Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1999, Blaðsíða 34
 38 Hagskrá fimmtudags 25. nóvember FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1999 SJONVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 15.35 Handboltakvöld. (e). 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiðarljós. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Beverly Hills 90210 (15:27) (Beverly Hills 90210 IX). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. (e). 18.30 Ósýnilegi drengurinn (11:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Frasier (13:24). Bandarískur gaman- myndaflokkur um útvarpsmanninn Frasi- er og fjölskylduhagi hans. 20.15 Þetta helst... Spurningaþáttur í léttum dúr þar sem Hildur Helga Sigurðardóttir leiðir fram nýja keppendur í hverri viku með liðsstjórum sínum, Birni Brynjúlfi Björnssyni og Steinunni Ólínu Þorsteins- dóttur. 20.45 Derrick (17:21) (Derrick). Þýskur saka- málaflokkur um Derrick, lögreglufulltrúa í Munchen, og Harry Klein, aðstoðarmann hans. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: Sig- urður H. Richter. 22.10 Feðgarnir (3:13) (Turks). Bandarískur myndaflokkur um feðga í Chicago. Faðir- inn og tveir eldri synir hans eru í lögregl- unni. Yngsti sonurinn er í laganámi en er haldinn spilafíkn og hefur villst út á glæpabrautina. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. Stundin okkar frá sl. sunnudegi er end- ursýnd kl. 18.00. ISTÚBÝ 00.: 01.1 .00 Island í bítið .00 Glæstar vonir .20 Línurnar í lag (e) 035 A la carte (3:12) (e) i.10 Skáldatími (e) 40 Það kemur í Ijós (e) 05 íslendingar erlendis (4:6) (e) .45 Myndbönd .35 Nágrannar .00 Þetta er yndislegt líf (e)(lt*s a Wond- erful World) Spæjari er ráðinn til að halda glaumgosanum Willie frá vand- ræðum. Það reynist honum erfitt því fyrr en varir finnst kærasta Willies lát- in og böndin berast óhjákvæmilega að Willie. Spæjarinn gefst þó ekki upp og ákveður að komast til botns í því hver eigi sök á dauða stúlkunnar. Að- alhlutverk: James Stewart, Ernest Truex, Claudette Colbert. Leikstjóri: W.S. Van Dyke. 1939. .25 Oprah Winfrey .10 Simpson-fjölskyldan (124:128) .35 Hundalíf (My Life as a Dog) Nýr myndaflokkur sem byggist að hluta á bíómyndinni Mitt liv som en hund. .00 Andrés önd og gengið .20 Með Afa 10Glæstarvonir 35 Sjónvarpskringlan 00 Fréttir 05 Nágrannar .30 Cosby (8:24) (e) Gamli heimilisvinur- inn Bill Cosby er kominn aftur á kreik í nýrri þáttaröð um eftirlaunaþegann Hilton Lucas. Hann á erfitt með að vera sestur í helgan stein og eigin- konan vill helst ekki hafa hann á heimilinu. .00 19>20 .00 Kristall (8:35) Vandaðir og skemmti- legir þættir um menningu, listir og lífið í landinu í umsjá Sigríðar Margrétar Guðmundsdóttur. Sú nýbreytni verður í þáttum vetrarins að vikulega verður veitt viðurkenningin Kristall fyrir gott framtak í menningarlífinu. .35 Felicity (7:22) .25 Caroline í stórborginnl (24:25) (Caroline in the City) .55 Gesturinn (13:13)(The Visitor) .45 Landamærin (e)(The Border) Charlie er einn þeirra sem á að standa vörð um að ólöglegir innflytjendur komist ekki yfir landamæri Mexfkós og Bandarikjanna. Hann á það þó til að hleypa fólki yfir landamærin gegn greiðslu en þetta ger- ir hann meðal annars til að hafa eigin- konu sína góða. Á landamærunum kynnist hann einn daginn Maríu, ungri móður sem flúið hefur Gvatemala eftir að jarðskjálfti reið yfir heimabyggð hennar. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Harvey Keitel, Valerie Perrine. Leik- stjóri: Tony Richardson. 1981. Strang- lega bönnuð börnum. 30 Þetta er yndlslegt líf (e)(l!*s a Wond- erful World) Sjá kynningu að ofan. 55 Dagskrárlok 18.00 NBA tilþrif (5:36). 18.25 Sjónvarpskringlan. 18.40 Fótbolti um víða veröld. 19.10 Gillette World Sport (46:52). 19.50 Evrópuleikur CSI. 22.00 Hamslaus heift (The Fury). Myndin fjall- ar um föður í leit að syni sínum. Strákn- um hefur verið rænt í þeim tilgangi að virkja dulræna hæfileika hans. Faðirinn fær til liðs við sig unga stúlku sem ein- nig er gædd dulrænum hæfileikum. Saman reyna þau að hafa uppi á stráknum áður en ræníngjunum tekst að misnota sér þessa hæfileika hans. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavettes, Carrie Snodgress. Leikstjóri: Brian De Palma.1978. Stranglega bönnuð börn- um. 23.55 Jerry Springer (8:40)(Jerry Springer Show) 1999. 00.40 Bragðarefurinn (The Hustler). Eddie Felson er fstöðulaus riáungi sem hefur sér það helst til dægrastyttingar að spila snóker. Eddie er slyngur spilari og fær tækifæri til að keppa við þann besta í greininni, kappa frá Minnesota, sem kann öll brögðin í íþróttinni. Einvígið er haldið í New York en þar kynnist Eddie stúlku sem reynir að fá hann til að líta lífið öðrum augum. Maltin gefur fjórar stjörnur. Aðalhlutverk: Paul Newman, Jackie Gleason, Piper Laurie, George C. Scott. Leikstjóri: Robert Rossen. 1961. 02.50 Dagskrárlok og skjáleikur. A, 06.00 Kúreklnn (Blue Rodeo). 'Tj-p-,, 08.00 Ebenezer. Vqnf 10.00 Al Capone. mlUM 12.00 Kúrekinn (Blue Rodeo). 14 00 Epenezer. 16.00 Al Capone. 18.00 Vonblölar Amy (Chasing Amy). 20.00 Trylltar nætur (Trylltar nætur). 22.05 Vegir ástarinnar (Wings of the Dove). 00.00 Vonbiðlar Amy (Chasing Amy). 02.00 Trylltar nætur (Trylltar nætur). 04.05 Vegir ástarlnnar (Wings of the Dove). 18.00 Fréttir. 18.15 Nugget. TV Siðspill- ing, ósómi og undirferli. 19.10 Love boat (e). 20.00 Fréttir. 20.20 Benny Hill. Loksins aftur á skjáinn. 21.00 Þema Cosby Show. Amerískt grín frá níunda áratugnum. 21.30 Þema Cosby Show. Amerískt grín frá níunda áratugnum. 22.00 Silikon. Þáttur í beinni útsendingu. Hann er upphitun fyrir helgina í menningar- og skemmtanalífinu. Umsjón: Börkur Hrafn Birgisson og Anna Rakel Róbertsdóttir. 23.00 Topp 10 Farið yfir vinsælustu lögin hver- ju sinni. 24.00 Skonnrokk ásamt trailerum. Sýn kl. 19.50: Arsenal-Nantes Arsenal og Nantes mætast í 3. umferð Evrópukeppni félags- liða á Highbury í Lundúnum í kvöld. Þetta er fyrri leikur lið- anna en athygli vekur að enska liðið hefur flutt Evrópu- leiki sína frá Wembley eftir slakt gengi í Meistarakeppn- inni. Flestir reikna með sigri Arsenal í kvöld, sérstaklega ef félagið getur teflt fram öllum sínum bestu leikmönnum. Meiðsli og leikbönn hafa sett strik í reikninginn hjá Arsene Wenger í vetur, ekki síst með miðvallarleikmennina. Franska liðið er hins vegar sýnd veiði en ekki gefm en Nantes burstaði Inter Brat- islava í síðustu umferð og vann samanlagt 7-0. Stöð 2 kl. 20.00: Kristall Kristall verður á dagskrá að loknum fréttum. Það verður litið inn í Þjóðleikhúsið og nú fjallað um leiksýninguna Krít- arhringinn frá Kákasus og rætt við aðstandendur hennar. Hlýtt verður á ljóðskáldin Matthías Johannessen, Sigurð Pálsson og Sigurbjörgu Þrast- ardóttur lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Rætt verður við Signýju Sæmundsdóttur og hlustað á atriðið úr hinni óvenjulegu óperu, Mannsrödd- inni, og síðast en ekki síst veittur Kristall vikunnar. RIKISUTVARPIÐ RAS1 FM 92.4/93,5 11.00 Frettir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Söngur sírenanna. Sjötti þáttur um eyjuna í bókmenntasögu Vesturlanda. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Lesari: Svala Amardóttir. Áður útvarpað árið 1997. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminning- ar séra Magnúsar Blöndals Jóns- sonar. Baldvin Halldórsson les. (13) 14.30 Miðdegistónar. Strengjakvartett ópus 12 eftir Felix Mendelssohn. Mósaík kvartettinn leikur. 15.00 Fréttlr. 15.03 Það er líf eftir lífsstarfið. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Tónaljóð. Tónlistarþáttur Unu Margrétar Jónsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Raddir skálda. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e) 19.57 Sinfóníutónleikar. Bein útsend- ing frá tónleikum Sinfóníuhljóm; sveitar íslands í Háskólabíói. Á efnisskrá: The chairman dances eftir John Adams. Conjunctio eftir Snorra Sigfús Birgisson. Píanó- konsert nr. 3 eftir Sergej Prokofjev. Einleikari: Roger Woodward. Stjórnandi: Anne Manson. Kynnir: Lana Kolbrún Eddudóttir. Þátturinn Víðsjá er á dagskrá Rásar 1 kl. 17.03, undir stjórn Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur og Ævars Kjartanssonar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Eimý Ásgeirs- dóttir flytur. 22.20 Villibirta. Eiríkur Guðmundsson og Halldóra Friðjónsdóttir fjalla um nýjar bækur. (e) 23.10 Lofsöngvar. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónaljóð. Tónlistarþáttur Unu Margrétar Jónsdóttur. (e) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Skýjum ofar. Umsjón: Eldar Ást- þórsson og Amþór S. Sævars- son. 22.00 Fréttir. 22.10 Konsert. (e) 23.00 Hamsatólg. Rokkþáttur íslands. Umsjón: Smári Jósepsson. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Út- varp Norðurlands #kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frótta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófef Helgason leikur góða tónllst. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimilis- ins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. í þætt- inum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimil- isins. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig- björnsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yf- ir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.0019 >20 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. MATTHILDUR FM 88,5 07-10 Morgunmenn Matthildar. 10-14 Valdís Gunnarsdóttir. 14-18 Ágúst Héðinsson. 18-24 Rómantík að hætti Matthildar. 24-07 Næturtón- ar Matthildar. KLASSIK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Hall- dóri Haukssyni. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Tónskáld mán- aðarins (BBC): Leonard Bern- stein. 14.00 Klassísk tónlist. Fréttirfrá Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 11.00 Bjarni Arason 15.00 Asgeir Páll Ágústsson 19.00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær- ing 15-19 Svali 19-22 Heiðar Aust- mann 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guömundssyni X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18 lí/IONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víð- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16—18 Pálmi Guðmundsson. 18-21 Islenski listinn. 21-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar CNBC l/ ✓ 9.00 Market Watch. 12.00 Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC Squ- awk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.30 US Market Wrap. 2.00 Trading Day. 4.00 US Business Centre. 4.30 Lunch Money. EUROSPORT ✓ ✓ 10.00 Motorsports: Start Your Engines. 11.00 Snowboard: FIS World Cup in Tandadalen, Sweden. 11.30 Sailing: Sailing World. 12.00 Golf: Praia D’el Rey European Cup in Obidos, Portugal. 13.00Tennis: ATP Tour World Championship in Hannover, Germany. 16.30 Cliff Diving: World Championships 1999 in Brontallo, Switzerland. 1700 Motor- sports: Racing Line. 18.00 Tennis: ATP Tour World Championship in Hannover, Germany. 18.30 Tennis: ATP Tour World Championship in Hannover, Germany. 20.30 Football: UEFA Cup. 22.30 Football: UEFA Cup. 0.30 Close. HALLMARK ✓ 10.30 Alice in Wonderland. 12.45 The Echo of Thunder. 14.30 Locked In Silence. 16.15 The Long Way Home. 18.00 A Christmas Carol. 19.45 My Own Country. 21.45 Cleopatra. 23.15 Cleopatra. 0.45 Locked in Si- lence. 2.20 The Long Way Home. 3.55 My Own Country. 5.45 Alice in Wonderland. CART00N NETWORK ✓ ✓ 10.00 The Tidings. 10.15 The Magic Roundabout. 10.30 Cave Kids. 11.00 Tabaluga. 11.30 Blinky Bill. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 Animaniacs. 14.30 2 Stupid Dogs. 15.00 Flying Rhino Junior High. 15.30 The Mask. 16.00 The Powerpuff Girls. 16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain. 18.30 The Flintstones. 19.00 Scooby Doo Goes Hollywood. 20.00 Scooby Doo: Caped Crusader Caper. ✓ ✓ ANIMAL PLANET 10.10 Animal Doctor. 10.35 Animal Doctor. 11.05 The Last Migration. 12.00 Pet Rescue. 12.30 Pet Rescue. 13.00 All-Bird TV. 13.30 All-Bird TV. 14.00 Breed All About IL 14.30 Breed All About IL 15.00 Judge Wapner’s Animal Court. 15.30 Judge Wapner’s Animal Court. 16.00 Animal Doctor. 16.30 Animal Doctor. 17.00 Going Wild with Jeff Corwin. 17.30 Going Wild with Jeff Corwin. 18.00 Pet Rescue. 18.30 Pet Rescue. 19.00 Wild at HearL 19.30 Blue Reef Adventures. 20.00 Sharks of the Deep Blue. 21.00 Animal Weapons. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Vet School. 0.00 Close. BBC PRIME ✓ ✓ 10.00 Antiques Roadshow. 11.00 Learning at Lunch: Heavenly Bodies. 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 12.00 Going for a Song. 12.30 Real Rooms. 13.00 Style Challenge. 13.30 EastEnders. 14.00 Geoff Hamilton’s Paradise Gardens. 14.30 Wildlife. 15.00 Jackanory. 15.15 Playdays. 15.35 Smart. 16.00 Sounds of the Eighties. 16.30 Only Fools and Horses. 17.00 Last of the Summer Wine. 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 18.00 EastEnders. 18.30 The Antiques Show. 19.00 You Rang, M’Lord?. 20.00 Casualty. 21.00 The Comic Strip Presents.... 21.35 The Ben Elton Show. 22.05 Born Kicking. 23.30 Songs of Praise. 0.00 Learning for Pleasure: Heaveniy Bodies. 0.30 Learning English: Foll- ow Through. 1.00 Learning Languages: Buongiorno Italia 9. 1.30 Learning Languages: Buongiorno Italia 10. 2.00 Learning for Business: The Business Programme. 2.45 Learning for Business: Twenty Steps to Better Management. 3.00 Learning From the OU: The Sunbaskers. 3.30 Open Advice. 4.00 The Arch Never Sleeps. 4.30 Humanity and the Scaffold. NATI0NAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Explorer’s Journal. 12.00 Shadows in the Forest. 13.00 Shark Attack Files. 14.00 Explorer’s Journal. 15.00 Disaster!. 16.00 To the Magic Mountain. 17.00 Eagles: Shadows on the Wing. 18.00 Explorer’s Journal. 19.00 Spirit of the Sound. 20.00 The Ornate Caves of Bomeo. 21.00 Explorer’s Journal. 22.00 Medical Miracles. 23.00 The Treasure Island. 23.30 Fire and Thunder. 0.00 Explorer’s Journal. 1.00 Medicai Miracles. 2.00 The Treasure Island. 2.30 Fire and Thunder. 3.00 Spirit of the Sound. 4.00 The Ornate Caves of Borneo. 5.00 Close. DISCOVERY ✓ ✓ 9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000.10.45 Deadman’s Curve. 11.40 Next Step. 12.10 Ferrari. 13.05 Hitler. 14.15 Ancient Warriors. 14.40 First Flights. 15.00 Flightline. 15.35 Rex Hunt’s Rshing World. 16.00 Confessions of.... 16.30 Discovery Today Supplement. 17.00 Time Team. 18.00 Animal Doctor. 18.30 Realm of Prey. 19.30 Discovery Today. 20.00 Car Thieves. 21.00 Daring Capers. 22.00 Tales from the Black Museum. 22.30 Medical Detectives. 23.00 Battlefield. 0.00 Super Structures. 1.00 Discovery Today. 1.30 Car Country. 2.00 Close. MTV 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 Hit List UK. 16.00 Select MTV. 17.00 MTV:new. 18.00 Bytesize. 19.00Top Selection. 20.00 Downtown. 20.30 Bytesize. 23.00 Alternative Nation. 1.00 Night Vid- ✓ ✓ SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Money. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Uve at Rve. 17.00 News on the Hour. 19.30 SKY Business Report. 20.00 News on the Hour. 20.30 Fashion TV. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Evening News. 0.00 News on the Hour. 0.30 Your Call. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Business ReporL 2.00 News on the Hour. 2.30 Fashion TV. 3.00 News on the Hour. 3.30 Fox Files. 4.00 News on the Hour. 4.30 CBS Evening News. CNN INTERNATIONAL ✓✓ 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 Movers With Jan Hopkins. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 CNN Travel Now. 17.00 Larry King Live. 18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update/World Business Today. 22.30 World SporL 23.00 CNN World View. 23.30 Mo- neyline Newshour. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Morn- Ing. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry Klng Live. 3.00 World News. 3.30 Moneyline. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 CNN Newsroom. TNT ✓ ✓ 21.00 Hot Millions. 22.45 The Power. 0.35 The Petrified Forest. 2.00 The Night Digger ARD Þýska ríkissjónvarpið, ProSÍGbGn Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega 17.30 Krakkar gegn glæpum Barna- og unglingaþáttur 18.00 Krakkar á ferð og flugi Barnaefni 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 19.30 Samverustund (e) 20.30 Kvöld- Ijós með Ragnari Gunnarssyni Bein útsending 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Lff í Orð- inu með Joyce Meyer 23.30 Lofiö Drottín (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. ✓Stöðvarsem nástá Breiðvarpinu / Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.