Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 17 I>V Fréttir 30 brúttólesta stálbátur fyrir Bílddælinga: Sjósettur innan skamms - enginn samningur um frekari smíði, segir Matthías Einarsson Sérsmíðum snjókeðjur undir allar gerðir vinnuvélaog vöruflutningabifreiða. S nj ókeðj u ma r kaðu rin n G.Á. Pétursson, Faxafeni,14, L-:.' , s. 568 5580. . Skipasmíðastöðin á ísafirði er nú að ljúka smíði á 30 brúttólesta stál- skipi sem hleypt verður af stokkunum um miðjan mánuðinn. Matthías Einarsson framkvæmda- stjóri segir að Skipasmíðastöðin á Isa- firði sé eina stöðin á landinu sem er að smíða fiskiskip frá grunni. Hjá Ósey í Hafnarfirði sé reyndar líka ver- ið að setja saman stálbáta en þeir skrokkar eru smíðaðir í Póllandi. „Staðan í greininni er og hefur ver- ið barningur og menn hafa ekki verið með smíðaplön til langs tíma. Á síð- asta ári vorum við reyndar með tvo báta undir, Reykjaborg og Stapavík, og síðan þennan bát. I dag erum við i svipaðri stöðu og þegar við vorum að klára Stapavíkina að það er enginn samningur um frekari smíði í höfn." Báturinn sem hú er verið að Ijúka við er smíðaður fyrir Guðlaug Þórðar- son og fyrirtæki hans, Þiljur ehf. á Bíldudal. Skipið er gert til dragnóta- Nýja skipinu, sem veriö er aö smíöa fyrir Bílddælinga, veröur hleypt af stokkunum innan skamms. og línuveiða og er mjög vel búið tækj- um. Báturinn er 15,7 metrar á lengd og 4,8 metrar á breidd og telst vera 30 brúttólestir. Hann er hannaður af Sig- urði Jónssyni, fyrrverandi fram- kvæmdastjóra stöðvarinnar. Að sögn Matthíasar mun báturinn kosta um 60 milljónir króna. „Við erum líka í viðgerðum og smíðin á þessum bát tekur ekki nema um einn þriðja af verkgetu mannafl- ans yfir árið. Það þyrfti að smíða þrjá svona báta á ári til að hafa fulla vinnu við nýsmíði fyrir mannskapinn. Við erum því heilmikið í viðhaldi skipa og að smíða það sem til fellur, eins og snjóskóflur á moksturstæki og annað. í dag starfa um 20 manns hjá fyrirtæk- inu og af þeim vinna um 15 eða 16 við framleiðsluna," segir Matthías Ein- arsson. -HKr. Barnakuldaskór smáskór sérverslun með barnaskó i bláu húsi v/Fákafen, simi 568 3919. Kápa kr. 8.990- Jakki & 6.390- Opið: mán.-flm. föstudaga laugardaga sunnudaga 10-18 10-19 10-18 13-17 Suniiuhlíð sími:462 4111 ¦ OXFORD STREET Faxafeni 8 sími: 533 1555

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.