Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 ir 61 V Enginn sviðsskrekkur í Varmahliðarskóla Nemendur Varmahlíöarskóla hafa að imdanfomu staðið í stórræðum. Þeir eru nýbúnir að setja á svið Dýr- in í Hálsaskógi, með aðstoð Jóns Ormars Ormssonar leikstjóra. Frum- sýnt var miðvikudagskvöldið 1. des- ember og aukasýning nokkrum dög- um síðar. Þegar tíðindamaður DV leit inn á æfmgu fyrir skömmu var allt á fullu við að undirbúa frumsýninguna. Fimmtíu manna kór á aldrinum 6-16 ára, undir stjóm Stefáns R. Gíslason- ar, var að ljúka söng en að auki era um 20 leikendur í sýningunni, eða um 70 manns, en allir nemendur Varmahlíðarskóla unnu með ein- hverjum hætti að sýningunni. Sviðið var klárt og Hálsaskógurinn blasti við í allri sinni dýrð. Þau fjögur sem fara með hvað Mikiö illviöri geisaöi á Suðurlandi í gærdag og ófærö var mikil. Samgöngur viö Reykjavík voru um Þrengslaveg þar sem Hellisheiöi var kolófær. Frétta- maöur DV hitti fyrir Valgeröi nokkra sem hamaðist viö aö moka sig inn á vinnustaðinn sinn, eins og hún sagöi sjálf. DV-myndir Njöröur Þau fóru meö hvaö veigamestu hlutverkin í Dýrunum í Hálsaskógi: Edda Hlíf Hlífarsdóttir lék Bakaradrenginn, Gunnhildur Ólafsdóttir var Hérastubbur bakari, Elvar Logi Friöriksson Mikki refur og Þorbergur Gíslason Lilli klifur- mús. DV-mynd Þórhallur bara fínt“, sögðu þau og ekkert mál að læra rulluna. „Þetta er búið að vera mjög gaman og skemmtilegt að taka þátt i þessu. Hópurinn er mjög samstiUtur og leik- stjórinn er alveg mátulega ákveðinn," f segir Edda Hlíf. „Mórallinn er góð- ur,“ bætir Þorbergur við, og hvort það verði einhver aðsókn. „Jú, jú, við fyllum húsið,“ segja þau, en bæta síð- an við að jafnan komi foreldramir á frumsýninguna og það megi reikna með svona 350 manns. „Síðan eru það áhugasamir listunnendur sem koma á aðra sýninguna og fylgjast með þessu efnilega listafólki", bæta þeir svo við í lokin félagamir Þorbergur og Elvar Logi, alveg eins og þeir séu bara nokkuð óbangnir með sig þarna frammi í firðinum. -ÞÁ - _ Alþingi: I jolafri eftir viku - veigamestu hlutverkin í sýningunni vom tekin tali. Það era þau Edda Hlíf Hlífarsdóttir, Gunnhildur Ólafsdóttir, Elvar Logi Friðriksson og Þorbergur Gíslason. Það var svolítill galsi í krökkunum enda nýkomin af leik- sviðinu og svörin vora því mörg hver á léttari nótunum. Aðspurð sögðust þau öll hafa leikið áður, enda árvisst að leikrit sé sett upp i Varmahlíðar- skóla. Æflngar höfðu gengið vel og að þeirra dómi liti vel út með framsýn- inguna þrátt fyrir að æfingatíminn heíði verið styttri núna en jafnan áður. Hvemig það gengi að lifa sig inn í hlutverkið, eða byggist þetta ekki mikið á því? „Jú jú það gengur „Ég geri mér vonir um að hægt verði að ljúka þingstörfum fyrir næstu helgi og þingmenn fari þá í jólafrí," sagði Halldór Blöndal, forseti Alþingis, við DV undir kvöld í gær. Þá var nýlokið fundi forseta með formönnum þingflokka um þingstörf fram að jólaleyfl. Þegar blaðið fór í prentun í gær- kvöld var önnur umræða um fjárlög næsta árs á lokastigi. í dag og á mánu- dag er gert ráð fyrir að unnið verði í þingnefndum nema hvað gengið verð- ur til atkvæðagreiðslu um fjárlögin í hádeginu á mánudag. Stefnt er að því að afgreiða fjárlög næsta árs, íjár- aukalög þessa árs og þingsályktunar- tillögu um framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun áður en þingið fer í jólafrí. Frumvarp um Stofnun hlutafélaga um Landsbanka íslands og Búnaðar- banka varð að lögum í gærmorgun. ir.is sunna@visir.is osfrv@visir.is Notaðu vísifingurinn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.