Randel. 1996. Bönnuð bömum. 01.05 Dagskrárlok. 13.30 Veðreiðar Fáks (3:4) 14.45 Diviners 17.00 Meistarakeppni Evrópu Nýr fréttaþátt- ur sem verður vikulega á dagskrá á meðan keppnin stendur yfir. Fjallað er almennt um Meistarakeppnina, farið er yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spil- jn fyrir þá næstu. 18.20 ítalski boltinn 20.25 Golfmót í Evrópu 21.15 Hinn ungi Frankenstein (Young Frankenstein) Óborganleg gaman- mynd. Barnabarn Frankensteins, hinn hámenntaði Frederick Frankenstein, heldur til Transylvaníu til að berja aug- um ættaróðalið, sem hann er nýbúinn að erfa. Frederick kippir í kynið og er vart kominn í kastalann þegar tilraunir hefjast á nýjan leik. Áður en varir er gamalkunnugt skrímsli komið á stjá og þar með er fjandinn laus. Maltin gefur myndinni þrjár og hálfa stjömu og segir hana eina albestu grínmynd allra tíma. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Peter Boyle, Marty Feldman, Madeline Kahn, Cloris Leachman, Teri Garr. Leikstjóri: Mel Brooks. 1974. 23.00 Ráðgátur (44:48)(X-Files) Stranglega bönnuð börnum. 23.45 Bráð kamelljónsins (e)(Prey Of The Chameleon)J.D. Oettinger snýr heim til Suðurríkjanna eftir að hafa verið mála- liði í Afríku. Hann endurnýjar kynni sfn við kvenlögreglustjóra bæjarins, Carrie, en hún ber sárar tilfinningar í brjósti til J.D. vegna þess að hann yfirgaf hana á brúðkaupsdaginn endur fyrir löngu. Dag einn er J.D. að aka um í úrhellisrigningu og tekur konu upp í bflinn. Þetta atvik á eftir að hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Stranglega bönnuð bömum. 01.15 Dagskrárlok og skjálelkur 06.00 Svona vor- um við (The Way We Were) 10.00 Krummarnir 2 (Krummerne) 12.00 Svona vor- um við (The Way We Were) 14.00 Ebenezer 16.00 Krummarnir 2 (Krummerne) 18.00 Fastur í fortíðinni (The Substance of Fire) 20.00 Skelfing í skólabíl (Sudden Terror: Hi- jacking .) 22.00 (Blue Tiger) 00.00 Fastur í fortíðinni (The Substance of Fire) 02.00 Skelfing í skólabíl (Sudden Terror: Hi- jacking .) 04.00 (Blue Tiger) Stöð 2 í kvöld kl. 21.30: Stærðfræði- snillingurinn Frumsýning kvöldsins er Snilligáfan eða Good Will Hunting, sem er margverð- launuð frumraun leikaranna Matt Damon og Ben Affleck sem handritshöfunda. Matt Damon hlaut mikið lof fyrir næma túlkun sína á vand- ræðagemlingnum Will Hunt- ing sem skúrar í háskóla og leysir stærðfræðiþrautir í frí- stundum sínum. Robin WUli- ams hreppti loks óskarsverð- laun eftir margar tilnefningar undanfarin ár fyrir hlutverk sálfræðings sem reynir að leiða Will inn á réttar brautir jafnframt því að reyna að jafna sig á sviplegu fráfalli konunnar sinnar. Leikstjóri er Gus Van Sant. Sjónvarpið kl. 14.45: Bikarkeppnin í knattspyrnu Hér mætast tvö sannkölluð knattspyrnustórveldi sem marga hildina hafa háð sið- ustu áratugi. Barátta liðanna um helstu vegtyllur íslenskrar knattspyrnu hófst á sjötta ára- tugnum og stóð nær óslitið til loka þess sjöunda. Síðan hafa Skagamenn náð mörgum ís- landsmeistara- og bikarmeist- aratitlum en KR-ingar setið eftir þar til á síðustu árum. í ljósi sögunnar má búast við fjörugum leik og mikilli bar- áttu, innan vallar jafnt sem utan, en áhorfendur á hikarúr- slitaleik skapa einatt skemmti- legustu umgjörð sem þekkist í íslenskri knattspyrnu. Samúel Örn Erlingsson lýsir leiknum og Gunnlaugur Þór Pálsson stjórnar útsendingu. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá frétta- stofu Útvarps (e). 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Haraldur M. Kristjánsson, prófastur í Vík í Mýrdal, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni eft- ir Heitor Villa-Lobos. Messa heilags Sebastíans. Magnificat- Alleluia. Elizabeth McCormack • messósópran og Corydon-kór og hljómsveit flytja undir stjórn Matt- hew Best. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sumar kveöur, sól fer. Haustið í Ijóðum og lausu máli. Annar þátt- ur. Umsjón: Trausti Þór Sverris- son. 11.00 Guðsþjónusta í Vídalínskirkju. Séra Hans Markús Hafsteinsson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Samtal á sunnudegi. Þáttur Jóns Orms Halldórssonar. 14.00 Handritin heim. Þriðji og síðasti þáttur: Upprisa þjóðarinnar. Um- sjón: Sigrún Davíðsdóttir. Lesar- ar: Sigurður Skúlason og Sigur- þór A. Heimisson. (e) 15.00 Þú dýra list Þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 16.00 Fréttir. 16.08 Sunnudagstónleikar. Hljóðritun frá tónleikum Fílharmóníusveitar Vínarborgar á Proms, sumartón- listarhátíð breska útvarpsins, 6. september sl. Á efnisskrá: Al- borada del gracioso, Gæsamömmusvíta, og La Valse eftir Maurice Ravel. Sinfónía nr. 6 í F dúr „Hjarðljóðasinfónían“ eftir Ludwig van Beethoven. Stjórn- andi: Simon Rattle. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Sumarspjall. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Hljóðritasafnið. Sigríður Grön- dal syngur lög eftir Schubert, Duparc og Debussy. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Duke Ellington tónleikar (3:3). Stórsveit sænska útvarpsins leik- ur verk eftir Nils Lindberg, Georg Riedel, Bengt Arne Wallin og Ell- ington-feðga. Hljóðritun frá Ell- ington-tónleikum í Stokkhólmi. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarmans. Ingvar E. Sigurðsson les. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen (e). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. Rokkland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar (e). 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir og morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tímavélin . Jóhann Hlíðar Harð- arson stiklar á sögu hins íslenska lýðveldis í tali og tónum. (Aftur annað kvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta. (Aftur miðvikudagskvöld og í næturútvarpi.) 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. (Aftur eftir miðnætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. Safnþáttur um sauðkindina og annað mannlíf. Umsjón: Auður Haralds og Kol- brún Bergþórsdóttir. 15.00 Bikarúrslit: KR-ÍA Bein lýsing frá Laugardalsvelli. 17.00 Meistarataktar. Tónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Upphitun. Tónlist út öllum áttum. 22.00 Fréttir. 22.10Tengja. Heimstónlist og þjóðlag- arokk. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður- spá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Milli mjalta og messu Anna Kristine Magnúsdóttir vekur hlust- endur í þessum vinsælasta út- varpsþætti landsins. Gestur þátt- arins er Bryndís Torfadóttir, yfir- maður hjá SAS í Bretlandi, sem hefur mátt sæta ágjöf í lífsins ólgusjó, en stendur þó keik í stafni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Halldór Backman. 16:00 Myndir í hljóði Þon/aldur Gunn- arsson, sigurvegarinn í þáttar- gerðarsamkeppninni Útvarp nýrr- ar aldar, sér um þáttinn sem á engann sinn líkan. 17.00 Hrærivélin Hrærigrautur af gamni og alvöru. Umsjón Snæ- fríður Ingadóttir. 19:00 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Mannamál - vefþáttur á manna- máli Með því að nýta til hins ýtrasta krafta tveggja miðla, út- varpsins og alnetsins skapast vettvangur fyrir lifandi umræðu um þau mál sem brenna á hlust- endum. 22.00 Þátturinn þinn Ásgeir Kolbeins- son spilar rólega og fallega tónlist fyrir svefninn. 01.00 Næturhrafninn flýgur STJARNAN FM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónuni með Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi með tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Lífið í leik. Jóhann Örn 12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin frá ‘70 til ‘8019.00 - 24.00 Rómantík aö hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur- tónar Matthildar KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan: Bringet dem Herrn Ehre seines Namens, BWV 148. 22.00-22.30 Bach-kantat- an (e). GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Soffía Mitzy FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-19 Jóhann Jóhannesson. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson. 22-01 Ró- legt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys- ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 X - Dominos Topp 30(e) 22:00 Und- irtónar. 01:00 ítalski plötusnúðurinn MONO FM 87,7 10-13 Guðmundur Arnar Guð- mundsspn 13-16 Geir Flóvent 16-19 Henný Árna 19-22 íslenski listinn (e). 22-01 Arnar Albertsson. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar Animal Planet i/ 5.00 Hollywood Safari 5.55 Lassie 6.25 Lassie 6.50 Kratt's Creatures 7.20 Kratt’s Creatures 7.45 Kratt’s Creatures 8.15 Pet Rescue 8.40 Pet Rescue 9.10 Wings of Sllence 10.05 The Blue Beyond 11.00 Judge Wapner’s Anlmal Court 12.00 Hollywood Safari 13.00 Lassie 13.30 Lassie 14.00 Animal Doctor 14.30 Anlmal Doctor 15.00 Woofl It’s a Dog’s Life 15.30 Breed All About It 16.00 All-Bird TV 16.30 All-Bird TV 17.00 Judge Wapner’s Animal Court 17.30 Judge Wapner’s Animal Court 18.00 Jewels of the Dark Continent 19.00 Nature’s Babies 20.00 Patagonia's Wlld Coast 21.00 The Creature of the Full Moon 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close Computer Channel 16:00 Blue Chip 17:00 St@art up 17:30 Global ViHage 18:00 Dagskr-rtok Discovery i/ / Wings 16.00 Extreme Machlnes 17.00 Jurassica 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Myths and Mysteries 20.00 Mysteries of Asia 21.00 Mysteries of Asia 22.00 My- steries of Asia 23.00 Discover Magazine 0 00 Justice Files TNT ✓ ✓ 20.00 Seven Hills of Rome 22.00 Meet Me fn Las Vegas 0.15 Young Cassidy 2.15 Seven Hills of Rome SUNDAY 19 SEPTEMBER 1999 (CNBC) 4.00 Managing Asia 4.30 Far Eastern Economic Revlew 5.00 Europe This Week 6.00 Randy Morrison 6.30 Cottonwood Christian Centre 7.00 Hour of Power 8.00 US Squawk Box Weekend Edition 8.30 Europe This Week 9.30 Asia Thls Week 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 US Squawk Box Weekend Edition 14.30 Challenging Asia 15.00 Europe This Week 16.00 Meet the Press 17.00 Time and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 19.45 Tonight Show with Jay Leno 20.15 Late Night With Conan O’Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Breakfast Brlefing 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.30 US Squawk Box Weekend Edition 2.00 Trading Day Cartoon Network ✓ ✓ 4.00 Tha Fruitties 4.30 Blinky Bill 5.00 The Tidings 5.30 Rylng Rhlno Junior High 6.00 Tom and Jerry Klds 6.30 Looney Tunes 7.00 Tiny Toon Adventures 7.30 The Powerpuff Girls 8.00 Dexter’s Laboratory 8.301 am Weasel 9.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 9.30 Cow and Chicken 10.00 Johnny Bravo 10.30 Pinky and the Braln 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 The Flintstones 12.30 Scooby Doo 13.00 Animaniacs 13.30 2 Stupid Dogs 14.00 The Mask 14.30 The Powerpuff Girls 15.00 Tiny Toon Adventures 15.30 Dexter’s Laboratoiy 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00 Pinky and the Brain 17.30 The Flintstones 18.00 Batman * The Animated Series 18.30 Superman 19.00 Freakazoldl HALLMARK ✓ 5.35 Lucky Day 710 Kayla 8 50 Big & Halry 10.25 Mr. Muslc 11.55 The Dlsappe- arance of Azaria Chamberiain 13.45 Love Songs 15 25 Royal Wedding 17.00 My Own Country 19.00 The Temptations 20.30 Forbidden Territory: Stanley’s Soarch for Livingstone 22.05 Blind Falth 0.10 Intimate Contact - Deel 1 1.05 Intimate Contact - Deel 2 2.00 Intimate Contact - Deel 3 2.55 Intimate Contact - Deel 4 3.50 Crossbow 4.15 The President’s Child BBC Prime ✓ ✓ 4.00 Harlem in the 60s 4.30 Smithson and Scrra 5.00 Bodger and Badger 5.15 Salut Serge 5.30 Piaydays 5.50 Playdays 6.10 Seaview 6.35 Smart 7.00 The Fame Game 7.30 Top of the Pops 8.00 Songs of Praise 8.35 Style Challenge 9.00 Rea- dy, Steady, Cook 9.30 Classic Adventure 10.00 Home Front In the Garden 10.30 Gardening Neighbours 11.00 Style Challenge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Wlldllfe: Survlvors - a New View of Us 12.30 Classic EastEnders Omnibus 13.30 Dad's Army 14 00 Last of the Summer Wine 14.30 Animated Alphabet 14.35 Smart 15.00 The Chronicles of Namia 15.30 The Great Antiques Hunt 16.15 The Antiques Inspectors 17.00 Bergerac 17.55 People's Century 18.50 Gulnnessty 19.40 Parkinson 20.30 Ballykissangel 22.10 Soho Stories 23.00 Leaming for Pleasure: The Great Picture Chase 23.30 Leaming English: Look Ahead 0.00 Learnlng Languages: Buonglomo Italia 1.00 Learning for Busmess: Back to the Roor 2.00 Learning from the OU: Chlldren First 2.30 The Academy of Waste? 3.00 Deaf-Bllnd Education In Russia 3.30 Autism NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 Land of Rre and lce 10.30 After the Hurricane 11.00 Monkeys Ir. the Mist 12.00 Surviving the Traverse 12.30 Treasures of the Titanic 13.00 The Klller Elite 14.00 Miracle at Sea 15.00 The Gift of the Monsoon 16.00 Nepal - Life Among the Tigers 16.30 Numbats 17.00 Wild Wheels 18.00 Storm Chasers 19.00 Polar Bear Alert 20.00 In the Shadow of Vesuvius 21.00 Sea Monsters: Search for the Giant Squid 22.00 Eagles: Shadows on the Wing 23.00 Wlld Wheels 0 00 Storm Chasers 1.00 Polar Bear Alert 2.00 In the Shadow of Vesuvius 3.00 Sea Mon- sters: Search for the Giant Squid 4.00 Close MTV ✓ ✓ 4.00 Kickstart 7.30 Fanatic MTV 8 00 US Top 20 9.00 Top 100 Mlllion Sellers Weekend 14.00 Total Request Top Ten 15.00 MTV Data Videos 16.00 News Week- end Edition 16.30 Essential Spice Giris 17.00 So 90s 19.00 MTV Llve 20.00 Am- our 23 00 Sunday Night Music Mix Sky News ✓ ✓ 5.00 Sunrise 8.30 Week in Review 9.00 Sunday with Adam Boulton 10.00 News on the Hour 10.30 The Book Show 11.00 SKY News Today 12.30 Fashion TV 13.00 SKY News Today 13.30 Showbiz Weekly 14.00 News on the Hour 14.30 Technophile 15.00 News on the Hour 15.30 Sunday wlth Adam Boulton 16.00 Uve at Flve 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 The Book Show 20.00 News on the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 22.30 Week In Review 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Sunday with Adam Boulton 1 00 News on the Hour 1.30 Fox Files 2.00 News on the Hour 2.30 TT e Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News CNN ✓✓ 4.00 World News 4.30 News Update/Pinnacle Europe 5.00 Worid News 5.30 World Buslness This Week 6.00 World News 6.30 The Artclub 7,00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 World Beat 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 Earth Matters 11.00 World News 11.30 Diplomatic License 12.00 News Upd/World Report 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Inside Europe 14.00 World News 14,30 World Sport 15.00 World News 15.30 Showbiz Thls Weekend 16.00 Late Edition 16.30 Late Edition 17.00 World News 17.30 Business Unusual 18.00 World News 18.30 Inslde Europe 19.00 Worid News 19.30 Pinnacle Europe 20.00 World News 20.30 Best of Inslght21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Style 23.00 The World Today 23.30 Asian Editlon 23.45 Asia Business This Morning 0.00 World News 0.15 Aslan Edition 0.30 Sclence & Technology 1.00 CNN & TIME 2.00 The World Today 2.30 The Artclub 3 00 World News 3.30 Pinnacle Europe TRAVEL ✓✓ 7.00 A Fork In the Road 7.30 Glynn Christlan Tastes Thailand 8.00 Out to Lunch With Brian Tumer 8.30 Ribbons of Steel 9.00 Swiss Railway Journeys 10.00 Asia Today 11.00 The Connoisseur Collection 11.30 Ridge Riders 12.00 Judi & Gareth Go Wild In Africa 12.30 The Ravours of Italy 13.00 Glynn Christian Tastes Thai- land 13.30 The People and Places of Africa 14.00 Secrets of the Choco 15.00 Great Splendours of the Worid 16.00 An Australian Odyssey 16.30 Hollday Maker 17.00 Tho Fiavours of Italy 17.30 The People and Places of Africa 18.00 Swlss Rallway Joumeys 19.00 A Fork in the Road 19.30 Judi & Gareth Go Wlld in Africa 20.00 Grainger’s World 21 00 Stepping the World 21.30 Holiday Maker 22.00 An Australian Odyssey 22.30 Ridge Riders 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 4.00 Managing Asia 4 30 Far Eastem Economic Review 5.00 Europe Thls Week 6.00 Randy Morrison 6.30 Cottonwood Chrlstlan Centre 7.00 Hour of Power 8.00 US Squawk Box Weekend Edition 8.30 Europe This Week 9.30 Asla This Week 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 US Squawk Box Weekend Edltlon 14.30 Challenging Asia 15.00 Europe This Week 16.00 Meet the Press 17.00 Tlme and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 19.45 Tonight Show wlth Jay Leno 20.15 Ute Nlght With Conan O’Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Breakfast Briefing 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.30 US Squawk Box Weekend Edition 2.00 Tradlng Day Eurosport ✓ ✓ 6.30 Sailing: Saiiing World 7.00 Hot Alr Ballooning: World Championships In Bad Waltersdorf, Austria 7.30 Tennis: Exhlbition in Lausanne, Swltzerland 9.30 Formula 3000: FIA Formula 3000 Intemational Champlonship 11.00 Football: European Champlonship Legends 12.00 Cycling: Tour of Spain 13,00 Cycllng: Tour of Spain 16.00 Motocross: Motocross of Nations in Indalatuba, Brazll 17.00 Motocross: Motocross of Nations in Indaiatuba, Brazil 18.00 Nascar: Winston Cup Series In Dover, USA 20.30 CART: Fedex Championship Series in Houston, USA 22.00 News: SportsCentre 22.15 Cycling: Tour of Spain 23.30 Close VH-1 ✓✓ 5.00 Breakfast in Bed 8.00 Pop-up Video 9.00 Something for the Weekend 11.00 Ten of the Best: Phil Colllns 12.00 Greatest Hits Of...: Davld Bowie 12.30 Pop Up Vldeo 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 Talk Music 14.30 VH1 to One - Lionel Richie 15.00 The Greatest Hits of the 20th Century 19.00 The VH1 Album Chart Show 2000 The Kate & Jono Show 21.00 Behlnd the Muslc - Madonna 22.30 Around & Around 23.00 Soul Vibration 2.00 VH1 Late Shift ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. Omega 09.00 Bamadagskrá (SlaOreíndabanklnn, Krakkar gegn glæpum, Krakkkar á lerd og flugl, Sönghomiö, Krakkaktúbburlnn, Trúarbær o.fl.). 14.00 Þetta er þlnn dagur mcO Benny Hinn. 14J0 Lif I OrOlnu meO Joyce Meyer. 15.00 Boöskapur Cenlral Baplist kirkjunnar meO Ron Phillips. 15.30 NáO til þióöanna mefl Pat Francis. 16 00 Frelsiskallifl meö Freddie Filmore. 16.30 700 klúbburinn. 17.00 Samveruslund. 18.30 Elím. 16.45 Blandafl efni. 19.30 Náfl til þjóflanna með Pat Francis. 20.00 700 klúbburinn Blandað efnl frá CBN fréttaslöðinnl. 20.30 Vonarljós. Bein úlsending 22.00 Boöskapur Central Baptist klrk|unnar mefl Ron Phlllips, 22.30 Loflð Drottin (Praise Ihe Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Vmslr gestir. Gs> ✓ Slöðvar sem násl á Breiðbandinu » Y Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.