Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1999, Page 25
MÁNUDAGUR 11. OKTÓBER 1999
37 v.
• Vantar fólk frá Indlandi.
• Ertu frá Indlandi?
• Þekkirðu einhvem frá Indlandi?
• Bangalore, Bombay, Delhi?
« Sími 561 7523 og 861 7513.___________
Vantar vélavörð eða mann vanan vélum á
36“ bát sem rær frá Hafnarfirði, neta-
veiðar. Upplýsingar í síma 555 2953 e.kl.
ia_____________________________________
Atvinna í boði. Starfsfólk óskast í ræst-
ingarstörf og þrif hjá SHR, Fossvogi.
Hlutastörf möguleg. Uppl. veita ræsting-
arstjórar í síma 525 1115._____________
Husmæður. Afgreiðslustörf í bakaríi fyrir
og eftir hádegi. Einnig hlutastörf. Mið-
bæjarbakarí, Miðbæ. S. 553 5280. Háa-
leitisbraut 58-60._____________________
Húsmæður. Laust afgreiðslustarf eftir
hádegi. 50% og 70% vinna, einnig hluta-
störf. Miðbæjarbakarí, Miðbæ. S. 553
5280. Háaleitisbraut 58-60.____________
Má bjóða þér 100.000 krónur fyrir hálftím-
ann? Rauða Tbrgið leitar að net-stúlku
mánaðarins. Upplýsingar á heimasíðu
Rauða torgsins, httpt7www.steena.com.
Ræsting: Óskum eftir að ráða starfs-
kraft til ræstinga, þrisvar í viku, ca. 2-3
klst. f hvert sinn.
Iðnvélar, Sími 565 5055._______________
Starfsfólk vantar í kjötvinnslu Kjötsmiði-
unnar, Fosshálsi 27. Dugnaður og stund-
vísi áskilin. Uppl. gefur Birgir í
s. 861 8004,___________________________
Starfskraftur óskast í 50% starf til að
vinna að skapandi félagsstarfi með
þroskaheftum seinni part dags.
S. 897 7768.___________________________
Veitingahús. Starfskraftur óskast í 75%
vinnu. Váktavinna frá kl. 11-19, vinna
ca 15 dagar í mán. Uppl. í s. 562 0340 og
552 2975, e. ki. 14 í dag._____________
Verkamenn óskast til starfa sem fyrst,
tímabundið, í byggingarvinnu.
Hlutastarf/aukavinna kemur til greina.
S. 893 4284.___________________________
Viljum ráða duglega & árelðanlega menn
til starfa við steinsteypusögun, kjama-
borun, múrbrot o.fl. Reynsla æskileg.
Svar sendist DV, merkt „JSJ-133421“.
Viljum ráða og kenna laghentri manneskju
að selja sólar- og öryggisfilmu á rúður í
húsum og bílum. Góð laun. Glói hf., Dal-
brekku 22. Sími 554 5770.______________
Óskum eftir aö ráða starfsfólk nú þegar til
afgreiðslustarfa og einnig í tiltekt pant-
ana og pökkun. Uppl. í síma 568 1120,
mánud.-miðvikud., milli kl. 10 og 15.
Domino’s Grensásvegi óskar eftir sendl-
um í fullt starf á fyrirtækisbíl. Uppl. gef-
ur verslunastjóri á staðnum,___________
Gullnesti í Grafarvogi óskar eftir að ráða
starfsmann í fullt starf. Uppl. f síma 567
7974.__________________________________
Bráðvantarfólk 18 ára og eldri. Fullt starf
- hlutastarf. Hringdu strax. S: 588 7598.
Anna og Pétur._________________________
Leikskólinn Laugaborg. Starfsmaður
óskast í 100% starf. IJppl. gefur leik-
skólastjóri f síma 553 1325.___________
Röskir menn óskast til starfa á hjólbarða-
verkstæði. Barðinn, Skútuvogi 2. S. 568
3080.__________________________________
Starfsmaður óskast í fullt starf sem fyrst.
Uppl. gefur leikskólastjóri, Guðrún, í s.
557 6680.______________________________
Þekkir þú einhvern á Indlandi? Þá höfum
við tæfeifæri sem gæti breytt lífi þínu.
Uppl. í síma 898 9624, e. kl. 18.______
Óskum eftir starfsmanni í hlutastarf í fé-
lagsmiðstöð unglinga. Uppl. í síma 561
1500 og 696 1530.______________________
Söiufólk óskast í heimakynningar á
skartgripum. Uppl. í síma 861 6594.
Óskum eftir trésmiöum og verkamönnum.
Uppl. í s. 896 4947 og 896 5424._______
fc Atvinna óskast
52 ára kona óskar eftir atvinnu sem fyrst,
t. d. í mötuneyti, við ræstingar og heimil-
ishjálp, margt annað kemur til greina.
Uppl. f síma 587 3880 e.kl. 18.
Óska eftir að vinna sem verktaki á kvöldin
og um helgar. Uppl. í sfma 893 4116.
'lt Tapað - fundið
Brúnt leður-seðlaveski meö nafnspjaldi eig-
anda tapaðist við bensínstöðina Orkan á
Eiðistorgi, sunnudaginn 10. okt. milli kl.
3 og 4. Fmnandi vinsamlegast beðinn að
hringja í s. 568 1132 eða 854 2487. Góð-
um fundarlaunum heitið.
l4r Ýmislegt
Erótískar videospólur. Pakkatllboð: 5 spól-
m- á kr. 2500-(+ burðargjald). 5 amatör-
spólúr á kr. 2500-(+ burðargjald). Nýr
frír listi! Við tölum íslensku. Visa/Euro.
Sigma, RO.Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/Fax: 0045 4342 4585.
E-mail: sns@post.tele.dk
EINKAMÁL
Vilt þú njóta lífsins? Hefur þú þörf fyrir
bætt kynlíf? Meiri þol og orku? Þá er ég
með það besta á markaðnum í dag, sér-
staklega framleitt með þarfir karlmanna
í huga. Stinnir og styrkir vöðva. Engin
kemísk efhi, allt náttúrulegt. Upplýsing-
ar og ráðgjöf í síma 699 3328.
f/ Einkamál
Bráðmyndarleg kona, rétt rúmlega fertug,
vill kynnast góðum, einhleypum karl-
manni á svipuðum aldri. Rauða Tbrgið
Stefnumót, sími 905 2000,
auglýsingamúmer 8337 (66,50).
Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn frá
Trúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til að
ath. málin. Sími 587 0206, E-mail: venn-
us@simnet.is
Hávaxin kona sem er 52 ára og býr í Ham-
borg vill kynnast karlmanni. Vinsam-
lega skrifið á þýsku til Magdalenu, 233
Hafhir, box 143.
Þarftu að auka kyngetuna!!! Náttúrulegar
vörur sem auka náttúruna. Upplýsinga-
og pantanasími. 881 6700.
^ Símaþjónusta
Nýtt frá Rauða Torginu:
Þú fylgist með daglegu lífi djarfra,
hömlulausra kvenna í Dagbókum Rauða
Tbrgsins. Þú heyrir fjöldann allan af nýj-
um færslum í hverri dagbók viku-
lega.Hver færsla er „stimpluð“ með
dagsetningu og tíma sem gerir þér kleift
að fylgjast með atburðum í réttri tíma-
röð. Nú þegar er byijað að færa tvær
dagbækur á Rauða ’lbrginu: Þú heyrir
Dagbók Kristínar f síma 905 5001, og
Dagbók Svölu í síma 905 5009. Njóttu
þeirra frá upphafi (66,50).
Bláa Línan.
Ný heit og fersk lína þar sem þú getur
spjallað vid Söndru og Isabellu live. Og
út þennan mánuð getur þú talað við þær
gullfallegu stelpur sem þú hefur séð á
Þórskaffi. Þær bíða eftir þér. Hafðu sam-
band! Eftir hverju ertu að bíða?
S. 567 4070. Vísa/Euro. Opið frá 13-07
alla daga vikunnar.
Konur i leit að tilbreytingu athugið. Rauða
Torgið Stefnumót býður ykkur trausta
og vandaða þjónustu, að sjálfsögðu gjald-
frítt. Raddbreyting og auglýsinganúmer
tryggja fullkomna persónuleynd. Síminn
er535 9922.
Bláa Línan.
Ný heit og fersk lína. Eftir hveiju ertu að
bíða? S. 567 4070. Vísa/Euro.
Opið frá 13-07 alla daga vikunnar.
Gríöarlega heit upptaka konu sem þarfn-
ast karlmanns... núna! Kynórar Rauða
Torgsins, sími 905 5060, upptökunúmer
8701 (66,50).
Tvær konur um þritugt vilja kynnast
„grand“ karlmönnum. Rauða Torgið
Stefnumót, sími 905 2000, auglýsingar-
númer 8613 (66,50).
Viöarkyntar kamínur/arinofnar fyrir íbúð-
ar/sumarhús. Einnig innfelldir arinofn-
ar. Ótrúl. gott verð. Viðar- og rafkyntir
sánaofhar. Opið 10-18, Id. 14-16. Goddi,
Auðbrekka 19, Kóp, s. 544 5550.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand-
aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gyll-
ing, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900. S.
892 8705 og 588 6570. Visa/Euro.
B Fasteignir
Smíöum íbúðarhús og heilsársbústaöi úr
kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og
hægvaxin norsk fura. Húsin eru ein-
angruð með 5“ og 6“ íslenskri steinull.
Hnngdu og við sendum þér fjölbreytt úr-
val teikninga ásamt verðlista. íslensk-
skandinavíska ehf., RC-hús og sumarbú-
staðir, Skúlatún 6 105 Rvík, s. 511 5550
eða 892 5045.
http://www.islandia.is/rchus/
Hár ogsnyrting
Microlift-andlitslyfting
Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar.sími
561 8677.
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
Smáauglýsingar
550 5000
Verslun
Ath. breyttan afgreiöslutima í vetur,
mán.-fös. 10-20, Lau. 10-16. Troðfull búð
af glænýjum, vönduðum og spennandi
vörum f. dömur og herra, s.s. titrarasett-
um, stökum titr.,
handunnum hrágúmmítitr., vinýltitr.,
fjarstýrðum titr., perlutitr., extra öflug-
um titr., extra smáum titr., tölvustýrðum
titr., vatnsheldum titr., vatnsfylltum
titr., vatnsheldum titr., göngutitr., sér-
lega vönduð og öflug gerð af eggjunum sí-
vinsælu, kínakúlumar vinsælu,
úrval af vönduðum áspennibún. fyrir
konur/karla. Einnig frábært úrval af
vönduðum karlatækjum og dúkkum,
vönduð gerð af undirþrýstihólkum,
margs konar vömr f/samkynhn. o.m.fl.
Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum og
gelum, bodyolíum, baðolfum, sleipiefn-
um og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af
smokkum og kitlum, tímarit, bindisett,
erótísk spil, 5 myndalistar. Sjón er sögu
ríkari.
Allar póstkr. duln.
www.islandia.is/romeo
E-mail: romeo@islandia.is
Emm í Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300.
Landsins mesta úrval af erótík á DVD og
Vídeó. Einnig nýjar kvikmyndir á DVD.
Góð tiiboð á DVD spilurum. VISA/ EURO
og raðgreíðslur. Opið allan sólarhringinn.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Pantanir einnig afgr. í síma 896 0800.
Verslunin Taboo. Landsins mesta úrval
af erótískum VHS- og DVD-myndum til
sölu. Visa/Euro.
Opið 12-20 mán.-fós. og 12-17 lau.
Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata 40a,
101 Reykjav., sími 561 6281. taboo.is
ir^nciEi''
Myndbandadeild Rómeó & Júlíu.
Feiknaúrval af glænýjum erótískum
myndböndum, eitt verð, kr. 2.490. Ath.,
fjöldi nýrra mynda vikulega. Eldri
myndbönd, kr. 1500. Póstsendum um
land allt. www.islandia.is/romeo
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fynr heitt og kalt vatn. Boltís sf.
S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853
6270.
jgg Bilartilsölu
Doberman Pinscher.
Til sölu nokkrir hvolpar af þessu kyni,
hundar, tlkur. Foreldrar báðir innfluttir. ,
Einstaklega ljúfir og skemmtilegir hund-
ar. Skrifleg tilboð óskast send DV, merkt
„Doberman-326807". Tilboðum skal
fylgja nafn, kt., heimilisfang, sími og
heimilisaðstæður. Aðeins þeim sem
senda inn ofangreindar upplýsingar
verður svarað.
Alþjóöleg sýnlng kynjakatta verður haldin
dagana 16. og 17. okt. í Reiðhöll Gusts í
Kóp. Húsið er opið frá 10-18 báða dag-
ana. Miðav. 500 f. fiill. og 300 f. böm.
Af sérstökum ástæðum er til söiu VW 1
Passat skutbíll, árg. ‘98. Fyrst skráður
30.6/97. Vél 1,81,125 hestöfl. Beinskipt-
ur, 5 gíra, ekinn 32 þús. km, litur dökk-
blár, topplúga, 4 stk. snjódekk á felgum
fylgja. Einn eigandi. Ásett verð
1.850.000. Uppl. gefur Þórir í s. 557
7189, milli kl. 19 og 21 næstu daga.
Land Rover ‘98 til sölu, turbo dísil
intercooler (TDI), 7 manna, olíumiðstöð
m. tímarofa, Pioneer-geislaspilari, ek. 25
þús., 30“ dekk. Uppl. í síma 587 1339 og ’
896 1339.
Suzuki Vitara ‘92, ek. 125 þ. 33“ dekk +
flækjur, talstöð, Gps, Nmt, krókur,
geislaspilari. Einn með öllu, topp- ein-
tak. Verð 1 millj. stgr. Uppl. í s. 555 0542
eða 898 2869.
Turbo Trans-Am ‘81, V-8 301, 4,9 lítra,
kram eins og nýtt, aðeins ek. 64 þ. frá
upphafí. Original lakk en þarfnast
sprautunar. 100% ryðlaus. Tbppeintak,
sami eigandi í yfir 15 ár. Til sölu ef viðun-
andi tilboð fæst. Skipti ath. Uppl. í slma
861 3080.
600 þús. út. Ford Puma, árg. 1999, 1,4,
ek. 13 þ., með öllum aukabúnaði. Flott-
asti bílinn á markaðnum í dag. 600 þús.
út + yfirtaka á bílaláni og bíllinn er þinn.
Til sýnis á bílasölunni Evrópu, s. 581
1560 eða 862 6450.