Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Síða 49
I>"V LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999
Hluti af meðlimum í Dansleikhús-
inu með Ekka.
Ber
I kvöld er síðasta sýningin á
Ber sem Dansleikhúsið með Ekka
sýnir í Tjarnabíói, en sýning
þessi er samin af listflokknum
með einelti í huga. Listrænn
stjórnandi sýningarinnar er Árni
Pétur Guðjónsson.
Dans
Ber er fimmta sýningin sem
Dansleikhús með Ekka setur upp,
en það var stofnað 1995 af fjórum
listanemum, öllum við nám er-
lendis. Þær eru Aino Freyja
Jarvelá, Karen Maria Jónsdóttir,
Erna Ómarsdóttir og Kolbrún
Anna Björnsdóttir. Allar útskrif-
uðust þær svo 1998 og eru starf-
andi listamenn á íslandi og er-
lendis. Dansleikhús, eða
„physical theatre“, er þekkt list-
form erlendis en er tiltölulega
nýtt á íslandi og er Dansleikhús
með Ekka fyrsta sinnar tegundar
hér á landi.
Leikendur og dansarar í Ber
eru: Aino Freyja Járvela, Erna
Ómarsdóttir, Friðrik Friðriksson,
Guðmundur Elías Knudsen,
Hrefna Hallgrímsdóttir, Karen
María Jónsdóttir, Kolbrún Anna
Björnsdóttir og Richard Kolnby.
Tónlistarstjóri er Frank Pay.
Benedikt
Gunnarsson.
Leiðsögn um sýningu
Benedikt Gunnarsson myndlist-
armaður mun
veita leiðsögn
um sýningu
sína í Gerðar-
safni á sunnu-
daginn, daginn
sem henni lýk-
ur. Sýningin,
sem ber yfir-
skriftina Sköp-
un, líf og ljós er
tuttugasta og fimmta einkasýning
hans og eru flest verkin unnin á
síðustu þremur árum.
Jóns Sigurðssonar minnst
í dag, kl. 14, flytur prófessor Eva
Österberg fyrirlestur á vegum
Sagnfræðistofnunar Háskóla ís-
lands í Hátíðarsal í aðalbyggingu.
Fyrirlestur sinn nefnir hún: Trust
and kinship - premodern man in
perspective. Á undan fyrirlestrin-
um verður Jóns Sigurðssonar
minnst með fáeinum orðum.
Myndlist í Stefánsblómum
í tilefni þess að Stefánsblóm
verða opnuð kl. 14 í dag í Listhús-
inu verður margt um að vera í
búðinni, svo sem sýning á verk-
^------;---------um margra
Samkomur kunnralista-
-----------------manna, með-
al annóirs Kjarvals, Alfreðs Flóka,
Snorra Arinbjarnar, Örlygs Sig-
urðssonar, Halldórs Péturssonar,
Hauks Dórs og Tolla. Þess má
geta að Stefánsblóm eru opin all-
an sólarhringinn.
Húnvetningafélagið á ári aldraðra
í tilefni árs aldraðra mun Hún-
vetningafélagið í Reykjavík standa
fyrir dagskrá í Húnabúð, Skeifunni
11, á morgun, kl. 14, i minningu
Halldóru Bjarnadóttur. í dag-
skránni rekur Elísabet Þ. Sigur-
geirsdóttir ævi og störf Halldóru,
Dómhildur Jónsdóttir segir frá
kynnum sínum af henni, Björg
Þórisdóttir les ljóð, sýnd verður
mynd úr Heimilisiðnaðarsafninu á
Blönduósi og kvartett undir stjóm
Sesselju Guðmundsdóttur syngur.
dagsönn * r
Bjart veður í kvöld
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Norðvestan 5-10 m/s og él verða
norðaustanlands í kvöld, einkum
við ströndina en annars norðaustan
5-8 m/s og bjart veður. Austan og
suðaustan 10-15 m/s og slydda og
Veðrið í dag
síðan rigning verður sunnan- og
vestanlands á morgun. Hæg suðlæg
átt og bjart veður fram eftir degi
norðaustanlands, en suðaustan 8-13
m/s og dálítil slydda eða rigning
síðdegis. Víða frost i kvöld og nótt,
en hlýnandi veður á morgun. Höf-
uðborgarsvæðið: Bjart veður í
kvöld en þykknar upp með vaxandi
austanátt í nótt. Hiti í nótt verður
nálægt frostmarki, en 2 til 7 stig á
morgun.
Sólarlag í Reykjavík: 18.31
Sólarupprás á morgun: 08.01
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.27
Akwreyri skýjaö 1
Bergstaóir léttskýjaö 0
Bolungarvík snjóél á síö. kls. 2
Egilsstaðir 2
Kirkjubœjarkl. léttskýjað 5
Keflavíkurflv. léttskýjaö 2
Raufarhöfn alskýjaö 1
Reykjavík léttskýjaö 3
Stórhöfói léttskýjaö 2
Bergen úrkoma í grennd 10
Heísinki skúr 10
Kaupmhöfn skýjaö 13
Ósló skýjaó 8
Stokkhólmur skúr 10
Þórshöfn skúr á síó. kls. 7
Þrándheimur rigning 6
Algarve skýjaö 23
Amsterdam rign. á síö. kls. 14
Barcelona heióskírt 20
Berlín alskýjaö 11
Chicago skýjaö 15
Dublin súld á síð. kls. 15
Halifax léttskýjaö 4
Frankfurt rigning 9
Hamborg þokumóóa 14
Jan Mayen skýjaö 3
London skýjaó 17
Lúxemborg rigning 10
Mallorca skýjaö 23
Montreal léttskýjaó 4
Narssarssuaq skýjaö 2
New York léttskýjaó 9
Orlando hálfskýjað 23
París alskýjaó 15
Róm hálfskýjaö 21
Vín skýjaó 14
Washington skýjaö 3
Winnipeg alskýjaö 5
Gerðuberg:
Kennarinn heiðraður á gítartónleikum
Gítartónleikar til heiðurs Gunn-
ari H. Jónssyni verða í Gerðubergi
í dag, kl. 16. Gunnar H. Jónsson er
fæddur 1929 og er einn af frum-
kvöðlum klassískrair gítartónlistar
á íslandi. Hann hóf gítarkennslu
árið 1956 hjá FÍH og var einn af
stofhendum Tónskóla Sigursveins
D. Kristinssonar. Gunnar hefur
allar götur síðan kennt á hljóðfær-
ið við ýmsa tónlistarskóla. Fáir
kennarar hafa kennt jafnmörgum
nemendum sem síðar hafa orðið
atvinnuhljóðfæraleikarar.
Skemmtanir
í fyrsta sinn era samankomnir
á tónleikum nokkrir af okkar
helstu gítarleikurum og leika
Gunnari til heiðurs: Arnaldur
Amarson, Einar Kristján Einars-
son, Kristinn H. Ámason, Páll Eyj-
ólfsson, Pétur Jónasson og Símon
H. ívarsson.
Á dagskránni era m.a. verk eft-
ir Mist Þorkelsdóttur, John
Lennon og Paul McCartney,
Nikita Koshkin, E. Granados, J.
Turina, Hector Ayala, Francisco
Tárrega, Manuel de Falla og
Gunnar Reyni Sveinsson.
Sex gítarleikarar koma fram á tónleikunum. Á myndinni eru fjórir þeirra.
Myndgátan
Skyrhákarl
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki.
Árni ísleifs stjórnar dixieland-
bandi sínu á Sóloni íslandusi ann-
að kvöld.
Dixieland í Múlanum
Nú er Múlinn að hefja störf að
nýju eftir hlé og er fyrsta Múla-
kvöldið annað kvöld. Þá mun Dix-
ielandhljómsveit Árna ísleifs pí-
anóleikara ríða á vaðið með tón-
list frá New Orleans. Með Áma
leika nokkrir af heldri borguram
djasslandsins, þeir Sverrir Sveins-
son, trompet, Bjöm Björnsson,
tenórsax, Þórarinn Óskarsson,
básúna, próf. Guðmundur Nor-
dahl, klarinett, Öm Egilsson, gít-
ar, Guðmundur Steinsson, tromm-
ur, Leifur Benediktsson, kontra-
bassi, og Friðrik Theodórsson,
básúna og söngur.
Hljómsveitin hefur leik kl. 21.
Einleikstónleikar í Salnum
Á vegum Caput verða einleiks-
tónleikar í Salnum annað kvöld,
kl. 20.30. Það er Eydís Franzdóttir
óbóleikari sem leikur verk eftir
Benjamin Britten, Niccolo
Castiglioni, Hilmar Þórðarson,
Svein Lúðvík Bjömsson og Drake
Mabry. Eydis lék um skeið með
samevrópsku hljómsveitinni
Acadya í Frakklandi en var svo
ráðin 1. óbóleikari með tékk-
nesku útvarpshljómsveitinni í
Pilzen 1992. ----------;------
Auk þess að Tónleikar
vera óbóleik------------------
ari Caput-hópsins hefur Eydís
komið fram sem einleikari með
kammerhópnum og með hljóm-
sveitum á íslandi og víðar um
Evrópu. Nýlega lauk tónleika-
ferðalagi hennar um Bandaríkin
og Kanada ásamt triói sem skipað
var, auk Eydísar, Kristínu Mjöll
Jakobsdóttur, fagott, og Unni Vil-
helmsdóttur, píanó.
Fiðluhljómar í Hömrum
„Á vegum Tónlistarfélags ísa-
ijarðar verða fiðlu- og píanótón-
leikar í Hömrum, tónlistarhúsi <
ísafjarðar, á morgun, kl. 20.30.
Flytjendur era Sigurbjörn Bárð-
arson, fiðla, og Anna Guðný Guð-
mundsdóttir, píanó. Á efnis-
skránni eru verk eftir Leos
Janacek, Antonin Dvorák, Amold
Schönberg og Ludwig van Beet-
hoven. Sigurbjörn Bárðarson er í
hópi efnilegustu hljóðfæraleikara
landsins og hefur fengið fiölda
viðurkenninga á ferli sínum.
Hann var nýlega ráðinn prófessor
við Oberlin-tónlistarskólann í
Bandaríkjunum. Anna Guðný
Guðmundsdóttir hefur verið virk
í íslensku tónlistarlífi á undan-
fómum áram og komið fram sem
einleikari og leikið inn á geisla- , .
plötur.
Gengið
Almennt gengi LÍ 08. 10. 1999 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgenqi
Dollar 70,990 71,350 72,410
Pund 117,200 117,790 119,320
Kan. dollar 48,220 48,520 49,450
Dönsk kr. 10,2020 10,2590 10,2100
Norsk kr 9,1190 9,1690 9,2890
Sænsk kr. 8,6960 8,7440 8,7990
Fi. mark 12,7510 12,8276 12,7663
Fra. franki 11,5578 11,6272 11,5716
Belg. franki 1,8794 1,8907 1,8816
Sviss. franki 47,5800 47,8400 47,3400 '(
Holl. gyllini 34,4030 34,6097 34,4441
Þýskt mark 38,7632 38,9961 38,8096
ít lira 0,039150 0,03939 0,039200
Aust. sch. 5,5096 5,5427 5,5163
Port. escudo 0,3782 0,3804 0,3786
Spá. peseti 0,4557 0,4584 0,4562
Jap. yen 0,661000 0,66500 0,681600
Irskt pund 96,264 96,842 96,379
SDR 98,260000 98,85000 99,940000
ECU 75,8100 76,2700 75,9000
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270