Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Síða 25
FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2000 25 Myndasögur Fréttir bara féllu } til jaröar. Ware lögregluforingi! tré sem - falla!—^ 't UMd fty Atli Húnakonungur er rétt á eftir okkur ásamt blóðþyrstum hermönnum sinum! EN HAFIÐ ENGAR ÁHYGGJUR! .. ► • heir ná okkur ekki ef viö höldum bara stöðugt áfram! lWaiife Úff. hvað ég er hungraður! Það er svo slæmt að diskurinn minn ertómur. ■'Tíl ' Eg verð bara að imynda mér að hann sé fullur af hamborg- ) arabeinum eða kjötbeinum. ‘ ' y ' 1 Og þetta er móðir mín. ^ / E 1 /n. .Srf'A imv - ' alv jm >} 1 / 3 vildi að ndunin væri iVVtS ör unni. A v \ Hvutti - \V V;'y*"'1 ^ -aBCrTuJJ'LÆjWl ^2-13 T Nei, það getur ekki verið. ' hún hlýtur að vera systir þín Heyrðu, Andrés! Komdu og sjáðu bilinn sem ég Já, ég var svo heppinn að fá hann á nauðungaruppboði! / Keyptir T 1 ÞÚ bíl?! J o 5 % 5 s? íf ! C r- r* ! f r Ég frétti að hún væri frábær nemandi, formaður stærðfræðiklúbbsins og stórkostlegur píanóleikaril l'EíJ er aö fara á krána, ástin min. Gætír þú .. /_______^ S.újByrjaðu nú ekkrj (é því að biðja \ mig um peninga! b> b> •fH cn mm f Ég er orðin hundleið . á þvi að vinna og vinna og þrasa svo þegar heim ^kemur! Ég get aldrei treyst þérf J /25 rr= Þetta er > Fló. ^.6(3 ekki sanngjarnt, aú veist að ég *y‘/ Itaf stoð þin og stytta! Einmitt það?! Þú ert aldrei HÉR þegar ég þarf á þór að halda! Þegar hún or í. þessu skapi er. ómógulegt rókræða við hana! Þú áttir aö reikna heimadæmin fyrir mig. a Af hverju varstu aldrei heima þegar ég j ________________hringdi i þig? Grand Rokk á Skagann - einn staöur á hverja 1100 íbúa DV Akranesi: Akumesingar ættu ekki að vera í vandræðum með að fara út á skemmta sér þvl eftir miðjan febrú- ar geta þeir valið úr fimm skemmti- stöðum. Þeir eru H-þarinn, Breiðin, Barbró, Kaffi 15 og svo Grand Rokk- Langisandur sem verður opnaður laugardaginn 19. febrúar. Þá verður einn skemmtistaður á hverja 1.100 íbúa á Akranesi. Grand Rokk verð- ur til húsa að Garðabraut 2 á Akra- nesi þar sem áður var til húsa Veit- ingahúsið Langisandur sem var úr- skurðað gjaldþrota síðastliðið haust. Það er fyrirtækið Öldur ehf., sem rekur Grand Rokk. Húsnæði Grand Rokk er á tveimur hæðum og er verið að innrétta neðri hæðina fyr- ir pöbb en efri hæðin verður litið notuð fram á sumar. Nokkra metra frá nýja skemmtistaðnum er verið að byrja á framkvæmdum við nýtt 6 hæða fjölbýlishús og er það Tré- smiðjan Akur h/f á Akranesi sem byggir. Það verður því stutt í sopann fyrir íbúa nýja fjölbýlis- hússins. -DVÓ A dögunum voru aöalvinningar í lukkuleik Bræðranna Ormsson afhentir. Vinningarnir, feröapakkar meö öllu á leik Manchester United og Coventrys, komu í hlut Margeirs Hafsteinssonar, Olgu G. Árnadóttur og Hauks Ómars- sonar. Á myndinni sjást þau glaöhlakkaleg ásamt Ólafi Má Sigurössyni hjá Bræörunum Ormsson og Lúövíki Arnarsyni hjá Úrvali-Útsýn. Alls voru 120 veglegir vinningar í boöi f þessum lukkuleik. Skinney-Þinganes og SR-mjöl Vilja kaupa skip saman Skinney-Þinganes á Hornafirði og SR-mjöl hf. hafa gert samkomu- lag run stofnun félags um eignar- hald og útgerð á nýlegu nótaveiði- skipi. Hlutafé félagsins verður 100 milljónir króna og mun hvor aðili eiga 50%. Nýja félagið heitir Þing- ey ehf. og verður rekið á Höfn þar sem það er skrásett. Gert hefur verið tilboð í skip sem smíðað var í Noregi 1996 og hefur 950 tonna burðargetu í 6 tönkum. Tekjur fé- lagsins munu byggjast á leigu skips og áhafnar til eigenda og fær hvor aðili forgang að skipi og áhöfn í 6 mánuði á ári. Markmið SR-mjöls er að byggja upp samningsstöðu íslendinga varðandi kolmunnastofninn á Norður-Atlandshafi og styrkja til- kall félagsins til hlutdeildar í hon- um. Skinney-Þinganes þarf að end- umýja skip til loðnu og síldveiða og deilir áhættu á kaupum skips og rekstri þess með þessu sam- starfl. Skapi veiðar skipsins rétt til veiðiheimilda fellur sá réttur til þess aðila sem gerir skipið út til þeirra veiða sem réttinn skapa. Stofnkostnaður, skip og búnaður þess er áætlaður um 640 milljónir króna, segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækjunum. Gunnar Ásgeirsson, stjórnarfor- maður Skinneyjar-Þinganess, seg- ir að í ljós komi í næstu viku hvort samningar takist. Skipið sem boðið var í er frá Skotlandi og heitir Lunar Bow PD-265. Gunnar segir að þetta sé hið glæsilegasta skip og lítið notað og ef dæmið gengur upp og ailir endar ná sam- an er stefnt á að skipið verði af- hent í næsta mánuði. -JI Blaðbera vantar í eftirtaldar götur: Austurbrún Njálsgötu Norðurbrún Grettisgötu Áhugasamir hafi samband við afgreiðslu blaðsins í síma 550 5777.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.