Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Page 35
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000
I>V
Helgarblað
Afengi bann-
að til 1989!
Breska menningartímaritið OK!
gerði ísland að umtalsefni sínu ný-
verið. Ritstjóri ferðamála, Annabel
Mackie, gerir þar heiimikla úttekt á
landi og þjóð. í anda blaðsins beitir
hún mjög hrifnæmum lýsingarorð-
rnn til að koma reynslu sinni til
skila. Textinn er annars í litlu frá-
brugðinn dæmigerðum ferðamanna-
bæklingum. Annabel fjallar um
norðurljósin, hvalveiðar og nátt-
úruperlumar Þingvelli, Bláa lónið,
Gulifoss og Geysi. Hún telur bæði
upp helstu skemmti- og gististaði
Reykjavíkur en gefur svo Hótel
Tindastóli í Skagafirði alveg sérstök
meðmæli. Áherslan er þó á Reykja-
vík sem hún segir vera svo
skemmtilega að stuðfólk sæki ekk-
ert út fyrir borgarmörkin. Og ekki
að ástæðulausu þegar má eiga von á
því að hitta þar, auk Damons og
Bjarkar, stórstjömurnar Kevin
Costner, Jerry Seinfeld og Mick Jag-
ger, auk sjálfs Karls Bretaprins.
Greinin rís síðan hæst þegar fjörugt
næturlífið er rakið til þess að áfengi
hafi verið bannað á íslandi allt til
ársins 1989 og landinn sé einfaldlega
enn að bæta sér það upp! Bjórinn er
að vísu áfengur en fyrr má nú al-
deilis vera.
Páskatilboð
erískar
nur
15% afsláttur á öllum dýnum
Verðdæmi á Queen-dýnu með grind:
Verð áður kr. 93.790
Nú kr. 79.720
Við kaup á dýnu færð þú fría hlífðardýnu.
Alþjóðasamtök chiropractora mæla með
King Koil-heilsudýnunum.
„4ÍÍjS8önYnf5
/# ★
• GoodHousekeeping -
^ PROMISfS
OR REfUMOjU^
King
Koil
Ski^kaltí 35 • Simi: Stt-USS
Gdð dyna
. . . KEMUR ALLTAF SKEMMTILEGA Á DVAI
^sdmeríób utjheróia
ÞREFÖLD FJÖÐRUN
Sprincj.chý,
na
SNÚANLEG
$cuntnaclíjna
TVÖFÖLD FJDÐRUN
Stilianleffur lotn
Sprinbdýn
, M2
SÝNINBARSALUR
■
Góður nætursvefn er grundvallaratriði - og til að ná honum þarf góða
dýnu! Norsku Jensen dýnurnar hafa verið framleiddar í yfir 50 ár. Þær eru
með mismunandi fjaðrakjarna - og af hverri gerð er hægt að velja
mismunandi stífleika.
TM - HÚSGÖGN
Sí&umúla 30 - Sími 568 6822
- œvintýri líkust
ki
Mán. - Fðs. 10:00 • 10:00 • Laugard. 11:00 -16:00 • Sunnud. 13:00 -16:00
Sala á nýju hlutafé í Össuri hf.
Útgefandi: Össur hf
Óskað er eftir áskrift í nýtt hlutfé í Össuri hf. að nafnvirði 60.000.000 króna eða
22,1% af heildarhlutafé að teknu tilliti tii hlutafjáraukningar. Verðbréfaþing íslands
hf. hefur samþykkt að taka á skrá hiö nýja hlutafé að loknu útboði enda séu öll
skilyrði skráningar uppfýllt.
Forkaupsréttur:
Núverandi hluthafar í Össuri hf. hafa ekki afsalað sér lögmætum forkaupsrétti sfnum
við ofangreinda hlutafjárhækkun og munu eiga forkaupsrétt að hinu nýja hlutafé í
samræmi við hlutafjáreign sfna eins og hún lá fyrir hjá hluthafaskrá félagsins 8. apríl
síðastliðinn. Gengi til forkaupsréttarhafa er 64. Ef einhver hluthafa nýtir sér ekki rétt
sinn skulu aðrir hluthafar eiga aukinn rétt til áskriftar. Frestur forgangsréttarhafa til
að nýta rétt sinn ertil 2. maí n.k.
Útboðstímabil til forkaupsréttarhafa:
Útboðstímabil til forkaupsréttarhafa er frá 17. apríl til 2. maí 2000.
Útboð til annarra en forkaupsréttarhafa:
Seljist ekki allt hlutaféð til forkaupsréttarhafa kemurtil almenns útboðs og mun það
standa frá 3. maí til 5. maí. Útboðsgengi í almenna útboöinu verður 69 og gefst
almenningi kostur á að skrá sig fyrir allt að 15.000 krónum að nafnvirði eða
1.035.000 krónum að markaðsvirði.
Umsjón með útboði:
Kaupþing hf. hefur umsjón með útboði og tekur við áskriftum á útboðstímabili.
Útboðslýsingu er hægt að nálgast hjá Kaupþingi hf., Ármúla 13a,
eöa á heimasíðu Kaupþings, www.kaupthing.is
mm
Niðurstöður útboðs:
Niðurstöður útboðs verða birtar í viðskiptakerfi
Verðbréfaþings íslands 3. maí 2000.
' i :
ossue.