Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Blaðsíða 8
MJDVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 Utlönd Stuttar fréttir Schröder endur- kjörinn leiðtogi jafnaðarmanna Gerhard Schröder Þýska- landskanslari var endurkjörtan leiðtogi Jafnaðarmannaflokkstas SPD í gær og fékk 86 prósent at- kvæöa. Engtan bauð sig fram á móti honum. Þetta er mun betri útkoma en í apríl í vor þegar Schröder fékk stuðning aðetas 76 prósent landsfundarmanna þegar hann tók við formannsembætttau af htaum vtasæla Oskari Lafontatae sem yfirgaf ríkisstjórn- taa í fússi. Gott gengi kanslarans nú er talið til vitnis um að honum hafi gengið vel að sefa jafnaðarmenn af gamla skólanum sem leist illa á niðurskurðarstefnu hans á fyrsta ártau í embætti. Schröder Itrekaði á landsfund- inum í gær að hann myndi ekki hvika frá þeirri stefnu stani að gera umbætur á velferöarkerftau og lækka skatta til að stuðla að auknum hagvexti. Hryggbrotinn særði 4 í skóla Sautján ára nemandi í hollensk- um framhaldsskóla særði fjóra þeg- ar hann hóf skothríð á gangi skól- ans og í kennslustofu í gær. Þetta mun vera fyrsta slíka skotárásin í Hollandi. Aðrir nemendur við skól- ann segja að skotmaðurinn hafi ver- ið reiður vegna þess að kærastan hryggbraut hann. Þeir sem særðust voru kennslu- kona og þrír nemendur. Lögreglan telur að pilturinn hafi hleypt af tíu skotum. Að skothríðtani loktaní yfirgaf hann staðtan en gaf sig fram síðar. Marsklúðrið er mikið áfall Vísindamenn bandarísku geim- vístadastofnunartanar NASA hafa nú gefið upp alla von um að könn- unarflaug þeirra, sem átti að lenda á reikistjörnunni Mars á föstudag, sé i starfhæfu ásigkomulagi. Eyði- leggtag könnunarfarstas er mikið áfall fyrir NASA og gæti valdið því að næstu könnunarferð til rauðu reikistjörnunnar yrði frestað, að því er starfsmaður stofnunarinnar sagði I gær. NASA áformar að senda annað far til Mars árið 2001. Óvíst er nú hvort hún verður farta. Rússar gefa íbúum Grozní lengri frest til að hypja sig: Fæstir ferðafærir Starfsmenn hjálparstofnana segja að allt að fimmtíu þúsund íbúar séu enn eftir í Grozní, höfuðborg Tsjetsjeníu, og búi við hræðilegar aðstæður. Fæstir þeirra eru þó fær- ir um að yfirgefa borgina sem líkt er við helvíti á jöröu. Þeir eru ýmist of gamlir, of sjúkir eða of fátækir til að komast burt. Þá hafa margir særst í árásum Rússa á borgina og geta ekki geng- ið, að þvi er fram kemur á vefsíðu BBC. Rússneskir ráðamenn virðast hafa framlengt frest þann sem þeir gáfu íbúum Grozní til að hafa sig á brott. í dreifimiðum sem varpað var niður úr flugvélum var íbúunum sagt að þeir yrðu að vera farnir burt fyrir laugardag. Að öðrum kosti yrðu þeir drepnir. Leiðtogar á Vest- urlöndum fordæmdu Rússa harð- lega fyrir að setja íbúum Grozní úr- slitakosti. Vladímír Rúsjaíló, innanríkisráð- herra Rússlands, sagði í viðtali við rússnesku sjónvarpsstöðina NTV í gær að varðstöð sem koma átti upp fyrir utan Grozní og sem flóttamenn Rússneskur hermaður viö öllu bú- inn f Tsjetsjeníu. áttu aö fara um yrði mönnuð fram yfir laugardaginn. „Við munum leyfa fólki sem get- ur farið fyrir þann ellefta að fara í gegn," sagði ráðherrann, klæddur í hermannaföt, við sjónvarpsfrétta- menn. Hann bætti þó við að sama varð- stöð myndi taka við flestum flótta- mönnunum eftir þann ellefta desem- ber og því yrði óbreyttum borgur- um gert kleift að komast á brott. „Þeir sem geta farið burt frá átakasvæðunum ættu að gera það við fyrstu hentugleika til að stofna ekki eigta lífi og ástvina sinna í hættu," sagði innanríkisráðherr- ann. Ekki sást til flóttamanna nærri varðstöðinni í gær. Talsmaður Clintons Bandaríkja- forseta sagði í gær að ólíklegt mætti telja að Bandaríkin skæru niður að- stoð staa við Rússland. Cltaton hef- ur engu að síður sagt að Rússar muni gjalda dýru verði fyrir hernað stan gegn uppreisnarmönnum múslíma í Tsjetsjeníu. Mannrétt- indasamtökin Amnesty Internation- al hvöttu rússnesk stjórnvöld í gær til að standa við skuldbtadingar sín- ar samkvæmt alþjóðalögum og láta af árásum á óbreytta borgara. íbúar Singapore þurfa ekki ao hafa áhyggjur af snjó yfir vetrarmánuoina eins og við hér á Fróni. Þaö er því kanhski ekki undarlegt þótt þeír láti barnslega gle&i sfna f Ijós þegar þeir komast f tæri viö snjó, þótt gervisnjór sé. Myndin var tekin f mikilli verslanamiöstöö f mi&borg Singapore þar sem gervisnjó var dreift um allt. Albright miðlar málum í Miðausturlöndum Madeletae Albright, utanríkisráð- herra Bandarikjanna, kom í gær- UPPBOÐ Á nauðungarsölu sem fram á að fara föstudaginn 17. desember 1999, kl. 16.00, vlð Bílageymsluna, Skemmu v/Rugvallarveg, Keflavík, hefur að kröfu ýmlssa lögmanna og sýslumannslns í Keflavík verið krafist sölu á eftlrtöldum bifrelðum og lausafjármunum: AL-778 BJ-903 FR-798 G1857 GY-165 H-647 HD-607 IC-516 JB-784 JS-972 KT-024 KV-158 LA-199 LF-250 LO-140 LX-449 MA-032 MB-097 MV-231 OE-529 OG-390 OR-066 PB-896 PE-639 PG-685 PJ-559 PY-321 R22682 R55442 R9316 RT-114 SJ-136 SP-669 TM-752 TN-577 TZ-156 UF-277 UI-018 UN-291 VY-267 XN-819 Y1666 YG-217 ZS-443 O-230 0-653 Enn fremur verður selt ýmislegt lausafé. Greiðsla við hamarshögg SÝSLUMADURINN í KEFLAVÍK. kvöld til ísraels til að reyna að blása nýju lífi í friðarviðræður ísraela og Palesttaumanna. Albright kom frá Damaskus þar sem hún átti viðræður við Hafez al-Assad Sýrlandsforseta. Albright er sögð vera með skilaboð frá Assad til Ehuds Baraks, forsætis- ráðherra ísraels, um mikilvæg atriði sem gætu komið friðarviðræðum Sýrlendtaga og ísraela í gang á ný. Rétt fyrir komu Albrights til ísra- els reyndi Barak að friða Palestínu- menn með því að bjóðast til að stöðva fyrirhugaða smíði 1800 nýrra húsa fyrir gyðtaga á herteknu svæðunum. Nýjasta kreppan í friöarviðræðunum myndaðist þegar israelsk yfirvöld buðu út smíði á 500 húsum fyrir gyð- inga á Vesturbakkanum. Samningamenn Palestínumanna hótuðu á mánudaginn að hætta við- ræðunum um lokasamkomulag hætti stjórn Baraks ekki við fleiri nýbygg- tagar á herteknu svæðunum. Barak kvaðst viss um að málið leystist inn- Madeleine Albright, utanríkisráö- herra Bandaríkjanna. an nokkurra daga. Gaf hann í skyn að tilgangslaust væri að reisa ný hús þegar búast mætti við friðarsam- komulagi tanan nokkurra mánaða. Lögreglustjóri fér frá Lögreglustjórtan í Seattle til- kynnti í gær að hann myndi segja af sér í vor. Borgarstjórinn i Seattle vísaði því á bug að hann hefði ýtt lögreglustjóranum til hliðar. Jeltsín til Kína Boris Jeltsfa Rússlandsforseti mun í dag undirrita samkomulag um samband við Hvíta-Rússland og síðan halda til Kína. Tals- maður rúss- neska utanrík- isráöuneytisfas visaði því á bug að samband væri á milli Kfaaheimsókn- ar Jeltsfas og gagnrýni Vestur- landa á stríðið í Tsjetsjeníu. 17 létust I flugslysi 17 létu lífið í gær er Qugvél á leið frá Manila til Cauayan á Fil- ippseyjum hrapaði. Presturinn var níöingur Presturinn, sem stjórnaði kórn- um við brúðkaup belgíska krón- prtastas um helgtaa, var ákærður í júní síðastliðnum fyrir kynferð- islega áreitni gegn drengjum á ár- unum-1992 til 1994. Honum var sleppt gegn loforði um að fara í meðferð. Bin Laden til Taílands Embættismenn í Taílandi og Kambódíu vísuðu þvi á bug í gær að sádiarabíski hryðjuverkamað- urfan Osama bto Laden væri við landamæri Kambódíu og Laos og hygðist reyna að komast til Taílands. McCain fram úr Bush Ný skoðanakönnun sýnir að öldungadeildarmaðurton John McCata frá Arizona nýtur meira fylgis meðal þeirra sem lík- legir eru til aö taka þátt í for- kosntagunum í New Hamps- hire en George Bush, ríkis- stjóri í Texas. Nýtur McCain fylgis 35 þrósenta kjósenda en Bush 32 prósenta. Fylgi útgefandans Steyes Forbes er 12 prósent. Grikkir setja skilyrði Ekki er lengur víst að Grikkir samþykki að Tyrkland veröi hugsanlegur aðili aö Evrópusam- bandtau. Hafa Grikkir sett Tyrkj- um ýmis skilyrði. 11 ára í 2 ára fangelsi Dómstóll í Liverpool í Englandi dæmdi í gær 11 ára dreng í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa reynt að stela tösku af 85 ára konu. Frá 7 ára aldri hefur drengurmn, sem er sonur vændis- konu og fíkniefnaneytanda, sex stanum komið fyrir rétt. Ný útvarpsstöð Færeyingar fá nú nýja útvarps- stöð, Rás 2, eftir að útvarpsstöðta Atlantic Radio lagði upp laupana. Málaferli um byssur Stjórn Bills Cltatons Banda- ríkjaforseta ætlar að hefja mál gegn byssuframleiðendum á næsta ári sam- þykki þeir ekki viðamiklar breyttagar á markaðssetn- tagu og dreif- ingu á byssum. í Bandaríkjun- um láta um 100 manns lífið á hverjum degi af völdum ofbeldis þar sem byssum hefur verið beitt. Sprengjumaður gripinn Lögreglan í S-Afriku handtók í morgun hvítan mann sem grunaður er um sprengjuárásir á hommabar og pitsustað í Höfðaborg í síðasta mánuði. 48 særðust í árásfani á pitsustaðfan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.