Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1999, Síða 24
*
36
MÁNUDAGUR 11. OKTÓBER 1999
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Eigum til vatnskassa og bensíntanka
í flestar gerðir bifreiða. Einnig viðgerðir.
Sérp. boddíhl.Vatnskassalagerinn,
Smiðjuvegi 4a, græn gata, s. 587 4020.
Ford - Ford. Til sölu vél 6 cyl. Efi, C6-
sjálfskipting, 5 gíra, ZF-kassi fyrir small
block, 44 framhásing, 8,8“ afturhásing
með loftlás o.fl. Uppl. í s. 698 8085.
Vatnskassar - bensíntankar - viögeröir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reioa. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.
Vmnuvélar
Jaröýtur, KAT D 7H ‘95, Ripper, U-blað,
5500 tímar. Komatsu 85E 21, ‘95, Ripper.
Hjólaskóflur, Komatsu 350, ‘93, KAT 966
F, ‘93, hjólagrafa 13 tonn með meitli.
Loftpressa, 400 cfm, ný hljóðdempuð,
10,7 m. Vélavagn, 4 öxla, loft, nýr. Krani,
Lima 990 TC-grindarbóma, 90 tonn. S.
544 4100 og 893 2300.
Oska eftir fram- og afturstuðara á BMW
316 ‘86 eða yngri, einnig óskast aftur-
hleri á Toyota Lite-Ace, árg. ‘90. Uppl. í
síma 697 5136.
Til sölu Cap 215 LC ‘90, ek. 6500 tíma,
verð 2,6 millj. Komatsu D-155A ‘80, verð
1,5 millj. Vélavagn ‘88,3ja hásinga, verð
1.4 millj. Uppl. í s. 893 7444.
Vantar varahluti í framenda á Toyota
Corolla GTi ‘88. Uppl. í síma 453 5734 og
>,453 6558 e.kl. 16.
Til sölu notaöir varahlutir í flestar gerðir
nýlegra bfla. Uppl. í s. 462 7675.
V' Viðgerðir
Bilaverkstæöi. Öxull, Funahöföa 3. Allar
almennar bflaviðgerðir, einnig smur- og
hjólbarðaþjónusta, getinn farið m/ bflinn
í skoðun fyrir þig, sækjum bfla, pantið
tíma í síma 567 4545 og 893 3475.
Kvikk-þjónustan, pústþjónusta og undir-
vagnsviðgerðir, gott verð og þjónusta.
Uppl. í síma 562 1075. Sóltún 3.
Vélar og bíil. Til sölu grafa, Case 580 K
‘90, þökuskurðarvél og Scania vörubfll.
Uppl í s. 892 8661.
Vönibílar
Til sölu MAN 26-372 ‘94, ek. 240 þús.
Einnig Volvo F-1025 ‘81, ek. 380 þús. Á
sama stað óskast vörubflspallur. Uppl. í
s. 894 1725 og 8541725.
Til sölu MB. 2435 ‘90, stóll og pallur, ek.
350 þús. Verð 2.8 milj. MB 2235 ‘88, stóll
og pallur, ek. 500 þús. V. 2.1 milj. Uppl. í
s. 893 7444.
HAPPDRÆTTJ
dae
-þarsem
vinnwgarnirfást
Vinningaskrá
21. útdráttur 7. októbcr 1999
íbúðarvinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfa)dur)
68797
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfa)dur)
j 2973 ] 2992) [ 49324 j 69967 [
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (ti
3733 7471 23584 27040 59390 67977
6066 14575 24760 36800 67217 69081
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.1
6 10570 20739 26892 36650 49512 60882 70300
21 1 11814 20820 28319 37932 49648 61 197 75432
648 12308 21560 29994 39220 51252 61464 75729
1960 12421 22838 30082 39588 52736 64531 75936
4180 12513 24411 30206 41356 55171 65686 75978
5442 14613 24506 30983 43417 SS457 65720 78257
6554 14822 24551 31274 43713 55720 66702 7861 1
8640 15969 24584 31360 44452 55920 66855 79519
8750 16280 24718 32070 45073 56070 67355 79841
8884 17492 25519 32300 4S143 57683 67494
9037 18565 25530 33430 45686 59035 69159
9621 19364 25758 33473 46516 59080 69435
9949 20102 26771 36154 47078 591 13 70130
Húsbúnaðarvi
Kr. 5.000 Kr. 10j
nningur
000 (tvðfaldur)
52 9803 18677 29308 38373 47652 58274 70012
427 10550 1 8840 29343 38385 47657 58308 70461
687 10605 19075 29826 38790 47710 58537 70471
767 10714 19215 29857 38881 48156 59019 70693
1296 11220 19248 29924 39205 48356 59526 70954
1379 1 1339 19893 29995 39680 48382 60893 71726
2092 11704 20507 30435 39948 48434 61105 71834
2296 11942 20870 31067 39952 48484 61188 71869
2337 11978 21193 31 148 39978 48946 61660 72570
2490 12143 21489 31632 40762 49227 61689 73456
2871 12380 21779 31857 41627 49409 61787 74192
3309 12941 21847 32100 42457 50962 61967 74220
4840 13226 22160 32201 42862 51125 62397 75105
4913 13619 22390 32373 43339 52187 62444 75421
5069 13636 23139 32509 43398 52616 62915 75433
5490 14169 23628 32713 43425 52959 63014 75835
6036 14348 24691 34082 43541 53465 63079 75967
6046 14934 24722 34173 43691 53793 63795 76795
6556 14944 25140 34389 43890 54182 64210 77171
6745 15298 25469 34863 43935 54762 64862 77495
6947 15644 25649 34894 44149 55006 65394 78574
6993 15819 25706 34971 44619 55101 65500 787 12
7020 15984 25716 35244 44620 55126 65794 79060
7291 16052 26268 35408 44642 55217 66255 79194
7313 16291 26567 36280 44672 55361 66360 79237
8042 16390 26853 36310 45476 55392 67759 79782
8158 16690 26875 36312 46203 55636 67786
8375 17379 27037 36546 46632 55668 67788
8544 17651 27447 36585 46653 56145 68092
8862 1 7927 27581 37071 46698 56221 68571
9055 18131 27997 37329 46862 56912 68829
9197 18147 28334 37476 47280 57772 69119
Næstu útdrættir fara fram 14. 21. & 28. október 1999.
Ilcimasíða á Interneti: www.tias.is
■fl! Atvinnuhúsnæði
Skrífstofuaöstaöa til leigu á Skólavörðu-
stíg. Um er að ræða eitt skrifstofuherb.
með allri aðstöðu. Húsnæði hentar vel
fyrir hönnuð eða arkitekt. Upplýsingar í
síma 699 1342, Sigurður, og 699 4809,
Hjalti.________________________________
Rúmqott skrifstofuherbergi til leigu í
Skipnolti, snyrtileg aðstaða, möguleiki á
símsvörun og aðgangi að ljósritunar-
vél/faxi/ intemet. Hentar t.d. lögfræðing-
um og viðskiptarfræðingum. Uppl í s.896
0747.__________________________________
Þarftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafóu samband: arsaliúSnetheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200._______
lönaðarpláss til sölu í Kópavogi. 90 fer-
metra bil á jarðhæð, góðar innkeyrsludyr
og malbikað pian, Uppl. í síma 564 1690.
Skrifstofuhúsn. Hólmaslóö. Til leigu gott
45, 67,169 og 330 fm skrifstofúhúsnæði
á annarri hæð í nýstandsettu húsi. Hag-
stæð leiga. Sími 894 1022._____________
Atvinnuhúsnæöi. Krókháls. Til leigu 74 og
104 fm á jarðhæð. Innkeyrsludyr í lager.
Sér rafmagn og hiti, Sími 894 1022.
Skrifstofuherbergi til leigu að Fosshálsi
27. Góð sameigmleg aðstaða og næg bfla-
stæði. Uppl. í síma 557 8866.
S____________________Fasteignir
Valeign, faseignasala. Vegna mikillar eft-
irspumar vantar íbúðir og atvinnuhús-
næði á skrá. Fasteignasalan
Valeign, Síðumúla 33. S. 533 3030. Fax
568 3331,__________________________
Þarftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[@] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - búslóöafiutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s, 565 5503,896 2399.
Til leiau húsnæöi, upphitað og loftræst,
fyrir bfla, tjaldvagna, fellihýsi, búslóðir
o.fl.o.fl. Uppl. í s. 897 1731.
gf Húsnæðiiboði
Til leigu 3ja herb. risíbúö, stutt í Hásk.,
laus fljótlega. Mánaðarl. 60 þús. +
hiti/rafm., einhv. húsg. Reykl. og reglu-
semi skilyrði. Tllb. send. DV, m. „kyrr-
látt-320728“._____________________
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.___
Góö 2ja herb. ibúö nálægt miöbænum til
leigu, leigist reglusömu, skilvísu og
bamlausu fólki. Tilboó sendist DV,
merkt „H-313196“, fyrir 14. okt.___
Ibúö til leigu miösvæöis í Barcelona,
m/stómm svölum, viku til mánuð í senn
allan ársins hring. Uppl. í síma 899 5863
f. hádegi. Helen,__________________
4 herb. sérhæö (85 fm) á góðum stað í
vesturbæ til leigu. Svör sendist DV,
merkt „E-253735“.__________________
Til leigu 5 herb. ibúö í Kópavogi, Smára-
hverfi. Tilboð óskast send til DV, merkt
„íbúð-220102“._____________________
Til leigu einbýli á svæöi 101. Uppl. í síma
894 9048.
Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2. hæð._______________
Húsnæðismiölun námsmanna
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá.
Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs
HI í síma 5 700 850._________________
Löqregluþjónn og þjónanemi óska eftir
2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsv. í janúar,
emm utan að landi, reykl., skilvlsar
greiðslur, Sími 456 4115 og 461 3240,
2-3 herbergja íbúö óskast til leigu á höfuð-
borgarsvæðinu. Langtímaleiga. 2 full-
orðið í heimili. Góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið. S. 587 4728.
Þarftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Reglusamt par utan af landi óskar eftir
2ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar
í síma 699 0660.
Viö erum 3 og 10 ára ásamt mömmu og
pabba og okkur bráðvantar 3-4 herb.
íbúð á leigu sem fyrst. Góð umgengni og
skilv. greiðslur. S. 869 6957 (Margrét).
Óska eftir stórri 3-5 herb. íbúö strax. Ör-
uggar greiðslur. Uppl. í s. 863 9384.
Sumarbústaðir
Til sölu sumarbústaöur nr. 54, í landi
Oddsholts (hjá Minni-Borg í Grímsnesi).
Bústaðurinn er fullbúinn, byggður 1993,
tengdur rafmagni, verið er að leggja
hitaveitu í landið. Verð ca 6. millj. Uppl.
í síma 897 0438 og 4215767.
Rotþrær, 1500 I og upp úr. Vatnsgeymar,
300-30.000 1. Flotholt til vatnaflot-
bryggjugerðar. Borgarplast hfi, Seltjnesi,
s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370.
Sumarbústaðalóðir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683 og 896 6683.
islandia.is/~asatun.
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Grímsnesi,
70 km fra Reykjavík, 3 svefnherb., hita-
veita, heitur pottur, verönd og allur hús-
búnaður, sjónv. S. 555 0991.
Atvinnaíboði
Duglegt starfsfólk óskast. Hópurinn okk-
ar er duglegur en okkur vantar þig líka.
Við emm að opna nýjan stað í Kringl-
unni og vantar líka fólk í staðinn fyrir þá
sem fóm í skóla í haust. Við bjóðum
stundvísu fólki í fullu starfi 10 þús. kr.
mætingarbónus, starfsfólki í 50% vinnu
5 þús. o.s.frv. Meðallaun fyrir fullt starf
án allrar yfirvinnu og orlofs en með þess-
um bónus em u.þ.b.: 16 ára 92 þús., 17
ára 95 þús., 18 ára 103 þús, 22 ára 109
þús. Duglegt starfsfólk getur unnið sig
upp í hærri laun og mundu: Alltaf út-
borgað á réttum tíma. Umsóknareyðu-
blöð fást á McDonald’s, Suðurlandsbraut
56, Austurstræti 20 og frá og með 30.
sept. í Kringlunni. Upplsími 551 7444,
Pétur.
Horfiröu mikiö á sjónvarpið? En vantar
samt meiri tekjur. Þá ættirðu að hafa
samband við okkur. Við getum í samein-
ingu nýtt betur þann tíma sem þú eyðir í
sjónvarpsgláp. Þú kemur á námskeið hjá
okkur og við kennum þér að selja. Sjón-
varpskvöldið breytist í 8.000-20.000 kr.
tekjur og þú ert um leið í skemmtilegu
samneyti við fólk. Vömmar okkar slá í
gegn (ekki fæðubótarefni). Því ekki að
vinna sér inn góðar tekjur og veita sé
eitthvað skemmtilegt. Hafðu samband
við Hafstein í símum 568 2770 eða 898
2865 og við veitum þér frekari upplýs-
ingar.
Hagkaup Kringlunni (2. hæö). Hagkaup í
Kringlunni óskar eftir starfsmanni.
Okkur vantar starfsmann til afgreiðslu á
kassa. Vinnutími er virka daga frá kl.
12-18.30. Leitað er að reglusömum og
áreiðanlegum einstaklingi sem hefur
áhuga á að vinna í skemmtilegu og
traustu vinnuumhverfi. Upplýsingar um
þetta starf veitir Linda Björk, svæðis-
stjóri kassadeildar, í versluninni Kringl-
unni næstu daga.
Nýkaup Mosfellsbæ. Verslun okkar í
Mosfellsbæ óskar eftir að ráða duglegt
fólk til starfa í kassadeild. Um er að
ræða heilsdagsstörf. Ymsir möguleikar
geta verið á vinnutíma. Lögð er áhersla á
að ráða þjónustulipra og áreiðanlega ein-
staklinga sem hafa áhuga á að veita við-
skiptavinum Nýkaups góða þjónustu.
Upplýsingar um þessi störf veitir versl-
unarstjórinn, Sigurður Hansen, í versl-
uninni næstu daga.
Góö laun. American Style óskar eftir
starfsfólki í eftirtahn störf.
• 2 starfsmenn í sal í Rvík.
• 3 starfsmenn í sal í Kóp.
• 3 starfsmenn í sal í Hafnarf.
• 1 vaktstjóri í grill í Hafharf.
Ath. Eingöngu full vinna og ekki yngra
en 19 ára. Umsóknareyðublöð fást á veit-
ingastöðunum og uppl í s.568 7122.
Vaktstjóri Reykjavikurvegur. Olíufélagið
hf leitar að vaktstjóra á þjónustustöðina
við Reykjavíkun'eg í Hafnarfirði. Við-
komandi þurfa að vera þjónustuliprir og
hafa gott með að umgangast fólk. Æski-
legur aldur 25-50 ára. Nánari uppl. fást
hjá starfsmannahaldi á Suðurlands-
braut 18 og í síma 560 3351 eða 560
3304.
Avon - Snyrtivörur. Vörur fyrir alla fjöl-
skylduna a góðu verði. Vantar sölumenn
um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu-
bæklingur. Námskeið og kennsla í boði.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýs-
ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17.
Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvík -
active@isholf.is - www.avon.is
Ertu íslenskukennari eða góður í íslensku
yfirleitt? Þekkirðu námsefnið JHarkviss
málörvun“? Hvernig væri að breyta til og
prófa að kenna í leikskóla? Við viljum
ráða kennara til að annast málörvun í
Laufásborg á morgnana tvo tíma á dag.
Uppl. í síma 551 7219.__________________
Iðnaðarstarf. Starfsfólk, ekki yngra en 18
ára, óskast til framleiðslustarfa í verk-
smiðjuna að Bfldshöfða 9. Unnið er á
dagvöktum, kvöldvöktum, næturvöktum
og tvískiptum vöktum virka daga vik-
unnar. Nánari upplýsingar veittar á
staðnum en ekki í síma. Hampiðjan hf.
Leikskólinn Njálsborg, Niálsgötu 9. Við
auglýsum 2 stöður leiábeinenda fyrir
yngstu nemenduma. Við leitum að
áhugasömu, reglusömu og rösku fólki
sem er lipurt í mannlegum samskiptum.
Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 551
4860.___________________________________
Pizza 67, Nethyl, óskar eftir að ráða
starfsfólk í eftiidaldar stöður: Yfirmann í
sal, ca 70% vinna, bakara, bæði á dag- og
næturvaktir, í fulla vinnu og vant síma-
fólk. Aldurstakmark 18 ár. Uppl. á
staðnum milli kl. 11 og 17 alla virka
daga,___________________________________
Ræstingar - Sjálfboðamiðstöð RKÍ. Starfs-
maður óskast til ræstinga og léttra skrif-
stofustarfa f Sjálfboðamiðstöð Reykja-
víkurdeildar Rauða Kross íslands,
Hverfisgötu 105. Vinnutími 3-4 tímar í
senn, þrisvar í viku eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 551 8800.__________________
Tilvalin aukavinna.
Óskum eftir duglegum og samviskusöm-
um starfskrafti í ræstingar í fyrirtæki.
Vinnutími frá kl. 18-21 virka daga, aðra
hvora viku. Uppl. í síma 899 5858 og
862 2203 milli kl. 11 og 14 f dag og næstu
daga.
Pizzakofinn óskar eftir starfsfólki í allar
stöður. Umsóknareyðublöð liggja fyrir í
öllum útibúum. Upplýsingar um eftirfar-
andi störf: sími og afgreiðsla, 697 8490
Karen og aðrar stöður 863 1075 Steinar.
Domino’s Pizza óskar eftir hressu fólki í
fullt starí/hlutastarf við heimkeyrslu.
Æskilegt er að umsækjandi hafi bfl tíl
umráða en þó ekki nauðsynlegt. Um-
sóknareyðublöð liggja frammi í útibúum
okkar.
Einstakt tækifæri. Stórt útgáfufyrirtæki
óskar eftir að ráða sölumenn um allt
land. Um er að ræða farand- og síma-
sölu. Frábærir nýir titlar. Miklir tekju-
möguleikar fyrir duglegt fólk. Upplýs-
ingar í s. 550 3189 og 894 3580.________
Rauöa Torgiö vill kaupa erótiskar upptökur
kvenna. Þú hringir (gjaldfrjálst) í síma
535-9969 og tekur upp. Nánari
upplýsingar fást einnig í því númeri all-
an sólarhringinn, eða í síma 564-5540
flesta virka daga eftir hádegi,_________
Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa e.
hádegi í sölutum í miðbæ Reykjavíkur.
Aðeins heiðarleg og ábyrg mannéskja
kemur til greina. Uppl. á staðnum milli
kl. 10 og 14 í dag og næstu daga. Sölu-
tuminn Vitinn, Laugavegi 62.____________
Verkamenn í plastiðnaöi (Polyethylene-
plastefni) óskast til starfa, þurfa að vera
tilbúnir að vinna vaktavinnu. Góð laun
fyrir duglega menn. Umsóknir leggist
inn hjá DV, merkt, „B-322197“. Öllum
umsóknum verður svarað._________________
Verksmiðjustörf. Matvælafyrirtæki í vest-
urbæ Kópavogs óskar eftir fólki í pökkun
og frágang á vörum þess. Um er að ræða
heilsdagsstörf en möguleiki á hálfu
starfi. Vmnutími mán.-fim. frá kl. 8-18.
Uppl. í s. 540 4500.____________________
Vélaviögerðir. Óskum aö ráða mann til við-
gerða og þjónustu á vélum. Æskileg raf-
vélvirkja eða sambærileg menntun. Fjöl-
breytt og lifandi starf með góðum starfs-
hópi.
Iðnvélar, sími 565 5055.________________
Innkaupastjóri óskast í matvöruverslun.
Eingöngu vanur/vön kemur til greina.
Góð laun í boði. Verður að geta byijað
strax. Vinnutími frá 9-17. GSM 897
3303.___________________________________
Óska eftir tveim til þremur starfsmönnum
á hjólbarða- og bifreiðaverkstæði, helst
vönum, þó ekki skilyrði. Upplýsingar
veittar á staðnum. Hjá Krissa, Skeifunni
Isbúöin og söluturninn Bettís, Borgar-
holtsbraut 19, Kópavogi, óskar eftir að
ráða starfsfólk í fullt starfi vaktavinna.
Uppl. í síma 554 3560 milli kl. 9 og 18 og
í síma 695 3998._______________________
18-30+. Ert þú á aldrinum 18-30+? Tal-
ar þú ensku eða önnur tungumál? Hefur
þú gaman af ferðalögum? Hlutastarfi
30-110 þús. Fullt starf 110-350 þús.
Uppl. í s. 891 6837.__________________
Amigos.
Okkur vantar hressa og
duglega starfsmenn um kvöld og helgar
á mexíkóska veitingastaðinn Amigos.
Uppl. gefur Stefán í s. 699 4189.______
Leikskólinn Seljakot viö Rangársel óskar
eftir leiskólakennurum eða uppeldis-
menntuðu starfsfólki í fullt starf og
hlutastarf. Uppl. gefur leiskólastjóri í
síma 557 2350._________________________
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Vinnutími frá kl. 13 til 18.30 virka daga.
Uppl. á staðnum eða í síma f. hádegi, 551
1531. Bjömsbakarí, Skúlagötu. Ingunn,
U.S. International.
Sárvantar fólk.
1000-2000$ hlutastarf.
2500-5000$ ftfllt starf.
Viðtalspantanir 1 síma 899 0985.