Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1999, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 Fréttir 5 DV Hillary Clinton leigöi 216 herbergi á Hótel Sögu: Nætursvefn fyrir 4 milljónir - morgunverður innifalinn Hillary Clinton leigði 216 herbergi á Hótel Sögu þann tima er hún dvaldi hér á landi og greiddi tólf milljónir króna fyrir. Hillciry svaf i þrjár nætur á Sögu og lagði nóttin sig því á um fjórar milljónir króna en þá er morgun- verður innifalinn - fyrir 216 manns. Hillary gisti í forsetasvítu hótelsins sem kostar 33 þúsund krónur yfir vetrartímann. „Við erum mjög ánægð með þessi viðskipti," sagði talsmaður hótelsins þegar það var opnað aftur fyrir almenning. „Forsætisráðuneytið greiðir ekki fyrir hótel- kostnað Hillary Clinton á Hótel Sögu. Sá kostnaður hlýtur að falla á banda- ríska skattgreiðendur," sagði Skarphéðinn Stein- arsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. „Kostnaður okkar vegna kvennaráðstefnunnar er samkvæmt fjárhagsáætlun um 63 milljónir króna. Sá kostnaður er í samræmi við áætlun sem gerð var eftir að koma framlag frá Norrænu ráðherranefnd- inni sem ég veit ekki hversu hátt er. Kostnaður vegna heimsóknar Hill- ary Clinton er hins vegar ekki inni í þessari tölu. En þar er um að ræða kostnað vegna veislu sem forsætisráðherra hélt henni í Perlunni, heim- sókn í víkingaskipið við Reykjavíkurhöfn og Þing- vallaferð," sagði Skarp- héðinn Steinarsson. 150 boðsgestir voru í veislu forsætisráðherra í Perlunni og má gera ráð fyrir að kostnaður á mann sé um 10 þúsund krónur. Veislan hefur því kostað hálfa aðra milljón króna. Þegar allt er talið er líklegt að kvennaráð- stefnan hafi kostað hátt i hundrað milljónir króna. Um sjötíu erlendir frétta- menn voru hér á landi í tengslum við ráðstefnuna en þrátt fyrir það hefur umfjöllun um ráðstefnuna í Borg- arleikhúsinu vakið litla athygli utan landsteinanna. -EIR Hillary Clinton og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir heilsast í Borgarleikhúsinu. á sínum tíma og byggðist á útboð- um varðandi ferðakostnað full- trúa, veitingar og gistingu. Þá á Helgartilboð 5. nóvember London fpa 24.990 kr. Londonferðir Heimsferða hafa fengið hreint ótrúlegar viðtökur og nú er þegar uppselt í fjölda ferða. Heimsferðir kynna nú einstakt helgartilboð 5. nóvember í 2 nætur, þar sem þú getur notið hins besta af heimsborginni á hreint frábærum kjörum og nýtur traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Flug og hótel í 2 nœtur, 5. nóvember 24.990,- Ferð frá föstudegi til sunnudags, Bayswater- hótelið , tvær stjömur, m.v. 2 í herbergi með morgunmat. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, 562 4600, www.heimsferdir.is mmmp BMW 523i '97, ek. 60 þús. km. Ásett verð 3.290.000 Tilboðsverð 2.990.000 VW Golf st. '95, ek. 60 þús. km. Ásett verð 990.000 Tilboðsverð 890.000 Peugeot 306, skutbíll, bilaleigubíll, 04/'99, ek. 20 þús. km. Tilboð 1.250.000 Toyota Corolla '94, ek. 85 þús. km. Ásett verð 780.000 Tilboðsverð 650.000 Peugeot 306 skutbíll, bílaleigubíll, 04/'99, ek. 21 þús. km. Tilboð 1.250.000 Grand Cherokee Ltd. 5,2 '97, ek. 52 þús. km. Ásett verð 3.890.000 Tilboðsverð 3.690.000 Chrysler Stratus '96, ek. 65 þús. km. Verð 1.590.000 Tilboðsverð 1.390.000 Chrysler Blazer '91, ek. 105 þús. km. Ásett verð 1.250.000 Tilboðsverð 1.150.000 Daihatsu Terios '98, ek. 29 þús. km. Ásettverð 1.190.000 Tilboðsverð 1.090.000 Suzuki Baleno st., ssk., '97, ek. 35 þús. km. Ásett verð 1.250.000 Tilboðsverð 1.150.000 Chrysler Intrepid m/öllu '98, nýinnfluttur. Tilboðsverð 2.990.000 Suzuki Baleno st. 4x4 '98, ek. 34 þús. km. Ásettverð 1.350.000 Tilboðsverð 1.250.000 Peugeot 306, 5 d., bílaleigubíll, 02/'99, ek. 20 þús. km. Tilboðsverð 1.190.000 Peugeot 306,5 d„ bilaleigubill, 02/'99, ek. 22 þús. km. Tilboð 1.190.000 Grand Cherokee Ltd 4,0 '96, ek. 44 þús. km. Ásett verð 3.190.000 Tilboðsverð 3.050.000 Grand Plymouth Voyager 4x4 '97, nýinnfluttur. Tilboðsverð 2.950.000 NÝBÝLAVEG U R 2 • SÍMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.