Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Qupperneq 30
30 gskrá föstudags 11. febrúar FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2000 "k~ en 16 ára, e. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aöalhlutverk: Robert De Niro og Jerry Lee Lewis. Þýöandi: Örnólfur Árnason. 24.00 Útvarpsfréttlr. 0.10 Skjáleikurinn. SJÓNVARPIÐ 11.30 16.00 16.02 16.45 17.00 17.50 18.00 18.30 19.00 19.35 20.00 20.40 22.15 Skjáleikurinn. Fréttayfirlit. Leiöarljós. Sjónvarpskringlan. Strandveröir (8:22) (Baywatch IX). Táknmálsfréttir. Búrabyggö (45:96) (Fraggle Rock). Tónllstinn. Umsjón Olafur Páll Gunnars- son. Fréttir, (þróttir og veöur. Kastljóslö. Eldhús sannleikans. Rauöa akurliljan (The Scarlet Pimpernell). Bresk sjónvarpsmynd frá 1999 byggö á sögu eftir Orczy barónessu um enska aðalsmanninn sir Percy Bla- keney sem lifir tvöföldu lífi og lætur til sín taka í frönsku byltingunni undir nafninu Rauða akurliljan. Leikstjóri: Patrick Lau. Aðalhlutverk: Richard E. Grant, Elizabeth McGovern og Martin Shaw. Gamanleikarlnn (The King of Comedy). Bandarísk bíómynd frá 1983 um mann sem beitir ýmsum brögöum til að komast f návígi viö átrúnaðargoð sitt, fræga sjón- varpsstjörnu. Kvikmyndaeftirlit ríkisins tel- ur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri Ólafur Páll Gunnarsson er umsjónarmaður Tónlistans í dag kl. 18.30. 10.05 10.40 11.25 11.50 12.15 12.40 13.30 15.10 15.35 16.00 16.25 16.40 17.05 17.25 18.40 18.55 19.30 20.05 22.00 22.50 00.40 03.00 04.35 Nærmyndir (Indriði G. Þcrsteinsscn). JAG (2.21) Myndbönd. Kynin kljást. Nágrannar. Elskan, ég minnkaöi börnin (18.22) (Ho- ney, I Shrunk the Kids). Fanfan (e). Alexandre og Fanfan eru 25 ára gömul þegar þau hittast (fyrsta sinn. Hann er fljótur að gera sér grein fyrir því að þessi óútreiknanlega unga kona er ástin í lífi hans en er þó of ragur til að yfirgefa kon- una sem hann býr með. Honum finnst að ást og sambúð geti ekki farið saman og ótt- ast í raun kynþokkann og kraflinn sem Fanfan býr yfir. Aðalhlutverk: Sophie Marceau, Vincent Perez, Marine Delterme. Leikstjóri: Alexandre Jardin. 1993. Lukku-Láki. Andrés önd og gengið. Jaröarvinir. Finnur og Fróöi. Skriödýrin (Rugrats) Sjónvarpskringlan. Nágrannar. Sjáöu! 19>20, Fréttlr. Leynivinurinn (Bogus). Munaðarlaus drengur eignast ímyndaðan vin sem hjálp- ar honum að sætta sig við lífið og tilveruna. Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Whoopi Goldberg, Haley Joel Osment. Leikstjóri: Norman Jewison. 1996. Blóösugubaninn Buffy (Buffy, The Vamp- ire Slayer). Jack Frost - Einkalff (Touch of Frost 6 - Private Lives). Frost er kallaður út vegna tilraunar til ráns í ölgerð nokkurri sem gam- all andstæðingur hans, Leo Armfield, reyn- ist standa fyrir. Frost getur vart leynt gleði sinni að fá loks tækifæri til að gera upp gamlar skuldir. Þjóöhátlöardagurinn (e) (Independence Day). Sagan hefst á venjulegum sumar- degi. Allt f einu dregur fyrir sólu. Óhugnan- legur skuggi færist yfir jörðina og spurning- unni um líf á öðrum hnöttum hefur verið svarað. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Bill Pullman, Will Smith. Leikstjóri: Roland Emmerich. 1996. Bönnuð börnum. Engu aö tapa (Nothing To Lose). Veröld Nicks hrynur til grunna þegar hann kemst að því að eiginkonan hefur haldið við yfir- mann hans. Nick er á barmi taugaáfalls og ekur af stað út í óvissuna á bílnum sfnum. Léttgeggjuð gamanmynd. Aðalhlutverk: Tim Robbins, Martin Lawrence, John C. McGinley. Leikstjóri: Steve Oedekerk. 1997. Dagskrárlok. 16.00 Gillette-sportpakkinn. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.50 (þróttir um allan heim. 20.00 Alltaf f boltanum. 20.30 Trufluö tilvera (5.31). 21.00 Meö hausverk um helgar. Hressilegur þáttur fyrir ungt fólk á öllum aldri. Um- sjónarmenn: Siggi Hlö og Valli sport. Bönnuð börnum. 00.00 Fram f rauðan dauöann (Inside Edge). Spennumynd. Richard Montana er ófyr- irleitin lögga sem fær það verkefni að hafa hendur í hári eiturlyfjasalans Mari- os Gios. Mario hefur fram til þessa gef- ið yfirvöldum langt nef en nú á hann ekki von á góðu. Segja má að eiturlyfjasalinn hitti fyrir jafnoka sinn því Montana er vanur að ná sínu fram og hikar ekki við að beita öllum brögðum. Aðalhlutverk: Michael Madsen, Richard Lynch, Rosie Vela, Tony Peck. Leikstjóri: Warren Cl- ark. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Reki (Driftwood). 08.00 Saga Dans Jansens I if(Brother's Promise, The Dan t f gj Jensen Story).. lo.OOTöfrar vatnsins (Magic ln Jhe Water). Helmsins besti elskhugi (World’s Greatest Lover, The). Saga Dans Jansens (Brother's Promise, The Dan Jensen Story). Töfrar vatnsins (Magic In the Water). Rekl (Driftwood). Helmsins bestl elskhugl (World's Greatest Lover, The). ‘Sjáöu. Meö sigursöng (Paradise Road). Hún er æöi (She’s so Lovely). Músln sem læöist (Office Killer). Meö sigursöng (Paradise Road). 16.00 18.00 20.00 21.45 22.00 00.00 02.00 04.00 18.00 Fréttlr. 18.15 Sillkon (e). Allt það helsta í . menningar- og skemmtanalffinu. } Umsjón: Anna Rakel Róbertsdóttir • og Börkur Hrafn Birgisson. 19.00 Hápunktar Silfurs Egils. Brot af því besta frá sl. sunnudegi. 20.00 Út aö boröa meö íslendingum. Inga Lind og Björn Jörundur bjóöa (slendingum út aö boröa I beinni útsendingu af einhverjum af betri veitingastöðum borgarinnar. Umsjón: Inga Lind Karlsdóttir og Björn Jörundur Friö- bjömsson. 21.00 Wlll and Grace. Amerískt nútímagrín. Aðal- hlutverk: Debra Messing og Eric McCormick (14:22). 21.30 Cosby Show. Aöalhlutverk: Bill Cosby (11:24). 22.00 Fréttir. 22.30 Jay Leno. 23.30 B-mynd (e). 24.30 Skonnrokk. Stöð 2 kl. 18.40: Sjáðu Sjáðu! er heitið á nýjum lífs- stílsþætti í umsjá Andreu Róbertsdóttur og Teits Þorkels- sonar sem hefur göngu sína í kvöld og mun verða á dagskrá Stöðvar 2 alla virka daga. Allt það helsta í skemmtanalífmu i sviðsljósinu: skemmtistaðirnir, galleríin, topp tíu, singull vik- unnar, tónleikar, leikarar, leik- stjórar, kvikmyndir, hönnun, tíska, matur, heimili o.íl. íslensk- ar og erlendar stjömur í spegli samtímans. Hraður og fjörugur þáttur sem er fastur punktur í til- veranni rétt fyrir fréttir. Sjónvarpið kl. 20.40: Rauða akurliljan Rauða akurliljan er bresk sjónvarpsmynd frá 1999 byggð á sögu eftir Orczy barónessu um enska aðalsmanninn sir Percy Blakeney sem lifir tvö- foldu lífi og lætur til sin taka í frönsku byltingunni. Þeir Robespierre og Chauvelin lög- regluforingi eru önnum kafnir við að senda saklausa aðals- menn, smábændur og presta undir fallöxina. En það er eitt þom i síðu þeirra - hin djarfa og dularfulla Rauða akurlilja sem veldur þeim hverri sneyp- unni á fætur annarri með því að bjarga hinum dauðadæmdu úr klóm þeirra á síðustu stundu. Þetta er fyrsta myndin af þremur sem Sjónvarpið sýn- ir um ævintýri Rauðu akurlilj- unnar. Leikstjóri er Patrick Lau og aðalhlutverk leika Ric- hard E. Grant, Elizabeth Mc- Govem og Martin Shaw. RIKISUTVARPIÐ RAS1 FM 92.4/93,5 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Sagnaslóö. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í góöu tómi. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Glerborain eftir Paul Auster. Bragi Ölafsson þýddi. Stefán Jónsson les fjóröa lestur. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pótur Hall- dórsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir 16.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjórnendur: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fróttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavöröur: Sigríöur Péturs- dóttir. 19.30 Veöurfregnlr. 19.40Ágrip af sögu Sinfóníuhljóm- sveitar íslands. (Frá því á sunnudag) 20.40 Kvöldtónar. Alice Babs og Mon- ica Zetterlund syngja meö hljóm- sveitum. 21.10 Og komdu nú Jón - ég biö ekki lengur! (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Guömundur Ein- arsson flytur. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.03 Brotúr degi. Í1.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fróttir. 14.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland.16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Salsa beint f æö. Skífuþeytarinn Leroy Johnson á Rás 2. 21.00 Topp 20 á Rás 2. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin meö Guöna Má Henningssyni. 24.00 Fróttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Úl- varp Noröurlands ,kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur, Fimm fjórðu, er á dagskrá Rásar 1 í dag kl. 16.10 og rétt eftir miönætti. Svæöisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílokfrétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.05 Kristófer Helgason leikur dæg- urlög, aflar tíöinda af Netinu og flytur hlustendum.'Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og,frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 13.00 Iþróttir eitt. Þaö er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóöbrautin 17.50 Viöskiptavaktin. 18.00 J. Brynjólfsson&Sót. Norö- lensku Skriöjöklarnir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót hefja helgarfríið meö gleöiþætti sem er engum öðrum Ifkur. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson. Netfang: ragnarp@ibc.is 00:00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. GULL FM 90,9 7-11 Ásgeir Páll. Morgunógleöin. 11-15 Bjarni Arason. Músík og minn- ingar. 15-19 Hjalti Már. MATTHILDUR FM 88.5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00-24.00 Matthildur, best í tónlisL 24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00 Paö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. RADIOFM 103,7 07.00 Tvíhöföi. Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr meö grín og glens eins og þeim einum er lagiö. 11.00 Bragöaref- urinn. Hans Steinar Bjarnason skemmtir hlustendum meö furðusögum og spjalli viö fólk sem hefur lent í furöu- legri lífreynslu. 15.00 Ding Dong. Pétur J Sigfússon, fyndnasti maöur Tslands, meö frumraun sína í útvarpi. Góöverk dagsins er fastur liður sem og hagnýt ráö fyrir iönaöarmanninn. Meö Pétri er svo Doddi litli. 19.00 Ólafur. Baröi úr Bang Gang fer á kostum en hann fer ótroðnar slóöir til aö ná til hlustenda. 22:00 RADIO ROKK. Stanslaus tónlist aö hætti hússins. 24.00 Dagskrárlok KLASS/K FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.05 Léttklassík f hádeg- Inu. 13.30 Klassísk tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heims- þjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun- stundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassfsk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 17.15 Klassfsk tónlist til morguns. FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bæring 15-19 Svali 19-22 Helöar Austmann 22-02 Jóhannes Egilsson á Bráöavaktinni X-ið FM 97,7 05.59 Miami metal - í beinni útsend- ingu. 10.00 Spámaöurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.00 X strím. 00.00 ítalski plötusnúöurinn. Púlsinn - tón- listarfréttir kl. 12,14 ,16 & 18. M0N0FM87,7 07-10 Sjötíu 10—13 Einar Ágúst Víöis- son 13-16 Jón Gunnar Geirdal 16-19 Radfus: Steinn Ármann og Davíö Pór 19-22 Doddi 22-01 Mono Mix UNDINFM 102,9 Undin sendir út alla'daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 HljoÖneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar ANIMAL PLANET ✓ ✓ 10.00 Judge Wapner’s Animal Court. 10.30 Judae Wapner’s Animai Court. 11.00 The Big Game Auction. 12.00 Crocodíle Hunter. 12.30 The Crocodile Hunter Goes West. 13.00 Emergency Vets. 13.30 Pet Rescue. 14.00 Harry’s Practice. 14.30 Zoo Story. 15.00 Goina Wild with Jeff Corwln. 15.30 Croc Files. 16.00 Croc Files. 16.30 The Aquanauts. 17.00 Emergency Vets. 17.30 Zoo Chronicles. 18.00 Crocodile Hunter. 18.30 Crocodile Hunter. 19.00 Life with Big Cats. 20.00 Emergency Vets. 20.30 Emergency Vets. 21.00 Deadly Australians. 21.30 Deadly Australians. 22.00 Wildlife Rescue. 22.30 Wildlife Rescue. 23.00 Em- ergency Vets. 23.30 Emergency Vets. 24.00 Close. BBC PRIME ✓ ✓ 10.00 Signs of the Times. 11.00 Learning at Lunch: Awash With Colour. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Going for a Sona. 12.25 Change That. 13.00 Style Challenge. 13.30 EastEnders. 14.00 The Ant- iques Show. 14.30 Ready, Steady, Cook. 15.00 Jackanory. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.00 Top of the Pods 2.16.30 Keeping up Appearances. 17.00 The Brittas Empire. 17.30 Holiday Heaven. 18.00 EastEnders. 18.30 Looking for Mr Perfect. 19.00 Dad. 19.30 Fawity Towers. 20.00 City Central. 21.00 Red Dwarf V. 21.30 Later With Jools Holland. 22.30 The Smell of Reeves and Mortimer. 23.00 The Goodies. 23.30 The Fast Show. 24.00 Dr Who. 0.30 Learning From the OU: The Art of the Restorer. 1.00 Learning From the OU: The Celebrated Cyfart- hfa Band. 1.30 Learnlng From the OU: Cinema forthe Ears. 2.00 Learn- ing From the OU: Wayang Golek - Puppeteers of West Java. 2.30 Learning From the OU: Samples of Analysis. 3.00 Learning From the OU: Verture: Plus Ca Change. 3.30 Learning From the OU: Wendepunkte. 4.00 Learning From the OU: A to 2 of English. 4.30 Learning From the OU: Chila Development: Simple Beginníngs?. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 11.00 Man of the Forest .11.30 The War of Wings and Tongues. 12.00 Explorer’s Journal. 13.00 Cool Science. 14.00 Back from the Dead. 15.00 Emerging Plagues. 16.00 Explorer’s Journal. 17.00 Keepers of the Wild. 18.00 Pantanal: Brazil’s Forgotten Wilderness. 19.00 Explor- er’s Journal. 20.00 Two Tales of Peru. 20.30 Under the Little Big Top. 21.00 Africa: Playing God with Nature. 22.00 The Beast of Loch Ness. 23.00 Explorer's Journal. 24.00 Wild Weekend: Orphans in Paradise. 1.00 Two Tales of Peru. 1.30 Under the Little Big Top. 2.00 Africa: Play- ing God with Nature. 3.00 The Beast of Loch Ness. 4.00 Explorer’s Jo- urnal. 5.00 Close. DISCOVERY ✓ ✓ 10.00 Great Commanders. 11.00 Rogues Gallery. 12.00 Top Marques. 12.30 Outback Adventures. 13.00 Nick’s Quest. 13.30 Next Step. 14.00 Disaster. 14.30 Flightline. 15.00 Lives of Fire: Consumed by Life. 16.00 Rex Hunt Fishing Adventures. 16.30 Discovery Today. 17.00 Time Team. 18.00 Speed Demon. 19.00 Confessions of.... 19.30 Discovery Today. 20.00 Jurassica. 21.00 Crocodile Hunter. 22.00 Chasers of Tornado Alley. 23.00 Extreme Machines. 24.00 Forensic Detectives. 1.00 Dlscovery Today. 1.30 Diving School. 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 European Top 20.15.00 The Lick. 16.00 Select MTV. 17.00 Global Groove. 18.00 Bytesize. 19.00 Megamix MTV. 20.00 Celebrity Death Match. 20.30 Bytesize. 23.00 Par- ty Zone. 1.00 Night Videos. SKY NEWS ✓ ✓ 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 Answer The Question. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Week in Review. 4.00 News on the Hour. 4.30 Answer The Question. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. CNN ✓ ✓ 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 Worl Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12Í World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Inside Europe. 17.00 Larry King Live. 18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 lnsight. 22.00 News Update/World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN Worid View. 23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Inside Europe. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 Moneyline. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 Science & Technology Week. TCM ✓ ✓ 21.00 2010.23.00 Zabriskie Polnt. 1.00 Alex in Wonderland. 2.50 The Fixer. 'orld News. 11.30 Biz 12.30 Pinnacle. 13.00 CNBC ✓ ✓ 12.00 Power Lunch Europe. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightiy News. 24.00 Europe This Week. 1.00 US Business Centre. 1.30 Europe Tonight. 2.00 Signs. 4.00 US Market Wrap. ✓ ✓ EUROSPORT 10.00 Biathlon: World Cup in Ostersund, Sweden. 11.30 Figure Skating: European Championships In Vienna, Austria. 12.30 Rgure Skating: European Championships in Vienna, Austria. 16.00 Ski Jumping: Ski Flyina World Champlonships in Vikersund, Norway. “ ■ “’oríd Cup in Oberhof, Germany. 17.30 Figure Skating: ‘ 21.15 Tennís: Sanex Wta 17.00 Luge: Woríi European Championships in Vienna, Austrla. Tournament in Paris, France. 22.00 News: SportsCentre. 22.15 Rally: mshlp in Sweden. 22.30 Athletics: Ricoh Tour ilp ii • iaaf Indoor Permit Meeting in Gent, Belgium. 23.30 Tennis: ATP To- umament in Dubai, United Arab Emirates. 0.15 News: SportsCentre. 0.30 Close. CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 Ðlinky Blll. 10.30 Tabaluga. 11.00 The Magic Roundabout. 11.15 The Tidings. 11.30 Tom and Jerry. 12.00 Looney Tunes. 12.30 Droopy and Barney Bear. 13.00 Pinky and the Brain. 13.30 Animaniacs. 14.00 2 Stupid Dogs. 14.30 The Addams Family. 15.00 Rying Rhino Junior High. 15.30 Dexter’s Laboratory. 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 16.30 Johnny Bravo. 17.00 Cow and Chicken. 17.30 I am Weasel. 18.00 Johnny Bravo. 18.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 19.00 Tom and Jerry. 19.15 Looney Tunes. 19.30 Scooby Doo. TRAVEL ✓ ✓ 10.00 On Top of the World. 11.00 On the Horizon. 11.30 A Golfer’s Tra- vels. 12.00 Wet & Wild. 12.30 The Food Lovers’ Guide to Australia. 13.00 Destinations. 14.00 On Tour. 14.30 Travelling Lite. 15.00 Going Places. 16.00 Gatherings and Celebratlons. 16.30 Snow Safari. 17.00 Panorama Australia. 17.30 Out to Lunch With Brian Turner. 18.00 Far Flung Floyd. 18.30 Planet Holiday. 19.00 European Rail Journeys. 20.00 Hollday Maker. 20.30 Travel Asia And Beyond. 21.00 Asia Today. 22.00 A Fork in the Road. 22.30 Caprice's Travels. 23.00 Truckin' Af- rica. 23.30 On the Horizon. 24.00 Panorama Australia. 0.30 Go 2.1.00 Closedown. ✓ ✓ VH-1 12.00 Emma. 13.00 Greatest Hits: Will Smith. 13.30 Pop-up Video. 14.00 Jukebox. 16.00 Talk Muslc. 16.30 Greatest Hits: Will §mlth. 17.00 The Millennium Classic Years 1989.18.00 Something for the Weekend. 19.00 Emma. 20.00 Ed Sullivan’s Rock 'n' Roll Classícs. 20.30 Greatest Hits: Will Smith. 21.00 Behind the Music: Lionel Richie. 22.00 Ten of the Best: Geri Halliweli. 23.00 Pop-up Video. 23.30 The Best of Live at VH1.24.00 The Friday Rock Show. 2.00 David Bowie and Friends. 3.00 VH1 Late Shift. ARD Pýska ríkissjónvarpiö, ProSÍGben Pýsk afþreyingarstöö, Raillno ítalska ríkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöö og TVE Spænska ríkissjónvarpiö. \/ Omega 06.00 Moraunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá.17.30 KrakkaklúbDurinn. Barnaefni. 18.00 Trúarbær. Barna-og unglingaþáttur. 18.30 Líf f Oröinu meö Joyce Meyer. 19.00 Petta er þinn dagur meö $enny Hinn. 19.30 Frelsiskalliö meö Freddie Rlmore. 20.00 Kvöldljós. Ymsirgestir. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Lff í Oröinu meö Joyce Meyer. 22.00 Petta er þinn dagur með Benny Hinn. 22.30 Lff í Oröinu með Joyce Meyer. 23.00 L,ofiö Drottin (Praise tne Lord). Blandað efni frá TBN-sjón- varpsstöðinni. Ymsir gestir. y»Stöövar sem nást á Breiövarpinu v ✓ Stöövarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.