Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2000 19 úis. Krakkakluþbsinö Lovísa Þ. Harðardóttir Móabarða 26, 220 Haliiarfirði 15219 Haraldur J. Haraldsson Háholti 9, 220 Hafttarfirði 11764 Heiðrún Þórðardóttir Sunnubraut 6, 230 Keflavík 5833 Sunna B. Ragnarsdóttir Þórustíg 28, 260 Njarðvík 7491 Anna Bryndís Stefánsd. Tjarnalundi 49, 600 Akureyri 11456 Erla Salomé Ólafsdóttir Hraunstíg 4, 685 Bakkafirði 12314 Fiimur Jónsson Brekkubyggð 20, 210 Garðabær 5476 Snævar Dagur Pétursson Mávahlíð 12, 105 Reykjavík 12563 Sigurður F. Vilhelmsson Lýsubergi 12, 815 Þorlákshöfn 10062 Ragnhildur Finnbogadóttir Austurbrún 23,104 Reykjavík 14668 _______________Fréttir Borholan í Öxarfiröi: Ný hola bor- uð í sumar DV, Akureyri: „Holan er heldur vaxandi - bæði þrýstingur og rennsli hefur aukist eins og menn reiknuðu með að myndi gerast,“ segir Franz Árna- son, formaður stjórnar íslenskrar orku ehf. sem stóð fyrir borun á 2000 metra djúpri holu á Austur- sandi í Öxarfirði á síðasta ári. Ekki liggur endanlega fyrir hverju holan mun skila en Franz segir að hún sé að hitna og í raun- inni gangi hlutirnir fyrir sig eins og við hafi verið búist. Hann segir hins vegar ljóst að holan verði ekki svo heit aö hægt verði að nýta hana til raforkuframleiðslu eins og vonir manna hafi staðið til. Holan sé hins vegar fín og ekkert því til fyrir- stöðu að nýta hana fyrir iðnað sem þurfi lágþrýsta gufu og heitt vatn. íslensk orka ehf. er hins vegar að leita fyrir sér með raforkufram- leiðslu í huga og þess vegna hefur verið ákveðið að í sumar verði bor- uð önnur hola á svæðinu. Franz Árnason segir að komið hafi í Ijós að holan sem boruð var hafi verið í útjaðri háhitasvæðisins í Öxar- firði en holan sem boruð verður í sumar verði í miðju þess. -gk Síldarvertíðin: Húnaröstin langaflahæst DV, Akureyri: Húnaröstin frá Hornafirði er langaflahæsta skipið á síldarvertíð- inni. Vertíðin er langt komin, veiðst hafa rúmlega 92 þúsund tonn, langmest á sumar- og haust- vertíð og eru eftirstöðvar kvóta um 10 þúsund tonn. Húnaröstin hefur komið með 6.334 tonn að landi, en þau skip sem koma næst eru: Þor- steinn EA 5.293 tonn, Beitir NK 4.899 tonn, Antares VE 4.820 tonn, Jóna Eðvalds SF 4.763 tonn, Hákon ÞH 4.384 tonn, Amey KE 4.273 tonn og Oddeyrin EA 4.234 tonn. -gk ^Lottó til bjargar: Óraunhæf leið „Að sjálfsögðu er þetta ekki raun- hæf aðferð til að leysa greiðslu- vanda,“ segir Elín Sigrún Jónsdótt- ir, forstöðumaður Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna, aðspurð um lottóauglýsingar að undanfórnu sem hafa gjaman beinst að fólki í skulda- súpu. Sú súpa er einna mögnuðust nú um stundir þegar greiðslukorta- reikningarnir frá jólahátíðinni em komnir fram yfír gjalddaga. Fyrsti vinningurinn i Víkingalottóinu var um 300 milljónir króna í fyrrakvöld en hann skiptist milli fimm vinn- ingshafa, tveggja Dana, tveggja Norðmanna og eins Finna. -GAR Góða skemmtun! Franska heilbrigðisráöuneytiö varar við notkun róandi lyfja: Þekkt lyf talin valda sjálfsvígshugleiðingum - hafa verið notuð til nauðgana DV, Akureyri: Arkitektarnir að breytingunum, sem gerðar voru á Ráðhústorgi á Akureyri fyrir fjölmörgum árum, skrifuðu bæjaryfirvöldum á Akur- eyri bréf á dögunum þar sem þeir áskildu sér rétt til fébóta og hótuðu einnig lögbanni ef breytingar yrðu gerðar á hugverki þeirra á Torginu. í kjölfar þess hefur sú spurning vaknað hvort Ráðhústorgið sé í rauninni „gísl“ arkitektanna hjá Batteriinu ehf. i Reykjavík sem hönnuðu torgið á sínum tíma, hvort bæjaryfirvöldum verði um ókomna framtíð óheimilt að gera nokkrar breytingar þar, hversu mikill sem þrýstingurinn á slíkt kann að verða frá bæjarbúum. Fjölmargir Akureyringar eru mjög óánægðir með útlit Ráðhús- torgsins og göngugötunnar en þrengt er að bæjaryfirvöldum um breytingar vegna höfundaréttar arkitektanna sem virðist ótakmark- aður. „Nei, ég lít ekki svo á að þeir séu með Ráðhústorgið I gíslingu. Hins vegar er þama um höfundarétt að ræða sem verður að virða. Það sem við hyggjumst gera er ekki að um- bylta öllu þama heldur vinna að fegrun. Fólk kvartar miklið um að það vanti græna bletti í miðbæinn, göngugötuna og Ráðhústorgið en ég sé það fyrir mér að þetta verði hægt að skapa í SkátagÚinu, koma þar fyrir bæði gróðri og bekkjum á Ráðhústorg á Akureyri. Bæjarbúar hafa aldrei tekið í sátt þær breytingar sem gerðar voru á torginu. stöllum í gilinu," segir Vilborg Gunnarsdóttir, formaður skipulags- nefndar Akureyrar. Akureyrarbær fól í haust Arki- tektastofunni í Grófargili að vinna hugmyndir að hugsanlegum breyt- ingum í göngugötu, Skátagili og Ráðhústorgi. Páll Tómasson arki- tekt þar sagði í samtali við DV að það væri alls ekki ætlunin að kúvenda þeirri hönnun sem þar er, heldur reyna innan skynsamlegra fjárhagsmarka að vinna að lagfær- ingum til bóta og svara þá um leið því sem meirihluti bæjarbúa og bæjaryfirvöld kalla ófullnægjandi að sínu mati. -gk verið notað en virkni þessara lyfja er mjög hliðstæð," segir Sigurður en samkvæmt ofangreindu er ekki talin ástæða til að taka lyfíð af markaði, þó það hafi komið til tals. „Nær væri að banna áfengi til að koma í veg fyrir slíka misnotkun," segir Sigurður en í nær öllum tilfell- um þegar um undirbúna nauðgun er að ræða er alkóhól notað. -hól Franska heilbrigðisráðuneytið hefur gefíð út yfirlýsingu að ástæða þyki að vara við notkun lyfjanna valium, vival, sobril og rohypnol, á þeirri forsendu að þau auki hættu á sjálfsvígshugleiðingum. Á vefsíðu norska dagblaðsins Verdens Gang Siguröur Guömundsson landlæknir. var greint frá því að um 200.000 manns í Noregi tækju þessi ávana- bindandi lyf að staðaldri, án þess þó að vera upplýst um þá hættu sem stafar af lyíjunum. Mjög margir þessara sjúklinga nota lyfin lengi þrátt fyrir að talið sé að um helm- ingur notenda verði háður lyfinu eftir meira en þriggja mánaða notk- un. Öll lyfin nema vival eru notuð hérlendis. Sigurður Guðmundsson land- læknir sagði í samtali við DV að ekki væru traustar upplýsingar um að þessi lyf yllu sjálfsmorðshugleið- ingum en þau eru í flokki róandi lyfja og svefnlyfja. Þessi lyf eru mest notuð í meðferð við þunglyndi en einnig til að slá á kvíða og ótta og hafa þau verið lengi á íslenskum markaði. Lyfið vival væri þó ekki i notkun hér á landi. Sigurður sagði að frekari áhyggjur væru vegna mikillar notkunar svefnlyfja hjá öldruðum en Öldrun- arfélagið birti nýlega niðurstöður rann- sókna um lyfjanotk- un aldraðra sem er of mikil og þykir ástæða til að spoma við því. Litarefni í rohypnol Glæpamenn er- lendis hafa stundað að blanda einu um- ræddu lyfji, rohypnoli, í glös stúlkna á skemmti- stöðum til að deyfa meðvitund þeirra en dæmi eru um hörmu- legar afleiðingar af þeim sökum. Við þessu hafa sumir framleiðendur brugð- ist með því að setja litarefni í lyfið. „Við höfum leitað upplýsinga um þessa óhugnanlegu notkun en vitum ekki til þess að þetta lyf hafi verið notað í slíkum tilgangi. Það hafa komið upp tilfelli um notk- un svefnlyfja í tengslum við nauðg- anir en þá hefur lyfið rohypnol ekki Ráöhústorg á Akureyri í „gíslingu“ arkitekta? Hóta lögbanni verði hugverki þeirra breytt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.