Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Blaðsíða 29
d MIDVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 33 Myndasögur Fréttir ¦¦ m ^4»ai |H iHnfarto œi *i»»*** ^^^^H nnar ?.^H»fLÍÍÍ HsJ f.f % ¦ssss .¦•- aae-"..... ; 1' .... • BffCilHU ¦'i' E .: » '¦¦¦¦¦ ¦ •ÍW 9u i'i 1 j* :"''J:-:> ¦ liK 1 ^l ' Þorsteinn Jónsson, kynningarfulltrúi Hitaveitu Suöurnesja, í Gjánni í kjallara Eldborgar i Svartsengi en þar hefur nú veriö opnuö athyglisvero sýning. DV-mynd Amheiöur Gjáin í Eldborg opnuð DV, Suðumesjum: Gjáin í Eldborg í Svartsengi var formlega opnuð um helgina. Gjáin, sem er sýningarsvæði i kjallara Eld- borgar, er hugsuð sem nokkurs konar fræðasetur. Þar hefur nú verið sett upp margmiðlunarefni sem hægt er að fietta upp og skoða og er allur tækni- búnaður í Eldborg og Gjánni af full- komnustu gerð. Þorsteinn Jónsson, kynningarfull- trúi Hitaveitu Suðurnesja, segír hug- myndina með uppsetningu þessa margmiölunarefnis vera meðal annars þá að settur verði saman samstarfs- hópur í samvinnu við skóla á Suður- nesjum sem útbúa mundi verkefni út frá þeirri kynningu sem fram fer í Gjánni og þar geti Hitaveita Suður- nesja lagt sitt af mörkum til efiingar fræðslu og þekkingar komandi kyn- slóða. Húsnæði Eldborgar var tekið í notkun fyrr á þessu ári og hefur hönn- un þess tekist vel og er húsnæðið allt mjög glæsilegt og vel unnið og fellur vel að landslaginu. Helstu hönnuðir hússins alls voru Ragnar Ólafsson og Gísli Sæmundsson á Verkfræðistofu Suðurnesja, Fjarhit- un og Rafmiðstöðin. Hönnuðir sýning- ar í Gjánni voru Björn G. Björnsson, List og Saga ehf. Björg Pétursdóttir mannvirkjajarðfræðingur, Bragi Ein- arsson grafískur hönnuður og Borgar Erlendsson frá Gjorby margmiðlun ehf. í Keflavík. Um hönnun hljóð- og sýningarkerfis sá Stefán Guðjohnsen, Hljóðvist ehf. Lýsing og tölvustýring var í höndum Kristjáns Magnússonar. Rafeindatækni sf. sá um uppsetningu og tengingu á sýningar,- hljóð- og tölvukerfi. Sviðs- myndir settu síðan skápa og mótel. Myndefni og textar á skápum var unnið af Skyggnu myndverki ehf. og hljóðsetn- ing myndemis og sýningarsvæðis var unnin af Bíóhljóðum ehf. -A.G. Upplýsingar í síma 566 7344

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.