Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Blaðsíða 22
- 26 MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 jólaundirbúningurinn í EHa desember. Jólablóm - orðin fastur þáttur A í jólahaldi hér á landi Hýjasintur Hýjasintur eru líka nefndar goðaliljur. Þær þykja sérstak- lega tilheyra jólahaldi og sjást viða sem borðskreytingar á heimilum íslendinga á þessari hátið ljóssins. Hýjasintur heita á fagmáli hyacinthus og er þessi tegund ættkvísl af samnefndri ætt einkímblöðunga með um 30 teg- undum. Þetta eru laukjurtir með ilmandi klukkalaga blómum i *■ uppréttum klasa. Þær eru upp- runnar umhverfis Miðjarðarhaf og í hitabelti Afríku. Ræktuð skrautafbrigði eru komin frá goðalilju (hyacinthus orientalis) sem var flutt frá Litlu-Asíu til ítaliu árið 1590. Jólastjarna Jólastjama, eða euphorbia pulcherrima á fagmáli er orðin mjög vinsæl til skreyt- inga á jól- um. Þetta sr lágur runni af mjólkur- jurtaætt, en hann er upprunninn í Mið-Ameríku. Jólastjarnan er með stór rauð, bleik eða hvítleit há- blöð og er stofuplanta sem eink- um tengist jólahaldi. Jólarósir Hlín Sveinsdóttir og Sigþór Þórarinsson í Blómabúðinni Hlín í Mosfellsbæ sem hefur vakið mikla athygli fyrir fallega jólaskreytingu. „Jólastjarnan er alltaf til hjá okkur, þó hún sé ekkert í hávegum höfð. Þaö eru hins vegar túlipanarnir sem viö leggi'um mest upp úr.“ Jólablóm og skreytingar: Leggjum mest upp úr túlipönum Hvem hitti jólasveinninn? - segir Sigþór Þórarinsson í blómabúðinni Hlín í Mosfellsbæ Jólaljós og jólaskraut utandyra hefur örugglega aldrei verið eins viðamikið og einmitt um þessi jól. Ýmislegt kemur þar til, eins og bættur hagur margra, en trúlega eru það árþúsundamótin sem fá fólk til að leggja harðar að sér við skreytivinnuna en oft áður. í Mosfellsbæ hefur Blómabúðin Hlín í Háholti 24 vakið óskipta at- hygli vegfarenda fyrir fagrar ljósaskreytingar. Það eru þau Hlín Sveinsdóttir og Sigþór Þórarins- son sem eiga og reka þessa versl- un. Sigþór segir að að jólarósin sé orðin sígild blómategund sem fólk Mlm§etmun kaupir fyrir jólin. „Jólastjaman er alltaf til hjá okkur, þó hún sé ekkert í háveg- um höfð. Það eru hins vegar túlip- anamir sem við leggjum mest upp úr en þeir eru rétt ókomnir til okkar í verslunina. Þá eru það mest rauðir ------ túlipanar. í desember erum við lika með á boðstólum sérstaka jólavendi þar sem epli fylgir. Við reynum að sýna eins mikla sér- stöðu og við getum. Rétt fyrir jól- in eru það svo hýjasinturnar en þær em alveg sérstök jólablóm." Jólarósir heita á fagmáli helle- borus og eru af ættkvísl eitraðra plantna af sóleyjarætt. Um er að ræða tíu tegundir, flestar í Evr- t ópu og sumar ræktaðar sem stofublóm. Úr jarðstöngli jólarósarinnar (hnerrarót) var fyrrum unnið efnið hellebórín sem var notað til lækninga. Hvern eftirtalinna er jólasveinninn aö ræða viö? a) Emilíönu Torrini b) Ögmund Jónasson. c) Selmu Bjömsdóttur. Jólasveinninn okkar leikur viö hvem sinn fingur þessa dagana. Hann ferðast glaður í bragði víða um land og dreifir pökkum til allra jólabarna. Á ferðum sínum hittir Sveinki ýmsa þjóðþekkta karla og konur. Getur þú séð hver það er sem jólasveinninn hittir í dag? Til að auðvelda ykkur lesendum þrautina gefum við þrjá svar- möguleika. Ef þið vitið svarið þá krossið við rétta nafniö, klippið seðlana út úr blaðinu og geymið þá á vísum stað. Safnið saman öll- um tíu hlutum getraunarinnar en þeir birtast einn af öðrum fram að jólum. Munið að senda ekki inn lausnirnar fyrr en allar þraut- irnar hafa birst. 10 verðlaun mm Vinningarnir í jólagetraun DV ^ 9^^ Pioneer-hlj ómflutningstæki Vinningamir í jólagetraun i ^ eru sérstaklega glæsilegir og til mikils aö vinna með þátttöku. Verðmæti vinninga, sem koma frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Bræðr- unum Ormsson og Radíóbæ, eru samtals 363.500 krónur. Fylgist meö jólagetraun DV frá og með morgun- deginum. Verið með og fáið þannig tækifæri til að eignast einhvem hinna glæsilegu vinninga sem í . boði em. Onnur verölaun í jólagetraun DV eru Pioneer-hljómflutn- ingstæki aö verö- mæti 69.900 krón- ur frá Bræörunum Ormsson, Lágmúla 8 og 9. Um er aö ræða NS-9 hljóm- flutningstæki meö 2x50W RMS- útvarpsmagnara meö 24 stöðva minni, einum diski, aöskildum bassa og diskant, stafrænni tengingu og tvískipt- um hátalara, subowoofer. Mögulegt er að fá hátalara í rósavið. Jólagetraun DV - 4. hluti Hvem hitti jólasveinninn t þetta sinn? □ Emilíana Torrrini □ Ögmundur Jónasson □ Selma Bjömsdóttir i NafnL Heimilisfang_ StaðutL. Sími: Sendist til: DV, Þverholti 11,105 Reykjavík. Merkt: Jólagetraun DV DV-MYND DANÍEL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.