Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1999, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1999, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 11. OKTÓBER 1999 41 Myndasögur Leikhús ö cö E- co co cd u rH i—H 3 >H CO co •I-H o Tl PJ :0 cn <0 !h fi 'CÖ Ö) O cö co •>I“H ' Cg ofasl um oö 6g gleymi ^þvlnokkurntíma! 1 Enégerbúínað „fyrirgefa þérþaðf! flS 4J Hkt'tkix PCRU r&nfM, --------------- ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ S/imí: 551-1200 Svnt á Stóra sviði kl. 20: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerö: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fyrri svninq: BJARTUR Landnámsmaður íslands Ld. 16/10 kl. 15, langur leikhúsdagur, fid. 21/10 kl. 20, Id. 30/10 kl. 15, langur leikhúsdagur. Takmarkaður sýningafjöldi! Síðari svninq: ÁSTA SÓLLIUA Lífsblómið Ld. 16/10 kl. 20, langur leikhúsdagur, föd. 22/10 kl. 20, Id. 30/10 kl. 20, langur leikhúsdagur. Takmarkaður sýningafjöldi! TVEIR TVÖFALDIR eftir Ray Cooney Föd. 15/10, ld. 23/10, föd. 29/10. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ eftir Magnús Scheving og Sigurð Sigurjónsson Sud. 17/10 kl. 14, uppselt, kl. 17, nokkur sæti laus, 24/10 kl. 14, uppselt, kl. 17, nokkur sæti laus, sud. 31/10 kl. 14, kl. 17 laus sæti. Svnt á Litla sviði kl. 20: ABEL SNORKO BÝR EINN Eftir Eric Emmanuel Schmitt Mid. 13/10, uppselt, föd. 15/10, uppselt, Id. 23/10, föd. 29/10, laus sæti. Takmarkaður sýningafjöldi. Sýnt í Loftkastala kl. 20.30: RENT (SKULD) söngielkur Eftir Jonathan Larson Föd. 15/10, nokkur sæti laus, Id. 23/10. Fáar sýningar eftir! Svnt á Smfðaverkstæði kl. 20.30: FEDRA Fid. 14/10, sud. 17/10, mid. 20/10 og sud. 24/10. Síðustu dagar kortasölu! Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýningar og söngskemmtun í boði Þjóðleikhússins. Almennt verð áskriftarkorta er 9.000 kr. Eldri boraarar oa örvrkjar 7.800 kr. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. 13-18, miðvikud.-sunnud. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. www.leikhusid.is, e-mait nat@theatre.is LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR I8S7-1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Vorið Vaknar eftir Frank Wendekind. 4. sýn. föd. 15/10 kl. 19, blá kort. 5. sýn. sud. 17/10 kl. 19, gul kort. LITLA HRYLLINGSBÚÐIN eftir Howard Ashma. Tónlist eftir Alan Menken. Ld. 16/10 kl. 19, uppselt, Id. 16/10 kl. 23, miðnætursýning, örfá sæti laus, fid. 28/10 kl. 20. SEX í SVEIT eftir Marc Camoletti. 105. sýn. mid. 13/10 kl. 20, örfá sæti laus, 106. sýn. mid. 20/10 kl. 20. STÓRA SVIÐIÐ KL. 14.00: PÉTUR PAN eftir J.M. Barrie. Sud. 17/10, sud. 24/10. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: FEGURÐAR- DROTTNINGIN FRA LINAKRI eftir Martin McDonagh. Fid. 14/10 kl. 20, Id. 16/10 kl. 19. STÓRA SVIÐIÐ: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN NPK Katrín Hall Tónlist: Skárren ekkert MAÐURINN ER ALLTAF EINN Ólöf Ingólfsdóttir Tónlist: Hallur Ingólfsson ÆSA: lióð um stríð Lára Stefánsdóttir í samstarfi við Pars pro toto Tónlist: Guðni Franzson. Fid. 14/10 kl. 20, frumsýning, föd. 22/10 kl. 19, sud. 24/10 kl. 19. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12-18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýnlngu sýningardaga.Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 Fax 568 0383 Smáauglýsinga deild DV ^ er opin: 183 • virka daga kl. 9-22 % • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvöldið fyrir birtingu. Afh. Smáauglýsing í Helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Smáauglýsingar 550 5000 Leiklistarnámskeið - kvikmyndun dagana 22. okt. til 20. nóv. Kynntar verða aðferðir í anda Drama Center, Lee Strasberg, Stanislavsky o.fl. sem margir fremstu kvikmyndaleikarar heims nýta sér, t.d. Al Pacino, Dustin Hoffman, Sean Connery, Marlon Brando, Harvey Ketel og margir fleiri. Æfðar verða stuttar tveggja manna senur, þær kvikmyndaðar, klipptar og sýndar í námskeiðslok, en þá verða þær eign nemenda. Námskeiðið er krefjandi og opið öllum sem áhuga hafa á leikfist. Guðmundur Haraldsson leikari. Reynir Lyngdal kvikmyndagerðarmaður. Upplýsingar í síma 551 551 8.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.