Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2000, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2000, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000 Skoðun E>V Draugur í þingsal Alþingis: Boxið og börnin Prins Naseem Hamed lemur á andstæðingi sínum. „Ég held ég tali fyrir flesta ábyrga íslendinga aö bann viö hnefaleikum, sem sett var 1956, hafi veriö ein sú mikilvægasta lagasetning sem tekur á að sporna viö dýrkun ofbeldis. “ Á að hreinsa gangstéttir betur? Anna Linda Agústsdóttir nemi: Já, götur eru ekki ruslafötur. Bettý Sigurðardóttir nemi: Já, endiiega. Sveinn Bjarnar Faaberg nemi: Já, maöur veröur alltaf blautur í fæturna. Hulda Arnardóttir sölumaður: Já, þaö á aö gera þaö. Jón Bjarnarson, starfsm. SVR: Tvímælalaust. Loftur Hjálmarsson kveikjaraviðgerðarmaður: Ég er ekki viss, snjórinn fer af sjálfu sér. Guðjón Jensson, bókasafnsfr. og leiösögum., skrifar: Enn á ný er kominn draugur i þingsal Alþingis: nokkrir þing- menn úr öllum þingflokkmn nema Vinstri-grænum vilja heimila hnefaleika! Hvað vilja þingmenn þessir? Er það sérstök tillitssemi við þá sem hugsanlega geta grætt á sölu á boxbúnaði eða annarri þjón- ustu i tengslum við þessa hræði- legu „íþrótt"? Þeir sem þekkja til leikja bama og unglinga, sem og ómótaðra ein- staklinga, sem eru áhrifagjamir og kunna e.t.v. ekki fótum sínum for- ráð, vita að þeim er hættast við að láta glepjast af boxáhuga. Þá er ekki gerður stigsmunur á ólymþísku boxi og óheftu boxi þar sem allt er leyft. Halda flutnings- menn þessir virkilega að ekki sé nógu erfitt að halda uppi lág- marksaga t.d. í skólum þótt ekki sé verið að bjóða þessari hættu inn í skólana og heimilin? Ég held ég tali fyrir flesta ábyrga Islendinga að bann við hnefaleik- um, sem sett var 1956, hafi verið ein sú mikilvægasta lagasetning sem tekur á að spoma við dýrkun ofbeldis. Um miðja öldina var mik- 01 áhugi fyrir hnefaleikum, afleið- ing af slæmum áhrifum hersetunn- ar á íslandi. Alvarleg slys og jafn- vel ásetningsbrot voru framin. Menn voru lamdir sundur og sam- an og lögreglan átti í fullt í fangi með að hemja ofstopa í boxurum. Læknar áttu einn mestan þátt í því að íslendingar nutu þeirrar gæfu að sett voru þessi lög við banni á hnefaleikum. Á menningar- síðu DV 21. þ.m. er dálkur sem nefnist PS. Þar sem enginn er skrifaður sér- staklega fyrir þess- um dálki hlýtur að mega draga þá ályktun að umsjón- armaður menning- arefnis DV, Silja Aðalsteinsdóttir, sé höfundur skrifanna. Þar er hún að fjalla um nýlega ráðningu Guðjóns Pedersens í stöðu leikhússtjóra Leikfélags Reykjavíkur í Borgar- leikhúsinu. SOja bregður fyrir sig upp- hrópana-söguskoðun og rifjar upp fyrri leikhússtjóraráðningu. Þar sem mér er málið skylt fer ég fram á að SOja Aðalsteinsdóttir geri nán- Á sumrin þegar ég er á ferð með útlendinga á sumrin við leiðsögn segi ég þeim m.a. frá þessu box- banni. Nær öUum þykir þetta vera eitt það merkasta sem þeir heyra tengt almennt friðsemi íslendinga. Og nú á enn á ný að gera atlögu að þessu banni. Mér finnst þingmenn sem láta sér detta í hug að víkja frá þessari góðu lagasetningu eiga að sýna landsmönnum þá virðingu að láta í friði þennan homstein friðarhug- sjónar. Sérstaklega mætti einn að- alhvatamaður tillögu þessarar, sjálfur oddviti sjálfstæðismanna í „Nú vil ég biðja Silju að skilgreina hvað sé „alvöru-atvinnuleikhús“ og þá hvemig það hafi komið fram í starfi LR að það vœri ekki (og sé þá sennilega ekki enn þá) alvöm-atvinnuleikhús. “ ari grein fyrir tveimur atriðum sem koma fram í skrifum hennar. í fyrsta lagi segir Silja: „Leikfélag Reykjavíkur brást kröfum um að verða alvöru-atvinnuleikhús þegar það rak nýráðinn leikhússtjóra, Viðar Eggertsson, fyrir fjórum Kópavogi frá 1990, líta betur í eigin barm. Ætli ekki sé betur farið með tíma og fjármuni að huga að vel- ferð skólanna heldur en að stuðla að aukinni ofbeldisdýrkun með æsku landsins? Væri tO of mikOs mælst að þess- ir þingmenn sinni betur því sem meira máli skiptir fyrir þjóðina: að efla sjúkrahús og skóla sem verið hafa fjárvana um langa hrið? - Nýr stjórnmálaflokkur Vinstri-grænir á sérstakan heiður skOinn fyrir að leggja ekki nafn sitt við þann hé- góma sem fólginn er í frumvarpi um ofbeldisdýrkun. hvað sé „alvöru-atvinnuleikhús“ og þá hvernig það hafi komið fram í starfi LR að það væri ekki (og sé þá sennilega ekki enn þá) alvöru-at- vinnuleikhús. í öðru lagi segir menningarritstjór- inn: „Hann (þ.e. Viðar) æflaði að taka tO í húsinu, losa ffá samningum starfsmenn sem ekki var þörf fyrir og höfðu kannski verið áskrifendur að kaupinu sínu árum saman.“ Nú vO ég einnig biðja SOju að nefna þá starfsmenn sem „höfðu kannski verið áskrifendur að kaup- inu sínu“, því annars hljóta aflir starfsmenn Leikfélagsins að liggja undir grun, þ. á m. ég, sem bæði hlýt að teljast hafa komiö í veg fyr- ir að LR væri „alvöru-atvinnuleik- hús“ og sömuleiðis að hafa „kannski verið áskrifandi að kaup- inu mínu „árum saman“. íslenskir matrefðslumeistarar: Eru þeir vinnusamir? Vinnusamur matreiðslumaður SigrúnJ3uöjriundsd6ttir_skrifar: Mér hefur lengi þótt einkennflegt hvemig vinnuveitendur sumir (en alls ekki aflir) orða auglýsingar sín- ar er þeir eru i leit að starfsfólki. Ég las eina alveg nýlega þar sem auglýst var eftir „sjálfstæðum og vinnusöm- um“ matreiðslumanni. Mér finnst þetta fráhrindandi og afar lítið spennandi ef ég ætlaði að sækja um starfið. Hvað þýðir vinnusamur hér? Að matreiðslumaðurinn skfli ávaflt fuflsteiktu kjöti eða sé stöðugt við kabyssuna eða eitthvað að dunda sér aflan daginn? En hann á þó að vera „sjálfstæður", það er bót í máli, þótt ég þekki ekki heldur skOgreining- una á því orði. Verstar þykja mér auglýsingamar þar sem auglýst er „krefjandi“ starf og „metnaðarfuUt". Þar finnst mér glitta í eins konar svipuhögg fyrir fram. Mistúlkun forsætisráðherra Kristján skrifar: Hún er með ólikindum, mistúlkun forsætisráðherra. Hann vfll ekki skOja að óánægjan með kvótakerfið er vegna eignarhalds kvótans. Hann er samkvæmt lögum sameign þjóðar- innar, en hefur í raun orðið eign ör- fárra aðfla. Þetta ver forsætisráð- herra, fimbulfambar, bara tfl að flækja málið. Þá ber forsætisráðherra með stefnu sinni ábyrgð á fólksflótt- anum frá landsbyggðinni, að minu mati. Vegna óopinberrar stefhu for- sætisráðherra um að leggja niður fjárhagslega óarðbæra landsbyggð flýr fólkið tfl höfuðborgarsvæðisins og sprengir upp fasteignaverð. Bygg- ingariðnaðurinn hefur ekki undan að byggja íbúðir, verslanir og opinberar stofnanir. Svo kennir forsætisráð- herra borginni eingöngu um hátt fast- eignaverð. Veit hann ekki betur, eða trúir hann þessu? Afhverju biskup? Þorbergur sendi linur um útvarpið: Ég er einn þeirra eldri borgara sem er dyggur hlust- andi hljóðvarps og einnig sjónvarps, ekki síst á þessum dögum hálku og hroða á vegum og gangbrautum. Senn hefst lestur Passíu- sálmanna og þá hlusta ég ævinlega á og hef gert gegn- um árin með ýms- um upplesurum. Mér fannst vel tfl fundið að velja hina ýmsu aðfla úr þjóðlifinu tfl lestursins. Ekkert endi- lega þekktar persónur, bara ein- hverja sem lesa vel upp og hafa faOeg- an talandi og fagra rödd. Nú er búið að velja biskup tO verksins. Mér finnst það ekkert sniðugt, auk þess sem hann hlýtur að vera aOt of upp- tekinn fyrir svona aukaverk. En það er kannski barist um bitann hjá RÚV eins og annars staðar og þykir ekki við hæfi að neita háttsettum leiti þeir fast eftir. En einhverja tel ég þó meira þarfnast aukaskfldings en æðstu menn þjóðar okkar. Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma 550 5035. Eöa sent tölvupóst á netfangiö: geira@ff.is. Eöa sent bréf til Lesendasíðu DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Lesendur eru hvattir til aö senda mynd af sér- til birtingar meö bréfunum á sama póstfang. arum. Nú vfl ég biðja Silju að skilgreina Dagfari Ingibjörg skal sjúkrahúsið heita Ingibjörg Pálmadóttir heflbrigðisráðherra hefur staðið í ströngu öO sín ráðherraár. Kostnaður heilbrigðiskerfisins þenst út þrátt fyrir sparnaðaraðgerðir. Ástandið er samt þannig að aOir eru óánægðir. Ráð- herranum finnst kostnaðurinn of mikiO og æmtir undan haOarekstrinum á heflbrigðis- stofnununum. Læknum og hjúkrunarliði finnst aðhaldið skelfflegt og sjúklingamir eru á löngum biðlistum. Þá verður þjóðin stöðugt eldri, auk þess sem vísindamenn um aOan heim finna æ fleiri lyf tO þess að halda í okkur líftórunni. Hins vegar er hvert nýtt lyf dýrara en það sem fyrir var á markaðnum. Þetta aOt þarf aumingja Ingibjörg að borga. Ingibjörg heilbrigðisráðherra tók einnig að sér að sameina stóru sjúkrahúsin tvö í Reykjavík, hafandi áður lagt niður það þriðja, Landakot. Fyrsti liður í sameiningunni var að breyta um nafn á Borgarspítalanum. Það nafn var þjált í munni og alþekkt. Því mislukkaðist alveg að nefna stofnunina Sjúkrahús Reykjavíkur. Al- menningur rataði ekki þangað og varla sjúkra- bflstjórarnir. Nú hefur Ingibjörg stigið skrefið til fulls og sameinað spítalana. Að því gjörðu lagði hún nið- Flestir eru þó á því að seinni hluti nafns hins sameinaða spítala endi á björg, enda reiknað með því að á svo ágœtri stofnun séu unnin umtalsverð björgunarstörf. ur hið gamla heiti Landspítalans og haOærisheit- ið Sjúkrahús Reykjavíkur. Sett var á laggimar fimmtán manna nefnd stjórnenda sjúkrahúsanna til þess að finna hinu sameinaða apparati nafn. Nefndin vissi sem var að verkefnið var erfitt og hugmyndaauðgi takmörkuð. Hún leitaði því tfl starfsmanna sem áður þjónuðu í nafni Borgarspítala og Landspitala. Starfsfólkið brást að vonum vel við. Þeg- ar liggja fyrir hjá stjóranefndinni 70-80 til- lögur um nafn á nýja sameinaða spítalann. Þar kennir ýmissa grasa. Sum nöfnin eru formleg og koma lítt á óvart, eins og Há- skólasjúkrahúsið, Landssjúkrahúsið, ís- landsspítali, Þjóðarsjúkrahúsið og Sjúkra- hús íslands. Önnur eru frumlegri og ber þar hæst Hús andanna þótt það eigi í raun betur við næsta stig á eftir sjúkrahúsinu, þ.e. útfararstofnun. Flestir eru þó á þvi að seinni hluti nafns hins sameinaða spítala endi á björg, enda reiknað með því að á svo ágætri stofnun séu unnin um- talsverð björgunarstörf. Hugmyndaríkir leggja til nafnið Landsbjörg eða hreinlega Björg. Hug- myndin er góð og aOir geta faOist á það að sjúkrahúsið sameinaða og stóra sé björgunar- stofnun en hinum sömu hugmyndasmiðum yfir- sést hið eina og sjálfsagða nafn á sjúkrahúsið þar sem björg er í endanum en heiðrar um leið nafn þess ráðherra sem kom öllu í kring. Sameinaður spítali heitir að sjálfsögðu Ingi- 4JsrE- Leikhússtjóri í Borgarleikhúsi Guðmundur Óiafsson leikari skrifar: Karl Sigur- björnsson: Er hann nauö- synlegur?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.