Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2000, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000
Jógúrt og súkkulaði
Eins og venjulega
kennir ýmissa grasa
í tilboðum stórmark-
aðanna þessa vik-
una. í tilboðum Ný-
kaups þessa vikuna
er skólajógúrt af öll-
um gerðum á tilboði.
Litlu dósirnar eru á
47 kr. stykkið en
tvær tegundir af
skólajógúrt í stórum
400 g pakkningum eru á tilboði á 109 kr. þessa vik-
una. Tumi drykkjarjógurt af ýmsum gerðum eru
einnig á sérkjörum, 79 kr. Þá eru margvísleg tilboð
á Nóa-Síríus rjómasúkkulaði, en hægt er að fá
rjómasúkkulaðið hreint, með hrís, rúsínum eða
hnetum, og loks með bæði hnetum og rúsínum á kr.
109 pakkann. Þá er svínahnakki á 799 kr. kg og
svínarifjasteik á tilboði á 299 kr. kg i verslunum
Nýkaups.
Kalkúnarúllur og pasta
Nettó í Mjódd býður Palmoli-
ve-sturtusápu, 250 ml á 189
krónur næstu daga. Þá er
Merrild-kaffi special á
krónur 400 g pakki, Daloon
kalkúnarúllur eru á 398 kr.
og 600 grömm af Frigodan Far-
falle pasta á 298 krónur en hálft
kg af Pasta Pompei fæst á 269 krónur. Tilboðsverð
er á Sun C appelsínu- og eplasafa, eða 89 krónur
lítrinn. Loks má nefna að Nettó hefur með 6 stk. af
Jacobs-pítubrauði í pakka á tilboði á 98 krónur.
Svínakjötið allsráðandi
í Nóatúni eru
fjölmörg tilboð í
gangi á svína-
kjöti sem standa
meðan birgðir
endast.
Svínahnakka-
sneiðar eru nú á
499 krónur kílóið
en voru á 859,
svínabógur er á 399 krónur kílóið en var á 569
krónur, svínalundir eru á tilboðsverði, 1399 krónur
kílóið en var á 1898 krónur og svínalæri fæst nú á
399 krónur kílóið en var á 569 krónur. Svína-
kótilettur eru nú á 799 krónur kílóið en áður voru
þær á 1045, og svínasnitsel er nú selt á 998 krónur
í stað 1295 króna áður.
Vorrúllur og pylsupartí
Verslanir 10/11 og Hraðkaups eru nú með
tilboðsverð á viðbitinu Plús 3, eða 139
krónur pakkinn. Þá er franskt
pylsuparti á 498 krónur, ferskur
svínahnakki á 498 krónur í
stað 842 króna áður og Ab-<
ur er á 730 krónur kílóiÖ
stað 913 króna.
Samkaup eru nú með
tilboð á margs konar
vorrúllum frá Daloon
en allar tegundirnar
eru á 359 krónur nú í
stað 539 króna. Um
er að ræða kínarúllur,
kalkúnarúllur og chilirúll-
ur og eru 8 stykki í hverjum poka. Þá bjóða Sam-
kaupsverslanimar ferskan, heilan kjúkling á 499
krónur kílóið og 370 g af hvítum, heilum aspas frá
Holco. Loks má nefna að Pampersbleiur, Baby dry,
eru nú á 699 pakkinn í stað 989 króna og fjórar teg-
undir af Oetker-pitsum fást nú á 299 krónur.
Rauðvínslegið lambalæri
Hagkaup býður Lays-kartöfluflögur á 179 krónur,
215 g af Weetabix á 98 krónur og Bananabix á 249
krónur. Þá eru Always-dömubindi á 229 krónur
pakkinn. 1944 Lasagne er á 337 krónur og sjávar-
réttasúpa á Í99 krónur. Þá er kílóið af appelsínum
á 129 krónur og rauðvínslegið lambalæri á 898
krónur kílóið.
Uppgripsverslanir Olís hafa H4-
aðalljósaperur í bUinn á tUboðs-
verði næstu daga, eða 250 kr.
Flatkökur eru á 55 krónur og 280
g af úrvalssnúðum í pokum á
170 krónur. Loks er hálfur lítri
laf Trópí appelsínusafa á 90
I krónur.
* Hraðbúðir Esso bjóða hálfan
' lítra af Egils Kristal með sítrónu á
99 krónur og Mónu-Rommy á 29 krónur.
Elitessi-súkkulaðikex er á 45 krónur. Stjörnupopp
er á 69 krónur í stað 90 króna áður og Stjörnuosta-
popp á 79 krónur í stað 100 króna.
Þá eru eldhúsrúUur, 4 stk. í pakka, á 149 krónur
og WC-pappír, 8 rúUur á sama verði. Loks má nefna
Everest-skíðahanska á 495 kr. en þeir voru áður á
795 kr.
Hraðbúðir Esso
Mónu rommy
Tilboðin gilda til 5. mars.
Egils Kristall, sítrónu 1/2 I 99 kr.
Mónu-rommy 29 kr.
Elitessi-súkkulaðikex 45 kr.
Nóa-risatópas 79 kr.
Nóa-risatópas xylitol 79 kr.
Stjörnupopp 69 kr.
Stjörnuostapopp 69 kr.
Eldhúsrúllur, 4 rl. 149 kr.
WC-pappír, 8 rl. 149 kr.
Arinkubbar Optíma 595 kr.
Skíðahanskar Everest 495 kr.
Frostvari í rúðusprautuna, 1 I 80 kr.
Uppgrip-verslanir Olís
Flatkökur
Febrúartilboð
Aðalljósaperur H4 250 kr.
Freyjustaur, 28 g 50 kr.
Flatkökur 55 kr.
Trópí, appelsínu 1/2 I 90 kr.
Úrvalssnúðar í pokum, 280 g 170 kr.
Samkaup
Folaldalundir
Tilboðin gilda til 1. mars.
Kötlu-vöfflumix 198 kr.
Daloon-kínarúllur 8 stk. 358 kr.
Daloon-kalkúnarúllur 8 stk. 359 kr.
Daloon-chilirúllur 8 stk. 359 kr.
Folaldalundir, ferskar 898 kr. kg
Kjúklingur, heill, ferskur 499 kr. kg
Pampers-bleiur.Baby Dry 30-38 stk 699 kr.
Oetker-pitsur, 4 teg. 299 kr.
Holco-aspas, hvítur, heill 79 kr.
10-11 og Hraðkaup
Ferskur svínahnakki
Tilboðin gilda til 1. mars.
Franskt pylsupartí 498 kr.
Plús 3 viöbit 139 kr.
Ab-ostur 730 kr.
Ferskur svínahnakki 498 kr.
Nóatún
Svínakjöt
Tilboðin gilda á meðan birgðir endast.
Svínahnakkasneiðar 499 kr. kg
Svínabógar 399 kr. kg
Svínalundir 1399 kr. kg
Svínalæri 399 kr. kg
Svínahryggur m/pöru 699 kr. kg
Svínasnitsel 998 kr. kg
Nýkaup
Nóa rjómasúkkulaði
Tilboðin gilda til 1. mars.
Svínarifjasteik 249 kr. kg
Svínahnakki, úrbeinaður 299 kr. kg
Frosinn kjúklingur 199 kr. kg
Bertoli-óltfuolía, 1/2 I. 199 kr. kg
Sun rice-tafel, 150 g 99 kr.
Dujardin-chili con carne 750 g 399 kr.
Jöklasalat 269 kr. kg
Tumi drykkjarjógúrt, tutti frutti 79 kr.
Tumi drykkjarjógúrt, jarðarber 79 kr.
Tumi drykkjarjógúrt, appelsín 79 kr. kg
Nóa-rjómasúkkulaði m/rúsínum 109 kr.
Nóa-rjómasúkkulaði m/ hn. og rúsínum 109 kr. stk.
Nóa-rjómasúkkulaði m/hrís 109 kr. stk.
Nóa-rjómasúkkulaði 109 kr. stk.
Nóa-rjómasúkkulaði m/ hnetum 109 kr. stk.
Nóa-hjúplakkrís 200 g 129 kr.
MS-skólajógúrt m/lakkrís 47 kr.
MS-skólajógúrt m/súkkulaði 47 kr.
MS-skólajógúrt m/ferskjum 47 kr.
MS-skólajógúrt m/eplum og karm. 47 kr.
MS-skólajógúrt m/súkkul. 400 g 109 kr.
MS-skólajógúrt m/ferskjum 400 g 109 kr.
Hagkaup
Always dömubindi
Tilboðin giida til 1. mars.
Appelsínur
Greip, hvítt og rautt
Daloon-kínarúllur, 8 stk.í poka
Ömmu-pitsa
1944 Lasagne
1944 Sjávarréttasúpa
Rauðvínslegið lambalæri
Búðingstvenna
Grillaður kjúklingur
Buffalovængir u.þ.b. 1 kg í poka
Yankie bar 4x40 g
Pepsi, diet og venjul. 2 I
Lays-kartöfluflögur 3 teg.
Marabou-súkkulaði 100 g 4 teg.
Skólajógúrt 150 g. 4 teg.
Sýrður rjómi 18% 200 g
Weetabix 215 g
Weetabix-bananabix
Rynkeby 16, sætur ávaxtasafi 21
Always-dömubindi
129 kr. kg
109 kr. kg
109 kr.
385 kr. stk.
337 kr. stk.
199 kr. stk.
898 kr. kg
499 kr. kg
599 kr. kg
599 kr.
119 kr. pk.
139 kr. fl.
179 kr.
89 kr. stk.
45 kr. stk.
119 kr. ds.
98 kr. pk.
249 kr. pk.
199 kr. fernfcn
229 kr. pk.
Nettó
Merrild kaffi 400 g
Tilboðin gilda til 1. mars.
Palmolive-sturtusápa 250 ml 189 kr.
Sun C appelsínu- og eplasafi 89 kr. I
Merrild-kaffi special 400 g 199 kr.
Jacob’s-pítubrauð 6 stk. 98 kr.
Daloon-kalkúnarúllur 8 stk. 398 kr.
Frigodan-farfalle 600 g 298 kr.
KEA-Bayonneskinka 998 kr. kg
Pasta Pompel 500 g 569 kr.
T I L B OÐ
13
í barnaher-
Ef börnin eru lystarlítil er gott aö
gefa þeim pinnabrauð til tilbreytingar.
Pinnabrauð eru búin þannig til að
brauðsneiðar eru smurðar og þær
skomar í smábita og þeim haldið sam-
an með tannstöngli. Þetta er dálítil fyr-
irhöfn en oftast borða börnin matinn
með góðri lyst.
Ókeypis
heimaklipping
Hægt er
að spara
talsverðar
Qárhæðir
með því að
klippa börn-
in heima
fyrir. Til að
koma í veg
fyrir óþarfa
sóðaskap og
kláða vegna
hára sem
vilja smjúga
undir háls-
máiið, er
gott að
klæða börn-
in í
regnjakka á meðan klippingunni stend-
ur. Það er auðvelt að hrista hárin af
regnjakkanum og þá festast þau ekki í
öðrum fótum. Regnjakkinn dugar t.d.
mun betur en handklæði.
Ódýrt trölladeig
Margir hafa gaman af því að vinna í
höndunum og gera eitthvað skapandi.
Trölladeig hefur notið töluverðra vin-
sælda og gaman er að prófa sig áfram
með það. Hér er ein ódýr uppskrift að
trölladeigi sem geymist lengi í kæli-
skáp. Blandið saman einum bolla af
mjöli og hálfum bolla af salti í skál og
hrærðu vel saman. Hægt er að búa til
fallegt skraut með deiginu, t.d. á dyr og
glugga. Þessir gripir eru bakaðir ljós-
brúnir við 150-175 gráður á Celsíus.
Hægt er að mála þá með vatnslitum
þegar þeir eru orðnir kaldir. Trölla-
deigið er einnig hægt að nota í staðinn
fyrir módelleir.
Fylgist með
símreikningnum
Margir hafa miklar áhyggjur af því
hvernig símreikningurinn verður um
næstu mánaðamót og naga sig I hand-
arbökin þegar reikningurinn fer fram
úr því sem við var búist og heita bót og
betrun. Fyrir þá getur verið athugandi
að fylgjast með gangi mála á Netinu.
Lands-
síminn
hefur nú
starf-
rækt
þjón-
ustuvef
sinn á
Netinu
síðan í
septem-
ber í fyrra og fyrir þá sem vilja athuga
stöðu símreikningsins reglulega er til-
valið að gera það á heimasíðu fyrirtæk-
isins á http://www.simi.is. Þar er auk
þess hægt að skoða útgefna reikninga
áður en þeir koma heim í pósti, fylgjast
með stöðu þjónustubeiðna Simans,
skoða skuldastöðuna og greiðsluyfirlit
síðustu mánuða. Það eina sem þarf að
gera er að sækja um aðgang að þjón-
ustuvefnum á www.simi.is og fá lykil-
orð sem síðan er notað til að komast
inn á vefínn. Aðgangur að vefnum er
gjaldfrjáls en eins og flestir vita vill
símreikningurinn taka stefhuna upp á
við ef lengi er dvalið á Netinu, lika á
símavefnum.
Ráð bíleigandans
í þeirri slæmu færð sem verið hefur
undanfarna daga hafa margir lent í
vandræðum með bíla sína. Smábilanir
gera vart við sig og önnur vandræði
skjóta upp kollinum. Á heimasíðu Fé-
lags íslenskra bifreiðaeigenda
(www.fib.is) eru góð ráð um vetrar-
akstur, fjöldi tilboða og aðrar upplýs-
ingar sem nýtast bíleigendum vel.