Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2000 5 Fréttir DV, Akureyri: Aflaskipiö Hólmaborgin frá Eski- firði er aflahæsta skipið á loðnuver- tíðinni og er það ekki í fyrsta skipti sem þetta mikla aflaskip trónir á toppnum á loðnuvertíð. Alls hefur Hólmaborgin fengið 14.546 tonn en næsta skip er Beitir NK með 13.420 tonn. í næstu sætum koma Börkur NK með 12.275 tonn, Óli í Sandgerði Ak með 11.123 tonn, Jón Kjartansson SU 10.242 tonn, Sunnuberg NS 9.742 tonn, Faxi RE 9.652 tonn og Grindvíkingur GK 9.552 tonn. Heildaraflinn á vertíðinni nemur nú um 265 þúsund tonnum, en þar af hafa ríflega 180 þúsund tonn veiðst eftir áramót. Eftirstöðvar út- gefins loðnukvóta nema þyí ríflega 300 þúsund tonnum. -gk Yfirlýsing frá Reykjagaröi: Smitið kom úr varp- hænum í tilefni af könnun heilbrigðiseft- irlitanna á höfuðborgarsvæðinu á salmonellu- og campylobactermeng- un í kjúklingum, sem DV fjallaði um á mánudag, hefur Reykjagarður sent frá sér yfirlýsingu. Vill fyrir- tækið koma því á framfæri að á þessu ári hefur ekki greinst campylobactermengun við sýnatöku í eldhúsum fyrirtækisins. Segir í yf- irlýsingunni að sýnin sem reyndust menguð í könnuninni hafi öll verið úr sama sláturhópi og séu leiddar að því líkur að þeir kjúklingar hafi mengast af campylobacter úr varp- hænum. Hefur fyrirtækið því ákveðið að hætta slátrim allra ann- arra alifugla en kjúklinga. Þá verð- ur aðeins slátrað kjúklingum sem eru ómengaðir skv. heilbrigðisvott- orði. Eins og kom fram í DV á þriðjudag hefur Bjami Ásgeir Jóns- son framkvæmdastjóri ekki viljað tjá sig um málið. -hdm Endurvinnsluvandræöi á Akureyri: Plastið ofan í gróðurmoldina - 1000 tonn á ári Hólma- borgin afla- hæst Vá Alvörn rýmingarsala á gólfmottum Skráðu þig ® / vefklúbbinn www.husa.is HÚSASMIOJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Aflaskipið Hólmaborg er aflahæsta skipiö á loðnuvertíðinni. Loðnan: ar umhverfisgjöld á landbúnaðar- plast til að við séum færir um að standa í samkeppni við innflutn- ing,“ sagði Gunnar Garðarsson sem hefur þó ekki lagt árar í bát: „Við erum afltaf að reyna eitthvað nýtt og erum að hefia tilraunastarfsemi með nýja vöru nú á föstudaginn. Ég get því miður ekki gefið upp hvað þaö er en ef tilraunin tekst þarf ekki að hafa áhyggjur af landbúnaðar- plasti hér á landi í framtíðinni.“ -EIR Plastrúllur í haga - grafið í jörðu. þó menn viti ekki nákvæmlega hvað það tekur langan tíma,“ sagði Gunnar Garðarsson, forstöðumaður hjá Sagaplasti á Akureyri sem er dótturfyrirtæki Endurvinnslunnar í Reykjavík. „Við reyndum að búa til brettakubba úr landbúnaðarplast- inu en þá lækkuðu innflytjendur bara verðið á sinni vöru og settu okkur úr leik. Fyrir bragðið verða sveitarfélög nú að urða aflt plast í jörðu hvert á sínum stað. Það vant- 60x110 iroiiKimis liOOfk- 80x150 IZTOW 3.800,- 60x110 l:99ú,. 80x150 IWtMWllB 3.Ú90,- 60x110 1.990,- 30% afsláttur af öllum Berry Tapis gólfmottum á meðan birgðir endast. Ofangreindar mottur eru einnig til í öðrum stærðum. Sagaplast á Akureyri hefur gefist upp á að taka á móti landbúnaðar- plasti til endurvinnslu og er það nú allt grafið í jörðu; tæplega 1000 tonn á ári. „Þetta eyðist ekki svo glatt i jörðu 133x200 57990,- 160x230 9:980,- 200x290 15.390,- 80x150 IWMKWIIB 3.390,- 120x170 IWK#« 5:490,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.