Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Blaðsíða 70
V 74 ^natgæðingur vikunnar LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 OV Nýkaup bíirsi'in li rxkMklnn hýr Perustrudel með vanillusósu Það þarf smánatni en rétt- urinn er einstaklega skemmtilegur: Fyrir 4 2 stk. nýjar perur 2 msk. sykur 1 dl brauðrasp 1/4 engifer 1 stk. smjördeig, flatt út i 30x40 sm 1 stk. egg 30 g möndluflögur Vanillusósa 2,5 dl ijómi 1/2 tsk. flórsykur 2 tsk. vanillusykur Perurnar afhýddar, kjarn- hreinsaðar og skomar í bita. Sykur, brauðrasp og engifer blandað saman, perubitunum velt upp úr blöndunni. Pakkið inn I smjördeig og penslið smjördeigsiengjuna meö þeyttu eggi. Stráið möndluflögum yflr og bakið við 180°C í u.þ.b. 30 mínútur. Vanillusósa Rjóma, flórsykri og vaniilu- sykri hrært saman og þeytt í þykkt krem. Skerið perustrudel- ið í sneiðar, setjið á diska og berið fram með vaniflusósunni og ferskum ávöxtum, t.d. jarðar- berjum. Fyrir 6 4 egg 3 dl sykur 1 dl hveiti 200 g smjör 200 g súkkulaði 100 g heslihnetur 6-8 stk. jarðarber, fersk (bláber eöa kiwi) Súkkulaðibráð 175 g suðusúkkulaði 1 stk. Mars, stórt 1 dl koníak eða viskí Bræðið saman smjör og súkkulaði og látið kólna lítið eitt. Þeytið saman egg og sykur uns létt og ljóst. Bætið súkkulaðiblöndunni saman við eggjablönduna og hrærið hægt í á meðan. Bætið í hveiti og hesli- hnetum. Setjiö í form og bakið við 180"C í 35-40 minútur. Losið tertuna úr forminu og hellið volgri súkkulaðibráðinni yfir hana. Súkkulaðibráö Allt brætt í potti. Látið kólna og hellt yfir tertuna. Skreytt með jarðarberjum, bláberjum eða kiwi. 1 1 .. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. SMHHæHHHBMMNMMHMBæær.' MHH „Mér finnast hreinlega engin jól nema hafa sörur á borðum og þessi uppskrift er alveg einstaklega góö,“ sagöi Guðrún Birna sem er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Að hætti Guðrúnar Birnu: Láttsteiktar lambalundir - og sörur í tilefni hátíðarinnar Matgæðingur vikunnar að þessu sinni er Guðrún Bima Gylfadóttir. Hún er mikifl sælkeri og þekkt fyr- ir fjölbreytni og fágun í matargerð. „Mér finnast hreinlega engin jól nema hafa sörur á borðum og þessi uppskrift er alveg einstaklega góð,“ sagði Guðrún Bima og bætti svo við: „Fiskisúpan ber nafn mannsins míns sem er einnig mikifl sælkeri, súpan er hans eigin uppskrift og er alveg sérlega góð og ég skora á afla að prófa hana.“ Gjörið svo vel: Fiskisúpa Jóns 2 msk. smjör skeljar af humri 2 tsk. karri 1 tsk. paprikuduft 1 rauð paprika 1/2 laukur 1 lítil dós af tómatþykkni rjómi eftir smekk hvítvín eftir smekk rækjur eftir smekk humar eftir smekk salt eftir smekk &kert vesen pipar eftir smekk 1/2 1 fiskisoð Aðferð: Látið smjörið og humarskeljamar krauma vel til að fá kraftinn. Karri- ið, paprikuduftið, paprikan, laukur- inn og tómatþykknið sett út i. Rjóm- anum, hvítvíninu, rækjunum og humrinum er bætt við en athugið að setja fiskinn alveg í restina. Léttsteiktar lambalundir 500 g lambalundir salt og pipar olía til steikingar Aðferð: Olía er hituð á pönnu. Lamba- lundunum er skeUt á pönnuna í 2-3 mín. á hvora hlið. Saltað og piprað létt i restina. Meðlæti: Það er tUvalið að bera þetta fram með sykurbrúnuðum kartöflum, grænmeti með fetaosti, kryddolíu og piparostsósu með sveppum. Sörur 3 eggjahvítur, stífþeyttar 3 1/2 dl flórsykur 200 g möndlur, finhakkaðar Aðferð: Eggjahvítumar eru stífþeyttar og flórsykrinum og möndlunum blandað létt við í þeytingu. Sett í litla toppa á plötu og bakað í ca 8 mín. við 180°C. Krem: 4 msk. kakómalt 3 msk. síróp 3 eggjarauður, stífþeyttar 100 g ísl. smjör (lint). Síríus suðusúkkulaði Aðferð: Stífþeytið eggjarauðumar. Blandið restinni varlega saman við. Kremið er sett á kaldar kökumar og þeim stung- ið smástund inn í ffysti. Síðan era þær hjúpaðar með bræddu suðusúkkulað- inu. Ég skora á Inga Þór Ásmundsson, blómabónda og mesta sælkera sem sögur fara af. Spagettí vændiskonunnar Spaghetti putanesca er spagettí- réttur vændiskonunnar. Samkvæmt hefðinni notuðu dætur næturinnar tælcmdi Um þessa óviðjafnanlega réttar tU að laða að viðskiptavini og fá þá tfl að dvelja lengur tU að stunda meiri viðskipti. Ástæðan fyr- ir því að einmitt þessi réttur var valinn var sú að það tekur enga stund aö elda hann. 3 msk. ólífuolia 2 hvítlauksrif 1 dós flysjaðir tómatar (og safinn) 1/4 boUi saxaðar svartar ólifur 2 tsk. kapers 1 tsk. mulinn, þurrkaöur rauður pipar 1/2 tsk. oregano 1/4 tsk. svartur pipar 1 dós ansjósur 2 msk. fersk steinselja salt 500 g spagettí Hitið olíuna á stórri pönnu, bætið við hvítlaukn- um og látið krauma í eina mínútu; ekki brúna lauk- irin. Hrærið tómötunum saman við með safanum, ólífunum, kapers, rauðum pipar, oregano og svörtum pipar. Látið krauma við miðlungshita og hrærið öðru hverju í þar tU sósan fer að þykkna, eða um það bU 15 mínútur. Bætið ansjósunum og steinseljunni við og maUið í tvær mínútur. Bætið saltinu út í. Á meðan sósan er að maUa er spagettíið soðið. -sús Nykaup !>ar scm ferskleikinn býr Grafið lamb Fyrir 6 600-800 g lamba innralæri 3 tsk. salt 1 tsk. sykur 1 tsk. timian 1 tsk. rósapipar 1 tsk. svartur pipar úr kvöm 1 tsk. viUijurtablanda Rósmarínsósa 1 tsk. þurrkað rósmarín (eða 1 msk. ferskt) 1 dós sýrður rjómi (18%) 1 tsk. dijonsinnep salt og pipar Blandið kryddtegundunum saman og veltið kjötinu upp úr. Látið standa í sólarhring í kæli og veltið þá vöðvanum aftur upp úr kryddinu. Látið standa annan sólarhring í kæli. Skerið í þunnar sneiðar og berið fram með faUegu salati og rósmar- ínsósu. Rósmarinsósa Blandið öUu saman og hrær- ið vel þar til hunangið hefur j leyst upp. HoUráð Hægt er að nota sömu krydd- blöndu á nautavöðva. Gamalt og gott sérrítriffle Fyrir 6. 8 stk. makkarónukökur 1/2 dós kokkteflávextir 2 stk. eggjarauður 1 stk. egg 2 1/2 dl rjómi 2 msk. súkkulaðispænir 2 blöð matarlím 3 msk. sérrí Myljið makkarónurnar og | setjið í botn á uppháu glasi ásamt kokkteUávöxtum (svolít- inn safa meö). Leggið matar- límið í bleyti í kalt vatn. Þeytið saman eggjarauður, egg og syk- ur uns létt og ljóst. Þeytið rjómann og bætið í með sleif ásamt súkkulaðinu. Hitið sérrí- ið og bræðið matarlímið þar í. Hellið blönduna í mjórri bunu, hrærið í með sleif. Skiptið í glösin og látið stífna í kæli. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þœr fæst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.