Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2000, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000
25
DV
Skipamiölunin Bátar & kvóti, Siöum. 33.
Sími 568 3330. Vegna mikillar
eftirspumar vantar öfluga
handfærabáta á skrá strax. Einnig
öfluga þorskaflahámarksbáta meö
miklum kvóta. Höfum kaupendur að
stálskipum í aflamarkskerfinu, 40-300
tonna með eða án kvóta. Avallt fersk
söluskrá á bls. 621 textavarpinu.
skip@vortex.is
Skipamiðlunin Bátar & kvóti,
s. 568 3330, fax: 568 3331.___________
Skipasalan Bátar og ..búnaöur ehf.,
Barónsstíg 5,101 Rvík. Önnumst sölu á
ölium stærðum fiskiskipa. Einnig
kvótamiðlun. Heimasíða:
www.isholf.is/skip. Textavarp, síða 620.
S. 562 2554.
S BBartHsiHu
Tjónabill-Dodge Neon o.fl. Tilboð óskst í
Dodge Neon ‘95. Tjón á hægra frambretti
og húddi. Einnig óskast tilboð í BMW
318i ‘84. Vel útlítandi en er vélarlaus.
Vél úr yngri bíl fylgir. Skoðið myndir og
gerið tilboð á www.islandia.is/tjonabill.
Einnig er hægt að fá sendar myndir í
pósti. S. 697 5136.___________________
Útsala. Dodae Ramcharger ‘79, 318 cc.
38,5 og 33“ D/C fylgir, læstur að framan.
V. 120 þ. Oldsmobile Tbronto ‘85, 307 cc,
framdr. með overdrive, rafdr. V 80 þ. Ch.
Suburban ‘65 til uppg. eða niðumfslu. V.
25 þ. S. 561 4560 og 894 4560.________
Afsöl og sölutilkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfúm
við handa þér ókeypis afsöl og
sölutilkynningar á smáauglýsingadeild
DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Bein sala—skipti. Glæsilegur M-Benz C
230 Classic, árg. ‘97, til sölu. Ekinn 90
þús. Verð 2800 þús. Möguleg skipti á
tveim mjög nýlegum bílum. Uppl. í s. 421
6560 og 892 4459._____________________
Glæsilegur Subaru Legacy, skráður
02/99, ek. 20 þús., sjálfsk., CD, dráttarb.,
allt rafdr., álfelgur, sumar- og
vetrardekk o.fl. Verð 2.150 þús. Uppl. í s.
695 4501 og 553 1098._______________
Megane ‘98 og Mazda MX 3 ‘92, ekinn 90
Í. mílur, beinskiptur, svartur. Verð 560
. Megane, 07/98, ekinn 17 þ. km,
grásans., spoiler. Bílalán 500 þ. S. 554
1610,892 7852.________________________
Bill sem nýr. Ford Escort 1600 i, 16v, ‘94,
5 gíra, 5 dyra, vökvast., rafdr. rúður
samlæsingar, ek. aðeins 40 þús. Verð
680, ath. sk. á ódýrari. S. 898 2021.
Til sölu Toyota Carina II ‘91, ljósblá, ekin
116 þ. km, skoðuð ‘01, lítur vel út. Bein
sala. Uppl. í síma 587 1291,862 1614 og
696 2509.
Daihatsu Cuore ‘88, sjálfskiptur, ekinn
aðeins 64 þ. km, gott eintak. Uppl. í síma
895 5421.
Inwnwl Mazda
Mazda 626 GLX ‘87. Hlaðb., ssk., 2 1,
skoðaður 08/00. Grár, ek. 160 þ.km. Gott
viðhald. Lítið tjón að framan. Selst ódýrt.
Uppl. í s. 694 9894.
Mitsubishi
MMC Colt 1500 GLX, ssk., árg. ‘86. Ný
nagladekk. Er í góðu standi. Verð 50 þús.
Uppl. í s. 896 1045.
Subaru
Til sölu Subaru Legacy, árg. ‘93, ekinn
158 þús., artic ediþion, ný vetrardekk,
sumardekk fylgja. Ahvilandi bílalán 300
þús. Verð 930 þús. Bein sala. Uppl. í
síma 893 9901 og 696 8094.
Til sölu Subaru Zedan turbo, árg. ‘86,
ekinn 170 þús. Uppl. í síma 896 1634.
Bílaróskast
Óska eftir ódýrum bíl sem má þarfnast
lagfæringar, japönskum smábíl, Mazda
323, Suzuki Swift, Charade, Tbyota,
helst ekki eldri en ‘87. V. á bilinu 10-50
þ. S. 557 7287._________________'
Óska eftir góðum bíl í skiptum fyrir Volvo
440 GLE, árg. ‘89. Milligjöf 150-250 þús.
stgr. Uppl. í s. 581 2253, seinni partinn.
Óska eftir Range Rover. Þarf að vera
ódýrt röltfær. Óska einnig eftir overdrive
í gamlan Land Rover, eða bíl með slíku.
Uppl-ís. 483 3927.______________________
Vantar ódýran Patrol, ekki eldri en ‘85.
Uppl. í s. 697 8899.____________________
Óska eftir ódýrum bfl, helst skoöuöum.
Uppl. í síma 421 4302, e.kl. 18.
J<____________________________Fjug
Félaa íslenskra einkaflugmanna heldur
aðalfund þann 24/2 kl 20. Venjuleg
aðalfúndarstörf. Kosning nýrrar
stjómar. Félagar hvattir til að mæta.
Utsala á sóluöum vetrardekkjum, 35%
afsláttur. Takmarkað magn. Hjá Krissa,
Skeifúnni 5, s. 553 5777 og
www.hj akrissa.is
________________Jeppar
Viltu birta mvnd af bílnum þinum eða
hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
'kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Ekki missa af þessum. Einstakur Dodge
Raider, ‘88, stuttur og sætur, sk.’OO,
rauður og ryðlaus. Uppl. í síma 897
3108.________________________________
Til sölu Nissan Patrol, ‘89, 4,2 dísil,
gormar orginal, breyttur fyrir 38“, er á
35“, sæti fyrir 9, háþekja, ek. 257 þ.
Sama útlit til ‘97. Uppl, í síma 894 9977.
Til sölu Cherokee Laredo ‘88, ekinn 160
þ. km, sjálfskiptur, 5 dyra, álfelgur og
fleira. Góður bíll. Uppl. í síma 899 5555.
Kerrur
Kerrur-dráttarbeisli. Kerrar, vagnar og
dráttarbeisli. Sett á á ,staðnum. Allir
hlutir til kerrasmíða. Aratugareynsla.
Víkurvagnar. S. 577 1090.
ðr Lyftarar
Landsins mesta úrval notaðra lyftara. Rafmagn/dísil - 6 mánaða ábyrgð. $0 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf. Islyft ehf., s. 564 1600. islyft@islandia.is
Mótorhjól
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða
hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina (meðan
birtan er góð), þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
jPQ Sendibílar
Ford Econoline ‘91, 350 XL, bensínbíll,
þarfnast viðgerðar, verð 250 þús.
Visa/Euro. Uppl. í síma 695 1797 og eftir
kl,17, í 554 5767.
f Varahlutir
Bílapartasalan Start, s. 565 2688, Kaplah.
9. BMW 300 - 500 og 700-línan ‘84-’98,
Baleno ‘95-’99, Corsa ‘94-’99, Astra ‘96,
Swift ‘85-’96, Vitara ‘91-’99, Primera 2,0
D, Almera ‘96-’98, Sunny ‘87-’95, Sunny
4x4 ‘91-’95, Accord ‘85-’91, Prelude
‘83-’97, Civic ‘88-’99, CRX ‘87, Galant
‘85-’92, Colt/Lancer ‘86-’95, Mazda 323
(323F) ‘86-’92, 626 ‘87-’92, Accent
‘95-’99. Pony ‘93, coupé ‘93, Charade
‘86-’93, Legacy, Impreza “90-’99, Subara
1800 (turbo) ‘85-’91, Corolla ‘86-’97, Golf
/Jetta ‘84-’93, Audi A4 ‘95, Samara,
Escort. Kaupum nýl. tjónb. Opið
10-18.30 virka d. Visa/Euro. Sendum
frítt á flutningsaðila.__________________
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88, Camry
‘84r-’88, Carina ‘82-’96, Celica, hilux
‘80-’98, double c., 4Runner ‘90, RAV 4
‘97, Land Cruiser ‘86-’98, HiAce ‘84-’95,
LiteAce, Cressida, Starlet. Kaupum
tjónbíla. Opið 10-18 v.d.
Bílaverkstæöi JG, s. 483 4299. Varahlutir í
Peugeot: 205,309,405; Mazda: 323,626,
929; Isuzu: Gemini, Trooper, Panel Van;
MMC: Galant, Lancer, Pajero; Tbyota:
Hiace, Litace, Corolla, Tbrcel; Mercury
Tbpaz 4x4; Blazer S10, Opel; Subara;
Aries; Renault 18; Escort; Bronco II;
Nissan ogfl,_____________________________
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
Erum að rífa VW Polo ‘91-’99, Golf
‘88-'99, Vento ‘97, Jetta ‘87-’91, Audi 80
‘87-’91, Fiat Punto ‘98, Clio ‘99,
Applause ‘91-’99, Terios ‘98, Sunny
‘88-’95, Peugeot ‘406 ‘98, 405 ‘91, Civic
‘92, Accent “98, Galant GLSi ‘90, Uno T3,
Felicia ‘95. Bílhlutir, s. 555 4940._____
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2.
Sérhæfúm okkur í jeppum, Subara og
Subara Legacy. Fjarlægjum einnig
bílflök fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Flytjum einnig skemmda bíla. Sími 587
5058. Opið mán.-fim., kl. 8.30-18.30, og
föst. 8.30-17.___________________________
Partasalan, Skemmuvegi 32 m, 557 7740.
Volvo 440, 460 ‘89-’97, Mégane “98,
Corolla ‘86-98, Sunny ‘93, Swift ‘91,
Charade ‘88, Aries ‘88, L-300 ‘87,
Subara, Mazda 323,626, Tfercel, Gemini,
Lancer, Tredia, BMW, Express, Carina
‘88, Civic ‘89-’91 o.fl.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbíla, vörabíla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
eða element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577-1200, fax 577-1201. netf.:
stjomublikk@simnet.is________________
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, sími 565
5310. Eigum varahl. í Tbyota, MMC,
Suzuki, Hyundai, VW, Daihatsu, Opel,
Audi, Subara, Renault, Peugeot o.fl. bíla.
Eigum til vatnskassa og bensíntanka
í flestar gerðir bifreiða. Einnig viðgerðir.
Millikælar og
sílikonh.Vatnskassalagerinn,
Smiðjuvegi 4a, græn gata, s. 587 4020,
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Lancer/Colt ‘87-’95, Galant ‘88-’92,
Sunny ‘87-’95, Civic ‘85-’91, Swift
‘86-’95, Charade ‘87-’92, Legacy ‘90-’92,
Subara ‘86-’91, Pony ‘94, Accent ‘96.
Alternatorar, startarar, viðgeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft
verkstæði í bílarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Ath! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfúm okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöföa 2.
Símar 587 8040/892 5849.
Pústviögeröir og ísetningar.
Einnig vatnskassar og bensíntankar.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020 og 567 0840.
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir
bifreiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöföa
6, s. 577 6090._________________________
Chevrolet Malibu ‘79 vél óskast. Sími 869
0962.
Óska eftir vél f Toyota Corolla disil árg.
‘84. Uppl, í s. 893 6384.
Vélsleðar
Til sölu Polaris Trail Touring. árg. ‘98.
Toppsleði með tvöföldu sæti, bakkgír,
speglum og rafstarti. Ekta ferða- og
fjölskyldusleði, fæst á fínu verði. Einnig
til sölu nýr Magellan 315 GPS, sem
hugsanl. fæst í kaupbæti með sleða.
Uppl. í síma 696 0875 og 565 3717, e.kl.
_________________________________________
Vélsleöamenn athuqiö. Bikarmót í
snjókrossi verður haldið á Dalvík dagana
26. og 27. feb. nk. Skráning í síma 892
0781 eða 896 9484, til kl. 22, firn. 24. feb.
Vélsleðafélag Ólafsfjarðar.______________
Til sölu Artic Cat Thunder Cat 1000cc.
Stuttur, árg. ‘98, gróft nelgt belti. Vel
með farinn sleði. Uppl. í s. 466 1168,862
0138 og 845 5805.
Til sölu Polaris Indy Storm 800, árg. ‘96,
ekinn aðeins 2167 mílur. Uppl. gefúr
Svanur í síma 567 5079 eða 893 1901.
lönaöarhúsnæði meö innkeyrsludyrum
óskast til leigu á höfuðborgarsvæoinu.
Þrifalegri umgengni heitið. Greiðslugeta
50-80 þ. Uppl. í síma 899 4957 og 898
8127.________________________________
Skrifstofuhúsn. Hólmaslóö. Tíl leigu mjög
gott 61 fm skrifstofúhúsnæði í
nýstandsettu húsi. Einnig 35 fm
atvinnu- og geymsluhúsnæði á 2. hæð.
Sfmi 894 1022.
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Haföu samband: arsalir@arsalir.is
Ársahr ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200._____
Æfingahúsnæöi ! Æfingahúsnæöi !
Reglusöm hljómsveit óskar eftir
æfingahúsnæði, skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 554 3737, Hafþór.
Bæjarlind - eitt besta verslunarhúsnæöið í
Bæjarlind til leigu, 40 fm. 160-210 fm.
Uppl. í síma 544 8400 og 695 4440,
Bæjarlind - eitt besta verslunarhúsnæöiö í
Bæjarlind til leigu, 40 fin. 160-210 fm.
Uppl. í síma 544 8400 og 695 4440.
©____________________Fasteignir
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Haföu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200,
Húsnæðiíboði
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Haföu samband: arsahr@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
Kópavogur - Vesturbær! 60 fm íbúð á 3.
haeð í atvinnuhúsnæði, nýstandsett, aht
sér. Leiga kr. 50 þús., 1 mán. fyrirfram.
UppLís. 896 5048,____________________
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
® Húsnæði óskast
48 ára einstæður faöir meö tvö börn óskar
eftir 3ja-4ra herb. íbúð í Rvík á leigu
helst á svæði 101 eða 104. Er reyklaus og
reglusamur, góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
símum 588 8770 og 898 1951.___________
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2. hæð.________________
Bráðvantar 3 herb. íbúö á
höfúðborgarsvæðinu. Eram 3 fullorðin í
heimih. Öraggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 478 1604 og 470 8226.
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Haföu samband: arsahr@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Óska eftir einstaklingsibúð eöa herbergi
með aðgangi að elahúsi og baði. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. gefúr TVyggvi í s. 562 0389.____
Skrifstofuhúsnæði: Óska eftir
skrifstofúherbergi í minnst 3 mánuði
helst á svæði 101. Uppl. í sfma 694 6263.
íbúö óskast til leigu i sumar í eitt ár fyrir
2 stúdenta (stúlkur). Vinsamlegast hafið
samband í síma 00479970 1308._________
Óska eftir 2-3 herb. ibúö á höfuðborgarsv.
Reglusemi og skilvísum greiðsltnn
heitið. Uppl. í síma 697 6912 og 697
8662._________________________________
Óska eftir herbergi til leigu meö aðgangi
að salemi. Reyklaus. Uppl. í s. 699 6762.
Tómas.
Frystitogarasjómaður óskar eftir íbúö.
Reglusemi heitið. Uppl, í s. 863 0535.
fj* Sumarbústaðir
Framleiöum sumarhús allt áriö um kring.
Nú er rétti tíminn til að panta fynr
sumarið. Sýningarhús á staðnum.
Kjörverk, sumarhúsasmiðja, Borgartúni
25, Rvík. S. 5614100 og 898 4100,
Til sölu 1 hektari af sumarbústaöarlandi í
landi Klausturhóla, með vatni. Uppl. í
síma 481 2336.
Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu
þurfúm við að ráða nýja starfsmenn í
símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög
fjölbreydt störf við ýmis verkefni á sviði
kynningar og sölu. Við leggjum áherslu á
skemmtilegt andrúmsloft, sjálfstæð og
öguð vinnubrögð og góða þjálfun
starfsfólks. Unnið er 2-6 daga vikunnar.
Vinnutími er 18-22 virka daga og 12-16
laugard. Áhugasamir hafi samband við
Aldísi, Hörpu eða fsar í s. 535 1000, alla
virka daga frá kl.13-17 og í Markhúsinu
á virkum dögum.
Ertu aö leita aö nýrrí vinnu?
Við leitrnn að starfsfólki. Okkar kröfúr
era: 1. Að starfsmaður hafi áhuga á að
vinna fjölbreytta vinnu, 2. Geti starfað*"
undir álagi, 3. Að starfsmaður vilji skapa
sitt eigið starfsumhverfi, 4. Áð
starfsmanni finnist samskipti í sinni
fjölbreyttustu mynd ekkert ógnandi, 5.
Áð starfsmaður sé heilsuhraustur.
Er vinna á leikskóla eitthvað fyrir þig?
S. 552 2438.__________________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga, kl. 9-22,
sunnudaga, kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í
Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000._____________
Internet. Hefur þú áhuga á að taka þátt í
stærsta víðskiptatækifæri , 21.
aldarinnar í gegnum intemetið? Árið “98
velti Netið 7 milljörðum $. Árið ‘99 velti
Netið 200 milljörðum $. Enskukunnátta
nauðsynleg. Uppl. á:
www.Lifechanging.com__________________
Bílstjórar Nings. Bílstjórar óskast á eigin
bfl, til útkeyrslu á mat. Góður vinnutimi
og kjör. Hentar vel með skóla eða sem
aukavinna. Uppl. í s. 897 7759 eða 899
1260.__________________________________
Leikskólinn Seljakot viö Rangársel óskar
eftir leikskolakennara eða öðra
uppeldismenntuðu starfsfólki til starfa
eftir hádegi. Nánari uppl. gefur
leikskólastjóri í síma 557 2350._______
Nýireigendur, nýtt viöhorf. Viö óskum eftir
fólki á kvöldin og um helgar, ekki yngra
en 18 ára. Uppl. á staðnum. Þórsveinn,
ehf, Sundanesti, Sundagörðum 2.________
Starf í byggingarvöruverslun er laust.
Röskur og abyggilegur sölumaður óskast
í byggingarvöraverslun. Umsóknir
sendist DV fyrir 23. feb., merktar „Bygg-
341584“,______________________________
Flutningafyrirtæki á Vesturlandi óskar að
ráða bifreiðarstjóra. Áhugasamir sendi
umsóknir til DV, merkt, „Bifreiðarstjóri -
320614“,_____________________________
Förðunamámskeið. Ókevpis
förðunamámskeið. Takmarkaður fjöldi á
hvert námskeið. Bókaðu þig strax. Uppl.
í s, 587 1199,________________________
Okkur vantar duglegan og ábyggilegan
ræstitækni við leikskólann EfriHíð við
Stigahlíð. Uppl. veitir leikskólastjóri í*
síma 551 8560.________________________
Traust fyrirtæki óskar eftir jákvæðu fólki á
öllum aldri í símasölu í fullt starf á
daginn. Mikil vinna og góð verkefni fram
undan. Uppl. í s. 533 4442.___________
Vegna mikilla anna getum við bætt við
okkur fólki. Tekið við umsóknum á
Skuggabamum fimmtudaginn 24/2,
milli Id. 17-20,______________________
Óskum eftir fólki til aö selja snyrti- og
förðunarv. í heimah. Sölulaun 25%.
Fijáls vinnutími. Heilsa og förðim, sími
588 5608/861 5606, eða wwp@li.is,_____
Hráefnavinnslan ehf. óskar eftir starfsfólki
í fúllt starf. Uppl. gefa Eiríkur og Órri í
síma 587 9056 milli kl. 12 og 15._____
Pizza-Pasta óskar eftir starfsfólki:
Bökuram, sendlum, í sal og á síma.
Uppl. í síma 898 9663._________________
Afgrelöslufólk vantar á veitingastað í
mioborginni. Uppl. í s, 695 0841._____
Vantar mann á sendibíl strax. Uppl. í s.
699 3099 og 698 6200.