Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2000, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2000, Blaðsíða 34
38 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000 dagskrá fimmtudags 24. febrúar SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 15.35 Handboltakvöld. (e) 16.00 Fréttayflrllt. 16.02 Leiöarljós. Þýöandi: Reynir Harðarson. 17.00 Beverly Hllls 90210 (27:27) (Beverly Hills 90210 IX). 17.35 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. (e) 18.30 Kötturinn og kakkalakkarnir (11:13) (Oggy and the Cockroaches). 19.00 Fréttir, Iþróttir og veöur. 19.35 Kastljósið. 20.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stööva. 20.05 Frasier (24:24). 20.30 DAS 2000-útdrátturinn. 20.35 Þetta helst.... 21.10 Feögarnir (12:13) (Turks). 3^22.00 Tíufréttir. 22.15 Nýjasta tækni og vfsindi. Umsjón: Sig- urður H. Richter. 22.30 Andmann (20:26) (Duckman). 10.00 í sátt viö náttúruna. 10.15 Kjarni málsins (1.10) (e) Inside Story II). 11.10 Myndbönd. 11.50 Blekbyttur (4.22) (e) (Ink). 12.15 Nágrannar. 12.40 Dauöur (Gotcha). Sjá umfjöllun að neðan. 14.20 Oprah Winfrey 15.10 Eruö þiö myrkfælin? 15.35 Andrés önd og gengið. 16.00 Hundallf. ■£»16.25 Meöafa. 17.15 Sjónvarpskringlan. 17.25 Skriödýrin (1.36 (Rugrats). 17.50 Nágrannar. 18.15 Cosby (21.24) (e). 18.40 *Sjáöu. Hver var hvar? Hvenær? Og hvers vegna? Harðsoðinn þáttur sem Ijallar um það sem er að gerast innan- lands sem utan. 18.55 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Kristall (21.35). Vandaðir og skemmtilegir þættir um menningu, listir og lífið i landinu í umsjá Sigríöar Margrétar. 20.35 Felicity (18.22). Bandarísk þáttaröð fyrir fólk í rómantiskum hugleiðingum. Felicity er ástfangin af Ben og þegar _ - hann ákveður að fara f háskólanám í New York fylgir sveitastelpan í humátt á eftir honum f von um að ná ástum hans. 21.25 Blekbyttur (11.22) (Ink). 21.55 Ógn aö utan (12.19) (DarkSkies). 22.45 Dauöur (Gotcha). Bandarískur náms- maður fer til Parisar í ævintýraleit og býst við öllu þvf besta í þessari róm- antísku borg. Fyrr en varir verður hann hins vegar skotmark í stór- hættulegum hráskinnsleik alþjóöa- njósna. Hann villist austur fyrir járn- tjald og þarf að komast aftur til baka upp á eigin spýtur með austurþýska njónsnara á hælunum. Aðalhlutverk. Anthony Edwards, Linda Fiorentino, Alex Rocco. Leikstjóri. Jeff Kanew. 1985. 00.25 Einn komst undan (e)(One That Got Away). Sannsöguleg sjónvarpsmynd um hersveit sem var send inn í Irak meðan Persaflóastriðiö stóð sem hæsl. Verkefni hermannanna var að eyöileggja Scud-flaugar Saddams en - þeir voru sendir af stað í miklu óða- goti. Ekki hafði verið unnið nægilega að skipulagningu ferðarinnar og félag- arnir stóðu einir uppi langt inni á land- svæði óvinarins. Þrír hersveitarmann- anna voru drepnir, fjórir teknir fastir en einn slapp. Þetta er saga hans. Aðal- hlutverk. David Morrissey, Paul McG- ann. Leikstjóri. Paul Greengrass. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 Dagskrárlok. SkjárEinn kl. 20.00: Silíkon 22.55 Vélin. í þættinum er fylgst meö því sem var aö gerast í skemmtanalífinu um helg- ina. e. Umsjón: Kormákur Geirharösson og Þórey Vilhjálmsdóttir. Dagskrárgerö: Hugsjón. 23.20 Myndbandaannáll ársins 1999. Sýnd veröa athyglisverðustu tónlistarmynd- bönd ársins í fyrra og veitt verölaun fyrir þau bestu. e. Umsjón: Margrét Siguröar- dóttir. Dagskrárgerö: Ingi R. Ingason. 00.00 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 00.15 Skjáleikurinn. Stundin okkar frá sl. sunnudegi er end- ursýnd kl. 18.00. 18.00 NBA-tilþrif (18.36). 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Fótbolti um víöa veröld. 19.15 Tímaflakkarar (e) (Sliders). 20.00 Babylon 5 (4.22). 20.45 íslandsmótiö í vaxtarrækt. Vaxtarrækt á greinilega auknum vinsældum aö fagna því 43 keppendur mættu til leiks á íslandsmótinu og hafa þeir aldrei veriö fleiri. 21.30 Frú Robinson (The Graduate). Fjög- urra stjarna gamanmynd um Benjamin Braddock og raunir hans. Benjamin er miöpunktur allrar athygli í útskriftarveislu sem foreldrar hans halda þegar hann lýk- ur framhaldsskóla. Aöalhlutverk. Anne Bancroft, Dustin Hoffman, Katharine Ross. Leikstjóri. Mike Nichols. 1967. 23.15 Jerry Springer (21.40) (Jerry Springer Show). 1999. 23.55 Heiöursmerkiö (The Red Badge of Courage). Þrælastríöiö stendur sem hæst. Aöalhlutverk. Audie Murphy, Bill Mauldin, Douglas Dick, Royal Dano, John Dierkes. Leikstjóri. John Huston. 1951. 01.05 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 McMartin-róttarhöld- in (Indictment. The McMartin Trial). 08.10Í hita leiksins (Soul of the Game). 09.45 'Sjáöu. 10.00 Anna Karenina. 12.00 McMartin-réttarhöldin (Indictment. The McMartin Trial). 14.10 í hita leiksins (Soul of the Game). 15.45 *Sjáöu. 16.00 Anna Karenina. 18.00 Wilde. 20.00 Vélabrögö (Reckless). 21.45 ‘Sjáöu. 22.00 Töfralyfiö (Rough Magic). 24.00 Wilde. 02.00 Vélabrögö (Reckless). 04.00 Töfralyfiö (Rough Magic). 18.00 Fréttir. 18.15 Topp 20. Topp 20 er nýr vinsældarlisti framleiddur af SkjáEinum og mbl.is. 19.00 Will and Grace. AÖal- hlutverk: Debra Messing og Eric McCormick. 19.30 Á bak viö tjöldin (e). 20.00 Silíkon. 21.00 Dateline. Stjórnendur eru Tom Brokaw, Sto- ne Phillips og Maria Shriver. 22:00 Fréttir. 22:12 Allt annaö. 22:18 Máliö. Málefni dagsins rætt í beinni útsend- ingu. 22.30 Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur í heimi. 23.30 Myndastyttur (e). 24.00 Topp 20 (e) 24.30 Skonnrokk. Börkur og Anna Rakel eru umsjónarmenn þessa vinsæla þáttar sem slegið hefur í gegn hjá unga fólkinu. Þátturinn er í beinni útsendingu en inni- heldur jafnframt innslög frá ýmsum forvitnilegum viðburð- um. í þættinum er sjónum beint að mestu að málefnum fólks á aldrinum 18-30 ára. Nætur- og skemmtanalífið er sérstaklega skoðað og einnig I Kristal í kvöld verður fjallað meðal annars um Thriller-sýn- inguna sem sló í gegn hjá Versló í Loftkastalanum. Splunkunýtt og spennandi myndlistargallerí verður skoðað við Hlemm, Gall- erí@Hlemmur. Þar sýna nú myndlistarmennirnir Helgi Hjaltalin Eyjólfsson og Pétur Örn Pétursson framsækna eru pólitísk og tískutengd mál- efni í hávegum höfð. í þættin- um í kvöld fylgjumst við með falinni myndavél götustráks- ins, farið inn á Netið og athug- að hversu auðvelt er að nálgast klám. Teiknimyndir með fal- inn og miður skemmtilegan boðskap verða skoðaðar. Þetta og margt, margt fleira í Silíkoni í kvöld kl. 20 á Skjá- Einum. nútímalist. Arnar Jónsson kemur í myndverið og segir frá einleik um Job sem hann mun flytja í Neskirkju í lok mánaðarins. Tónlist sýn- ingarinnar er eftir Áskel Másson og leikstjóm í höndum Sveins Einarssonar. Að sjálfsögðu verður svo Kristall veittur. Stöð 2 kl. 20.05: Kristall RIKISUTVARPID RAS1 FM 92.4/93,5 10.00 Frétlir. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir 10.15 í pokahorninu. Tónlistarþáttur Edwards Frederiksen. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurösson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. -V 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Á noröurslóöum. Ur könnun heimskautalandanna. Fyrsti þátt- ur. Umsjón: Leifur Örn Svavars- son og Einar Torfi Finnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Húsiö meö blindu. glersvölunum eftir Her- björgu Wassmo. Hannes Sigfús- son þýddi. Guöbjörg Þórisdóttir byrjar lesturinn. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 “Hitti ég fyrir sunnan sand sumardrauma mína“. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Tónaljóö. Tónlistarþáttur Unu ’k&' Margrétar Jónsdóttur. ^ 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjórnendur: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavöröur: Atli Rafn Sigurö- arson. ^19.30 Veöurfregnir. XI9.40 Raddir skálda. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e) 19.57 Sinfóníutónleikar. Bein útsend- ing frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passiusálma. Herra Karl Sigurbjörnsson les. (4) 22.25 Vlllibirta. Bókaþáttur. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir. (e) 23.10 Popp. Þáttur Hjálmars Sveins- sonar. Tónlistin sem breytti lífinu. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónaljóö. Tónlistarþáttur Unu Margrétar Jónsdóttur. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar . íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveöjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Skýjum ofar. 22.00 Fréttir. 22.10 Konsert. (e) 23.00 Hamsatólg. Rokkþáttur íslands. Umsjón: Smári Jósepsson. 24.00 Fréttir. Viösjá er á dagskrá Rásar 1 kl. 17.03. Ævar Kjartansson er annar stjórnenda þáttarins. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Út- varp Noröurlands ,kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suöurlands kl. 18.30-19.00. Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.05 Kristófer Helgason leikur dæg- urlög, aflar tíöinda af Netinu og flytur hlustendum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. 13.00 íþróttir eitt. Þaö er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og.frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir og Björn Þór Sig- björnsson. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.50 Viöskiptavaktin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson. Netfang: ragnarp@ibc.is 00:00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. RADIO FM 103,7 07.00 Tvíhöföi. Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr meö grín og glens eins og þeim einum er lagiö. 11.00 Bragöaref- urinn. Hans Steinar Bjarnason skemmt- ir hlustendum meö furöusögum og spjalli viö fólk sem hefur lent í furöulegri lífreynslu. 15.00 Ding Dong. Pétur J Sigfússon, fyndnasti maöur íslands, meö frumraun sína í útvarpi. Góöverk dagsins er fastur liöur sem og hagnýt ráö fyrir iönaðarmanninn. Meö Pétri er svo Doddi litli. 19.00 Ólafur. Baröi úr Bang Gang fer á kostum en hann fer ótroönar slóðir til aö ná til hlustenda. 22.00 RADIO ROKK. Stanslaus tónlist aö hætti hússins. 24.00 Dagskrárlok KIASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.05 Léttklassík i hádeg- inu. 13.30 Tónskáld mánaöarins (BBC) 14.00 Klassísk tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heims- þjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 7-11 Ásgeir Páll. Morgunógleöin. 11-15 Bjarni Arason. Músík og minn- ingar. 15-19 Hjalti Már. FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bæring 15-19 Svali 19-22 Heiöar Austmann 22-01 Rólegt og róman- tískt meö Braga Guömundssyni X-ið FM 97,7 05.59 Miami metal - í beinni útsend- ingu. 10.00 Spámaöurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strím. 22.00 Hug- arástand (Teknó&Hús). 00.00 Italski plötusnúöurinn. Púlsinn - tónlistar- fréttir kl. 12,14,16 & 18. M0N0FM87.7 07.00 70 10.00 Einar Ágúst 14.00 Guömundur Amar 18.00 íslenski list- inn (Gústi Bjarna situr yfir) 21.00 Geir Flóvent 01.00 Dagskrárlok LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar ANIMAL PLANET ✓ ✓ 10.00 Judge Wapner’s Animal Court. 10.30 Judge Wapner’s Animal Court. 11.00 Monkey Business. 11.30 Wild North. 12.00 Crocodile Hunter. 13.00 Emergency Vets. 13.30 Pet Rescue. 14.00 Harry’s Pract- ice. 14.30 Zoo Story. 15.00 Going Wild with Jeff Corwin. 15.30 Croc Files. 16.00 Croc Fiíes. 16.30 The Aquanauts. 17.00 Emergency Vets. 17.30 Zoo Chronicles. 18.00 Crocodile Hunter. 19.00 Wild and weird - Wild Life. 20.00 Emergency Vets. 20.30 Emergencv Vets. 21.00 The Big Animal Show. 21.30 The Big Animal Show. 22.00 Wild Rescues. 22.30 Wild Rescues. 23.00 Wildlife ER. 23.30 Wildlife ER. 24.00 Close. BBC PRIME ✓ ✓ 10.00 Antiques Roadshow. 11.00 Learning at Lunch: The Photo Show. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Going for a Song. 12.25 Change That. 13.00 Style Challenge. 13.30 EastEnders. 14.00 Gardeners’ World. 14.30 Ready, Steady, Cook. 15.00 Jackanory. 15.15 Playdays. 15.35 Get Your Own Back. 16.00 Classic Top of the Pops. 16.30 Keeping up App- earances. 17.00 Dad’s Army. 17.30 The Antiques Show. 18.00 EastEnd- ers. 18.30 Vets in Fractice. 19.00 The Brittas Empire. 19.30 The Black Adder. 20.00 Casualty. 21.00 Absolutely Fabulous. 21.30 John Sessions' Likely Stories. 22.00 Loved Up. 23.10 The 0 Zone. 23.30 Songs of Praise. 24.00 Leamina for School: Decisive Weapons. 0.30 Leaming for School: Decisive Weapons. 1.00 Leaming for School: Sci- ence in Action. 1.20 Leaming for School: Science in Action. 1.40 Leam- ing for School: Science in Action. 2.00 Leaming From the OU: Introd- uction to Psychology: Two Research Styles. 2.30 Learning From the OU: Healing the Whole. 3.00 Leaming From the OU: Therapies on Tri- al. 3.30 Learning From the OU: The Sunbaskers. 4.00 Leaming Langu- ages: Hallo aus Berlin. 4.15 Learning Languages: Hallo aus Berlin. 4.30 Leamlng Languages: German Globo. 4.35 Learning Languages: Sus- anne. 4.55 Leaming Languages: German Globo. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Lost World of the Seychelles .11.30 The Manaroves. 12.00 Ex- plorer’s Journal. 13.00 Lost and Found. 14.00 MrYusu’s Farewell. 14.30 Shark Feeders. 15.00 Lost Kingdoms of the Maya. 16.00 Explor- er’s Journal. 17.00 Mischievous Meerkats. 18.00 The Loveliest Animal in the World. 18.30 World of the Kingfisher. 19.00 Explorer’s Journal. 20.00 Caveman Spaceman. 21.00 Can Science Build a Champion At- hlete?. 22.00 The Origin of Disease. 23.00 Explorer’s Journal. 24.00 The Mountain People. 1.00 Caveman Spaceman. 2.00 Can Science Build a Champion Athlete?. 3.00 The Origin of Disease. 4.00 Explor- er’s Journal. 5.00 Close. DISCOVERY ✓ ✓ 10.00 Beyond the Truth. 11.00 Solar Empire. 12.00 Top Marques. 12.30 Creatures Fantastic. 13.00 Animal X. 13.30 Futureworld. 14.00 Disast- er. 14.30 Flightline. 15.00 HMS Pandora - In the Wake of the Bounty. 16.00 Rex Hunt Fishing Adventures. 16.30 Discovery Today. 17.00 Time Team. 18.00 Jumbo Jet. 19.00 Car Countiy. 19.30 Discovery Today. 20.00 The Napoleon Murder Mystery. 21.00 The FBI Files. 22.00 Forensic Detectives. 23.00 Battlefielo. 24.00 The Real Cleopatra. 1.00 Discovery Today. 1.30 Ultra Science. 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 Hit List UK. 16.00 Select MTV. 17.00 MTV:new. 18.00 Bytesize. 19.00 Top Selection. 20.00 Downtown. 20.30 Bytesize. 23.00 Alternative Nation. 1.00 Night Vid- eos. SKYNEWS ✓✓ 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 Fashion TV. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Fashion TV. 4.00 News on the Hour. 4.30 The Book Show. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. CNN ✓ ✓ 10.00 World News. 10.30 World Sporl. 11.00 World News. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 Movers With Jan Hopkins. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 CNN Travel Now. 17.00 Larry King Live. 18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update/World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Mo- neyline Newshour. 0.30 Asian tdition. 0.45 Asia Business This Morn- ing. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 Moneyline. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 CNN Newsroom. TCM ✓✓ 21.00 The Naked Spur. 22.30 Task Force. 0.30 Westward the Women. 2.30 Greed. CNBC ✓ ✓ 9.00 Market Watch. 12.00 Power Lunch Europe. 13.00 US CNBC Squ- awk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 24.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.00 US Business Centre. 1.30 Europe Ton- ight. 2.00 Trading Day. 3.00 US Market Wrap. 4.00 US Business Centre. 4.30 Power Luncn Asia. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT ✓✓ 10.30 Biathlon: World Championships in Holmenkollen, Norway. 12.00 Football: Road to Euro 2000 • Friendly Matches. 13.30 Athletics: laaf Indoor Permit Meeting in Birmingham, Great Britain. 14.30 Athletics: Indoor Meeting in Washington, USA. 15.30 Cycling: Tour of Langkawi, Malaysia. 16.30 Football: Road to Euro 2000 - Friendly Matches. 18.00 Olympic Games: Olympic Magazine. 18.30 Motorsports: Racing Line. 19.00 Football: European Cnampionship Legenas. 20.00 Football: Road to Euro 2000 - Friendly Match France vs. Poland. 22.00 Boxing: International Contest. 23.00 Motorsports: Racing Line. 23.30 Trial: Indoor World Cup in Barcelona, Spain. 0.30 Close. CARTOON NETWORK ✓✓ 10.00 Dexter’s Laboratory. 10.30 Dexter’s Laboratory. 11.00 Courage the Cowardly Dog. 11.30 Courage the Cowardly Dog. 12.00 Johnny Bravo. 12.30 Tom and Jeny. 13.00 Johnnv Bravo. 13.30 Animaniacs. 14.00 Johnny Bravo. 14.30 Mike, Lu ana Og. 15.00 Johnny Bravo. 15.30 Scooby Doo. 16.00 Johnny Bravo. 16.30 Courage the Cowardly Dog. 17.00 Johnny Bravo. 17.30 Pinky and the Brain. 18.00 Johnny Bravo. 18.30 The Flintstones. 19.00 Cartoon Theatre. TRAVEL ✓ ✓ 10.00 On Top of the Worid. 11.00 Out to Lunch With Brian Turner. 11.30 On the Loose in Wildest Africa. 12.00 Aspects of Lrfe. 12.30 Sports Safaris. 13.00 Holiday Maker. 13.30 The Flavours of France. 14.00 Go 2.14.30 Daytrippers. 15.00 The Mississippi: River of Song. 16.00 The Tourist. 16.30 Ribbons of Steel. 17.00 Panorama Australia. 17.30 Cities of the World. 18.00 The Flavours of France. 18.30 Planet Holiday. 19.00 Destinations. 20.00 On Top of the World. 21.00 Going Places. 22.00 Travellina Lite. 22.30 Wet & Wild. 23.00 Snow Safan. 23.30 Out to Lunch Wíth Brian Turner. 24.00 Panorama Australia. 0.30 Go 2.1.00 Closedown. VH-1 ✓ ✓ 13.00 Greatest Hits: The Spice Girls. 13.30 Pop-up Video. 14.00 Juke- box. 16.00 VH1 to One: Simply Red. 16.30 Video Timeline: Sting. 17.00 Top Ten. 18.00 Greatest Hits: The Spice Girls. 18.30 VH1 to One: Dav- id Bowie. 19.00 VH1 to One: Paul McCartney. 19.30 Greatest Hits: Blur. 20.00 Egos & lcons: The Spice Girls. 21.00 Video Timeline: Sting. 21.30 Greatest Hits: Robbie Williams. 22.00 Egos & lcons: Oasis. 23.00 Storytellers: David Bowie. 24.00 VH1 to One: Simply Red. 0.30 Greatest Hits: Robbie Williams. 1.00 Blur: Showtime. 2.00 Egos & lcons: The Rolling Stones. 3.00 VH1 Late Shift. ARD Pýska ríkissjónvarpiö, ProSieben Þýsk afþreyingarstöö, Raillno ítalska rikissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöö og TVE Spænska rikissjónvarpiö. Omega 06.00 Morgunsjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá 17.30 Barna- efni 18.00 Barnaeíni 18.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer 19.00 Petta er þinn dagur með Benny Hinn 19.30 Kærleikurinn mikiisveröi meö Adri- an Roaers 20.00 KvoJdfjós með Ragnari Gunnarssyni. Bein útsending 21.00 Bænastund 21.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer 22.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn 22.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstööinni. Ymsir gestir. ✓ Stöövarsem nást á Breiövarpinu . ✓ Stöövarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.