Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1999, Blaðsíða 30
ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 JLlV 1,38 dagskrá þriðjudags 12. október SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.00 Fréttayfirlit. * 16.02 Leiðarljós (Guiding Light). Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Úr ríki náttúrunnar. Birnir (Wild,_ Wild World of Animals: Grizzly Bears). Áströl- sk heimildarmynd. Þýðandi og þuiur: Ingi Karl Jóhannesson. 17.25 Heimur tískunnar (19:30) (Fashion File). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Tabalugi (20:26) (Tabaluga). 18.30 Beykigróf (14:20) (Byker Grove VIII). Bresk þáttaröð sem gerist í félagsmið- stöð fyrir ungmenni. Þýðandi: Matthías Kristiansen. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 HHÍ-útdrátturinn. 19.50 Maggie (2:22) (Maggie). Bandarískur gamanmyndaflokkur um gifta konu sem verður hrifin af öðrum manni og leitar til í* sálfræðings. Aðalhlutverk: Ann Cusack. I_______S.__m.__=_______■■ v_______1 Beykigróf er á dagskrá í dag kl. 18.30. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 20.15 Deiglan Umræðuþátlur í sjónvarpssal. 21.05 Saga hjartans (1:3) (Hjártats sagaJ.Sænskur heimildarmyndaflokkur um hjartað og leyndarmál lífsins. Þýð- andi: Jón O. Edwald. Þulur: Magnús Ragnarsson. 22.00 Tvíeykið (1:8) (Dalziel and Pasco). Ný syrpa úr breskum myndaflokki um tvo rannsóknarlögreglumenn sem fá til úr- lausnar æsispennandi sakamál. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. lsm-2 13.00 Hér er ég (7:25) (e) (Just Shoot Me). 13.20 Lífsbarátta (e) (Staying Alive). Tony Manero er kominn aftur og eldurinn sem brann innra með honum í Satur- day Night Fever brennur enn. í þess- ari mynd fer John Travolta á kostum og tónlist Bee Gees-bræðra hljómar enn innra með diskódrottningum ára- tugarins. Aðalhlutverk: John Travolta, Cynthia Rhodes, Finola Hughes. Leikstjóri Sylvester Stallone. 1983. 14.55 Doctor Quinn (4:27) (e). Ný þáttaröð um Quinn lækni, fjölskyldu hennar og störf í villta vestrinu. 15.40 Simpson-fjölskyldan (98:128). 16.05 Köngulóarmaðurinn. 16.30 Tímon, Púmba og félagar. 16.55 í Barnalandi. 17.15 Glæstar vonlr. 17.40 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. í Simpson-fjölskyldunni eru mik- il ólíkindatól. 18.30 Simpson-fjölskyldan (99:128). 19.00 19>20. 20.00 Að hætti Sigga Hall (2:18). Siggi Hall er mættur aftur í eldhúsið og reiðir fram dýrindisrétti í allan vetur á þriðju- dagskvöldum. Hann fær til sín góða gesti til að elda með sér og slær að sjálfsögðu á létta strengi. Uppskriftirn- ar úr þáttunum verða birtar á ys.is, vef íslenska Útvarpsfélagsins. 20.25 Hill-fjölskyldan (8:35) (King of the Hill). 20.50 Dharma og Greg (15:23). 21.15 Frá íslandi (Ring Road). Sjá kynn- ingu. 22.05 Cosby (2:24). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Lífsbarátta (e) (Staying Alive). Tony r>- Manero er kominn aftur og eldurinn sem brann innra með honum í Satur- day Night Fever brennur enn. 0.25 Stræti stórborgar (e) (Homicide: Life on the Street). Góðkunningjar okkar í Strætum stórborgar eru komnir aftur á Stöð 2. Við fylgjumst áfram með raun- um lögreglumanna í morðdeild Baltimore-borgar er þeir reyna að kló- festa stórglæpamenn. 1.10 Dagskrárlok. 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.40 Worthington Cup ‘99. 20.45 Vængjaþytur (2:3) (e). íslensk þáttaröð um skotveiði. I þessum þætti er farið til grágæsaveiða við Höfn í Hornafirði og haldið til andaveiða þar sem leitað er að urtönd, rauðhöfða og stokkönd; Um- sjónarmaður Eggert Skúlason. Áður á dagskrá 12. apríl 1999. 21.15 Lifi Zapata! (Viva Zapatai). Emiliano Zapata er bóndi í Mexíkó. Hann og starfsbræður hans eru óánægðir með eignarnám stjórnvalda og mótmæla við Diaz, forseta landsins. Diaz hefur lítinn skilning á vandamálum bændanna og Zapata og félagar ganga til liðs við upp- reisnarmanninn Francisco Madero. Diaz er steypt af stóli og Madero tekur við völdum en reynist engu betri. Bar- áttumálum bændanna er ekki borgið fyrr en einn úr þeirra röðum sest í for- setastólinn. Maitin gefur fjórar stjörnur. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Jean Pet- ers, Anthony Quinn, Joseph Wiseman. Leikstjóri Elia Kazan. 1952. 23.05 Enski boltinn. Svipmyndir úr leikjum Leeds United. 0.10 Ógnvaldurinn (4:22) (e)(American Gothic). 0.55 Evrópska smekkleysan (6:6) (e) (Eurotrash). 1.20 Dagskrárlok og skjálelkur. 6.00 Rokk og ról (Shake Rattle and Rock). Hart á móti hörðu: Frá vöggu til grafar (Hart to Hart:Till Death do Us Harl). 10.00 Engin uppgjöf (Never Give up: The Jimmy V. Story). 12.00 Rokk og ról (Shake Rattle and Rock). 14.00 Hart á móti hörðu: Frá vöggu til grafar (Hart to Hart:Till Death do Us Hart). 16.00 Engin uppgjöf (Never Give up: The Jimmy V. Story). 18.00 Saklaus sál (First Strike). 20.00 Cobb. 22.05 Flökkufólk (American Strays). 0.00 Saklaus sál (First Strike). 2.00 Cobb. 4.05 Flökkufólk (American Strays). Stöð 2 kl. 21.15: Frá f slandi Áhrifamikil mynd um ferða- lag Vestur-íslendings á slóðir forfeðra sinna. Rithöfundurinn David Amason ferðast um ís- land og við kynnumst einstakri sýn hans á land og þjóð. Mynd- in hlaut mikið lof þegar hún var sýnd í kanadísku sjónvarpi og vakti einkum athygli fyrir „stórkostlega kvikmyndatöku, forvitnilega og gáskafulla frá- sögn og hjartnæma sögu“. Guð- jón Amgrímsson hefur veg og vanda af gerð myndarinnar og er jafnframt sögumaður. Sjónvarpið kl. 22: Tvíeykið Nú er að fara af stað í Sjón- varpinu ný syrpa í breska sakamálaflokknum um tvíeyk- ið í rannsóknarlögreglunni, þá Dalziel og Pascoe. Nú er nokk- uð langt um liðið síðan þeir voru síðast á dagskrá í Sjón- varpinu. Þeir eru afar ólíkir menn. Dalziel er kjaftfor karl- remba en Pascoe er menntaður nútímamaður. Þeir virðast ekki eiga vel saman en Pascoe er búinn að komast að því að Dalziel er ekki allur þar sem hann er séður. Þættirnir eru átta talsins og í þeim reyna fé- lagamir að upplýsa ýmis dul- arfull sakamál á Norður- Englandi. Aðalhlutverk leika Warren Clarke, Colin Buchan- an og Susannah Corbett. RIKISUTVARPIÐ RAS1 FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir. 9.40 Sögubrot - svipmyndir frá 20. öldinni. Umsjón: Ragnheiður Kristjánsdóttir. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. r, 10.03 Veðurfregnir. 5 10.15 Sáðmenn söngvanna. Á slóðum ítalskrar vísnatónlistar. Umsjón: Hörður Torfason. (Aftur í kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum línu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. Ulfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les tólfta lestur. 14.30 Miðdegistónar. Sónata nr. 6 í A- dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Ludwig ‘> van Beethoven. Anne-Sophie Mutter og Lambert Orkis leika. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Tónstiginn. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Vrðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. Stjórnendur: Ragnheiður ^ Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjart- > ansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Það er líf eftir lífsstarfið. Finn- bogi Hermannsson sækir Gísla Pálsson á Hofi í Vatnsdal heim. (Frá því á fimmtudag) 20.30 Sáðmenn söngvanna. Á slóðum ítalskrar vísnatónlistar. Umsjón: Hörður Torfason. (Frá því í morg- un) 21.10 Allt og ekkert. Menningarleg af- þreying. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Karl Benedikts- son flytur. 22.20 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur Stef- ánsson (e). 23.00 Lítill heimur. Síðari þáttur: Finnska röddin. Umsjón: Sigríöur Stephensen (e). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. (Frá því fyrr í dag) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsf réttir. 19.35Tónar 20.00 Stjörnuspegill (e) 21.00 Hróarskeldan Upptökur frá Hró- arskelduhátíðinni ‘99. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (e) 24.00 Fréttir LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og Morgunþáttur Kristófers Helgasonar er á dagskrá Bylgjunnar í dag kl. 9.05. 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílokfrétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason. í þættinum veröur flutt 69,90 mínútan, fram- haldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttahejminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og.frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóðbrautin.. 18.00 Hvers manns hugljúfi. 19.00 19>20. Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist. 22:00 Lífsaugað. Hinn landsþekkti mið- ill, Þórhallur Guðmundsson, sér um þáttinn. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Frétt- ir frá Morgunblaðinu á Netinu, mbl.is kl. 7.30 og 8.30, og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. FM957 7-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust- mann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-1 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23.00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 1.00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 & 18. MONO FM 87,7 7-10 Sjötíu. 10—13 Einar Ágúst Víð- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-1 Arnar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar TRAVEL ✓✓ 10.00 On Top of the World. 11.00 Around the World On Two Wheels. 11.30 The Connoisseur Collection. 12.00 Above the Clouds. 12.30 Go Portugal. 13.00 Travel Live. 13.30 Floyd On Oz. 14.00 The Food Lovers' Guide to Australia. 14.30 Peking to Paris. 15.00 On Top of the World. 16.00 A Fork in the Road. 16.30 Sports Safaris. 17.00 Widlake's Way. 18.00 Floyd On Oz. 18.30 Panorama Australia. 19.00 Above the Clouds. 19.30 Earthwalkers. 20.00 Holiday Maker. 20.30 A Fork in the Road. 21.00 On Top of the World. 22.00 Peking to Paris. 22.30 Truckin’ Africa. 23.00 From the Orinoco to the Andes. 0.00 Closedown. CNBC ✓✓ 7.00 CNBC Europe Squawk Box 9.00 Market Watch. 13.00 US CNBC Squ- awk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00 Breakfast Briefing. 1.00 CNBC Asia Sauawk Box. 2.30 US Business Centre. 3.00 Trading Day. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT ✓✓ 10.30 Motorcycling: World Championship South African Grand Prix in Welkom. 11.00 Rally: FIA World Rally Championship in Sanremo, Italy. 11.30 Grand Touring: FIA GT Championship in Watkins Glen, USA. 12.30 Truck Sports: FIA European Truck Racing Cup in Jarama, Spain. 13.00 Tennis: WTA Tour: European Indoor Championships in Zurich, Switzerland. 15.00 Tennis: ATP Tournament in Vienna, Austria. 18.00 Tennis: WTA Tour: European Indoor Championships in Zurich, Switz- erland. 19.30 Artistic Gymnastics: World Championships in Tianjin, China. 21.30 Rally: FIA World Rally Championship in Sanremo, Italy. 22.00 Boxing: from the Grand Casino in Biloxi, Mississippi, USA. 23.00 Golf: US PGA Tour - Michelob Championship in Williamsburg, USA. 0.00 Rally: FIA World Rally Championship in Sanremo, Italy. 0.30 Close. HALLMARK ✓ 9.45 Prince of Bel Air. 11.25 Margaret Bourke-White. 13.05 l’il Never Get to Heaven. 14.40 P.T. Bamum. 16.20 P.T. Bamum. 18.00 Under the Pi- ano. 19.30 The Love Letter. 21.10 Gulf War. 22.50 Gulf War. 0.15 Grace and Glorie. 1.55 ITI Never Get to Heaven. 3.30 P.T. Bamum. 5.10 P.T. Barnum. TCARTOON NETWORK ✓✓ 10.00 The Tidings. 10.15 The Magic Roundabout. 10.30 Cave Kids. 11.00 Tabaluga. 11.30 Blinky Bill. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 Animaniacs. 14.30 2 Stupid Dogs. 15.00 Flying Rhino Junior High. 15.30 The Sylvester and Tweety Mysteries. 16.00 Tiny Toon Adventures. 16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Looney Tunes. 20.00 I am Weasel. 20.30 Space Ghost Coast to Coast. 21.00 Scooby Doo. 21.30 Johnny Bravo. 22.00 Pinky and the Brain. 22.30 Dexter’s Laboratory. 23.00 Cow and Chicken. 23.30 The Powerpuff Girls. 0.00 Wacky Races. 0.30 Top Cat. 1.00 Help! It’s the Hair Bear Bunch. 1.30 The Magic Roundabout. 2.00 The Tidings. 2.30 Tabaluga. 3.00 The Fruitties. 3.30 Blinky Bill. 4.00 The Magic Roundabout. 4.30 Tabaluga. BBCPRIME ✓✓ 10.00 Kali the Lion. 11.00 Floyd on Food. 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 12.00 Going for a Song. 12.25 Real Rooms. 13.00 Wildlife: Incredible Joumeys. 13.30 Classic EastEnders. 14.00 More Rhodes Around Brita- in. 14.30 Dad’s Army. 15.00 Last of the Summer Wine. 15.30 Dear Mr Barker. 15.45 Playdays. 16.05 William’s Wish Wellingtons. 16.10 The 0 Zone. 16.30 Animal Hospital. 17.00 Style Challenge. 17.30 Can’t Cook, Won't Cook. 18.00 Classic EastEnders. 18.30 Home Front. 19.00 Dad’s Army. 19.30 Victoria Wood. 20.00 Out of the Blue. 21.00 The Fast Show. 21.30 The Stand-Up Show. 22.00 People's Century. 23.00 Dangerfield. 0.00 Leaming for Pleasure: George Eliott. 0.30 Leaming English: Muzry Comes Back. 1.00 Leaming Languages. 2.00 Learning for Business: The Business Hour. 3.00 Leaming From the OU: Artware - Computers in the Arts. 3.30 Learning From the OU: The Art of the Restorer. 4.00 Leaming From the OU. 4.30 Leaming From the OU. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 11.00 Explorer’s Joumal 12.00 Leafy Sea Dragons. 12.30 The Year of the Bee. 13.00 Insectia. 13.30 The Pelican of Ramzan the Red. 14.00 Ex- plorer’s Joumal. 15.00 Costa Rica: Bridge Between Continents. 16.00 The Soviet Circus. 17.00 The Eagle and the Snake. 17.30 The War of WingsandTongues. 18.00 Explorer’s Joumal. 19.00 Insectia. 19.30The Llamero and the Boy with the White Llama. 20.00 Great White: in Se- arch of the Giant. 21.00 Explorer’s Joumal. 22.00 Above All Else. 23.00 Valley of Ten Thousand Smokes. 0.00 Explorer’s Journal. 1.00 Above All Else. 2.00 Valley of Ten Thousand Smokes. 3.00 Insectia. 3.30 The Llamero and the Boy with the White Llama. 4.00 Great White: in Search of the Giant. 5.00 Close. DISCOVERY ✓✓ 9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000. 10.45 Futureworld. 11.15 Futureworld. 11.40 Next Step. 12.10 Kings of the Rig. 13.05 TheScience of Tracking. 14.15 A River Somewhere. 14.40 First Flights. 15.10 Flight- line. 15.35 Rex Hunt’s Fishing World. 16.00 The Inventors. 16.30 Discover Magazine. 17.00 Time Team. 18.00 Animal Doctor. 18.30 Wild Discovery. 19.30 Discovery News. 20.00 Diving School. 20.30 Vets on the Wildside. 21.00 Crocodile Hunter. 22.00 Crash. 23.00 Tanksl. 0.00 Secret Sharks. 1.00 Discovery News. 1.30 Confessions of.... 2.00 Close. MTV ✓✓ 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 Total Request. 15.00 Say What?. 16.00 Select MTV. 17.00 MTV:new. 18.00 Bytesize. 19.00 Top Selection. 20.00 Essential Mel G. 20.30 Bytesize. 23.00 Alternative Nation. 1.00 Night Videos. SKYNEWS ✓✓ 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 The Book Show. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 Showbiz Weekly. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. CNN ✓✓ 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.15 Americ- an Edition. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.30 Movers With Jan Hopkins. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 World Beat. 17.00 Larry King Live. 18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update / World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Mo- neyline Newshour. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Morn- ing. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 CNN Newsroom. 4.00 World News. 4.15 American Ed- ition. 4.30 Moneyline. TNT ✓✓ 9.45 Rio Rita. 11.15 Another Thin Man. 13.00 The Bad and the Beauti- ful. 15.00 The Band Wagon. 17.00 Made in Paris. 19.00 Executive Suite. 21.00 Jailhouse Rock. 23.00 Your Cheatin’ Heart. 1.00 The Twenty Fifth Hour. 3.00 Jailhouse Rock. VH-1 ✓✓ 9.00 VH1 Upbeat. 13.00 Greatest Hits of...: Kylie Minogue. 13.30 Pop-up Video. 14.00 Jukebox. 16.00 Behind the Music: Vanilla lce. 17.00 VH1 Live. 18.00 Greatest Hits of...: Kylie Minogue. 18.30 VH1 Hits. 20.00 Emma. 21.00 The Millennium Classic Years: 1988. 22.00 Behind the Music: Vanilla lce. 23.00 Ten of the Best: John Hurt. 0.00 Mike & The Mechanics Uncut. 1.00 The Best of Live at VH1.1.30 Greatest Hits of...: Kylie Minogue. 2.00 The VH1 Album Chart Show. 3.00 VH1 Late Shift. Animal Planet ✓ 10.05 Monkey Business 10.30 Monkey Business 11.00 Judge Wapner’s Animal Court 11.30 Judge Wapner’s Animal Court 12.00 Hollywood Safari 13.00 Breed All About It 13.30 Breed All About It 14.00 Woof! It's a Dog’s Life 14.30 Woof! It’s a Dog's Life 15.00 Judge Wapner's Animal Court 15.30 Dogs with Dunbar 16.00 Judge Wapner’s Animal Court 16.30 Judge Wapner’s Animal Court 17.00 The Flying Vet 17.30 The Flying Vet 18.00 Zoo Chronicles 18.30 Zoo Chronicles 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Animal Weapons 23.00 Close Computer Channel ✓ Þriðjudagur 16:00 Buyer's Guide 16:15 Masterclass 16:30 Game Over 16:45 Chips With Everyting 17:00 Download 18:00 Dagskrárlok. ARD Þýska ríkissjónvarpiö.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. Omega 17.30 Ævintýri í Þurragljútri, barna- og unglingaþáttur. 18.00 Háalott Jönu, barnaelni. 18.30 Ut í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore . 20.00 Kaerleikurinn mikilsveröi með Adrian Rogers 20.30 Kvöldljós, bein útscnding Stjórnendur þáttarins: Guðlaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Lff í Orðlnu með Joyce Meyer 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. Ymsir gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu —. _ - ✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.