Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2000, Blaðsíða 36
Nýr 7 mannabíll
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notaö f DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
f hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
Opel Zafira
550 5555
FIMMTUDAGUR 24. FEBRUAR 2000
/
/
/
/
/
/
/
/
Röskvuliöar fögnuöu ákaft ( nótt þegar úrslit í kosningum til Stúdenta- og Háskólaráös Háskóla íslands voru Ijós. Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla íslands, bar sigur úr býtum í tí-
unda skipti í röð og hélt meirihluta sínum í stúdentaráði en hvor fylking hlaut einn mann í háskólaráð eins og verið hefur. Kjörsókn var meiri en verið hefur eða um 43,5%. Röskva hlaut 1435 at-
kvæði til stúdentaráðs og fimm menn kjörna en Vaka 1262 atkvæöi og fjóra menn. í kosningunni tii háskólaráðs hlaut Röskva 1444 atkvæði en Vaka 1299. DV-mynd Teitur
\
/
Fimm sem sitja í gæsluvarðhaldi í nýja e-töflumálinu:
Stjórnarkjör í FBA:
Játa inifflutning á
fjórða þúsund e-töflum
Mjög ánægður A
með stjórnina
Stríðshetjur
og vinaklíkur
í Fókusi sem fylgir DV á morgun
er ítarlegt viðtal við Sigmar Vil-
hjálmsson dagskrárgerðarmann um
af hverju hann var rekinn úr
Menntaskólanum á Egilsstöðum fyr-
ir íjárdrátt og vinsamlegast beðinn
að leita sér geðhjálpar. Frú Blow er
heimsfrægur stílisti sem segir frá
því hvemig henni líki land og þjóð
og Fókus birtir leiðarvisi um það
hvemig hægt er að lifa og skemmta
sér ókeypis í Reykjavík. Stríðshetj-
urnar á varðskipinu Þór heimsækja
skipið sem búið er að breyta í
skemmtistað og þekktar vinaklíkur
eru til umfjöllunar. í Fókusi er auk
þess að finna 12 síðna blaðauka, Líf-
«úð, um allt sem þú vildir vita um
menningar- og skemmtanalífið, og
miklu meira til.
Játningar liggja fyrir hjá fimm
ungum mönnum um að hafa flutt
inn á fjórða þúsund e-töflur í des-
ember síðastliðnum. Mennirnir,
sem eru á aldrinum 17-25 ára,
komu með mismunandi hætti að
þessu sakamáli sem gjaman hefur
verið nefnt nýja e-töflumálið.
Að sögn lögreglu er hér um að
ræða stærsta fíkniefnamál sem
rannsakað hefur verið þar sem ein-
göngu e-töflur koma við sögu. Það
er hátt í tvisvar sinnum stærra en
mál Kio Briggs sem kom með 2.000
e-töflur til landsins í september
1998. Hann hlaut 7 ára dóm áður en
knappur meirihluti Hæstaréttar
sýknaði hann.
Fíkniefnalögreglan fékk í gær
framlengt gæsluvarðhald yfir
meintum höfuðpaur i málinu -
Guðmundi Inga Þóroddssyni, 25
ára, sem reyndar kom einnig við
sögu í máli Kio Briggs á sama tíma
f fyrra þegar réttarhöld stóðu yfir í
Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann
var þá gjaman nefndur Spánar-
vitnið enda var hann búsettur á
Spáni þegar Briggs flaug þaðan til
íslands með sína sendingu. Guð-
mundur kvaðst þá hafa „sett Kio
upp“, enda sagði hann lögreglu frá
því að Bretinn væri að koma með
fíkniefni til landsins.
„Mér vitanlega var ekkert sam-
komulag gert í haust varðandi
kvótaskiptingu við stjórnarkjör i
FBA. Hins vegar
má vera að ein-
hverjum hafi þótt
eðlilegt að það
væri gert,“ sagði
Þórarinn V. Þór-
arinsson formað-
ur lífeyrisjóðsins
Framsýnar um þá
gagnrýni sem
fram hefur komið
stjórnarkjör í
Þórarinn V.
Þórarinsson.
Fjárfestingar-
banka atvinnulífsins sem fram fór
í gær. „Ég er mjög ánægður að sjá
Magnús Gunnarsson sem formann
og sé ekki betur en stjórnin sé
skipuð mjög traustum mönnum,
sagði Þórarinn.
Ljóst er að meðal fulltrúa lífeyr-
issjóðanna er óánægja með upp-
hlaup Víglundar Þorsteinssonar á
aðalfundi FBA. Hins vegar þyki
ljóst að ný stjórn þurfi aö endur-
skoða launakjör starfsmanna
bankans sem ákveðin voru þegar
hann var í meirihlutaeign ríkis-
Guömundur Ingi Þóroddsson er hér ieiddur
Reykjavíkur í gær.
járnum frá Héraösdómi
DV-mynd E.ÓI.
Rúmum 5 mánuðum eftir að
Briggs var sýknaður handtók
fíkniefnalögreglan Guðmund og
hefur hann síðan setið I gæslu-
varðhaldi vegna „nýja“ málsins
sem er á engan hátt tengt framan-
greindum Breta. Það snýr að inn-
flutningi, skipulagi og fjármögnun
framangreindra fimmmenninga á
umræddum e-töflum.
Rannsókn lögreglu hefur gengið
vel og er á lokastigi. -Ótt
„Ef ekki næst sátt um Magnús
Gunnarsson og stjórn kemur
vissulega til greina að skipta strax
um menn,“ sagði Eyjólfur Sveins-
son, nýkjörinn varaformaður
stjómar. „Við höfum aUtaf lagt
áhersla á rík sátt sé um bankann,
starfsemi hans og stjórn.“
Sjá nánar bls. 2.
-EIR/JH
Veðrið á morgun:
Bjartviðri
um allt land
Á morgun verður breytileg átt
eða vestan 5-8 m/s og bjartviðri
um allt land en suðlæg átt og fer
að snjóa sunnanlands er líður á
daginn.
Kólnandi veður.
Veðriö í dag er á bls. 37.
j ?;? -o
Girnilegur 115 g Áningarborgari, franskar,
súperdós, Piramidelle-súkkul.,
kr. 590.
Bæjarlind 18 - 200 Kópavogi
simi 564 2100
Netfang: midjan@mmedia.is
I
SYLVANIA
í