Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Qupperneq 46
r
54
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 DV
afrnæli
Ellert B. Schram
Ellert B. Schram, forseti íþrótta-
og Ólympíusambands íslands, Sörla-
skjóli 1, Reykjavík, verður sextugur
á morgun.
Starfsferill
Ellert fæddist i Reykjavík og ólst
þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá
VÍ 1959, embættisprófi í lögfræði frá
HÍ 1966 og öðlaðist hdl-réttindi 1966.
Ellert var lögfræðingur hjá lög-
» mönnunum Eyjólfi Konráð Jóns-
syni, Jóni Magnússyni og Hirti
Torfasyni 1966, skrifstofustjóri borg-
arverkfræðings 1966-71, alþm. Sjálf-
stæðisflokksins í Reykjavík 1971-79
og 1983-87, ritstjóri Vísis 1980-81 og
DV 1981-95, formaður KSÍ 1973-89,
varaforseti ÍSÍ1990-91, forseti ÍSl frá
1991, formaður Ólympíunefndar ís-
lands 1997 og forseti íþrótta- og
Ólympíusambandsins frá 1997.
Ellert var ritstjóri KR-blaðsins
1960-69, ritstjóri Úlfljóts, tímarits
laganema og varaformaður Orators
1963- 64, formaður Stúdentaráðs HÍ
1964- 65, ritstjóri Stefnis 1967-69, for-
maöur SUS 1969-73, fulltrúi Alþingis
á allsherjarþingi SÞ 1972, formaður
- fulltrúaráðs sjáifstæðisfélaganna í
Reykjavík 1977-80, formaður ís-
lensku þingmannanefndarinnar hjá
Alþjóða þingmannasamtökunum
1974-79, varaformaður Útvarpsráðs
1974-79, stjórnarmaður í UEFA,
Knattspymusambandi Evrópu,
1982-86 og 1990-94 og hefur unnið að
mörgum sérverkefnum á vegum
UEFA undanfarin ár. Hann var rit-
stjóri afmælisrits KR, Fyrsta öldin,
vegna aldarafmælis félagsins.
Greinasafn eftir Ellert, Eins og
fólk er flest, kom út 1991. Þá hefur
t hann um árabil skrifað ógrynni
greina og pistla í blöð og tímarit.
Ellert varð íslandsmeistari með
meistaraflokki KR í knattspyrnu
1959, 1961, 1963, 1965 og
1968 og bikarmeistari
1960-64, 1966 og 1967.
Hann lék tuttugu og
þrjá landsleiki með ís-
lenska landsliðinu á ár-
unum 1959-70.
Ellert hefur verið
sæmdur gullmerki KR,
heiðurskrossi ÍSÍ og
heiðurskrossi KSÍ.
Hann er heiðursformað-
ur KSÍ frá 1990.
Fjölskylda
Eiginkona Ellerts er
Ágústa Jóhannsdóttir, f. 25.10. 1957,
á Akureyri, hjúkrunarfræðingur og
ljósmóðir. Hún er dóttir Jóhanns
Pálssonar, f. 28.11. 1920, fyrrv.
verkamanns, og k.h., Huldu Sigur-
bjömsdóttur, f. 1.10. 1917, húsmóð-
ur.
Böm Ellerts og Ágústu em Eva
Þorbjörg, f. 23.3. 1990; Ellert Björg-
vin, f. 5.12. 1991.
Böm Ellerts frá fyrra hjónabandi,
og Önnu Ásgeirsdóttur, em Ásdís
Björg, f. 30.5. 1963, flugfreyja í
Reykjavík, og á hún tvö böm; Ama,
f. 15.3. 1968, blaðamaður í Reykja-
vík, gift Katli Magnússyni heim-
spekingi og eiga þau eina dóttur; Al-
dís Brynja, f. 5.5. 1969, nemi við
Ferðamálaskólann, búsett í Reykja-
vík; Höskuldur Kári, f. 21.2. 1972,
BA í bókmenntum og sögu, sambýl-
iskona hans er Gyða Björnsdóttir
myndlistarmaður.
Sonur Ellerts og Ásdísar Þórðar-
dóttur er Amar Þór Jónsson, f. 2.5.
1971, lögfræðingur í Garðabæ,
kvæntur Hrafnhildi Sigurðardóttur
kennara og eiga þau einn son.
Systkini Ellerts: Bryndís, f. 7.7.
1938, sendiherrafrú í Washington
DC í Bandaríkjunum; Margrét, f.
18.1. 1943, húsmóðir í
Reykjavík; Björgvin, f.
6.5. 1945, viðskiptafræð-
ingur og kerfisfræðing-
ur i Reykjavík; Magda-
lena, f. 11.8. 1948, d. 9.6.
1993, sagnfræðingur í
Reykjavík; Ólafur, f.
25.5. 1950, starfrækir
ferðafyrirtækið Fjalia-
ferðir, búsettur á Flúð-
um; Anna Helga, f. 25.9.
1957, leiklistarkennari í
Reykjavik.
Foreldrar Ellerts:
Björgvin Schram, f.
3.10. 1912, fyrrv. stór-
kaupmaður í Reykjavík og fyrrv.
formaður KSÍ, og k.h., Aldís Þor-
björg Brynjólfsdóttir, f. 23.3.1917, d.
5.5.1991, húsmóðir.
Ætt
Björgvin er sonur Ellerts Schram,
skipstjóra í Reykjavík, Kristjánsson-
ar Schram, b. og timbursmiðs í Inn-
ri-Njarðvík, Ellertssonar Schram,
formanns í Vestmannaeyjum,
Christianssonar Schram, kaup-
manns á Skagaströnd, ættfóður
Schramættarinnar á íslandi.
Móðir Björgvins var Magdalena
Ámadóttir, fræðimanns í Reykja-
vik, Hannessonar, lytjafræðings í
Syðri-Görðum, Árnasonar, pr. á
Hálsi í Hamarsfirði, Skaftasonar.
Móðir Áma var Guðríður, systir
Ragnheiðar, ömmu Jóhanns Gunn-
ars Sigurðssonar skálds. Guðriður
var dóttir Árna, skálds á Borg í
Miklaholtshreppi, Jónssonar, og
Guðríðar Káradóttur, b. í Munaðar-
nesi, Ólafssonar, bróður Þorbjarnar,
afa Ólafs, langafa Bjarna Benedikts-
sonar forsætisráöherra, föður
Bjöms menntamálaráðherra.
Móðir Magdalenu var Margrét
Gestsdóttir, b. á Innra-Hólmi, Jóns-
sonar, og Helgu Halldórsdóttur, pró-
fasts á Melstað, Ámundasonar,
smiðs og málara í Syðra-Langholti
og vefara í Innréttingunum í
Reykjavík, Jónssonar, föður Guð-
rúnar, langömmu Jóhanns, afa Jó-
hanns Hjartarsonar stórmeistara.
Aldís var dóttir Brynjólfs, b. og
síðar sjómanns í Reykjavík, Jóns-
sonar, b. í Klauf í Landeyjum, Brynj-
ólfssonar, b. á Fornu-Söndum undir
Eyjafjöllum, bróður Hlaðgerðar,
langömmu Guðrúnar, móður Ragn-
ars Arnalds. Brynjólfur var sonur
Þórðar, b. í Hvammi undir Eyjafjöll-
um, Þorlákssonar, klausturhaldara í
Teigi í Fljótshlíð, Þórðarsonar Thor-
laciusar, klausturhaldara í Teigi,
Brynjólfssonar Thorlaciusar, sýslu-
manns á Hlíðarenda í Fljótshlíð
Þórðarsonar, biskups í Skálholti,
Þorlákssonar, biskups á Hólum,
Skúlasonéir. Móðir Þorláks var
Steinunn Guðbrandsdóttir, biskups
á Hólum, Þorlákssonar. Móðir
Brynjólfs Jónssonar var Þorbjörg
Nikulásdóttir, systir Jóns, langafa
Magnúsar L. Sveinssonar, form. VR.
Móðir Aldísar var Margrét, systir
Herdísar, ömmu Magnúsar H.
Magnússonar, fyrrv. ráðherra, föður
Páls sjónvarpsstjóra. Margrét var
dóttir Magnúsar, b. á Litlalandi,
Magnússonar, b. á Hrauni, bróður
Jórunnar, langömmu Steindórs bíla-
kóngs, afa Geirs Haarde fjármála-
ráðherra. Magnús var sonur Magn-
úsar, b. í Þorlákshöfn, Beinteinsson-
ar, lrm. á Breiðabólstað í Ölfusi,
Ingimundarsonar, b. i Hólum,
Bergssonar, ættfóður Bergsættar-
innar, Sturlaugssonar. Móðir Magn-
úsar á Hrauni var Hólmfríður Árna-
dóttir, systir Valgerðar, ættmóður
Briemættarinnar, ömmu Tryggva
Gunnarssonar og langömmu Hann-
esar Hafstein.
Ellert B. Schram.
Erlingur Guðmundsson
Erlingur Guðmundsson vörubíl-
stjóri, Heiðvangi 4, Hellu, Rangár-
völlum, varð sextugur þann 17.9. sl.
' Starfsferill
Erlingur fæddist að Uxahrygg I í
Rangárvallahreppi og ólst þar upp.
Hann hóf störf hjá Vegagerð ríkis-
ins árið 1954 og tók þar fljótlega til
við stjórnun vinnuvéla. Erlingur
keypti vörubíl 1958 og starfaði á
honum og öðrum vinnuvélum til
1963. Þá stundaði hann ræktunar-
vinnu hjá ræktunarsamböndum í
Rangárþingi 1961-73, lengst af hjá
Ræktunarsambandi Ása-, Holta- og
Landhreppa, vann við vegagerð í
umdæminu og víðar um land. Hann
hefur gert út vörubíl og aðrar
vinnuvélar frá 1973.
Erlingur er hagur jámsmiður og
hefur byggt yfir bíla sína og vélar
1 sjálfur. Hann er áhugamaður um
hestamennsku og skógrækt og hefur
tekið virkan þátt í félagsmálum á
þeim vettvangi.
Fjölskylda
Eiginkona Erlings er Sigurvina
Samúelsdóttir, f. 1.8.1937, kaupmað-
ur í Vörufelli á Hellu. Hún er dóttir
Samúels Samúelssonar frá Skjaldar-
bjarnarvík í Árneshreppi i Stranda-
sýslu og Önnu Guðjónsdóttur frá
sama bæ. Fóstri Sigurvinu er Krist-
-. inn Jónsson frá Seljanesi í Ámes-
* hreppi, bóndi þar og að Dröngum í
Ámeshreppi.
Böm Erlings og Sigurvinu eru
Anna Kristín Kjartansdóttir, f. 2.11.
1956, skrifstofustjóri, búsett á Sel-
fossi. Maður hennar er Hafsteinn
Hjaltason og em böm þeirra íris
Erla, f. 1975, Magný Rós, f. 1979, en
dóttir hennar er Steinunn Alex-
andra, f. 1997, Kjartan Sigurvin, f.
1987, og Harpa Dögg, f. 1990; Samú-
el Öm, f. 12.11. 1959, íþróttafrétta-
maður, búsettur í Kópavogi, kvænt-
ur Ástu Breiðfjörð Gunnlaugsdótt-
ur og em böm þeirra Hólmfríður
Ósk, f. 1984, og Greta Mjöll, f. 1987;
Hólmfriður, f. 3.2. 1961, sjúkraþjálf-
ari, búsett í Kópavogi, gift Ásbirni
G. Guðmundssyni, og era börn
þeirra Aron Steinn, f. 1988, og Anna
Margrét, f. 1989; Margrét Katrín, f.
4.3. 1962, bókari á Selfossi, gift
Jónasi Lilliendahl og eru börn
þeirra Erlingur Öm, f. 1982, Gústaf,
f. 1987, og Marinó Geir, f. 1990; Ingi-
björg, f. 18.1. 1967, tónlistarkennari
á Hvolsvelli. Maður hennar er
Helgi Jens Arnarson og era dætur
þeirra Guðrún Freyja, f. 1986, Erla
Vinsý, f. 1987, og Birta Rós, f. 1999.
Systkini Erlings: Ingibjörg, f.
28.6. 1932, d. 13.4. 1965; Gíslína Mar-
grét, f. 1934, lést ársgömul; Magnús,
f. 30.6. 1936, bóndi á Uxahrygg;
Dýrfmna, f. 18.5. 1938, húsmóðir á
Hellu; Ámý Margrét, f. 15.1. 1943,
búsett í Stykkishólmi; Ingibjörg, f.
23.1. 1946, búsett á Eyrarbakka;
Gísli, f. 22.6. 1948, lögregluvarð-
stjóri í Grundarfirði.
Uppeldisbróðir og systursonur
Erlings er Guðmundur Hólm
Bjarnason, f. 15.12. 1950,
bUstjóri á HeUu.
Foreldrar Erlings
voru Guðmundur
Hreinn Gíslason, f. 30.8.
1903, d. 1987, b. á Uxa-
hrygg, og k.h., Hólm-
fríður Magnúsdóttir, f.
31.1. 1910, d. 1983.
Ætt
Systir Guðmundar
var Guðný, amma Grét-
ars Þorsteinssonar, for-
seta ASÍ, föður Jóns
Gunnars fréttamanns.
Guðmundur var sonur Gísla, b. í
Húnakoti í Þykkvabæ, bróður VU-
hjálms, b. í Dísukoti, föður Ingvars,
forstjóra ísbjarnarins. Gísli var
sonur HUdibrands, b. I Vetleifs-
holti, Gíslasonar, b. í Oddsparti,
Gíslasonar. Móðir Gísla var Sigríð-
ur Einarsdóttir, b. á Búðarhóli í
Þykkvabæ, Ólafssonar, b. á Seli í
Holtum, Jónssonar. Móðir Ólafs
var Guðrún Brandsdóttir, b. á FeUi
í Mýrdal, Bjarnasonar, ættfóður
Víkingslækjarættar, HaUdórsson-
ar.
Móðir Guðmundar var Margrét
Hreinsdóttir, b. á Sperðli í Land-
eyjum, Guðlaugssonar, b. í Hemlu
i Landeyjum, Bergþórssonar. Bróð-
ir Hólmfríðar var Andrés, b. í
Vatnsdal í Fljótshlíð. Hólmfríður
er dóttir Magnúsar, b. í Hvítanesi í
Vestur-Landeyjum, bróður Andrés-
ar, klæðskera og kaupmanns í
Reykjavík, og Ágústs,
b. í Hemlu, afa Ágústs
Inga Ólafssonar, sveit-
arstjóra á HvolsveUi.
Magnús var sonur
Andrésar, b. og for-
manns i Hemlu i Land-
eyjum, Andréssonar,
b. í Hemlu, Andrésson-
ar. Móðir Andrésar
formanns var Guðrún
Guðlaugsdóttir, systir
Hreins. Móðir Magn-
úsar Andréssonar var
Hólmfríður Magnús-
dóttir, b. á Ásólfsskála
Ólafssonar, b. á Götum
í Mýrdal, Ólafssonar. Móðir Hólm-
fríðar á Uxahrygg var Dýrfinna,
systir Gissurar, langafa Jóns Arn-
ars Magnússonar frjálsíþrótta-
kappa. Dýrfinna var dóttir Gísla,
b. á SeljavöUum undir Eyjafjöllum,
Guðmundssonar, b. á Seljavöllum,
Gíslasonar, frumbúa á SeljavöU-
um. Móðir Dýrfmnu var Margrét
Sigurðardóttir, b. í Hvammi undir
Eyjafjöllum, Sigurðssonar, b. í
Efstakoti undir Eyjafjöllum, Sig-
hvatssonar í Nýjabæ. Móðir Mar-
grétar var Dýrfinna Kolbeinsdóttir
frá Suðurkoti i Krýsuvík. Dýrfmna
Gísladóttir og hinn þjóðhagi Sigur-
jón Magnússon í Hvammi undir
Eyjafjöllum vora systkinaböm.
Erlingur og Sigurvina taka á
móti ættingjum og vinum í salnum
við sumarhús Mosfells á
Rangárbökkum, í kvöld, laugard.
9.10., frá kl. 21.00.
Erlingur Guðmundsson.
111 hamingju
með afmæíið
9. október
80 ára
Ingibjörg Friðjónsdóttir,
Baldursheimi 2, Mývatnssveit.
70 ára
Halldóra Guðrún Gísladóttir,
Aðalgötu 31, Ólafsfirði.
Haraldur Árnason,
Hólavegi 30, Siglufirði.
Hermann Sigurjónsson,
Raftholti I, HeUu.
60 ára_________________
Árni Þorsteinsson,
Heiðarskóla, Leirársveit.
Guðni Kristján Sörensen,
SólvaUagötu 64, Reykjavík.
Kolfinna Gunnarsdóttir,
HjaUalandi 29, Reykjavík.
50 ára
Gunnlaug Hauksdóttir,
Suðurgötu 28, Keflavík.
Halldór H Hilmarsson,
JúUatúni 4, Höfn.
Helga Heimisdóttir,
Ljósalandi 1, Reykjavík.
Ingimar Jóhannsson,
Suðurgötu 9, Sauðárkróki.
Kristján Þór Hálfdánarson,
Bólstaðarhlíð 58, Reykjavík.
Sigríður Ólafsdóttir,
Melbæ 12, Reykjavík.
Stefán Lárusson,
Öldugötu 42, Hafnarfirði.
Vilborg Baldursdóttir,
Gerðhömrum 16, Reykjavík.
40 ára
Elsa Björk
Friðfinnsdóttir,
hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri á
Landspítala og
lektor við
Háskólann á
Akureyri
Rekagranda 10, Reyl
Ólafur
Gunnarsson
framkvæmdastjóri,
Blöndubakka 14,
Reykjavík,
varð fertugur i gær.
Eiginkona hans er
Guðrún Jakobsdóttir,
starfsmaður hjá Félagsþjónustu
Reykjavíkurborgar.
Birna Elínbjörg
Sigurðardóttir,
Ásklifi 2, Stykkishólmi.
Guðlaugur B Sveinsson,
Miöskógum 1,
Bessastaðahreppi.
Guðrún Jóna Karlsdóttir,
Kotárgerði 13, Akureyri.
Haukur Arreboe Clausen,
Rituhólum 5, Reykjavik.
Marek Wegrzyn,
Gerðavegi 32, Garöi.
Málfríður Elídóttir,
Bæjargili 47, Garðabæ.
Ragnheiður Guðjónsdóttir,
Sólheimum, Króksfjarðarnesi.
Sigurgeir Þorleifsson,
Furugrand 76, Kópavogi.
Sólveig Sveinsdóttir,
Farinafold 91, Reykjavík.
FYRSXUR MEÐ FREXXIRIMAR
http://www.umferd.ls