Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1999, Side 14
14
ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999
Dansað með
Erling leiðir hópinn í línudansi.
DV-mynd E.ÓI.
skóna enda mikið og fjölbreytt úrval dansnámskeiða í borg-
inni. Tilveranfór á þrjú dansnámskeið og spjallaði viðfólk
sem á það sameiginlegt að hafa unun af dansi.
„Mér finnst ég fá óendanlega orku úr dansinum," segir Sólveig Hauksdótt-
ir. DV-mynd Hari
Sólveig Hauksdóttir getur ekki
hugsað sér lífið án afró:
Dansáhugamenn eru nú í
óðaönn að taka fram dans-
Hef lært að þekkja nyjar
hliðar á sjálfri mér
Ég var svo lánsöm að kynnast af- það helst konur sem sækja í afróið en
róinu fyrir átta árum og hef all- Sólveig segir einstaka karla hafa kom-
ar götur síðan stundað dansinn ið á námskeið. „Þeir mættu vera dug-
reglubundið,“ segir Sólveig Hauksdótt-
ir, kennari og hjúkrunarfræðingur,
sem dansar afrískan dans í Kramhús-
inu þrisvar í viku. Sólveig hefur próf-
að ýmsa leikfimi og stundað jóga í
gegnum árin en í hennar huga jafnast
ekkert á við afróið. „Dansinn reynir of-
boðslega á alla vöðva, nokkuð sem ég
hef ekki upplifað annars staðar. Dans-
arinn fær lika svo mikla útrás í þess-
um dansi og maður gleymir áhyggjum
daglega lífsins um leið og dansinn
hefst. Mér fmnst ég fá óendanlega orku
úr dansinum og kem alltaf endumærð
heim að lokinni æfmgu; það verður
einhvem veginn allt auðveldara á eft-
ir,“ segir Sólveig.
Afróið í Kramhúsinu er undir hand-
leiðslu Orvilles Pennants, sem er frá
Jamaica en hefúr búið hér í sjö ár.
Auk kennarans era trommuleikarar
sem slá taktinn og að þessu sinni era
það fjórir Gíneumenn sem sinna því
starfi. „Eitt af því sem hefúr heillað
mig við afróið er þessi félagslega sam-
staða sem upphefst í dansinum. Það er
einstök upplifun enda segja sumir að
misskilningur sé ekki til í dansi. Inn-
tak dansanna tengist lika lífi og starfi
fólks í Afríku; við lærum dansa sem
tengjast vinnunni á akrinum, fæðingu
nýs bams, tilbeiðslu guðanna og svo
framvegis. Það er óskaplega gefandi að
kynnast arfleifðinni sem lifir i þess-
um dönsum."
Einhverra hluta vegna era
legri við að prófa þetta en það virðist
sem karlmenn séu tregari að prófa;
kannski fmnst þeim þetta framandi og
jafnvel ókarlmannlegt. En það er nátt-
úrlega ekki rétt.“
Allir geta dansað afró, að sögn Sól-
veigar. „Það ráða allir við afróið og
hver og einn dansar auðvitað
bara í takt við sjálfan sig.
Ég hef lært að þekkja
nýjar hliðar á sjálM
mér i gegnum dans-
inn og hann er orð-
inn óaðskiljanlegur
hluti af mínu dag-
lega lífi,“ segir Sól-
veig Hauksdóttir og
bætir við að í fram-
tíðinni ætli hún
svo að láta gamlan
draum rætast;
fara til Gíneu
og læra enn
meira í
afrískum
dansi.
-aþ
Sigríður Arnardóttir og Kristján
Franklín Magnús taka sporið í kennslu-
stund í mambó. DV-mynd Teitur
Erling Sigurðsson byrjaði í línudansi fyrir þremur árum:
Frábær félagsskapur og mikið fjör
lagsskapurinn í kringum þetta frá-
bær.“
Línudansinn er erfiðari en hann
sýnist og segir Erling æfmgamar
geta verið mesta púl. „Fólk getur
farið létt í gegnum þetta en það er
líka hægt að fá heilmikla hreyfmgu
út úr dansinum. Annað sem er
skemmtilegt við línudansinn er fjöl-
breytnin en það eru sífellt að koma
nýir dansar og línudansinn er í sí-
felldri þróun. Ég segi stundum að
menn verði aldrei samir eftir að
hafa kynnst línudansinum."
Áhugamenn um línudansinn hitt-
ast gjama í húsi Lyons í Kópavogi á
fimmtudagskvöldum. „Það er alltaf
mikið fjör í línuböllunum. Auk þess
höfum við hjónin kynnst alveg frá-
bæmm klúbbum suður á Benidorm
þar sem fólk dansar línudans á
hverju kvöldi við mikla stemningu.
Við förum einu sinni til tvisvar á
hverju ári og fyrir okkur er línu-
dansinn frábær bónus við sólar-
landaferðina. Takmarkið er svo
auðvitað að fara til Nashville í
Bandaríkjunum og upplifa hina
einu sönnu country-stemningu,“
segir Erling Sigurðsson áhugamað-
ur um línudans. -aþ
Gott meðal í
skammdeginu
Taktfastir suðrænir tónar
og sjóðheit stemning ein-
kenndi danstímann þar
sem þau Sigríður Arnardóttir
og Kristján Franklín Magnús
voru að stíga fyrstu sporin í
mambó. „Þetta er alveg stórkost-
legt og miklu skemmtilegra en
okkur grunaði," sagði Kristján
Franklín í einni pásunni. „Það er
náttúrlega mambó-æði og við tök-
um fullan þátt í því. Salsabarir hafa
aldrei verið vinsælli, til dæmis í
London, og meira að segja kominn
einn slíkur í Reykjavík," segir Sig-
ríður.
Sigríður og Kristján Franklín
hafa í gegnum tíðina verið dugleg
að sækja ýmis dansnámskeið.
„Okkur hefur alltaf þótt gott að fara
út að dansa. Mér finnst líklegt að
við höldum okkur við mambóið í
vetur. Tónlistin er náttúrlega stór-
skemmtileg og seiðandi. Svo er mik-
ill kostur við þessa dansa hversu
einfaldir þeir eru og það er hægt að
dansa þá hvar sem er því það þarf
sama og ekkert pláss. Ég er sann-
færð um suðræn sveifla á vel við ís-
lendinga og ég get ekki hugsað mér
betra meðal í skammdeginu en fá
svolítið líf í kroppinn og dansa við
heita suðræna tónlist," segir Sigríð-
ur Amardóttir. -aþ
Ef einhver hefði sagt mér að
það ætti fyrir mér að liggja að
æfa dans og verða jafnvel leið-
beinandi fyrir þremur árum hefði
ég álitið þann hinn sama ruglaðan,"
sagði Erling Sigurðsson þegar Til-
veran hitti hann á línudansæfingu í
Danssmiðjunni í síðustu viku.
Erling hefur hins vegar gaman af
línudansinum og æfir þrisvar í viku
ásamt eiginkonu sinni.
„Það var nú konan sem dró mig
út í þetta og kannski má segja að
það sé ég sem dragi hana núna. Það
er bara svo gaman að þessu. Tónlist-
in er í fyrsta lagi skemmtileg og fé-
Sigríður Arnardóttir og
Kristján Franklín Magnús:
Trumbuleikararnir slá
taktinn f afróinu í
Kramhúsinu.
DV-mynd Hari