Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Qupperneq 31
UV LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999
.r
'iveiðivon
Hópurinn með fenginn úr Víðidalsánni. Hann veiddi vel af fiski, eða 378, auk annars afla.
Ilmvatn á matseðli
KLAUSTRIÐ
A N N O M C M X C I X J
Veitinga- og skemtistaðurinn Klaustrið
Klapparstíg 26 • Sítni552 6022
39
8125 4250 3650 2455
2,00 3,70 4,40 6,25
MlOA.l
■01
F190.24
10,20
1130
12,30
■31
F30A.21
1
Aflinn var:
Eigum til á lager:
376 bleikjur, gæsir, laxar,
minkar og fiskiönd
„Já, það veiddist ýmislegt í þess-
um síðasta laxveiðitúr þetta sumar-
ið, við fengum 376 bleikjur, nokkrar
gæsir, tvo laxa, tvo minka og eina
fiskiönd. Þetta var svolítið sérstak-
ur afli, sagði Bjami Jónsson, en
hann endaði laxveiðisumarið í Víði-
dal í Húnavatnssýslu þetta árið. Og
fengurinn er fjölbreyttur og mikill.
„Við byrjuðum veiðiferðina á
fostudegi á gæsaveiði og það veidd-
ist vel þann daginn en einn okkar
fór heim og kom þeim afla í frost.
Áfram var haldið við gæsaveiðam-
ar á laugardeginum og það veiddist
bærilega, ásamt því að við náðum
mokveiðast allan þann dag. Sein-
asta daginn var aftur þokusúld og
vel kalt og hélst þannig þangað til
veiðum lauk. Við fengum 376 bleikj-
ur frá 2 upp i 6 pund, gæs, tvo laxa,
ásamt því að ná tveimur minkum
og einni fiskiönd," sagði Bjami enn
fremur. Það vantaði ekki fjölbreytn-
ina í aflann hjá þessum veiðimönn-
um, enda miklir hörkuveiðimenn í
hópnum. Það er heldur ekki verra
að geta haft allt með, stangaveiðina
og skotveiðina. Ef annað klikkar er
hægt að snúa sér bara að hinum
veiðiskapnum.
fengu víst 50 fiska en þeir þekkja
lækinn feiknavel.
Spáð ágætri
rjúpnavertíð
Það styttist í að rjúpnaveiðin
byrji fyrir alvöm en veiðimenn em
verulega spenntir að byrja þessa
vertíð. Ríkið er að opna meira og
meira fyrir ríkisjarðirnar til að
hægt sé að skjóta þar rjúpur. Spáð
er ágætri rjúpnavertíð núna.
F190.24 - F30A.21 ■■ M10A.11
til afgreiðslu strax
BARKI EHF.
Nýbýlavegi 22 • 200 Kópavogi • Sími: 554 6499
Fax: 554 6401 • Netf.: barki@islandia.is
Standast ailan
samanburð
Til afgreiðslu strax á einstöku verði
Yanmar B15 beltagrafa -1,6 tonn
Verðkr. 1.480.000,- án/vsk.
BELTA GRÖFUR
co
o
n
o
03
e>
5
Róbert Bjarni með mink, veiddan við Faxabakka, og Bjarki með mink, veidd-
an við Dalsárós í Víðidal. Fjórir af þeim níu sem voru við veiðar voru alvan-
ir minkaeyðingu og starfa við það. DV-myndir Brynjólfur Mark.
öndunum. Sunnudaginn tókum við
líka snemma með því að heilsa. upp
á veiðimennina sem vom við veiðar
í Víðidalsá og kanna hvernig gengi.
Þeir voru sammála um að ekki
veiddist eins vel og árið áöur. Þeir
skráðu sig engu að síður sem
mokveiðihollið í gestabókina með
um 100 bleikjur og eitthvað af laxi.
Það dró reyndar aðeins úr áhugan-
um hjá okkur en ákveðið var að
taka vel á því. Það byrjaði rólega
hjá okkur en veiddist vel um kvöld-
ið. Daginn eftir var þokusúld fram-
an af en breyttist í sól og sautján
stiga hita um hádegi og þá fór að
Veiðieyrað
Veiðin i Tungufljótinu hefur ver-
ið upp og ofan eins og gengur. Fyrir
nokkrum dögum voru veiðimenn
við veiðar þar og fenguu á einum
degi 20 fiska. Sumir þeirra voru vel
vænir. Tveimur dögum seinna
komu veiðimenn og fengu ekki
neitt.
Svona kaflaskipt hefur veiðin líka
verið í Grenlæknum. Þar vom
veiðimenn fyrir fáum dögum en
þeir fengu aðeins þrjá fiska.
Nokkmm dögum áður vom Pálmi
Gunnarsson og félagar þar. Þeir
SÉR-HUSGOGN
sVefnsó'ar
Frábf^T
að eig«n
^egund'
0reKKa
Áklseði
HÖFÐATÚN 12-105 REYKJAVÍK - SÍMAR 552-6200 / 552- 5757