Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2000 Útlönd Spænskir lög- menn reiðir yfir leyndarhjúpnum Spænskir lögmenn gagnrýndu Jack Straw, innanríkisráðherra Bretlands, harkalega í gær fyrir að gera ekki opinbera skýrslu læknanna sem segja Augusto Pinochet, fyrrum einræðisherra í Chile, of lasburða til að geta kom- ið fyrir rétt. Margir lögspekingar telja að nær tryggt sé að Pinochet verði látinn laus, nema þeir sem vilji rétta yfir honum fái aögang aö læknaskýrslunum. Spænski rannsóknardómarinn Baitasar Garzon, sem fór upphaf- lega fram á aö Pinochet yrði fram- seldur til Spánar, ráðfærði sig við mannréttindalögfræðinga í gær. Garzon er ekki á því að gefast upp í tilraun sinni til að fá Pinochet framseldan. Spænsk stjómvöld kynnu þó að koma í veg fyrir allt slíkt þar sem málið hefur verið hið vandræðalegasta fyrir þau frá upphafi. Athugasemdir Garzons við þeirri ákvörðun Breta að Pino-chet sé of lasburða verða sendar í dag. Nauðungar- sala til snta á sameign Uppboð til slita á sameign mun byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandí ___________eign:__________ Grandagarður 3, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Aðalsteinn Bergsveinsson, gerðar- beiðendur Jóhannes Bergsveinsson og Guðrún Lára Bergsveinsdóttir, þriðjudag- inn 18. janúar 2000 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURJNN í REYKJAVÍK DV Ákvörðun Prímakovs er Vladimir Pútín í hag Horfur Vladimirs Pútíns, forsæt- isráðherra og starfandi forseta Rússlands, á sigri í forsetakosning- unum í mars jukust í gær þegar einn helsti keppinautur hans, Jev- gení Prímakov, tilkynnti að hann samþykkti útnefningu í embætti þingforseta Prímakov vildi reyndar ekki tjá sig um málið í gær. En þar sem hann hyggst stefna að þvi að verða þingforseti þykir ljóst að hann ætli ekki að bjóða sig fram í forseta- kosningunum. Ákvörðun Prímakovs þykir gott dæmi um hversu hratt breytingar verða í rússneskri pólitík. Um miðj- an ágúst var Prímakov vinsælasti stjórnmálamaður Rússlands sam- kvæmt skoðanakönnunum. Daginn fyrir þingkosningamar þann 18. desember síðastliöinn sagði Príma- kov að hann hygðist bjóða sig fram í forsetakosningunum. En bandalaginu Föðurlandið/Allt Vladimir Pútín, forsætisráðherra og starfandi forseti Rússlands, var í gær gerður að heiðursfélaga í lagadeild háskólans í St. Pétursborg. Rússland, sem Prímakov hafði léð krafta sína, gekk illa í kosningun- um og það sundraðist. Afsögn Borís Jeltsíns Rússlandsforseta hafði i for með sér að forsetakosningunum var flýtt. Auk þess var þjóðin farin að fylkja sér að baki Pútín sem sjálfur tilkynnti i gær að hann sæktist eft- ir kjöri. Prímakov virðist hafa komist að þeirri niðurstöðu að Pútín sé óstöðvandi. Vinsældir sínar á Pútín að þakka harðri stefnu sinni í Tsjetsjeníudeilunni. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum hlyti Pútin 55 prósent atkvæða væri kos- ið nú. Rússneska blaðið Sevodnya sagði í gær að líklegir eftirmenn Pútíns í stól forsætisráðherra væru Mikhaíl Kasjanov,_ fyrsti aðstoðarforsætis- ráðherra sem einnig er fjármálaráð- herra, og Anatolí Tsjúbaís, höfund- ur einkavæðingar ríkisfyrirtækja Rússlands. Björgunarsveitamenn leita í flaki argentínskrar langferöabifreiðar sem fór út af veginum í sunnanveröri Brasilíu 1 gær. Fimm manns létust og rúmlega fjörutíu slösuöust. Daginn áður létust 39 feröamenn í svipuöu slysi á sömu slóöum. Flugvél fórst við strendur Líbýu Sautján manns að minnsta kosti týndu lífí þegar svissnesk leiguflug- vél með 41 um borð, aðallega lí- býska og breska olíuverkamenn, fórst undan ströndum Líbýu í gær. Að sögn talsmanns breska utan- ríkisráðuneytisins náðist að bjarga átján manns en sex var enn saknað. Flugvélin var á leið frá Trípólí, höfuðborg Líbýu, til olíuvinnslu- stöðvarinnar Marsa el Brega þegar flugmenn hennar reyndu að nauð- lenda henni á sjónum. Þá hafði drepist á báðum hreyflum vélarinn- ar. Líbýskt olíufélag hafði flugvél- ina á leigu. Clinton ekki boð- ið hálaunastarf BiU Clinton Bandaríkjaforseti hefur vísað á bug orðrómi um að honum hafi verið boðið vel launað starf eftir að hann lætur af embætti snemma á næsta ári. „Þetta er eintómur uppspuni,“ sagöi forsetinn í viðtali við sjón- varpsstöðina CNBC. Talað hefur verið um að Clinton hafi fengið tilboð frá fyrirtækjum á Wall Street eða í skemmtanaiðnaðinum. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Akurholt 2, Mosfellsbæ, 50% ehl„ þingl. eig. Guðbjöm Ingólfur Ólafsson, gerðar- beiðandi Ríkisútvarpið, þriðjudaginn 18. janúar2000, kl. 10.00. Álafossvegur 40, 260,3 fm iðnaðarrými á 1. hæð m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Bæj- arblikk ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 10.00. Ármúli 38, 117,2 fm verslunarhúsnæði á 1. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hljóðfæraverslun Pálmars Á. ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 13.30. Barónsstígur 2, ehl. 010101, hótelíbúð á 1. hæð (áður tilgreint atvinnuhúsnæði á 1. hæð) m.m., Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Bunustokkur ehf., Byko hf„ Kristinn Hallgrímsson, Steypu- stöðin ehf. og Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 10.00. Brautarholt 4, verslun og skrifstofur á 1. hæð V-enda m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf„ gerðarbeiðandiTryggingamið- stöðin hf„ þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 10.00. ______________________ Brávallagata 12, herbergi merkt 0001, 0002,0004, og salemi, merkt 000, í kjall- ara m.m. Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Kjartansson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 10.00.________________________________ Dalhús 7, 50% ehl„ 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íb. frá vinstri, merkt 0102, hl. af nr. 1-11 (stök nr.), Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Valur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 18. jan- úar 2000, kl. 10.00.______________________ Dalhús 33,4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Valgeið- ur B. Einarsdóttir, geiðarbeiðandi ToU- stjóraembættið, þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 10.00.__________________________ Dvergabakki 36,88,5 fin íbúð á 1. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Þórður Karlsson, gerðarbeiðendur Fijálsi lífeyris- sjóðurinn og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 18. janúar2000, kl. 13.30. Engjasel 84, 5. herb. íbúð á 2. hæð t.v. og bílskýli nr. 29, Reykjavík, þingl. eig. Ein- ar G. Haiðarson, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 18. janúar2000, kl. 10.00. Eyjarslóð 9,569,5 fm atvinnuhúsnæði á 1. hæð í SV-enda ásamt 569,5 fm atvinnu- húsnæði á 2. hæð í SV-enda (FMR 020101), Reykjavík, þingl. eig. Eignar- haldsfélagið Hagur ehf„ gerðarbeiðendur Landsbanki Islands hf„ höfuðst., og Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 10.00. Fiskislóð 73 (áður tilgr. 125A, 125B, 127A, 127B, 129A, 129B), Reykjavík, þingl. eig. Vélsmiðja Kristjáns Gíslasonar ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 10.00. Fijótasel 18, íbúð í kjaUara, Reykjavík, þingl. eig. Valdís Hansdóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands hf. og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 10,00._________________________ Furugerði 11, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.v. og geymsla, Reykjavík, þingl. eig. Hrafn- hildur Guðmundsdóttir, gerðaibeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B- deild, og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 10.00. Fýlshólar 5, efri hæð m.m, Reykjavík, þingl. eig. Ingvi Theódór Agnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 18. janúar 2000, kl. 10.00. Gil, spilda úr landi Vallár, Kjalamesi, þingl. eig. Magnús Jónsson, gerðaibeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 10.00. Grjótasel 1, 153,5 fm íbúð á 1. hæð og bílageymsla, merkt 0102, Reykjavík, þingl. eig. Öm Jónsson, gerðaibeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 18. janú- ar 2000, kl. 10.00. Hofsvallagata 57, 3ja herb. kjallaraíbúð og 22% lóðar, merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. Frans B. Guðbjartsson, geiðar- beiðendur Byko hf„ Ibúðalánasjóður, Kreditkort hf„ Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, Lífeyrissjóður verslun- armanna, Samvinnusjóður íslands hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 18. janú- ar 2000, kl. 10.00. Kambasel 54,3-4 herb. íbúð, merkt 0202, Reykjavík, þingl. eig. Soffía Ingadóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf„ Kópavogi, og íbúðalánasjóður, þriðjudag- inn 18. janúar 2000, kl. 10.00. Lambastaðabraut 13, Seltjamamesi, þingl. eig. Jóhannes Bekk Ingason og Alda Svanhildur Gísladóttir, gerðaibeið- endur íbúðalánasjóður, Lífeyrissj. starfsm. rík„ B-deild, Lífeyrissjóður verslunar- manna og Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 10.00. Laufrimi 18,50% ehl„ 3ja herb. íbúð á 1. hæð 82,8 fin m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Esther Jóhanna Valgarðsdóttir, gerðaibeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 10.00. Laugamesvegur 85, kjallaraíbúð, Reykja- vík, þingl. eig. Haraldur Snær Sæmunds- son, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 10.00. Laugavegur 144, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð m.m, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki Íslands hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 10.00. Logafold 133, 50% ehl„ Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Frímannsdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 10.00. Rauðarárstígur 13, 44,6 fm íbúð á 1. hæð ásamt herbergi 0001 og geymslu 0008 m.m. (áður tilgreint 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.v. og herb. í kjallara, merkt 0101), Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Jón- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands hf„ Blönduósi, Ríkisútvarp- iðog Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 18. janúar2000, kl. 10.00. Síðumúli 31, suð-austurhluti 3. hæðar, Reykjavík, þingl. eig. ApótekarafélagÐ 96, gerðaibeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 13.30. SÝSLUMÁÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.