Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 20
20
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 T>V
ég_ á mér draum
Rúnar Júlíusson tónlistarmaður á sér marga drauma:
Maður lifir í voninni og draumunum
- vill semja lag sem myndi meika það beggja vegna Atlantshafsins
Rúnar Júlíusson útilokar ekki að draumurinn um Rolling Stones geti enn ræst. DV-mynd Teitur
„Eg á mér marga drauma. Einu
sinni átti ég mér þann draum, á
milli ‘60 og ‘70, að flytjast til Banda-
ríkjanna til Kaliforníu, í hippaland-
ið. Það var aðallega hugsað til að
skipta um umhverfi. Sem betur fer
rættist sá draumur ekki. Því meira
sem ég hef ferðast því betur kann ég
við mig á íslandi og þá helst í Kefla-
vík. Síðan var ég með annan draum
árið 1976 en það var draumur núm-
er 999. Sá draumur var að búa til lag
sem myndi meika það beggja vegna
Atlantshafið. Lag sem yrði sungið í
tveimur heimsálfum. Sá draumur er
enn þá lifandi. Þannig að ég erum
með tvær andstæður, drauminn um
að flytjast til Bandaríkjanna, sem ég
er feginn að rættist ekki, og draum-
inn um að semja lagstúf og texta
sem verði sunginn í tveim heimsálf-
um, en honum held ég enn gang-
andi.“
Fullt af draumum hafa ræst,
nokkrir hafa ekki enn sannað sig
Ætlaðirðu alltaf að verða tónlist-
armaður þegar þú varst yngri eða
áttirðu aðra drauma?
„Nei, ég ætlaði ekki alltaf að
verða tónlistarmaður, það bara æxl-
aðist þannig en ég er enn þá tónlist-
armaður 37 árum síðar.“
Þú varst svo í fótboltanum.
Stefndirðu langt á þeim vettvangi?
„Ekkert sérstaklega, þetta bara
gerðist. En ég náði því að verða ís-
landsmeistari og þar fram eftir göt-
unum. Það eru því fullt af draumum
sem hafa ræst en það eru líka
nokkrir sem ekki enn eru búnir að
sanna sig. Árið 1976 gaf ég út sóló-
plötu sem hét Hvað dreymdi svein-
inn? og þá var það draumur númer
999. Nú erum við komnir í draum
númer 1999.“
Frá tveggja laga plötum yfir í
52 lög á tveimur diskum
Hvað er Rúnar Júlíusson annars
að gera þessa dagana?
„í dag var ég til dæmis í Reykja-
vík að undirbúa lag sem ég syng inn
á sólóplötu Geirmundar Valtýsson-
ar en lagið heitir Heppnasti maður í
heimi. Ánnars er ég sjálfur líka að
gefa út plötu sem kemur út fyrsta
vetrardag. Á henni verða 52 lög,
bæði svona „Best of‘ lög og svo
nokkur ný. í gamla daga voru afltaf
tveggja laga plötur, nú eru það 52
lög á tveimur diskum."
Lifir í voninni um Rolling Stones
Þú ætlaðir nú einhvern tímann
að fara i Rolling Stones, lifir sá
draumur enn þá?
„Já, það losnaði bassaleikarastað-
an hjá þeim þarna um árið og þá
var það einn draumurinn að sækja
um og kannski komast í bandið. Ég
talaði þá við Jakob Magnússon, sem
þá var í London, og bað hann að
finna einhverjar leiðir en það kom
ekkert út úr því. Ég hefði sennilega
átt að fara í verkið sjálfur.“
Hefði það ekki verið flott að
standa þarna uppi á sviðinu með
þessum mönnum?
„Það hefði sko verið mjög flnt og
í raun einn draumur sem hefði ræst
þvi að ég kann líka flest lögin með
þeim og við erum á svipuðu reiki.
En þetta getur svo sem ræst enn þá,
maður lifir bara i voninni og
draumunum," segir Rúnar Július-
son, eldhress að vanda. -hdm
%nm breytingar
Myndirnar tvær virðast við
fyrstu sýn eins en þegar hetur er
að gáð kemur í ljós að á myndinni
til hægri hefur fimm atriðum ver-
ið breytt.
Finnir þú
þessi
fimm at-
riði
skaltu
merkja
við þau
með
krossi á
myndinni til hægri og senda okk-
ur hana ásamt nafni þínu og
heimilisfangi. Að tveimur vikum
liðnum birtum við nöfn sigur-
vegaranna.
1. verðlaun:
United-sími með
símanúmerabirti frá
Sjónvarpsmiðstöðinni,
Síðumúla 2,
að verðmæti kr. 6.990.
2. verðlaun:
Tvær Úrvalsbækur að verðmæti
kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og
Kólibrísúpan eftir David Parry og
Patrick Withrow.
Vinningarnir veróa sendir heim.
Merkið umslagiö með lausninni:
Finnur þú fimm
breytingar? 536
c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík
Rnnur þú fimm breytingar? 536
Ég er búinn að keyra þessa leið í 20 ár og þó að eitt at-
vik hendi mig er ekki möguleiki að ég fari að taka við
skipunum frá þér.
Nafn: _
Heimili:
Vinningshafar fyrir getraun
númer 534 eru:
1. verðlaun: Hrafnhildur Björg, Suðurgötu 29,
245 Sandgerði.
2. verðlaun: Þorgeir Egilsson, Digranesvegi 72a,
200 Kópavogi.
BRETLAND
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
1. Tom Clancy: Rainbow Six.
2. Danielle Steel: The Klone and I.
3. Dick Francis: Field of Thirteen.
4. Ruth Rendell: A Sight for Sore
Eyes.
5. Sebastian Faulks: Charlotte Grey.
6. James Patterson: When the Wind
Blows.
7. Elvi Rhodes: Spring Musio.
8. Charlotte Bingham: The Kissing
Garden.
9. Nlcholas Evans: The Loop.
10. Jane Green: Mr Maybe.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Amanda Foreman: Georgina,
Duchess of Devonshire.
2. Chris Stewart: Driving over
Lemons.
3. Tony Adams o.fl.: Addicted.
4. Anthony Beevor: Stalingrad.
5. Frank McCourt: Angela’s Ashes.
6. Bill Bryson: Notes from a Small
Island.
7. John Gray: Men Are from Mars,
Women Are from Venus.
8. Richard Branson: Losing My
Virginity.
9. Simon Winchester: The Surgeon
of Crowthorne.
10. Tony Hawks: Around Ireland with
a Fridge.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. Dick Francis: Second Wind.
2. Thomas Harrls: Hannibal.
3. Danielle Steel: Granny Dan.
4. Roddy Doyle: A Star Called Henry.
5. Penny Vincenzi: Almost a Crime.
6. Ruth Rendell: Harm Done.
7. lain Banks: The Business.
8. Jlll Cooper: Score!
9. Kathy Reichs: Death Du Jour.
10. Elizabeth George: In Pursuit of
the Proper Sinner.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. Alex Ferguson: Managing My Life.
2. John Humphrys: Devil's Advocate.
3. Simon Slngh: The Code Book.
4. Bob Howitt: Graham Henry;
Súperooach.
5. Brian Keenan o.fl.: Between
Extremes.
6. Lenny McLean: The Guv’nor.
( Byggt á The Sunday Times)
BANDARÍKIN
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
1. Anita Shreve: The Pilot's Wife.
2. Tom Clancy: Rainbow Six.
3. Penelope Fitzgerald: The Blue
Rower.
4. Arthur Golden: Memoirs of a
Geisha.
5 Judy Blume: Summer Sisters.
6. Patricia Cornwell: Point of Origin.
7. Rebecca Wells: Divine Secrets of
the Ya-Ya Sisterhood.
8. Margaret Truman: Murder at
Watergate.
9. Sidney Sheldon: Tell Me Your
Dreams.
10. Tami Hoag: Still Waters.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Robert C. Atklns: Dr. Atkins’ New
Diet Revolution.
2. Frank McCourt: Angela's Ashes.
3. John Berendt: Midnight in the
Garden of Good and Evil.
4. Michael R. Eades o.fl.: Protein
Power.
5. John E. Sarno: Healing Back Pain.
6. Jared Diamond: Guns, Germs and
Steel.
7. Sebastian Junger: The Perfect
Storm.
8. Adeline Yen Mah: Falling leaves
9. Wllliam L. Ury: Getting Past No.
10. Gary Zukav: The Seat of the
Soul.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. Patricia Cornwell: Black Notice
2. Thomas Harris: Hannibal.
3. Meiissa Bank: The Girl’s Guide to
Hunting and Rshing
4. Jeffery Deaver: The Devil’s
Teardrop.
5. Tim F. LaHaye: Assasins.
6. Catherine Coulter: The Edge.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. Suzanne Somers: Suzanne
Somers'Get Skinny on Fabulous
Food.
2. Mitch Albom: Tuesdays with
Morrie.
3. Christopher Andersen: Bill and
Hillary: The Marriage
4. Bill Philips: Body for Life.
5. H. Lelghton Steward o.fl: Sugar
Busters.
6. Sally Bedell Smith: Diana. In
Search of Herself.
( Byggt á The Washington Post)