Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Blaðsíða 27
I>v FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2000 27 VÍSXIÍMm50 '■ Kartöflulaus bær Andlát Lilja Siguröardóttir lést á Sólvangi, Hafnarfiröi, miðvikud. 12. janúar. Harald Erwin Hansen, A3344, St. Ge- orgen Am Reith, Kogelsbach 56, Siedl- ung Stein, Austurríki, andaðist mánud. 27. desember. Þórdis Matthíasdóttir, Miðvangi 41, Hafnarfirði, lést á St. Jósefsspítala, Hafnarflröi, þriðjud. 11. janúar. Ásgeir Jónsson frá Flatey á Breiða- firði andaðist í Knoxville í Tennesee í Bandaríkjunum sunnud. 9. janúar. Eirikur Kr. Eyvindsson frá Laugar- vatni, Hraunbæ 103, Reykjavík, lést á Landspítalanum þriðjud. 11. janúar. Helga Stefánsdóttir, Stóragerði 24, áður til heimilis i Hafnarstræti 8, ísa- firði, andaðist á Landakotsspítala þriðjud. 11. janúar. Katrin N. Vigfússon, Grenimel 41, lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík, þriðjud. 11. janúar. Jóhanna Margrét Stefánsdóttir, Vallarbraut 2, áður Völlum, Njarðvík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðumesja miðvikud. 12. janúar. Ásta Jónasdóttir frá Litladal andað- ist á elliheimilinu Grund miðvikud. 12.1. Ingibjörg Á. Eggertsdóttir Waage, Efstasundi 30, Reykjavík, lést fóstud. 31. desember. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Sigurður O. Pétursson bankastarfs- maður, Kambaseli 27, Reykjavík, lést sunnud. 9. janúar. Útfór fer fram frá Seljakirkju mánud. 17. jan. kl. 13.30. Ingvar Benediktsson, frá Látrum í Aöalvík, sem lést á Sjúkrahúsi Bol- ungarvíkur föstud. 7.1., verður jarð- sunginn frá Hólskirkju í Bolungarvík, laugard. 15. janúar. kl. 14. Einar J. Thorlacius, Bjarmastig 11, Akureyri, sem lést fimmtud. 6.1., verð- ur jarðsunginn frá Munka- þverárkirkju, laugard. 15. janúar, kl. 13.30. Guðrún Sveinsdóttir Magnússon, Rauðalæk 52, Reykjavík, lést sunnud. 9.1. Jarðarfórin fer fram frá Dómkirkj- mmi mánud. 17. janúar kl. 13.30. Útfor Maríu Guömundsdóttur fer fram frá Hafnarfiarðarkirkju fóstud. 14. janúar kl. 13.30. Anna Gunnlaugsdóttir, hjúkrunar- heimilinu Skjóli, áöur Skúlagötu 66, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fostud. 14.1. kl. 13.30. Útfór Guðrúnar Ólafsdóttur, fer fram frá Bústaðakirkju fóstudaginn 14. janúar kl. 14. Haraldur Sigurðsson, sem lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli föstud. 7.1., verður jarðsunginn frá Áskirkju fóstud. 14.1. kl. 15. Ásdis Steinadóttir, Valdastöðum, Kjós, sem lést fóstud. 7.1., verður jarð- sungin frá Reynivallakirkju í Kjós laugard. 15.1. kl. 14. Guðmundur Björgvinsson, Birtinga- kvísl 34, sem lést fóstud. 7.1., verður jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju laugard. 15.1. kl. 13.30. Þórdis Brynjólfsdóttir, áður til heimilis í Stangarholti 34, lést 11.1. Jarðarfórin fer fram frá Fossvogs- kirkju fóstud. 14.1. kl. 15. Hermundur Þorsteinsson bóndi, Eg- ilsstaðakoti, verður jarösunginn frá Selfosskirkju laugard. 15.1. kl. 13. Jarð- sett verður frá Villingaholtskirkju sama dag. Rútuferð verður frá PSÍ kl. 11. Ómar Bergmann Jónasson, Hátúni lOb, lést fóstud. 7. janúar. Útfor fer fram frá Fossvogskapellu fóstud. 14.1. kl. 10.30. Adamson Matvöruverzlanir í Reykjavík eru nú svo að segja kartöflulausar og sömu söguna er að segja frá Grænmetisverzlun ríkis- ins. Eru allar birgðir hennar þrotnar. Það síðasta, sem til var af kartöflum, var sent Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefiiar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opiö virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, Ðmtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbcrgsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyfiabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kL 10-18, sud. lokað. Apótek Garöabæjar. Opið lau. kL 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kL 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiöjuvegi 2. opið mánd.-fnmntd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafharfiörður Apótek Norðurbæjar, opið alia daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fiarðarapótek opið mánd.-fóstd. kL 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kL 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Selfiamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavaröstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfiörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafiiarfiörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, i verzlanir i sl. viku. En talsvert magn af kartöflum er væntanlegt meö Goöafossi frá Hollandi, en skipiö er nú í Englandi og á heimleiö. Veröur þaö því aöeins stuttan tíma, sem Reykjavík veröur kartöflulaus. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og fridaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöö opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kL 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknaitími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Aila daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartímL Móttd., ráögj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvltabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kL 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: H. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán. kL 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fmuntud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafh Reykjavlkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud.- funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aöalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kL 13-16. Grandasafii, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fhntd. kL 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. aila daga nema mánudaga er lokað. Kaftistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Guörún Halla Finnsdóttl, fyrirllöi 2. flokks Stjörnunnar, broslr breitt enda góö ástæöa til, hún var hetja sins liös í úrslitaleiknum gegn (A. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alia daga nema mánd., í júni-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kL 13.30-16. Fimmtud.kL 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Konur ber að elska, ekki að skilja. Oscar Wilde Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaftist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242,fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- þamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar i síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið I síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafitarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar teþa sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardagiiin 15. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ástarlífiö er fyrirferðarmikið og talsverð spenna í loftinu. Þú gæt- ir þurft að velja á milli tveggja einstaklinga. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú þarft að grafast fyrir um orsakir hegðunar vinar þins. Þér finnst hann eitthvað undarlegur og það er nauðsynlegt að vita ástæðuna. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert sérstaklega vel upplagður þessa dagana og kemur miklu í verk. Einhver spenna liggur í loftinu varðandi félagslifiö. Nautið (20. april-20. maf): Félagslifið er blómlegt hjá þér og þú þarft víða aö koma við. Það er ekki laust við að þér finnist þetta jafnvel einum of mikið af því góða. Tvíburamir (21. mal-21. júnl): Þú þarft að taka sjálfum þér tak varðandi tiltekt á heimilinu. Þar hefur ýmislegt drabbast niöur undanfarið. Þetta er þó ekki eins mikið mál og þú heldur. Krabbinn (22. júnl-22. júll): Þú færð fréttir sem þú veröur talsvert undrandi á. Þú þarft engu að breyta hjá þér en þessar fréttir hafa engu að síður töluveröar breytingar í fór með sér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ef þú sýnir ekki nærgætni í samskiptum við annað fólk er hætta á miskúð. Reyndu að slaka á og njóta augnabliksins. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fjármálaáhyggjur sem þú hefur haft undanfarið eru nú senn að baki. Fjárhagurinn fer batnandi og það er bjart fram undan. Vogin (23. scpt.-23. okt.): Þú vinnur vel, sérstaklega í samvinnu við aðra, og ætti það að skila umtalsverðum árangri. Kvöldið verður sérstaklega skemmtilegt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gamall vinur kemur í heimsókn til þín og þið eigið ánægjulega stund saman. Fjölskyldulifið tekur mikið af tíma þínum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú lítur björtum augum til framtíðarinnar en þú hefur verið eitt- hvað niðurdreginn undanfarið. Þú leysir erfitt mál með aðstoð Steingeitin (22. des.-19. jan.): Mál sem lengi hefúr beðið úrlausnar veröur senn leyst og er það þér mikill léttir. Þú finnur þér nýtt áhugamál. Happatölur þinar eru 3, 5 og 32. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.