Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Blaðsíða 20
20
FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2000
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Amerískir bílskúrsopnarar á besta veröi,
uppsetning og 3 ára áb. Bflskúrsjám,
gormar og alm. viðh. á bflskúrsh. S. 554
1510/892 7285. Bflskúrshurðaþjónustan.
Aukakílóin burt! Ný öflug vara!
Náðu varanlegum árangri. Ég missti 11
kg á 9 vikum. Síðasta sending seldist
strax upp. Persónuleg ráðgjöf og stuðn-
ingur. Hringdu strax. Alma, s. 587 1199.
Herbalife-Herbalife.
Stuðningur og fullum trúnaði heitið.
Heildsala, smásala. Helma og Halldór í
síma 557 4402 og 587 1471 e-mail.
grima@centrum.is.
Nafnspjöld, dreifimiðar o.fl. Ódýr og fljót-
leg þjónusta á prentun nafnspjalda og
dreifimiða í lit.
Byrjaðu nýtt ár með réttri ímynd.
Tölvuviðgerðir, s. 696 1100.
Pitsufæribandaofnar til sölu. 2 stk.
Bakers Pride pitsufæribandaofnar, rúm-
lega ársgamlir, á hjólum. Selst ódýrt
gegn stgr. Uppl. í síma 861 2050 eða 421
, 4777, eða 421 4859.____________________
20% kynningarafsláttur!! Af mahónf-og
tekkhúsgögnum. Einnig meiri afsl. af lít-
ilsh. útlitsgölluðum húsgög. GP-hús-
gögn, Bæjarhrauni 12, Hf. S. 565 1234.
Til sölu borðstofuborö og 8 bólstraðir stól-
ar. Borðið er dök brúnt á lit. 2 stækkan-
ir fylgja borðinu. Verð 45 þús. Uppl. í s.
561 1084 um helgina.
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viogerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir-(Búbót),
Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16 v.d.
Gæðadýnur á góöu verði. Púðar og eggja-
bakkaoýnur. öérsmíðum svamp. Erum
1r ódýrari. H-Gæðasvampur og bólstrun,
Vagnhöfða 14, sími 567 9550.
Herbalife-vörur.
persónuleg ráðgjöf og þjónusta. Endur-
greiðsla. Visa/Euro póstkrafa. Uppl. gef-
ur María í síma 587 3432 eða 861 2962.
• Aukakílóin fjúka. Get bætt viö mig fólki
sem er ákveðið í að létta sig og láta sér
líða betur. Persónuleg ráðgjöf og þjón-
usta. Sími 861 7245. Þórunn.
• Herbalife-vörur.
• Heflsu-, næringar- og snyrtivörur.
• Visa/Euro, póstkrafa.
• Sigrún Huld, s. 553 2151/ 868 2520.
ísskápur, 142 cm, á 10 þ. Annar, 117cm, á
6 þ. Skíði á 2 þ. Skíðaskór á 2 þ. Skautar
á 2 þ. 4 stk. nagladekk, 195/70 14“, á 6 þ.
Bamaskiptiborð á 3 þ. S. 896 8568.
Ódýr hreinlætistæki! WC frá 10.900 kr.,
handl. frá 2.400 kr. og baðkör frá 10.900
kr. Odýri Markaðurinn, Alfaborgarhús-
inu, Knarrarvogi 4, s. 568 1190.
Espresso-kaffivé! fyrir veitingahús. Ca-
rimali-espresso kaffivél, 2ja grúppu, til
sölu. Uppl. í s. 698 6003.
Óskastkeypt
Óska eftir snjóbretti, stærö ca140 cm, með
bindingum og skóm, að stærðinni 38-40.
Æskilegt verð 15 þús. eða minna. Uppl. í
s. 565 1904. Kristján.__________________
Óska eftir aö kaupa eða fá gefins dagblöð
til pappírsgerðar. Frekari uppl. í síma
8918488.
Kaupi gamla muni. Flest kemur til
greina, 30 ára og eldra, ekki fatnaður.
Uppl. í s. 555 1925 og 898 9475.________
Teikniborð. Oska eftir teikniborði fvrir A3
teikningar og minna, með teíknivél.
Uppl. í síma 483 4191 eða 898 6177.
Steypuhrærivél óskast keypt.
Uppl. í s. 555 4720 og 854 3304.
Skemmtanir
Til sölu 8 mm kvikmyndavél, sýningarvél,
kastari og sýningartjald. Verðkr. 20 þús.
Uppl. í síma 893 4116.
Toyota Hiace ‘90 til sölu, einnig sjón-
varpstæki, Macintosh-tölva og GSM-
sími. Uppl. í síma 587 5300 og 899 8000.
^ Fyrir skrifstofuna
Til sölu 1-2 árp skrifborð og 2 hillusam-
stæður frá Á.Guðmundssyni. Uppl. í
síma 588 7155 eða 894 2052.
<|í' Fyrirtæki
Einstakt tækifæri! Til sölu fyrirtæki sem
fyrst var inn á íslenskan markað með
mjög áhugaverðar vörur. Reka má fyrir-
tækið áfram í núverandi mynd eða bæta
umræddum vörum inn í annan rekstur.
Fyrirtækið er í leiguhúsnæði sem ekki
þarf að fylgja með í kaupunum. Einnig
fylgir ítarleg heimasíða sem inniheldur
greinargóðar uppl. um vörur fyrirtækis-
ins. Verðhugmynd 3 millj. Vinsamlegast
sendið inn fyrirspumir á kyija@visir.is-
Þarftu aö selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvlk. S. 533 4200.
Gítarinn ehf., Laugav. 45, s. 552 2125/895
9376. Full búð af nýrri vöru !!! Dúndur-
verð !!Kassagítar, kr. 5.900, pakkatilboð
=rafmg+magn+ól+snúra = 22.900.
Hvaö er fram undan? Þorrablót-Árshá-
tíð-Brúðkaup-Afmæli-Ferming-Fund-
ur-Ovissuferð-Gisting. Leitið tilboða.
Mótel Venus. Uppl. í síma 437 2345.
Plastiðjan Ylur. Til sölu einangrunarplast.
Gerum verð- tilboð um landallt. Pantið
plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími
894 7625 og 898 3095.
a
lllllllll M|
Frábært föstudagstilboð 14.01: Ouake 3...
kr. 1.990
Tbmraider 4.....................kr. 1.990
Driver..........................kr. 1.990
Homeworld.......................kr. 1.990
Gabriel Knight 3................kr. 1.990
Sim-Theme Park..................kr. 1.990
Age of Empires..................kr. 2.990
Interstate 82...................kr. 2.990
Ultima IX.......................kr. 2.990
ÞÓR H/F, Ármúla 11, s. 568 1500.
Netfang: www.thor.is__________________
Var tölvan aö „hrynja"? Sjáum um
viðgerðir, uppsetningu og tengingu á
tölvubúnaði, ásamt net-uppsetningu.
Sækjum, sendum, skjót þjónusta. HH
tölvuþjónusta, s. 567 9170/892 9170.
Tölvuviðgeröir kynna! Þjónusta allan sól-
arhringinn. Við komum til þín og gerum
við. Margra ára reynsla. Ódýr og örugg
þjónusta, T.V. S. 696 1100.___________
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
• Herbalife-Herbalife. „Léttist um 60 kg á
níu mánuðum.“ Þarft þú að léttast?
Sandra Dögg og Ingvar Öm, s. 553 9460,
551 5524,8918245 og 698 8678.
Léttu þig um 1 kg+ á viku ogborðaðu samt
uppáhaldsmatinn þinn! Við erum við
símann núna. Heilsa & förðun. S. 588
3308.
Tveggja sæta leöursófi, tveir svartir leð-
urstólar úr Casa, rauður Hókus pókus
stóll, rimlarúm, skiptiborð með baði og
hillum. Uppl. í síma 567 5953.
Úrval af nýjum og notuðum flyglum. Marg-
ar stærðir, margir verðflokkar. Hljóð-
færaverslun Leifs H. Magnússonar,
Gifllteigi 6, s. 568 8611.
Matsölustaðir
Ungt par sem er að hefja búskap vantar
ýmislegt, svo sem eldhúsborð og stóla,
hillur og þvottavél. Helst ódýrt eða gef-
ins. Uppl. g. Júlla í s. 551 9949/ 864
4479.
Verkfæra
dagar
10-40%
afsláttur af verkfærum
Hitachi
hiólsöff C7U
• 1150W
80 ínm blað
lipnr
.995 kr.
HÚSASMIÐJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is
Til sölu Apple Macintos LC 475, Appel
Macintos SE og Appel Macintosh Plus.
Uppl. í sím 557 3311.
Vantar mjög ódýra tölvu, PC eða Mac,
með eða án forrita og aukahluta. Uppl. í
s. 869 9909 og 587 5300.
Verslun
www.e2.is
Hér er að finna þann munaö sem hjálpar-
tæki ástarlífsins hafa uppá að bjóða.
Erótísk myndbönd, fatnað og leikföng
fyrir þá sem þyrstir í hugmyndir. Ein-
faldasti og fljótlegasti verslunarmáti
nýrrar aldar. www.ez.is
ffl; ;A;.*fflffl '5
ffl
HilMILIO
jmsmmmmmmmm
Bamagæsla
Óska eftir manneskju til að gæta 3ja bama 3 kvöld í viku. Uppl. í síma 557 8077.
cco#> Dýrahald
Nutro - Nutro - Nutro.
Bandarískt þurrfóður í hæsta gæðafl.,
fyrir hunda og ketti, samansett til að
bæta húð og feld. Aðeins fyrsta flokks úr-
vals hráefni.
• Hundaföt-Hundafötr-Hundaföt.
Mikið úrval af skjólgóðum
vönduðum og flottum hundafötum.
Endurskinsvesti og Ijósaólar.
• Iv San Bemard nýjar frábærar
umhverfisvænar vörur f. feldinn, sem
gera gagn: sjampó, næring, gloss, flóka-
spray, minkaolía, ilmvötn.
Tbkyo, sérverslun f/hunda og ketti,
Smiðsbúð 10, Garðabæ, s.565 8444,
Alft á að seljast: PURINA umboðið flyst
og því er boðið upp á úrval af dósa- og
þurrfóðri fyrir hvolpa og hunda, kett-
linga og ketti á lægra verði en þig hefur
dreymt um. Birgir ehf., Skútuvogi 12i,
104 R., við hliðina á Húsmiðjubúðinni.
Opið kl. 9-18 og 13-15 um helgar.
Ódýr ísskápur til sölu.
Uppl. í síma 555 1552.
(f_____________________Húsgögn
Útsala. Húsmunir, Reykjavíkurvegi 72.
Mikið úrval af homsófum, verð Frá 79
þús., og indverskum skápum, kistlum,
sófaborðum og fl. Allt að 50% afsl. Sími
555 1503. Opið lau. 10-16, aðra daga
10.30-18.30. Visa/Euro.
20% kynningarafsláttur!! Af mahóní-og
tekkhúsgögnum. Einnig meiri afsl. af lít-
ilsh. útlitsgölluðum húsgög. GP-hús-
gögn, Bæjarhrauni 12, Hf. S. 565 1234.
Vegna búferlaflutninga era til sölu svefn-
herbergishúsgögn og Philips uppþvotta-
vél. Uppl. í s. 565 3252.
Málverk
Listiðjuveriö, Vesturg. 9-13, Hf. Til sölu
málverk, grafík og fl. Portraitmálun og
fl. Verkefm e. pöntun. Kvöldnámskeið í
málxm. Sími 694 8650 og 555 0678.
Q Sjónvörp
Gerum við vídeó, tölvpskjái, loftnet og
sjónvörp samdægurs. Ábyrgð. 15% afsh
til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar
reynsla, þinn ávinningur. Litsýn ehf.,
Borgart. 29, s. 552 7095.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Fæmm kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
ÞJÓNUSTA
Stífluþjónusta Geirs. Fjariægi stíflur í frá-
rennslislögnum, wc, vöskum og baðker-
um. Röramyndavél til að ástandsskoða
lagnir. Uppsetning á vöskrnn, wc o.þ.h.
Geir Sigurðsson, s. 565 3342 og 697
3933.
^fft Gaiðyriqa
Gröfuþjónusta - Snjómokstur! Allar
stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegs-
bor, útvegum holtagijót og öll fyllingar-
efni, jöfnum lóðir gröfum gmnna. Sími
892 1663.
Jk. Hreingemingar
Alhliöa hreingerningarþjónusta fyrir fyrir-
tæki og heimili. Reynsla og vönduð
vinnubrögð. Visa/Euro. Ema Rós, s. 864
0984/695 8876. www.hreingemingar.is
$ Þjónusta
Sjóflutoingar! Florida siglir á 3 vikna
fresti. IsL, Danmörk, Spánn og Portúgal.
Búslóðir, palla-, kæli- og frystivara, gám-
ar. Gunnar Guðjónsson sf. skipamiðlun,
s. 562 9200.
Málningarvinna! Húseigendur, verktak-
ar. Getum bætt við okkur verkefnum á
næstimni. Fagmennska 1 fyrirrúmi.
Þórður, s. 899 6158.
Múrverk-flísalagnir-múrviögerðir. Múr-
arameistari getur bætt víð sig verkefn-
um. Uppl. í síma 698 4858.
Byggingaverktaki getur bætt viö sig verk-
efnum.TJppl. í s. 896 1014.
Ökukennsla
Aöalökuskólinn
www.ismennt.is/vefir/adalokuskolinn
• Georg Th. Georgsson...S.897 6800
• ‘Ibrfi Karl Karlsson..S. 892 3800
• Sigurður Pétursson....S. 897 6171
• Magnús V. Magnússon ..S. 896 3085
• Kristín Helgadóttir...S. 897 2353
• Jón Sigurðsson........S. 892 4746
• Jón Haukur Edwald ....S. 897 7770
• Hannes Guðmundsson ...S. 897 7775
• Grímur Bjamdal .......S. 892 8444
• BjömM. Björgvinsson...S.897 0870
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni
allan daginn á Toyota Avensis ‘98, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öll próf-
gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929.
Ökukennsla - Vagn Gunnarsson kenni á
M. Benz 220 C, ökuskóli og námsgögn á
tölvudisklingi og-CD. Uppl. í s. 565 2877
& 894 5200.
• Ökukennsla og aöstoð við endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
\:
.CS
’rémmmm
O© Éf IWlSf
X) Fyrir veiðimenn
Grænland 2000. Stangveiðiferðir til S-
Grænlands sumarið ‘00. 6 ára reynsla. 4
dagar, 58.900 kr. 5. dagar, 64.900 kr.
Uppl. hjá Ferðaskrifstofu Guðmundar
Jónassonar, s. 511 1515.
Heilsa
Nýtt, nýtt. Fitubindir. Vorið og sumarið í
nánd. Fitubindir skilar 50-70% af inn-
byggðri fitu aftur út úr líkamanum.
Uppl. í síma 699 3328.
'bf- Hestamennska
• Tilboð óskast •
6 vetra jarpskjóttur klár. F/Galdur f.
Sauðárkróki.
5 vetra jörp meri. F/Þytur f. Hóli.
4ra vetra brún meri. F/Sjóli f. Þverá.
3ja vetra brúnn klár. F/Jöfur f. Sauðár-
króki, FF/Otur f. Sauðárkróki.
2jaVetra bleikárlótt meri. F/Ferill f. Haf-
steinsstöðum. FF/Otur f. Sauðárkróki.
Uppl. gefur Leifur í síma 899 4033.
Til sölu er rauöblesótturfoli á 7. vetri, und-
an Loga frá Skarði. MF er Blær 906 frá
Hellu og MMF er Gustur 742 frá Krögg-
ólfsstöðum. Hesturinn er vel frumtam-
inn og mjög efnilegur reiðhestur. Nánari
uppl. gefur Teitur í s. 552 3561 og 898
9178,__________________________________
852 7092 - Hestaflutningar - Ath. Reglu-
legar ferðir um land allt, fastar ferðir um
Borgarfjörð, Norðurl. og Austurl. S. 852
7092,892 7092, 854 7722, Hörður.
Bráövantar starfskraft í tamningar og til
að þjálfa íslenska hesta á hestabúgarði í
Þýskalandi. Uppl. í s. 437 0091 eða
869 5359. ________________________
Tek að mér járningar, útvega einnig skeif-
ur og botna, raka undan faxi og raspa.
Uppl. í s. 697 9626 og 555 3822. Snorri.
Kassasonur, grár, 4ra vetra.
Akadóttir, 4ra vetra. Baldursonur, 7
vetra. Sonarsonur Gassa, 5 vetra. Uppl. í
síma 434 1473.
MR búðinn auglýsir. Spænimir em komn-
ir. 27 kg, eldpurrkaðir og ryklausir, kr.
1260 ballinn. MR búðin, Lynghálsi 3,
sími 540 1125.
Laus nokkur pláss með heyi og hiröingu í
Fjörborgum.Uppl. í síma 695 0349.
@ Sport
Nýr leikur - Shoot Out. Enski boltinn.
Skráning til 22. jan. Farið á leit.is og slá-
ið inn Shoot Out. Góð verðlaun. Júlli,
juljul@islandia.is. S. 466 1022.
^ Vetrarvömr
Tökum notuð barnaskíöi upp í ný.
Notuð skíði í umboðssölu.
Hjólið, Eiðistorgi 13, s. 561 0304.
J) Bátar
Skipasalan Bátar og búnaður ehf. Baróns-
stíg 5, 101 Rvík. ðnnumst sölu á öllum
stærðum fiskiskipa. Einnig kvótamiðl-
un. Heimasíða: www.isholf.is/skip.
Textavarp, síða 620. S. 562 2554.
J§ Bilartilsölu
Spólandi? Hjakkar þú í sama farinu?
Góður Nissan Sunny 4x4 ‘95 skutbfll er
lausnin, ek. 91 þús.km. Verð 850 þús.
Bflalán ca 450 þús., ca 18 þús. á mánuði
+ peningur. Uppl. í síma 482 3700 og 892
7080.
Afsöl og sölutilkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV, Þver-
holti 11. Síminn er 550 5000.
Dekurbíll á 160 þús. MMC Sapporo, árg.
‘88, ek. 150 þús. km. Bsk., plussklæddur,
stafrænt mælaborð, rafdr. rúður, cruise
control o.m.fl. Listaverð 300-350 þús.
Uppl. í s. 899 9294.