Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Blaðsíða 32
Opel Zafira FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2000 47 hafa látist í slysum á Reykjanesbraut frá 1967: Fébætur nægja ' fyrir tvöföldun Umferðarþungi um Reykjanesbraut er mikill og fórnarkostnaðurinn hár. Helga Sigrún Harðardóttir, at- vinnuráðgjafi hjá Reykjanesbæ, seg- ir að sparnaður tryggingarfélag- anna einna af tvöfoldun Reykanes- brautar geti nægt fyrir stofnkostn- aði við framkvæmdina. Reykjanesbær boðaði íjölda manna, m.a. samgönguráðherra og alþingismenn Reykjaneskjördæmis, á fund í morgun þar sem ræða átti Reykjanesbrautina. Helga Sigrún sagðist fyrir fundinn vonast til að hann leiddi til þess að unnið yrði '** markvisst að því að flýta tvöfóldun vegarins en nú er gert ráð fyrir að henni Ijúki ekki fyrr en árið 2010. Umferð um Reykjanesbraut hefur aukist gríðarlega og tvöfaldaðist frá árinu 1985 þar tO i fyrra. Þá fóru að meðaltali 6900 bílar um veginn dag hvern. AIls hafa 47 manns látist í 40 slys- um frá því í nóvember 1967 á vegar- kaflanum frá Engidal í Hafnarfirði að Hringbraut í Keflavík, sam- Að missa „ vini sína í Helgarblaði DV á morgun verð- ur ítarlegt viðtal við hestamanninn Elías Þórhallsson sem missti hross sin í bruna í Mosfellssveit fyrir skömmu. Elías hefur mátt þola ým- islegt mótlæti þrátt fyrir ungan ald- ur og hefur oftar en einu sinni séð á hak góðum vinum sínum. Einnig er viðtal við Jón Viðar Jónsson, refsivönd íslenska leikhús- heimsins, viðtal við Will Covert heimsmeistara í hestaíþróttum, af- komanda Kelloggs sem starfar á ís- landi. Einnig má nefna grein um girnilegar heimasíður þekktra net- fíkla og umfjöllun um þá sem kjósa að kenna sig við mæður sínar en , ^ ekki föður. kvæmt upplýsingum Umferðarráðs. Að sögn Helgu Sigrúnar gæti slysatíðnin á veginum verið fjórfalt minni en nú með þvi að tvöfalda hann og hyggja mislæg gatnamót (brýr) við tengivegi. Verði sú leið farin telur Helga Sigrún að trygg- ingarfélögin muni spara um einn DV, Akranesi: Kári Stefánsson, forstjóri is- lenskrar erfðagreiningar, hefur fundað með bæjaryfirvöldum á Akranesi um hugsanlega aðstöðu fyrir hluta starfseminnar í bænum. „Eins og víða annars staðar þá er áhugi á Akranesi fyrir því að ís- „Skólastjóri hefur lagt fram beiðni um að settar verði upp örygg- ismyndavélar við skólann til að koma í veg fyrir skemmdarverk sem unnin eru hér af úðabrúsa- mönnum. Skólalóðin er að verða eins og „slömm“ í útlöndum og ógeðslegt á að horfa,“ sagði Flosi Kristjánsson, yfirkennari í Haga- skóla, í morgun. Að sögn Flosa hafa borgaryfir- milljarð króna af þeim 1,3 milljarði króna sem þau annars greiða á tíu árum yegna slysa á Reykjanesbraut- inni. Á 25 árum myndu því trygg- ingarfélögin ein og sér spara 2,5 milljarða króna sem er ríflega það sem tvöfóldun Reykjanesbrautar á að kosta. -GAR lensk erfðagreining verði með ein- hvern hluta af starfsemi sinni utan Reykjavikur. Ég átti fund með Kára á dögunum ásamt formanni at- vinnumálanefndar þar sem honum voru kynntar aðstæður og áhugi bæjaryfirvalda á starfi ÍE,“ sagði Gísli Gíslason bæjarstjóri við DV. -DVÓ völd tekið vel í beiðni skólastjórans og vonast menn til að öryggis- myndavélarnar verði komnar upp fyrir vorið. Góð reynsla sé af slíkum myndavélum í Árbæjarskóla og Foldaskóla þar sem þær hafa þegar verið settar upp. „Það væri gott að vita hverjir þessir úðrabrúsamenn eru þannig að hægt verði að láta þá þrifa eftir sig,“ Sagði Flosi yfirkennari -EIR Áhugi á erfðagreiningu á Akranesi: Ræddu við Kára Hagaskóli: Myndavélar gegn úðabrúsamönnum Almenningssalerni voru tekin í notkun í gærdag í miðbænum. Aðgangseyr- ir er 20 krónur en miðað er við að gestir dvelji ekki lengur en 15 mínútur í senn en þá opnast dyrnar sjálfkrafa. Þau eru dökkgræn að lit eins og strætó- skýlin en þetta er litur sem Reykjavíkurborg hefur valið. DV-mynd Hilmar Þór Veöriö á morgun: Hvassviðri Á morgun verður hvöss norð- anátt og snjókoma eða él norðan- og austanlands. Frost verður á bilinu 0 til 8 stig. Veðrið í dag er á bls. 29. SYLVANiA Hefur þú prófad 115 g alvöru hamborgara? Bæjarlind 18 - 200 Kópavogi sími 564 2100 Netfang: midjan@mmedia.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.