Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1999, Síða 33
H>V MÁNUDAGUR 11. OKTÓBER 1999
45
Eggert Kaaber og Katrín Þor-
kelsdóttir leika f Rósu frænku.
Rósa
frænka
Þessa dagana er kynfræöslu-
leikritið Rósa frænka eftir Val-
geir Skagíjörð í leikför um Aust-
firði og er sýnt í grunnskólum.í
dag verður sýnt í grunnskóla
Reyðarfjarðar, á morgun kl. 14 í
grunnskóla Vopnafjarðar og á
miðvikudag er leikritið sýnt í
grunnskólunum á Seyðosfirði og
Egilsstöðum.
Leikhús
Það er Stoppleikhópurinn sem
sýnir verkið og var það frum-
sýnt 29. september og hefur sýn-
ingin fengið lofsamlega dóma.
Það fjallar um Baldur, sem er
auglýsingamaður, og Rósu, kyn-
lífspistlahöfund. Þau ákveða að
hittast á kaöihúsi og ræða sam-
an hvernig standa eigi að kyn-
fræðslu fyrir unglinga. Þau hafa
ólíkar skoðanir á hlutunum og
skapast við það fjörlegar um-
ræður þar sem tími og rúm er
engin fyrirstaða.
Leikarar eru Eggert Kaaber
og Katrín Þorkelsdóttir. Leik-
stjóri er Jón St. Kristjánsson.
Rósa frænka er samstarfsverk-
efni Landlæknisembættisins,
Stoppleikhópsins og Þjóðkirkj-
unnar.
Salurinn, Tónlistarhúsi Kópavogs:
Sigfúsar-tónleikar
Tónleikarmr Við slaghörpuna á einu sinnu í Tíbrá í Salnum, hafa
fæðingardegi Sigfúsar Halldórsson- slegið eftirminnilega í gegn. Það eru
ar, sem upphaflega átti að flytja þau Sigrún Hjálmtýsdóttir, Bergþór
Sigrún Hjálmtýsdóttir og Bergþór Pálsson hafa slegið í gegn.
Pálsson og Jónas Ingimundarson
sem flytja ýmsar af þekktustu perl-
um Sigfúsar en auk þess syngja þau
og leika ýmis atriði úr söngleikjum
eftir Andrew Lloyd-Webber, Jerome
Kern, Leonard Bemstein, Jerry
Herman og George Gershwin.
Alls hafa þessir tónleikar nú þeg-
ar verið fluttir tíu sinnum í Salnum
í Tónlistarhúsi Kópavogs og að auki
þrisvar sinnum úti á landsbyggð-
inni við fá-________________
í'TaV Skemmtanir
tektir og
hafa margir orðið frá að hverfa.í
kvöld kl. 20.30 verða tónleikamir
fluttir í allra síðasta sinn og er
löngu orðið uppselt. Því miður verð-
ur ekki hægt að flytja tónleikana
oftar vegna anna listamannanna.
Bjarni Tryggva
á Gauknum
í gegnum sinn klikkaða heim.
Annað kvöld mun hljómsveitin
Klamedía-X leyfa okkur að heyra
það nýjasta úr smiðju sinni og á
miðvikudag verður partí á
Gauknum til heiðurs hljómsveitinni
Kiss. Hið íslenska Kiss-band tekur
lagið en allt er þetta tilkomið vegna
bíómyndar sem fjallar um nokkra
„hard core“ Kiss-aðdáendur á leið á
tónleika með goðunum.
Veðrið í dag:
Slydduél fyrir vestan og norðan
Á mánudag verður norðvestanátt
með rigningu eða slyddu og síðan
Veðrið í dag
éljum á norðanverðu landinu, en
skúram og slydduéljum vestan-
lands. Hiti verður á bilinu 0 til 7
stig, mildast suðaustanlands.
Sólarlag f Reykjavík: 18.31
Sólarupprás á morgun: 08.01
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.27
Árdegisflóð á morgun: 06.48
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri
Bergstaðir
Bolungarvík
Egilsstaöir
Kirkjubœjarkl.
Keflavíkurflv.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöfði
Bergen
Helsinki
Kaupmhöfn
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Þrándheimur
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Dublin
Halifax
Frankfurt
Hamborg
Jan Mayen
London
Lúxemborg
Mallorca
Montreal
Narssarssuaq
New York
Orlando
París
Róm
Vín
Washington
Winnipeg
skýjaö 1
léttskýjaó 0
snjóél á síð. kls. 2
2
léttskýjaö 5
léttskýjað 2
alskýjaö 1
léttskýjað 3
léttskýjað 2
úrkoma í grennd 10
skúr 10
skýjaö 13
skýjaö 8
skúr 10
skúr á síö. kls. 7
rigning 6
skýjaö 23
rign. á síö. kls. 14
heiöskírt 20
alskýjaö 11
skýjaö 15
súld á síó. kls. 15
léttskýjaö 4
rigning 9
þokumóöa 14
skýjaó 3
skýjaö 17
rigning 10
skýjaö 23
léttskýjaö 4
skýjaó 2
léttskýjaö 9
hálfskýjaó 23
alskýjaö 15
hálfskýjaö 21
skýjaö 14
skýjaö 3
alskýjaó 5
Minningar vonarinnar
í Nýlistasafninu við Vatnsstíg
stendur yflr sýningin Minningar
vonarinnar og er hún á vegum Am-
nesty Intemational. Á 25 ára starfs-
ferli íslandsdeildar Amnesty
Intemational hafa félagar í deild-
inni unnið að málum samvisku-
fanga frá öllum heimshornum,
barist fyrir afnámi pyndinga, stuðl-
að að réttlátri dómsmeðferð póli-
tískra fanga og mótmælt aftökum
án dóms og laga og „mannshvörf-
um“. Á sýningunni er reynt að
varpa ljósi á sögu deildarinnar sem
um leið er saga fjölda fórnarlamba
mannréttindabrota sem félagar í ís-
landsdeild Amnesty Intemational
hafa reynt að vernda.
7 myndlistarkonur
sýna í sparisjóði
7 myndlistarkonur hafa opnað
sýningu í Sparisjóðnum Garðatorgi
1, Garðabæ. Á sýningunni era graf-
íkmyndir og málverk. Þær sem sýna
eru Freyja Önundardóttir, Guðný
Jónsdóttir, Gunnhildur Ólafsdóttir,
Ingibjörg Hauksdóttir, Jóhanna
Sveinsdóttir, Kristín Blöndal og
Sýningar
Sesselja Tómasdóttir. Þær hafa allar
myndlistamám að baki og hafa tekið
þátt í fjölda sýninga. Þær reka ásamt
sjö öðrum listakonum Gallerí Lista-
kot, Laugavegi 70.
Eggert Aron
Á myndinni er Eggert Aron
Sigurðarson. Hann fæddist á fæð-
ingardeild Heilsustofnunar Suð-
Barn dagsins
urnesja þann 26. ágúst síðastlið-
inn kl. 13.40. Við fæðingu var
hann 3870 gr. (15,5 mörk) og 54
sentímetrar. Foreldrar hans era
Friðrika Kristín Stefánsdóttir og
Sigurður Jónas Eggertsson. Egg-
ert Aron er fyrsta bam þeirra.
agsdlpi
í
Adam Sandler leikur hinn kæru-
lausa Sandy Koufax.
Svalur pabbi
í Svölum pabba (Big Daddy),
sem Stjömubíó og BíóhöOin sýna,
leikur Adam Sandler letiblóðið
Sonny Koufax sem neitar að full-
orðnast, lifir á örorkubótum og fé-
lagsstofhun. Þegar myndin hefst
er kærastan að yfirgefa hann fyr-
ir sextugan mann sem hefur það
sem Koufax hefur ekki, er traust-
vekjandi. Óvænt bankar á dyrnar
hjá honum hinn fimm ára Julian
sem er í pabbaleit og það vill svo
til að faðir hans leigir
íbúð með Koufax en ’/////////
er á löngu ferðalagi. ^ ' ■ -
Kvikmyndir
Koufax sér þarna kjör-
ið tækifæri til að endurheimta
kærastuna og gengur drengnum í
pabbastaö. Gallinn er að hann veit
ekki neitt um barnauppeldi og
nennir ekki að setja sig inn í slíkt
hlutverk svo glansinn fer fljótt af
pabbanum.
Nýjar myndir í kvikmynda-
húsum:
Bíóhöllin: The Haunting
Saga-bíó: Prins Valíant
Bíóborgin: Eyes Wide Shut
Háskólabíó: Dóttir foringjans
Háskólabíó: Ungfrúin góða og
Húsið
Kringlubíó: American Pie
Laugarásbíó: Lina langsokkur 2
Regnboginn: Út úr kortinu
Stjörnubíó: Big Daddy
Krossgátan
1 2 3 !< 5 3 7
8 3
10 12
13 14 TT-
i4 IT"
18 19
20
Lárétt: 1 hagnað, 6 átt, 8 sjón, 9 röð,
10 kvenmannsnafn, 12 ásamt, 13
snemma, 14 styrki, 16 makki, 17
gylli, 18 einsöngslag, 19 látbragð, 20
vanrækja.
Lóðrétt: 1 hjálp, 2 fluga, 3 útkirkja,
4 bindi, 5 vesöl, 6 skensa, 7 heppnist,
11 hugarburður, 15 hróss, 16 bakki,
17 fljótfærni.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 bylta, 6 sá, 8 ýra, 9 enni, 10
ekki, 11 dæl, 13 fjasar, 15 tíndi, 16
teig, 18 doka, 20 góa, 22 gargar.
Lóðrétt: 1 bý, 2 yrkja, 3 lak, 4 teista, x
5 anda, 6 snæri, 7 ái, 10 efldi, 12
logar, 14 aska, 17 egg, 19 og, 21 óa.
Gengið
Almennt gengi LÍ 08. 10. 1999 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqengi
Dollar 70,990 71,350 72,410
Pund 117,200 117,790 119,320
Kan. dollar 48,220 48,520 49,450
Dönsk kr. 10,2020 10,2590 10,2100
Norsk kr 9,1190 9,1690 9,2890
Sænsk kr. 8,6960 8,7440 8,7990
Fi. mark 12,7510 12,8276 12,7663
Fra. franki 11,5578 11,6272 11,5716
Belg.franki 1,8794 1,8907 1,8816 1
Sviss. franki 47,5800 47,8400 47,3400
Holl. gyllini 34,4030 34,6097 34,4441
Pýskt mark 38,7632 38,9961 38,8096
it. líra 0,039150 0,03939 0,039200
Aust. sch. 5,5096 5,5427 5,5163
Port. escudo 0,3782 0,3804 0,3786
Spá. peseti 0,4557 0,4584 0,4562
Jap. yen 0,661000 0,66500 0,681600
írskt pund 96,264 96,842 96,379
SDR 98,260000 98,85000 99,940000
ECU 75,8100 76,2700 75,9000 *
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270