Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Blaðsíða 65
JLj'W LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 Lise-Marie Presley og Michael Jackson meöan allt lék í lyndi Presley sér eftir Jackson Enginn veit hvað ótt liefur fyrr en misst hefur. Það hefur Lise-Marie Presley fengið að reyna. Hún var fyrir fáum árum hamingjusamlega gift stórstjörnunni dularfullu Mich- ael Jackson. Ekki var alveg laust við að illa innrættir slúðursneplar héldu því fram að sitthvað skorii i því hjónahandi sem þykir ómissandi í mörgum samböndum og þegar þau slitum samvistum og Lise-Marie tók aftur saman við eldri kærasta, töldu margir að hún hefði gefist upp á sýndarsambúð við Jackson. Þau fóru hvort sína leið og hann eignaðist böm og buru með Debbie Rowe sem var áður hjúkrunarkona hans. Þau eru í þann veginn að slíta samvistum og þá vill svo til að Lise- Marie er einnig á lausu. Náinn vinur Lise-Marie hefur blaðrað því í óvandaða fjölmiðla vestanhafs að hún hafi alla tíð séð eftir því að hafa sleppt hendinni af poppkóngnum og leggi nú á ráðin um það hvernig hún geti unnið hug hans og hjarta á ný. Keitel bjargaði mannslífi á veitinga- stað. Harvey er hin raun- verulega hetja Harvey Keitel er frægur leikari sem margir þekkja. Það er líkast því sem Harvey þyki hann ekki nógu frægur þvi nýlega sagði hann frá at- viki þar sem hann fór á mis við aukna frægð. Þetta vildi þannig til að Harvey sat að snæðingi á veitingastað þegar hann varð þess áskynja að kona á næsta borði stóð á öndinni þar sem matur stóð fastur í hálsi hennar. Harvey brá skjótt við og tók konuna fostum tökum og hnykkti upp úr henni bitanum með svokallaðri Heimlich-æfingu. Hún felst í því að taka utan um fórnarlambið aftan frá, leggja hnefann undir bringspal- ir þess og hnykkja á af öllu afli. Þetta gekk eftir og konan lifði átið af. Það sem Harvey hins vegar sámaði var að þegar getið var um þetta björgunarafrek í blöðunum var fullyrt að það hefði verið stór- leikarinn Robert De Niro sem barg konunni svo snöfurlega. Þetta sýnir svo ekki verður um villst að laun heimsins eru sannar- lega vanþakklæti. 69 , v. Er Pamela vond við dýrin? Sumt fólk kýs að lifa lífi sínu sem allra mest í sviðsljósinu og Pamela Anderson er ein þeirra. Pamela hefur notið mikilla og stöðugra vinsælda allt frá því henni brá fyrst fyrir á ströndinni i hinum vinsælu þáttum, Baywatch, eða Strandvörðum eins og þeir hétu upp á íslensku. Pamela hefur síðan verið í frétt- um með reglulegu millibili, eink- um vegna hjónabandsmála sinna en hún hefur búið í einkar storma- sömu en opinberu hjónabandi með rokkaranum Tommy Lee. Við höf- um líka fengið að fylgjast með því þegar Pamela lét taka vænan slatta af silíkoni úr brjóstum sín- um og fannst þá mörgum skarð fyrir skildi. Nú er Pamela vinkona okkar í vondmn málum. Hún hefur barist ákaft fyrir réttindamálum dýra og dýraverndun og fengið sérstök verðlaun á því sviði frá Sir Paul McCartney sem ekkert aumt má sjá. Eitt af því sem slíkir dýravin- ir forðast er að kaupa eða nota vörur sem unnar eru úr dýraaf- urðum. Þar eru loðfeldir og skinn- fatnaður efstir á bannlistanum. Nýlega sást til Pamelu þar sem hún var að frílysta sig i íðilfagurri loðkápu sem talin er vera saumuð úr ærhúð eða lambskinni. Eins og það væri ekki nóg, beit sú stutta höfuðið af skömminni með því að vera i leðurstígvélum við sama tækifæri. Þetta hefur valdið mikilli hneykslan í röðum dýravina og þótt Pamela reyni að verja sig með því að halda því fram að hún hafl talið fatnað sinn vera úr gervi- skinni, þykja afsakanir hennar ekki sannfærandi. Pamela Anderson er grunuð um svik viö málstaðinn. „Eftir að ég fékk NEW BALANCE 802 eru söluhæstu innleggin er ég miklu betri í bakinu, hlaupaskór í USA síðustu þrjá mánuði. Góður hælkappi, stöðugur sóli,dempun í tá og hæl, grófur og sterkur ytri sóli og svo eru þeir flottir. Helgina ll.og 12.desember Komdu með innleggin þín og við skoðum þau mjöðminni og hnjánum. Skórnir eru alveg frábærir." Ókeypis lengdarmæling á fótum 20% afsláttur af aukapari af innleqqju Frábær tilboð Gjafakort Góðir skór skipta máli K9 STOÐTÆKNI & Gfsli Fcrdinandsscm efif Sérverslun hlauparans 3. hæð í Kringlunni - Sími: 581 4711
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.