Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Side 57

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Side 57
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 ir 61 V Enginn sviðsskrekkur í Varmahliðarskóla Nemendur Varmahlíöarskóla hafa að imdanfomu staðið í stórræðum. Þeir eru nýbúnir að setja á svið Dýr- in í Hálsaskógi, með aðstoð Jóns Ormars Ormssonar leikstjóra. Frum- sýnt var miðvikudagskvöldið 1. des- ember og aukasýning nokkrum dög- um síðar. Þegar tíðindamaður DV leit inn á æfmgu fyrir skömmu var allt á fullu við að undirbúa frumsýninguna. Fimmtíu manna kór á aldrinum 6-16 ára, undir stjóm Stefáns R. Gíslason- ar, var að ljúka söng en að auki era um 20 leikendur í sýningunni, eða um 70 manns, en allir nemendur Varmahlíðarskóla unnu með ein- hverjum hætti að sýningunni. Sviðið var klárt og Hálsaskógurinn blasti við í allri sinni dýrð. Þau fjögur sem fara með hvað Mikiö illviöri geisaöi á Suðurlandi í gærdag og ófærö var mikil. Samgöngur viö Reykjavík voru um Þrengslaveg þar sem Hellisheiöi var kolófær. Frétta- maöur DV hitti fyrir Valgeröi nokkra sem hamaðist viö aö moka sig inn á vinnustaðinn sinn, eins og hún sagöi sjálf. DV-myndir Njöröur Þau fóru meö hvaö veigamestu hlutverkin í Dýrunum í Hálsaskógi: Edda Hlíf Hlífarsdóttir lék Bakaradrenginn, Gunnhildur Ólafsdóttir var Hérastubbur bakari, Elvar Logi Friöriksson Mikki refur og Þorbergur Gíslason Lilli klifur- mús. DV-mynd Þórhallur bara fínt“, sögðu þau og ekkert mál að læra rulluna. „Þetta er búið að vera mjög gaman og skemmtilegt að taka þátt i þessu. Hópurinn er mjög samstiUtur og leik- stjórinn er alveg mátulega ákveðinn," f segir Edda Hlíf. „Mórallinn er góð- ur,“ bætir Þorbergur við, og hvort það verði einhver aðsókn. „Jú, jú, við fyllum húsið,“ segja þau, en bæta síð- an við að jafnan komi foreldramir á frumsýninguna og það megi reikna með svona 350 manns. „Síðan eru það áhugasamir listunnendur sem koma á aðra sýninguna og fylgjast með þessu efnilega listafólki", bæta þeir svo við í lokin félagamir Þorbergur og Elvar Logi, alveg eins og þeir séu bara nokkuð óbangnir með sig þarna frammi í firðinum. -ÞÁ - _ Alþingi: I jolafri eftir viku - veigamestu hlutverkin í sýningunni vom tekin tali. Það era þau Edda Hlíf Hlífarsdóttir, Gunnhildur Ólafsdóttir, Elvar Logi Friðriksson og Þorbergur Gíslason. Það var svolítill galsi í krökkunum enda nýkomin af leik- sviðinu og svörin vora því mörg hver á léttari nótunum. Aðspurð sögðust þau öll hafa leikið áður, enda árvisst að leikrit sé sett upp i Varmahlíðar- skóla. Æflngar höfðu gengið vel og að þeirra dómi liti vel út með framsýn- inguna þrátt fyrir að æfingatíminn heíði verið styttri núna en jafnan áður. Hvemig það gengi að lifa sig inn í hlutverkið, eða byggist þetta ekki mikið á því? „Jú jú það gengur „Ég geri mér vonir um að hægt verði að ljúka þingstörfum fyrir næstu helgi og þingmenn fari þá í jólafrí," sagði Halldór Blöndal, forseti Alþingis, við DV undir kvöld í gær. Þá var nýlokið fundi forseta með formönnum þingflokka um þingstörf fram að jólaleyfl. Þegar blaðið fór í prentun í gær- kvöld var önnur umræða um fjárlög næsta árs á lokastigi. í dag og á mánu- dag er gert ráð fyrir að unnið verði í þingnefndum nema hvað gengið verð- ur til atkvæðagreiðslu um fjárlögin í hádeginu á mánudag. Stefnt er að því að afgreiða fjárlög næsta árs, íjár- aukalög þessa árs og þingsályktunar- tillögu um framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun áður en þingið fer í jólafrí. Frumvarp um Stofnun hlutafélaga um Landsbanka íslands og Búnaðar- banka varð að lögum í gærmorgun. ir.is sunna@visir.is osfrv@visir.is Notaðu vísifingurinn!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.