Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2000, Síða 21
ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000
2^
Til sölu verkfæri og tæki frá hjólbarða-og
bílaverkstæði, t.d. Corghi- dekkjavélar,
jafnvægisstillingarvél, 1200 1 loftpressa,
hlífðargassuðuvél, 2ja og 4ra pústa Sten-
hpj-bílalyftur, rennibekkur, ca 1 m milh
odda, og mikið úrval af smáverkfærum.
Ath. skipti á t.d. bíl. Uppl. í síma 553
5777 og 566 7887.________________________
Afsöl og sölutllkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV, Þver-
holti 11. Síminn er 550 5000.
4x4. Til sölu Lancer, árg. ‘91, 4x4, ekinn
170 þús. Verð 400 þús. Og Tbyota Tercel,
árg. ‘88, 4x4. Verð 150 þús. Uppl. í s. 564
3413 og 862 2859.________________________
Daewoo Lanos ‘98, 5 dyra, ekinn 12,300
km, sjálfskiptur, útborgun 150 þ. Bílalán
upp á 950 þ. fylgir, til 57 mánaða. Uppl. í
síma 698 6048.
Einn ódýr!
Toyota Tercel ‘88, 4x4, 5 dyra, 5 gíra.
Þokkalegur bíll. Verð 130 þús. Uppl. í s.
896 2529 eða 565 3912, e.kl, 18.______
MMC Lancer árg. ‘87 til sölu. Þarfnast
viðgerðar, er á nýjum nagladekkjum. Til-
valið tækifæri fjrir laghenta. Selst ódýrt.
Uppl. í s. 8616116.___________________
Sæt og sportleg Honda Clvic ‘88 til sölu, í
finu lagi, rafdnfin topplúga, skoðuð, glæ-
ný nagladekk. Verð 149 þús. Uppl. í s.
868 7193 og 554 4688._________________
Til sölu Suzuki Samurai árg. ‘9,1 ekinn
116 þús., skoðaður ‘00, 32“ dekk.
Skemmdur en í góðu standi. Verð 120
þús. Uppl. í s. 897 3537 eða 567 4947.
Tjónbíll. Til sölu Range Rover Vogue, árg.
‘90, skemmdur á hægra framhomi, öku-
fær. Tilboð óskast. Nánari uppl. í s. 896
6612.
Subaru station 1800 ‘87, útlit og ástand
gott, skoðaður ‘01. Upplýsingar í síma
699 3471.
Til sölu Toyota Touring 4x4 ‘89, skoðuð
‘01, ekinn 178 þ. km. Uppl. í síma 562
6779 og 892 2232._______________________
Til sölu VW Golf ‘87, sjálfskiptur, góður
bíll, litlar lagfæringar, sumar- og vetrar-
dekk. Verð 150 þ. Uppl. í síma 899 1806.
Á flesta varahluti i Toyotu Liftback
twincam GTi, árg. ‘88. Tilboð óskast í
Wagoneer ‘84. Uppl. í s. 4216216.
^ BMW
BMW 325i ‘93, ekinn 94 þús. til sölu. Uppl.
í s. 699 0345, María.
[^) Honda
Honda Civic GTi ‘88 til sölu, ekinn 177
þús. Skipti ath. Uppl. í s. 698 2263, e.kl.
18.
Imaynal Mazda
Mazda 66 GLX ‘87. Hlaðb., ssk., 2 1, skoð-
aður 08/00. Grár, ek. 160 þ.km. Gott við-
hald. Lítið tjón að framan. Selst ódýrt.
Uppl. í s. 694 9894.
Mazda 626 GTi 2000 til sölu, árg. ‘88, rauð-
ur. Verðhugmynd 250-300 þ. Uppl. í s.
4313237 og 867 3973.
Mitsubishi
MMC Colt 1500 GLX, ssk., árg. ‘86. Ný
nagladekk. Er í góðu standi. Verð 50 þús.
Uppl. í s. 896 1045.
Subaru
Til sölu Subaru Zedan turbo, árg. ‘86, ek-
inn 170 þús. Uppl. í síma 896 1634.
M Bílaróskast
Vantar Patrol eöa Landcruiser, má kosta
ca 3 millj. Verður að vera á 38“ dekkjum
í skiptum fyrir Patrol ‘93 sem er á 35“
dekkjum, upptekin vél intercooler +
milhgjöf. Uppl. gefur Bílás, Akranesi, s.
4312622____________________________
Óska eftir bíl frá 0-10 þús. Verður að vera
gangfær, má þarfnast lagfæringa. Skoða
allt. Uppl. í síma 898 9663.
Óska eftir Escort XR3i eða boddíi. Uppl. í
s. 438 1484 og 893 7184.
X Ftog
Félaa islenskra elnkaflugmanna heldur
aðalíund þann 24/2 kl. 20. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Kosning nýrrar stjómar. Fé-
lagar hvattir til að mæta.
10ÍSE Fombílar
Óska eftir varahlutum: húddl og skott-
loki ásamt fleiri varahlutum í Buick
Century ‘77. Uppl. í síma 456 4951 og
895 7118.
Útsala á sóluöum vetrardekkjum, 35% af-
sláttur. Takmarkað magn. Hjá Krissa,
Skeifimni 5, s. 553 5777 og
www.hjakrissa.is
_______________Jeppar
Viltu blrta mynd af bílnum þínum eða hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina þér að kostnaðar-
lausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000._________________
Jeep Grand Cherokee Llmited ‘94, V8,
rauður á lit, leðminnrétting, 2“ upp-
hækkun, 31“ dekk, þjófavöm o.fl. Ekinn
64 þ. km, innfl. ‘96. Tbppeintak. Verð 2.1
m. Nánari uppl. f s. 896 6612.______
Benz Unomak, árg. ‘70, á 40“ dekkjum,
góður til hálendisferða, sæti fyrir 15.
Skipti fyrir jeppa eða húsbíl. Uppl. í síma
451 0012 eftir kl. 20, v. 451 0004,
Loksins. Lengd Toyota DB dísil til sölu.
Mikið endumýjaður af Tbyota t.d. nýtt
drif, mikið breyttur. Uppl. í síma 896
8129._______________________________
Suzuki Fox til sölu, breyttur á nýlegum
36“ dekkjum, 125 hestafla vél, Wllys
hásingar. Skemmtilegt fjallatæki. Uppl.
í s. 862 9482 eða 452 4505._________
Nissan Pathfinder ‘88, þarfnast smá að-
hlynningar. Uppl. í síma 894 1600.
Jlgl Kerrur
Til sölu nýsmíöuð jeppakerra með sturt-
um, góð fyrir vélsleða og annan flutning.
Uppl. í s. 4512435,4512934 og
854 4072.
^ Lyftarar
Notaðlr rafmaans- og dísillyftarar til sölu,
yfirfamir og skoðaðm Varahluta- og við-
gerðaþjónusta á öllum lyfturum. Lyft-
araleiga. Nýir lyftarar. Rafgeymar. Uppl.
veitir Haraldur í s. 530 2847. Bræðumir
Ormsson ehf, Lágmúla 9.____________
Landsins mesta úrval notaðra iyftara.
Rafmagn/dísil - 6 mánaða ábyrgð.
§0 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf.
íslyft ehf., s. 564 1600. islyft@islandia.is
dfa Mótorhjól
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða
hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
böða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina (meðan
birtan er góð), þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
m Sendibílar
Ford Econoline ‘91, 350 XL, bensínbfll, þarfnast viðgerðar, verð 250 þús. Visa/Euro. Uppl. í síma 695 1797 og eft- ir kl.17, í 554 5767.
Varahlutir
Bílapartasalan Start, s. 565 2688, Kaplah.
9. BMW 300 - 500 og 700-línan ‘84-’98,
Baleno ‘95-’99, Corsa ‘94-’99, Astra ‘96,
Swift ‘85-’96, Vitara ‘91-’99, Almera
‘96-’98, Sunny ‘87-’95, Sunny 4x4
‘91-’95, Accord ‘85-’91, Prelude ‘83-’97,
Civic ‘88-’99, CRX ‘87, Galant ‘85-’92,
Colt/Lancer ‘86-’95, Mazda 323 (323F)
‘86-’92,626 ‘87-’92, Accent ‘95-’99. Pony
‘93, coupé ‘93, Charade ‘86-’93, Legacy,
Impreza ‘90-’99, Subam 1800 (turbo)
‘85-’91, Corolla ‘86-’97, Golf /Jetta
‘84-’93, Audi A4 “95, Samara, Escort.
Kaupum nýl. tjónb. Viðgerðir, ísetning á
staðn. Opið 10-18.30 virka d. Visa/Euro.
Sendum frítt á flutningsaðila.__________
Bilapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88, Camry
‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, hilux
‘80-’98, double c., 4Runner ‘90, RAV 4
‘97, Land Cruiser ‘86-’98, HiAce ‘84-’95,
LiteAce, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bfla. Opið 10-18 v.d.___________________
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. Er-
um að rífa VW Polo ‘91-’99, Golf‘88-’99,
Vento ‘97, Jetta ‘87-’91, Audi 80 ‘87-’91,
Fiat Punto ‘98, Clio ‘99, Applause
‘91-’99, Terios ‘98, Sunny ‘88-’95, Peu-
geot ‘406 ‘98, 405 ‘91, Civic ‘92, Accent
‘98, Galant GLSi ‘90, Uno ‘93, Felicia ‘95.
Bflhlutir, s. 555 4940,_________________
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2. Sér-
hæfiun okkur í jeppum, Subam og
Subam Legacy. Fjarlægjum einnig
bílflök fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Flytjum einnig skemmda bfla. Sími 587
5058. Opið mán.-fim., kl. 8.30-18.30, og
fost. 8.30-17.__________________________
Partasalan, Skemmuvegi 32 m, 557 7740.
Volvo 440, 460 ‘89-’97, Mégane ‘98,
Corolla ‘86-98, Sunny ‘93, Swift ‘91,
Charade ‘88, Aries ‘88, L-300 ‘87,
Subam, Mazda 323,626, Tercel, Gemini,
Lancer, Tredia, BMW, Express, Carina
‘88, Civic ‘89-’91 o.fl. _______________
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbfla, vömbfla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
eða element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577-1200, fax 577-1201. netf.:
stjomublikkðsimnet.is___________________
Bilakjallarinn, Stapahrauni 11, sími 565
5310. Eigum varahl. í Tbyota, MMC,
Suzuki, Hyundai, VW, Daihatsu, Opel,
Audi, Subam, Renault, Peugeot o.fl. bfla.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Eigum til vatnskassa og bensíntanka
í flestar gerðir bifreiða. Einnig viðgerðir.
Millikælar og sflikonh.Vatnskassalager-
inn, Smiðjuvegi 4a, græn gata, s. 587
4020.__________________________________
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Lancer/Colt ‘87-’95, Galant ‘88-’92,
Sunny ‘87-’95, Civic ‘85-’91, Swift
‘86-’95, Charade ‘87-’92, Legacy ‘90-’92,
Subaru ‘86-’91, Pony ‘94, Accent ‘96.
Til sölu varahlutir i Benz ‘83, dísil- vél, glr-
kassi, hurðir og fleira. Einnig til sölu
sandhlásturskútur, löglegur og þrýsti-
prófaður. Á sama stað óskast útidyra-
hurð fýrir lítið. S. 478 1068. _______
Alternatorar, startarar, viðgeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn ehf.,
Stapahrauni 6, Hf, s. 555 4900.________
Ath! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfiun okkur í Mazda og MMC.
Emm á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849,_______________
Pústviögeröir og ísetningar.
Einnig vatnskassar og bensíntankar.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020 og 567 0840,
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.
Vinnuvélar
Snjómokstur. Upplýsingar í síma 892
4103 og 555 3326.
Vélsleðar
Vélsleðamenn athugiö. Bikarmót í snjó-
krossi verður haldíð á Dalvík dagana 26.
og 27. feb. nk. Skráning í síma 892 0781
eða 896 9484, til kl. 22, fim. 24. feb.
Vélsleðafélag Ölafsfjarðar,
Til sölu Kawasaki 440, árg. ‘85, nýtt belti
og ný upptekin vél. Uppl. í suna 897
9208 og 8952417.______________________
Til sölu Polaris RXL 650 ‘91 Skipti mögu-
leg á ódýrari. Einnig Yamaha YZ 250 ?93
og BMW 318i ‘86. Uppl. í s. 896 6007,
Ski-doo Mach 1 ‘93 til sölu, 670 cc, 115 h.
Uppl.ís. 568 1962, e.kl. 18.
íSlQ Vömbilar
Til sölu er tankur 160x535. Hentar fyrir
fiskúrgang eða loðnu o.fl. Hægt að moka
í hann með kranagrabba. Uppl. í síma
852 0156.
Atvinnuhúsnæði
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
Grindavík! Stórt atvinnuhúsnæði selst
með öllum búnaði. Fasteignasalan
Hreiðrið, sími 551 7270 og 893 3985.
Til sölu 3 jierb. rísibúö á góðum stað í
Keflavík. Ibúðin er í góðu þríbýlishúsi.
Áhvflandi langjímalán 2.5 millj. Skipti
möguleg á bfl. Ibúðin er til afhendingar
strax. Ekkert greiðslumat.Uppl. í síma
898 5254,______________________________
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Sumarfri -Torrevieja!
Einn hlutur til sölu í sumarhúsi á Spáni.
Uppl. í s. 698 2495.
Húsnæði í boði
Til lelgu í Hafnarfiröl, 3 herb. íbúö, herb. í
kjallara getur fylgt. Aðeins reyklaust,
reglusamt og ábyggilegt fólk kemur til
greina. Fyrirframgreiðsla. Laus frá 1.
mars. Meðmæli, uppl. um kennitölu, at-
vinnu og fjölskyldustærð sendist DV,
merkt: ,Alfholt-205342“, fyrir mán. 28/2.
Sjálfboöaliölnn, búslóöaflutninqar. Tveir
menn á stórum sendibfl meðlyftu. Fast
verð á tímann. Pöntun með fyrirvara
tryggir betri þjónustu. Uppl. í síma 893
1620, Kristján.
Miöbær-Grjótaþorp. Til leigu tvö rúmgóð
herbergi með sameiginlegri eldunar- og
baðaðstöðu á besta stað í bænum. Aðeins
langtímaleiga kemur til greina. Uppl. í s.
863 3328, e.kl, 13._________________
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Til lelgu gott herbergi með aðgangi að eld-
húsi, sérinngangur. Uppl. í síma 551
0780.
Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2. hæð.
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Óska eftir snyrtilegu og rúmgóöu herbergi
eða lítilli íbúð á höfuðborgarsvæðinu í
nokkra mánuði. Snyrtimennska, reglu-
semi og skilvísi. Uppl. í s. 896 6344.
(búö óskast tll leigu í sumar í eitt ár fyrir
2 stúdenta (stúlkur). Vinsamlegast hafið
samband í síma 00479970 1308.
Frystitogarasjómaður óskar eftir íbúö.
Reglusemi heitið. Uppl. í s. 863 0535.
flp Sumarbústaðir
Sumarfrí - Torrevieja!
Einn hlutur til sölu í sumarhúsi á Spáni.
Uppl. í s. 698 2495.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga, kl. 9-22,
sunnudaga, kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í
Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000.
Veitingastaöirnir American Style, Reykja-
vík, Kópavogi, Hafnarfirði, óska eftir
starfsfólki í sal og grill. Ath. að eingöngu
er verið að leita eftir fólki sem getur unn-
ið fifllt starf. Umsækjendur þurfa að
vera 18 ára eða eldri, vera ábyggilegur
og hafa góða þjónustulund. Uppl. í s. 568
6836, mflli kl. 13 og 18. Einnig liggja um-
sóknareyðublöð frammi á veitingastöð-
unum.
Internet. Hefur þú áhuga á að taka þátt í
stærsta viðskiptatækifæri 21. aldarinn-
ar í gegnum intemetið? Árið ‘98 velti
Netið 7 milljörðum $. Árið ‘99 velti Netið
200 milljörðum $. Enskukunnátta nauð-
synleg. tjppl. á: www.Lifechanging.com
Vantar þig aukapening? Við getum bætt
við okkur starfsfólki á síma, ekki síma-
sala, föst laun + prósentur. Aðallega
kvöld- og helgarvinna. Góðir tekjumögu-
leikar. Ath.! Störf aðeins fyrir 20 ára o^^
eldri. Uppl. kl. 14-18 í síma 696 8554,
Rósa.____________________________________
Áreiöanlegan og duglegan starfsmann,
sem hefiir áhuga á bömum, vantar strax
á leikskóla í miðborginni. Menntun á
uppeldissviði æskileg. Góður vinnutími,
góður matur. Uppl. gefur leikskólastjóri í
síma 551 4470 og 568 1362,_______________
Framleiöslufyrirtæki í Kópavogi, sem sér-
hæfir sig í íramleiðslu á tilbúnum rétt-
um, óskar eftir starfskrafti í sal, hálfs-
dagsstarf. Áhugasamir hringi í síma 892
5611, e.kl. 13.__________________________
Framtfðarstörf í byggingariönaöi. Staðall
ehf. óskar eftir að ráða, nú þegar, smiði í
mótauppslátt og almenna bygginga-
vinnu. Næg vinna framundan. Nánari
uppl. gefnar í s. 894 4750 og 5616520, V*
Pizzahöllin óskar eftir starfsfólki í eftirtal-
in störf: bflstjóra, símavörslu,afgreiðslu
og bakara í Reykjavík, Hafnarfirði og
Seltjamamesi
Uppl. gefur Ragnar í síma 697 7181.
Hjólbaröarverkstæöiö Hekla óskar eftir
starfskrafti til útkeyrslu, lagerstarfa og
starfa á verkstæði. Áhugasamir hafið
samband við Hinrik eða Öm á staðnum.
Nonnabiti, Hafnarfiröi. Starfskraft vantar
á dag- og kvöldvaktir, getur hentað
skólafólki. Uppl. í síma 586 1840 / 695
0056/565 1817.___________________________
Nóatún. Viljum ráöa duglegt og reglusamt
fólk til afgreiðslustarm allan daginn og í
vaktavinnu. Ekki yngra en 17 ára. Uppl.
gefur Sigrún í síma 587 0020. _______
Árbæjarbakarí. Starfskraftur óskast við
pantanir og afgreiðslu. Vinnutími frá 6
til 11. Uppl, f síma 567 1280 og 869 0414.
Óskum eftir fólki til aö selja snyrti- og fórð-
unarv. í heimah. Sölulaun 25%. Fijáls
vinnutími. Heilsa og förðun, sími 588
5608/8615606, eða wwp@li.is._____________
Grill og söluturn óskar eftir starfskrafti,
ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 565
5703 eða 896 4562._______________________
Kjötvinnsla óskar eftir fólki til starfa við
pökkun. Vinnutími frá kl. 8-16. Uppl.
gefur Björk i síma 530 7200,_____________
Pizza-Pasta óskar eftir starfsfólki: Bökur-
um, sendlum, í sal og á síma. Uppl. í
síma 898 9663.___________________________
Vantar aöstoöarfólk í mötuneyti Stöðvar 2.
Æskilegt að viðkomandi sé eldri en 23
ára. Uppl. í síma 515 6629. «**•
fc Atvinna óskast
27 ára fjölskm. með mikinn áhuga á ljós-
myndun óskar eftir vinnu eða samningi í
ljósmyndun. Er á ljósmynda- og framk.
námskeiði eins og stendur. Með 4 ára
starfsr. úr þjónustug. Reykl. og áreiðanl.
S. 564 1211/896 2018, Ingólfur,______
Vantar vinnu ca 20 tíma á viku. Er lag-
hentur og er vanur að fást við hamar,
skrúflykil og pensil, hef bfl og vsk-númer
og er í síma 699 3471._______________
27 ára karlmaöur óskar eftir starfi við tölv-
ur, helst forritun. Hef góða tölvuþekk-
ingu. Uppl. í s. 698 9651, Siguijón.
Útstillingar! Er að klára útstillinganám í
I.H. í vor. Vantar verkefni. Uppl. í síma
564 6646 og 695 0192.________________
Smiöur óskar eftir vellaunuöu starfi get*.
byijað strax. Uppl. í síma 899 6371.
^SsJjj sJsJl) jísJJ.
útsalan er
í fullum gangi
mikill afsláttur!
Klúbbfélagar ath. Öll innkaup
á útsölu fara inn á
klúbbreikning ykkar.
/ÍNTERSPOBT
Blldshöfða 20 • 112 Reykjavík • sími 510 8020 • www.intersport.is
/