Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2000 29 Edda Björgvins- dóttir leikur öll hlut- verkin. Leitin að vísbendingu... Leikfélag Reykjavíkur sýnir í kvöld einleikinn Leitina að vísbend- ingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner. Fjallar verkið um Þrúðu, roskna konu sem sinnti borg- aralegum skyldum sínum árum sam- an eða allt þar til hún missti vitið. Þá var hún lögð inn á geðdeild og fékk þar viðeigandi meðferð. I henni fólst m.a. raflost. Hún er sannfærð um að lostið hafi hlaðið hana segulmögnuðu rafkerfi sem setji hana í beint sam- ---------------band við mann- Leikhús kymö allt-Vks; _______________munaverur fra öðrum hnöttum setja sig einnig í samband við hana og gera hana að leiðangursstjóra við rannsóknir sín- ar á vitsmunalífi hér á jörðu. Mót- tökukerfi Þrúöu gerir okkur kleift að nema örlagaglefsur úr lífi ókunnugs fólks sem lifir á umrótatimum síð- ustu þriggja áratuga og minnir á ör- væntingarfulla leit manneskjunnar að lífsfyllingu. Þær fjölmörgu persónur sem við sögu koma eru ólíkar á margan hátt en flestar eru þær gæddar göfugu hjartalagi og kímni þótt lífssýn þeirra sé yfirleitt mjög kaldranaleg. Þær eru nær allar á barmi örvæntingar. Það er Edda Björgvinsdóttir sem leikur öll hlutverkin og hefur hlotið mjög góða dóma fyrir leik sinn. Liðsinni Sýningin Liðsinni verður haldin dagana 11.-13. febrúar. Markmið sýn- ingarinnar er að kynna nýjungar sem auðvelda daglegt líf innan heimilis og utan og auka skilning á þörfum fatl- aðra og aldraðra. Um þrettán hags- munasamtök og stofnanir sem tengj- ast málefnum fatlaðra standa að sýn- ingunni. Háskólaþing Háskólaþing verður haldið á morg- un í Háskólabíói og hefst það kl. 10 í fyrramálið. Markmið háskólaþings- ins er að draga upp mynd af stöðu ís- lenskra háskólamála, greina hvað ________________hefur ein- Samkomur S þrð« ----------------ræða hlut- verk háskólamenntunar á nýrri öld. Auk hefðbundinnar dagskrár verða háskólar, rannsókna- og vísindastofn- anir, nemendafélög og aðilar úr at- vinnulífinu með kynningu á starf- semi sinni í anddyri Háskólabíós. Niflungahringurinn Richard Wagner félagið sýnir nú á fimmta starfsári sínu uppfærslu Metropolitan-óperunnar i New York á Niflungahringnum af myndbandi í Norræna húsinu. Á morgun kl. 12 verður Sigurður Fáfnisbani sýndur, en óperan er sú þriðja í röðinni af Hringóperunum fjórum. Ámi Bjöms- son hefur umsjón með sýningunum og gerir grein fyrir íslenskum bakgmnni Niflungahringsins og notkun Richards Wagner á íslensku heimildum. Hlut- verk Sigurðar Fáfiiisbana er sungið af Siegfried Jerusalem. I öðrum stórum hlutverkum eru Hildegard Behrens, James Morris og Heinz Zednik. Ensk- ur skjátexti. Doktorsvöm Á morgun kl. 14 ver Sveinn Yngvi Egilsson doktorsritgerð sina Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri róm- antík við heimspekideild Háskóla ís- lands. Andmælendur verða dr. Njörð- ur P. Njarðvík og dr. Andrew Wawn. Vömin fer fram í stofu 101 í Odda. Leiðrétting Þau mistök urðu í gær í ummæla- dálkinu og ummæli höfð eftir Krist- jáni L. Möller alþingismanni voru sögð vera höfð eftir Markúsi Möller. Eru viðkomandi aðilar beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. Tónabær: Frístæl-danskeppni Reykjavíkurkeppni í frjálsum dönsum (Freestyle) fyrir unglinga, 13-17 ára, verður haldin í Tónabæ í kvöld, kl. 20. Kynnir er Geir Ragg (Björgvin Franz Gíslason). Það em Félagsmiðstöðin Tónabær og ÍTR sem standa að keppninni sem er með svipuðu sniði og undanfarin ár og er öllum unglingum á aldrinum 13-17 ára heimil þátttaka. Keppt er í tveimur flokkum, einstaklings- og hópdansi. Gaukur á Stöng Þær sögusagnir hafa verið á sveimi að hljómsveitin OFL muni spila á Gauki á Stöng um helgina. Það skal hér með staðfest að þessi orðrómur er gjörsamlega sannur. Þetta spilirí er ekki síst til þess gert að hrista upp í dönskukunnáttu hljómsveitarinnar en hún er á leið til Danaveldis í lok febrúar, hvar hún mun spila á þorrablótum í Ála- Skemmtanir borg og Árósum. Ekki verður gert stopp í Tívolí. Hljóðfæraskipan er heföbundin um helgina því Bald- vin spilar á hljómborð, Gummi Kalli syngur, Helgi Valur spilar á gítar, Leifur á bassa og Halli trommar. Djass á Café Bleu Veitingastaðurinn Café Bleu býður upp á hádegisjazz alla föstudaga í febrúar. í hádeginu á föstudögum mun Árni ísleifs spila djass fyrir gesti Café Bleu á píanó hússins. Café Bleu, kaffihús og Brasserie í Kringlunni er opið frá sunnudögum til miðvikudaga til kl. 21.00. Fimmtudaga, fóstudaga og laugardaga er grillið opið til Kristall, sigurvegarar og Reykjavíkurmeistarar í Frístæl í fyrra. 23.00. * * -25 * * * * * * * * Snjókoma sunnanlands Suðaustan 5-10 og skýjað með köflum norðan- og austanlands í fyrstu, en austan og noröaustan 10- 15 m/s og snjókoma sunnanlands og siðar um mestallt land, snýst í vest- Veðrið í dag an 8-13 með éljum sunnanlands síö- degis. Frost yfirleitt 0-5 stig en mun kaldara inn til landsins norðan- og austanlands framan af degi. Höfuðborgarsvæðið: Austan 10-15 og fer að snjóa. Snýst í vestan 8-13 með éljum síðdegis. Frost 0 til 4 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.47 Sólarupprás á morgun: 09.35 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.36 Árdegisflóð á morgun: n.oo Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri hálfskýjað -7 Bergstaóir skýjað -9 Bolungarvík alskýjaó -i Egilsstaóir -7 Kirkjubœjarkl. skýjað -4 Keflavíkurflv. skýjaó -1 Raufarhöfn alskýjaö -1 Reykjavíic skýjaö -4 Stórhöfói snjókoma 1 Bergen skýjaö 4 Helsinki þokumóöa 1 Kaupmhöfn heiöskirt 2 Ósló alskýjað 3 Stokkhólmur 2 Þórshöfn skýjað 4 Algarve heiöskírt 13 Amsterdam léttskýjaö 2 Barcelona léttskýjaö 8 Berlín rign. á síö. klst. 4 Chicago alskýjaö -2 Dublin léttskýjaö 4 Halifax alskýjaö -8 Frankfurt skýjað 4 Hamborg léttskýjaö 4 Jan Mayen skafrenningur -4 London heióskírt 1 Lúxemborg léttskýjaó 0 Mallorca þokuruöningur 5 Montreal þoka -11 Narssarssuaq léttskýjaö -15 New York mistur 2 Orlando heiöskírt 8 Paris heiöskírt 0 Róm heiðskírt 4 Vín skýjaö -2 Washington alskýjaö 8 Winnipeg heiöskírt -23 Hálka er víðast hvar Helstu þjóðvegir landsins eru færir en hálku- blettir eru víðast hvar. Þæfingsfærð hefur verið á Færð á vegum Mosfellsheiði, Bröttubrekku og á Breiðdalsheiði. Fært er orðið um Steingrímsfjarðarheiði. Ástand vega 4^ Skafrenningur E3 Steinkast 0 Hálka Ófært 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkai ra Þungfært (5) Pært fjallabílum Máni Myndarlegi drengurinn á myndinni, sem fengið hefur nafnið Máni, fædd- ist 14. nóvember síðastlið- Barn dagsins inn, kl. 19.13, á fæðingar- deild Landspítalans. Við fæðingu var hann 4090 grömm og 54 sentímetrar. Foreldrar hans eru Harpa Hjartardóttir og Huginn Egilsson. dags^JJ) Melissa Joan Hart og Adrian Grenier leika aöalhlutverkin. Drive Me Crazy Drive Me Crazy, sem Regnbog- inn sýnir, er rómantísk gaman- mynd um hressa krakka í menntaskóla. Aðalpersónurnar eru Nicole (Melissa Joan Hart) og Chase (Adrian Grenier). Þau eru nágrannar og skólafélagar en eiga afskaplega fátt sameiginlegt. Nicole er öll í tískunni en Chase mótmælir öllu sem skólinn býður upp á. Hún má ekki til þess hugsa að missa af neinum atburði í skól- anum þegar honum líður best í kaffihúsum utan við skól- ann. Einn daginn . eiga þau allt í einu *///////>'. Kvikmyndir eitt sameiginlegt. Bæði hafa þau orðið fyrir því að vera sagt upp. Þau sameina því krafta sina í að hefna ófaranna. Bragð þeirra felst i því að þykjast vera saman svo að fyrri félagar verði afbrýðisamir. Þetta tekst en í sigurvímunni komast þau að því að þau hafa bara nokkuð gaman af því að vera saman. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bióhöllin: Bringing out the Dead Saga-bíó: Englar alheimsins Bíóborgin: Breakfast of Champions Háskólabíó: Rogue Trader Háskólabíó: American Beauty Kringlubíó: Stir of Echoes Laugarásbíó: Next Friday Regnboginn: Anywhere But Here Stjörnubíó: Bone Collector Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 3 10 11 12 13 14 1T" 16 18 19 20 21 22 23 Lárétt: 1 sögn, 6 útrýma, 8 loka, 9 skinn, 10 reyki, 11 skrefi, 12 nál, 13 drykkur, 15 utan, 16 bor, 18 tottuðu, 20 þrif, 22 haf, 23 granna. Lóörétt: 1 kjána, 2 skurðinum, 4 tit- ill, 5 sá, 6 fótaþurrka, 7 hvíldi, 14 baun, 15 hæðar, 17 viðkvæm, 19 gelti, 21 næði. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 veglynd, 8 ella, 9 lár, 10 sía, 11 pára, 13 snupra, 17 mauli, 18 grun, 19 búr, 20 áar, 21 næöi. Lóörétt: 1 vessa, 2 Elín, 3 glaumur, 4 lappann, 5 yl, 6 nár, 7 dragir, 12 áru, 14 alúð, 16 ara, 18 gá, 19 bæ. Gengið Almennt gengi LÍ11. 02. 2000 kl. 9.15 Einina Kaup Sala Tollaenai Dollar 73,340 73,720 73,520 Pund 117,820 118,420 119,580 Kan. dollar 50,590 50,910 51,200 Dönsk kr. 9,7180 9,7720 9,7310 Norsk kr 8,9910 9,0410 8,9900 Sænsk kr. 8,5490 8,5960 8,5020 Fi. mark 12,1653 12,2384 12,1826 Fra. franki 11,0268 11,0931 11,0425 Belg. franki 1,7930 1,8038 1,7956 Sviss. frankl 45,0700 45,3100 44,8900 Holl. gyllini 32,8225 33,0198 32,8692 Þýskt mark 36,9824 37,2047 37,0350 It. lira 0,037360 0,03758 0,037410 Aust. sch. 5,2565 5,2881 5,2640 Port. escudo 0,3608 0,3630 0,3613 Spá. peseti 0,4347 0,4373 0,4353 Jap. yen 0,671400 0,67540 0,702000 írskt pund 91,841 92,393 91,972 SDR 98,750000 99,35000 99,940000 ECU 72,3314 72,7660 72,4300 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.