Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1999, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1999, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 35 Andlát Páll Gunnarsson líffræöingur, Lynghaga 13, Reykjavík, lést fimmtudaginn 7. október. Jóhanna Svanfríöur Tryggva- dóttir, Þórunnarstræti 112, Akur- eyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 7. október. Halldóra Ingimundardóttir, Háa- hvammi 2, Hafnarfirði, lést fimmtu- daginn 7. október. Axel Hélm er látinn. Jarðarfarir Hörður Guðbrandsson, Ravnafjell- veien 7, Egersund, Noregi, lést í Stavanger í Noregi, miðvikudaginn 29. september s.l.. Jarðarfórin fer fram frá Fossvog- skapellu þriðjudaginn 12. október kl. 13.30. Sigurður Torfi Sigurðsson, Flétt- urima 1, Reykjavík, sem lést föstu- daginn 1. október, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 12. október kl. 13.30. Böðvar Hermannsson, Þórsbergi 18, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 12. október kl. 13.30. Sjöfn Skúladóttir, Klappcirstíg 8, Keflavík, sem lést á Landspítalan- um þriðjudaginn 5. október, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fóstu- daginn 15. október kl. 15.00. Lárus H. Blöndal, fyrrv. bókavörð- ur, verður jarðsunginn frá Háteigs- kirkju þriðjudaginn 12, október kl. 13.30. Adamson Smáauglýsinga deild DV er opin: m • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga erfyrirkl. 22 kvölaið fyrir birtingu. Afh, Smáauglýsing í Helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Smáauglýsingar 550 5000 WXSXMÆ50 *r- Samið við prent- myndasmiði Samningar hafa nú tekizt milli prent- og prentarar, eða um 14%. Vinna hófst myndasmiða og atvinnurekenda. Fengu aftur í prentmyndagerðum í morgun. prentmyndasmiðir sömu launahækkun Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyöamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabiíreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apátek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsmgar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Haíharíirði, opið virka daga tra kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd-funmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: . Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. fra kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyíjabúö, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyflabúð, Skeifuimi: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd-funmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fostd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflaviliur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og surrnud. fra kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugasslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafharljörður, sími 555 1100, • Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningm' hjá Krabbameinsráðgjöfumi í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafiiarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, ailan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 5631010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss ReyKjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitmnampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-funtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að striða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafh: Safiihús Árbæjarsafns eru lokuð fra 1. september til 31. maí en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 8-16 alla virka daga. Uppl. í síma: 577-1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud- funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fund. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasalh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Marta Dís Stefánsdóttir og Bára Sigur- jónsdóttir, leikmenn Hauka, eru ásamt vinkonum sínum staðráðnar í því að rífa kvennakörfuna upp í Hafnarfirði. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið ld. og sud. frá kl. 14-17. Iistasafn Sigmjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafiúö við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Dagblöðin eru speglar heimsins. James Ellis Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og funtd.kvöld í júh og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð- umes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðurn., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, shni 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 13. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú færð aukna ábyrgð í dag og þaö veldur erli hjá þér framan af degi. Notaðu kvöldið til að hvílast. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú verður vitni að rifrildi sem I raun snertir sjálfan þig lítið en svo gæti farið aö þú verður að gerast sáttasemjari. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Dagurinn býður upp á tækifæri til að kynnast nýju fólki. Ekki gleyma þó að rækta samband þitt við gamla félaga. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú átt gott með að fá fólk til að hjálpa þér i dag en vélar láta ekki eins vel að stjóm. Veldu félagsskap sem býður upp á uppbyggj- andi samræður. Tvlburarnir (21. maí-21. júni): Einhver leynd hvllir yfir atburðum dagsins og töluverð spenna. Þú átt von á góðum fréttum í vinnunni. Krabbinn (22. júní-22. júli); Notaðu daginn til að íhuga líf þitt. Útkoman verður líklega sú að þú sért ánægðari með lífið en áður. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ferðalag skilar tilætluöum árangri og öll samvinna gengur vel. Komdu til móts við fólk og þá verða þér fleiri leiöir greiðar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér hættir til að vera þrjóskur en stundum er betra að láta af ákveðninni í dálitla stund. Happatölur þinar eru 1,13 og 31. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ekki fara í einu og öllu eftir tillögum vina þinna um tilhögum dagsins. Vertu tilbúinn að fylgja fjöldanum. Eitthvað verulega ánægjulegt kemur upp á. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þó að það virðist erfitt núna að einbeita sér að verki sem þú ert að vinna að skaltu ekki láta deigan síga. Það verður erfiðara að gefast upp í miðju verki og ætla svo að byrja aftur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. desj: Þú verður heimakær í dag og fjölskyldan er efst á baugu hjá þér. Þú færð skemmtilegar hugmyndir sem kostar ekki mikiö að fram- kvæma. Steingcitin (22. des.-19. janj: Varastu spurningar sem koma upp um þig og auðvelda öðrum að sigra þig í samkeppni. Fólkið í kringum þig er kannski ekki sér- lega vinsamlegt í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.