Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 iðihornið 49 * HRAÐBANKI Síðan em liðin mörg ár Ragnar Hólm hefur tekið við for- mennsku, af Valdóri Bóassyni, en Landssambandið verður fimmtiu ára á næsta ári. Sannarlega stórafmæli hjá þessu merkilega félagi sem oft hefur gert góða hluti og talað um það sem veiðimenn vilja heyra og hefur verið of- arlega í þeirra umræðu. Fjölmennir fundir er eitthvað sem er að leggjast af hjá veiðimönnum, hlutur sem má alis ekki gerast. Fátt er skemmtilegra en þegar veiðimenn ræða málin. Landssamband stangaveiðifélaga þarf að hefja aftur til vegs og virðingar, halda ftmdina aftur í Borgarfirðinum og fá formann sem eitthvað kveður að. Það eru tvö fyrstu skrefin til þess að eitt- hvað gerist í málum sambandsins. Umsjón G. Bender Veiðieyrað Valsmenn kom alltaf skemmtilega á óvart en fyrir skömmu stofrmðu þeir hlutafélag kringum félagið og nokkrum dögum síðar héldu þeir veiðikvöld fyrir stangaveiðimenn. Þama var keppt í fluguköstum og sýndar veiðimyndir auk þess sem maður gat sett í þann stóra. Það veitir ekki af að brydda upp á ein- hveiju eftir síðasta sumar í boltanum. Það er nefhilega eitt gott við veiðina og útiveruna, maður getur gjörsamlega gleymt sér og fótboltanum - og hvemig einstaka leikir hafa farið. Það hefúr kannski verið bryddað upp á þessu með tilliti til þess, ég hef aldrei séð þetta áður dagskránni hjá Val. Það var Stangaveiðifélagið Flúðir á Akureyri sem fékk Fnjóská í Fnjóskadal en nokkrir buðu í ána eins og Ámi Baldursson og Laxá. Þverá i Fljótshlíð er á lausu þessa dagana, en ágæt lax- „Eg var aö reyna að iæra fyrir lögfræöina en ég eyddi eiginlega öllum mínum tíma í eldamennsku eða bið eftir skyndibitafæði. En þá opnaði Áning og nú hef ég alltaf nægan tíma til að læra.“ spb* SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR - : • v ** h» rir, SS Landssamband stangaveiðifélaga: Á hvaða leið er félagið? Landssamband stangaveiðifélaga hef- ur verið í sálarkreppu síðustu árin, al- veg síðan sambandið ákvað að leggja af aðalfúndina í Munaðamesi í Borgafirði og hætta að ræða málin í fjölmenni. Síð- an hefúr htið sem ekkert komið út úr fé- laginu og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefúr haldið þvi í heljargreipum í nokk- ur ár með því að hóta að hætta á hverju ári, en félagið greiðir langmest til sam- bandsins af þeim sem em í þvi. Og þeir létu verða af þvi fyrr í sumar að hætta, en komu aftur til baka fyrir skömmu þegar formaður sambandsins hafði ver- ið látinn fara og stjóminni breytt. Góðir formenn hafa veríð við völd Landssamband stangaveiðifélaga hafði mikið að segja fyrir nokkrum árum þegar formenn eins og Jón Finns- son, Gylfi Pálsson, Hákon Jóhannsson, Birgir J. Jóhanns- son, Rafn Hafhfjörð og Grettir Gunn- laugsson vom við völd, enda stóðu þeir sig vel og félagið var sýnilegt. Ég held að Rafh hafi verið einn allra besti formað- ur sem félagið hefúr haft. Hann talaði svo stangaveiðimenn skildu og eftir var tekið meðal þeirra. En síðan em hðin nokkur ár og Landssamband stanga- veiðifélaga hefur sett niður, aðalfúndir em haldnir þar sem fáir mæta og skoð- anaskipti em lítil. Veiðimenn vilja sjá veiðiána sina fyrir framan sig, fúndar- staðurinn í Munaðarnesi í Borgarfirði var sá eini rétti. veiði hefúr verið í henni. Ekki hefur heyrst ennþá hver hreppti Búðardalsá á Skarðsströnd. Hefur skotið næstum 17 þúsund ijúpur Veiðimenn hafa meira að lesa en fróðustu menn áttu von á fyrir skömmu en auk Stangaveiðibókarinnar hefúr Ámi Gunnarsson skráð sögu veiði- mannsins Sigurfinns Jónssonar á Sauð- árkróki. Og bókin er Háspenna, lífs- hætta stórskemmtileg og spennandi. Út í gegn er talað um veiði í bókinni og þá mest ijúpnaveiði, en Sigurfinnur hefúr skotið næstum 17 þúsund ijúpur . Áning stendur við Reykjanesbrautina til móts við Linda- hverfið i Kópavogi. I Áningu er hraðbanki og snertibanki, bila- þvottastöð, bensín- stöð og veitingasala sem afgreiðir bæði í sal og beint í bílinn. Handunnin útskorin massíf og innlögð húsgögn Úrval af Ijósum, klukkum og gjafavöru Bómullar-satín rúmföto.fl. o.fl. Aldamótadress - jóladress Ekta pelsar, kr. 135.000 Sigurstjarnan í bláu húsi við Fákafen. Sími 588 4545. SNERTIBANKI 7 kr. afsláttur til sunnudags- kvölds! Kennsla á sjalfs hja OB og Glans næstu daga alana 1 i i *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.