Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2000, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000
35
Andlát
Jenný Magnúsdóttir, Hrafnistu,
Reykjavík, áður til heimilis á Há-
teigsvegi 48, lést mánud. 14.2. Jarð-
arforin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hinnar látnu.
Sigurjón Jörundsson járnsmiður,
lést á Hrafnistu í Reykjavík að
morgni sunnud. 20.2.
Leifur Kristjánsson, Tjamargötu
14, Vogum, lést í Sjúkrahúsi Suður-
nesja mánud. 21.2.
Jarðarfarir
Othar Ellingsen, fyrrv. forstjóri og
aðalræðismaður Noregs, Ægissiðu
80, Reykjavík, lést á dvalar- og
hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í
Garðabæ föstud. 18.2.
Jarðsungið verður frá Dómkirkj-
unni í Reykjavík föstud. 25.2. kl.
13.30.
Geirharður Valtýr Pálsson lést í
Svíþjóð 29.11. 1999.
Útfór hans fór fram í Sviþjóð. Minn-
ingarathöfn verður haldin í Foss-
vogskapellu föstud. 25.2. kl. 15.00.
Bjöm Sæmundsson bifreiðastjóri
verður jarðsunginn frá Langholts-
kirkju föstud. 25.2. kl. 15.00.
Adamson
/
{Jrval
fróðleikurogskemmtun
semlifirmánuðumog
árumsaman
Apótek / Lyfjabúðir.
cs w wí fyrir 50 24-febrúar
W m S M árum 1950
Rússar herða á eftirlitinu
Rússar hafa enn hert á eftirlitinu milli
Berlínar og Vestur-Pýzkalands. Undanfar-
iö hafa þeir látiö fara fram nákvæma leit í
öllum farartækjum sem fariö hafa frá
Berlín til Vestur-Þýzkalands en í gær voru
einnig stöövaöir bílar sem voru á leið til
Berlínar. Fram til þessa hafa Rússar af-
Slökkvilið - lögregfa
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísaflörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kL 9-24.00.
Lyfla: Setbergi Hafnarflrði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-funmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, iad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd-föstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Simi 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fdstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá ki. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og iaugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kL 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kL 9-24.
Simi 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafiiar-
fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kL 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið Id. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 19-12 Og 16.30-18.30.
Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud.
frá kL 19-12 og 19-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
19-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak-
vakt. Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
fjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráögjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
sakaö truflanir þessar á flutningunum
meö þvi aö veriö sé aö koma í veg fyrir aö
flutt sé brotajárn og annaö sem er af
skornum skammti í borginni til Vestur-
Pýzkalands. Pessum aöförum Rússa hef-
ur þráfaldlega veriö mótmælt án þess aö
mótmælin hafi veriö tekin til greina.
aila virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
fridaga, síma 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medlca Opið
alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., simi 5291000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 5291700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð opin alian
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 8923221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur. Aila daga frá kL 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild
fiá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra alian sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartimi.
Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarhoit á Kjalamesi. Fijáls heim-
sóknartímL
Hvftabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kleppsspítallnn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard. kl.
19-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
ki. 15-16.30.
Landspítalinn: Aila daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: KI. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.39-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kL 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
striða þá er sími samtakanna 551 6373 ki. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Sími 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988.
Alnæmissamtökin á ísiandi. Simi 552-8586. Al-
gjör trúnaður og naihleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906.
Árbæjarsafh: Opið alla virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. ll-l9.Aðalsafn, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seijasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
funtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.ríimd. kL 19-20, fód. kl. 11-19.
Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Bros dagsins
Eiöur Smári getur brosaö breitt þessa
dagana, því óhætt er aö segja ab hann sé
aldeilis aö slá í gegn í fótboltanum á
Englandi.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnhúsið er
opið lau.-sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarð-
urinn er opinn alla daga.
Listasafn Siguijóns Óiafssonar. Opið ld. og
sud. miili kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í sima 553 2906.
Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júni-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafnið við Hlenuntorg: Opið
sunnud., þriðjud. og iaugard. kl. 13.39-16.
Fimmtud.kL 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjail-
ara opið kl. 12-17. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Spakmæli
Sá sem hagnast
á glæpum
er sekur.
Franskt máltæki
Bókasafn: mánd. - sunnud. kl. 12-17. Kaffist:
8-17 mánd. -laugd. Sund. 12-17.
Listasafh Kópavogs, Gerðarsafn,
Hamraborg 4. Opið 11-17 alla daga nema
fimmtd. 11-19, lokað mánudaga. Kaffistofan
opin á sama tíma.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími ‘
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. mai.
Lækningaminjasafhið f Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Daisbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnaö á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og simamiiyasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð-
urnes, simi 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892
8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar
481 1322. Ha&arfi., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavík og Vesúnannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðmm tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð boig-
arstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir fostudagiim 25. febrúar.
Vatnsberinn <20. jan.-18. febr.):
Fremur viðburöalítill dagur en þó berast þér góðar fréttir af göml-
um vini. Leggðu þig fram um að halda friðinn á heimilinu.
Flskarnir (19. febr.-20. mars):
Reyndu að vera bjartsýnn þó að útiitið sé svart um þessar mund-
ir. Erfiöleikarnir eru ekki eins miklir og þér virðist viö fyrstu
sýn.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Vinur þinn heldur einhverju leyndu fyrir þér og þú vilt ólmur
reyna að komast að því hvað það er. Sýndu þolinmæði.
Nautiö (20. april-20. mai):
í kringum þig er mikið af óþolinmóðu fólki sem ætlast til mikils
af þér. Þú gætir átt feröalag fyrir vændum.
Tvíburamir (21. maí-21. júní):
Ef þú hyggur á fjárfestingu skaltu fara rólega í sakirnar og vera
viss um að allir aðilar séu heiðarlegir.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú nýtur góðs af hæfíleikum þínum á ákveðnu sviði í dag. Fólk
kann vel aö meta ákveðni þina í vinnunni. Happatölur þínar eru
6, 7 og 19.
Ljóniö (23. júli-22. ágúst):
Taktu það rólega í dag þar sem þú átt annasama daga framund-
an. Kvöldið verður skemmtilegt í góöra vina hópi.
Meyjan (23. áf.úst-22. sept.):
Forðastu að vera uppstökkur því að það mun hafa neikvæö áhrif
á fólkið í kringum þig. Þaö er mikiö um að vera þessa dagana og
því mikilvægt að þú naldir vel á spöðunum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
íjölskyldan er þér ofarlega í huga um þessar mundir og þaö er af
hinu góða. Gættu þess þó að vanrækja ekki vini þína, þér þarfn-
ast þín.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert ef til vill haldinn dálítilli ævintarýraþrá í dag og það kann
aö koma fram í vinnu þinni. Ekki skipuleggja daginn í smáatrið-
um fyrir fram.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Rómantíkin blómstrar á næstu dögum en þú skalt vera á veröi og
gæta þess að særa ekki tilfinningar annarra. Happatölur þínar
eru 1, 13 og 27.
Stcingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú upplifir eitthvaö skennntilegt í dag og átt góöar stundir með
vinum þínum. Vertu þolinmóður við yngstu kynslóðina.
mikils mælst þó ég eyði nokkrum minútum hérna
með Hemma Gunn?