Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 274 Sviðsljós Kata Zeta besta leikkonan Catherine Zeta Jones var kjör- in besta leikkonan af áhorfend- um á á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrir hlutverk sitt í mynd- inn Entrapment. Áhorfendur kusu mótleikara Catherine, Sean Connery, besta karlleikarann. Þegar Entrapment var sýnd fyrst þótti Sean of gamall fyrir hlut- verkið. En gamli hjartaknúsar- inn sýndi og sannaði að hann er enn gjaldgengur í rómantísk hlutverk í spennumyndum. Celine Dion giftir sig á ný Söngfuglinn Celine Dion ætlar að gifta sig á ný eftir fimm ár. Hinn útvaldi er núverandi eigin- maður hennar, René Angelil. Þann 5. janúar 2005 ætla hjóna- kornin að láta pússa sig saman aftur. „Talan 5 er happatalan okkar. Þó að ég hafi áhyggjur af heilsu Renés er þetta mín aðferð til að sýna að ég vonist til þess að fá eigum eftir að njóta margra ára saman," segir Dion. Eigin- maður hennar er með krabba- mein en er á batavegi, að sögn lækna. Drakk eftir að Bítlarnir hættu Paul McCartney var svo langt niðri eftir að Bítlarnir hætru að syngja og spila saman að hann leiddist út í mikla áfengisdrykkju. Paul greindi nýlega frá þessu í opinskáu viðtali við BBC. „Mig langaði ekki til að fara á fætur og þegar ég loks gerði það greip ég til viskífiöskunnar. Klukkan þrjú á daginn var ég orðinn öskufuRur," sagði Paul. Hann þakkaði Lindu, eiginkonu sinni, fyrir að hafa sigrast á áfengisvandanum. „Hún kom mér smám saman á réttan kjöl." Karl Bretaprins í standandi vandræðum með gamlárskvöld: Þarf að velja milli Camillu og ömmu Karl Bretaprins er svo sannarlega ekki öfundsverður þessa dagana. Sjaldan hefur hið fornkveðna um kvölina og völina átt betur við en einmitt nú. Senn kemur að því að . Karl þarf að velja milli ástkonunnar og ömmu gömlu sem hann dýrkar og dáir. Þetta kemur fram í breska sunnudagsblaðinu People. Að sjálfsögðu snýst þetta allt um gamlárskvöldið góða. Eins og málum háttar nú ætla Karl og Camilla að halda veislu á heimili ríkisarfans í Highgrove í Gloucesterskíri. Amma gamla, sjálf drottningarmóðirinn, verður hins vegar ein og yfirgefin í Sandringhamhöll i Norfolk á þessu mikla kvöldi og það má ekki spyrjast út. Elísabet drottning hefur því lagst á elsta strákinn sinn með öllum sínum þunga og óskað eftir því að hann verði hjá ömmu þegar nýtt árþúsund gengur í garð. Allir aðrir úr konungsfjölskyldunni eru uppteknir þetta kvöld. Drottning Karl Bretaprins þarf að taka ein- hverja erfiðustu akvörðun lífs sfns innan skamms. Verður það amma eða Camilla á gamlárskvöld. Elizabeth Hurley hefur greinilega mikla þörf fyrir aö vekja á sér athygli. Hana fékk hún þegar hún kom meö ókunnum herramanni til mikillar búningahá- tíðar f Metropolitan-listasafninu f New York á mánudagskvöld. Kryddpíur verstar Nú þarf ekki frekari vitnanna við. Kryddpíurnar eru versta hljóm- sveit þessa árs. Aumingjarnir. Þessi pínlega staða kom upp þeg- ar atkvæði höfðu verið talin úr les- endakönnun breska popptímarits- ins Smash Hits. Ekki eru liðin nema tvö ár síðan stúlkurnar, sem þá voru fimm, voru kjörnar besta hljómsveitin og plötur þeirra seldust í milljónum eintaka. En mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá. Ein kryddpían er farin, tvær orðnar mömmur og þær allar búnar að gefa út plötur í eigin nafni. Engu að síður voru mikil læti í smástúlkunum þegar kryddpíurn- ar hófu fyrstu tónleikaferð sína í tvö ár. Aumingja Mel C hefur þó mestu ástæðuna til að gráta því hún var kjörin verst í flestum flokkum sem kosið var um. sjálf verður við opinbera athöfn í þús- aldarhvelfingunni miklu á bökkum Thames. Karlgreyið hann Karl er fullur sekt- arkenndar yfir tilhugsuninni um að amma gamla, sem er orðin 99 ára, fagni nýrri þúsöld ein og yfirgefin. „Þetta verður hræðilega erfitt val fyrir Karl," segir heimildarmaður innan bresku hirðarinnar við breska blaðið. „Hann verður að gera upp á milli kvennanna tveggja sem hann elskar meira en aðrar." Ef hjartað ræður fór verður Karl með Camillu sinni á gamlárskvöld en láti hann skynsemina ráða skálar hann fyrir nýju ári með ömmu. „Það sem hefði átt að vera gleði- stund er nú að breytast í algjöra martröð," segir hinn konunglegi heimildarmaður. Og fyrir þá sem ekki vita þá er drottningarmanni í nöp við Camillu og því ekki hægt að hafa þauundir sama þaki. Hamrngjusöm með dótturina Kvikmyndaleikkonan Emma Thompson, sem er 40 ára, og unnusti hennar, Greg Wise, 33 ára, eru yfir sig hamingjusöm með litlu dótturina sem þau eignuðust á laugardaginn. Sú stutta var 3,4 kíló viö fæðingu. Foreldrarnir eru enn ekki búnir að ákveða hvað hún á að heita en kaUa hana Jane.com. Emma var áður gift leikaran- um og leiksrjóranum Kenneth Branagh. Síðustu fjögur árin hef- ur hún búið með Greg Wise. If- Núna munar 10 kr. á hvern lítra miðað við listaverð gömlu olíufélaganna ORKAN ÞAÐ MUNAR UM MINNA V* a íUróttavönim ^ Laugauegi 51 (2. hæð) Gengið inn hjá Versluninni Djásn vömrfrá < d&mmá&U ¦¦¦¦'óttagallar adidas $Z^*^* Úl""r STANZ im^ PIMIR Rccbok og fleirum Oallery • Vlð arum hér Klðrgardur Laugavegur Cosmo Úlpur Skór Töskur Flíspeysur Bolir Stakar buxur Fótboltatreyjur Eróbikkfatnaður Opið í desember sam- kvæmt afgreiðslutíma versiana við Laugaveg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.